Morgunblaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐID )<>í Sunnudftgur 19, apríl 1964 ASÍ segist reiðubúið til við- ræðna um stöðvun verðbólgunnar Norðmenn leika ó Keflevíkurvelli í dag MIÐSTJ6RN Alþýðusambands íslands hefur gert ályktun um kjaramál og segir í henni m. a., að Alþýðusambandið bjóði sam- starf um lausn á þeim miklu vandamálum, sem við ei að glíma. Leggur ASÍ til að viðræð- ur verði þegar teknar upp milli rikisstjórnarinnar og verkalýðs- hreyfingarinnar um tilraun til verðbólgustöðvunar. í ályktuninni segir, að verka- lýðshreyfingin hafi alltaf verið mótfallin verðbólguiþróun í efna- hagskerfinu og vari sterklega við afleiðingum hennar fyrir laun- þega og þjóðfélagið í heild. Ýmsar hæpnar fullyrðingar em fram settar af miðstijórn ASÍ í ályktuninni m. a. að kaupmáttur launa hafi lækkað um 23% á tímabilinu janúar 1959 til júní 1961, ríkisstjórnin hafi ekki vilj- að þola kauphækkanir í júní 1961 og fellt gengi krónunnar í því skyni að ná sér niðri á verka Málverkasýning í Hafnarfirði í GÆR opnaði Gunnar Ásgeir Hjaltason gullsmiður málverka- sýningu í Iðnskóla Hafnarfjarð- ar. Gunnar sýnir þar 93 mynd- ir þar af eru til sölu 89 myndir. Fyrir þrem árum sýndi Gunnar nokkrar af myndum sínum í sýn ingarglugga Morgunblaðsins og var það í fyrsta sinn sem hann sýndi myndir opinberlega. Sýningin er opin daglega frá kl. 2 til kl. 10 e.h. til 26. þ.m. Innbrotið í Nnust npplýst RANN SÓKN ARLÖGREGLAN hefur handtekið tvo pilta um tvítugt, sem játað hafa á sig inn- brotið í veitingahúsið Naust fyrir skömmu. Þar stálu þeir 12 flösk- um af víni og skiptimynt. Annar piltanna hefur einnig játað á sig innbrot í útibú Kaupfélags Ár- nesinga fyrir skömmu, en þar var stolið 1200 krónum og ávís- anaihefti. Félagi hans falsaði síð- an tvær ávísanir úr heftinu, aðra að upphæð kr. 1400 én hina tæp- lega 900 kr. Báðir piltana hafa komið við sögu hjá lögreglunni áður. Er annar Reykvíikingur, hinn utanbæjarmaður. — Annar piltanna situr ná inni og afplánar nýlega fallinn dóm, en hinn bíð- ur afgreiðslu máls síns. — Læknaverkfallib Framihald af bls. 1. anlegrar lausnar á heilbrigðis- málum í landinu. Talsmenn lækna sögðu blaða- mönnum í morgun, að á morg- un, sunnudag, myndu hefjast nýj ar viðræður um heilbrigðismála- frumvarp stjórnarinnar. Forsætisráðherran, Theo Lef- evre, lét þá von í ljósi, að verk- fallið hefði ekki orðið til þess að skapa ævarandi reiði þeirra, sem þar deildu. Ekki hefur verið skýrt frá efni samkomulagsins, en svo virðist, að báðir aðilar, þ.e. læknar og stjórn landsins, hafi linað nokk- uð á kröfum sínum. lýðnum, síðan hafi verðbólgan íarið ört vaxandi og hafi það endað með verkföllunum í des- embermánuði sl. er 15% kaup- hækkun hafi fengizt, en á þeim fáu mánuðum sem liðnir séu síð- an hafi vísitalan hækkað um 18 stig. Af á-lyktuninni má ráða, að miðis-tjómin telji aimennar kaup- hækkanir ekki harfa nei-n úrslita- áhrif á þróun verðlagsmála, enda segir orðrétt í ályktu-ninni: „Kauphækka-nir hafa al-ltaf orðið minni en verðhækka-nirnar og komið á eftir. Það er því al-ger fjarstæða að telja orsakir dýr- tíðari-nnar liggja í of miklum kauphækkunum verkafólks." Þá segir ennfremur orðrétt: „Verkalýðssamtö-kin verða því en-n að krefjast leiðréttingar á kaupmætti tímakaupsins. Verka- lýðssamtökin eru andvíg dýrtíð- arstefnunni. Þau telja að sívax- andi þjóðartekjur og hækkandi útflutningsverð á afurðum lands- ins geri mögulegt að hægt sé að tryggja raunhæ-far kjarabæ-tur og stöðva hina óheilbrigðu verð- bólguþróun. Miðstjórn Alþýðusamibamd-sins á erfit-t með að trúa því, að ríkisstjórn landsins telji enn óhjáikvæmilegt að halda niðri launakjörum verkafólks með slíkri dýrtíðarstefnu, sem hér hefur verið fylgt undanfarin ár. Hún vill því með greinargerð þessari snúa sér til ríkisstjórnar- innar með áskorun um eftirfar- andi: „ÉG ber meiri virðingu fyrir Bretum eftir en átfur“. sagtfi Jónas Pétursson alþingismað- ur, þegar blaðamaður Mbl. innti hann tíðindum af alþingismanna- Jónas Pétursson, alþingismaður. heimsókninni til Bretlands nú fyrir skömmu. „Formfesta Breta, sem sumir myndu vafalaust kalla kreddur, er þeim meiri þjóðfélags Iegur styrkur, en ég hefði gert mér grein fyrir áður. Nú skil ég betur en áður að: „þegar býður þjóðarsómi, þá á Bretland eina sál.“ „Þetta va jafnframt fyrsrfa ferð mín til útlanda, og get ekki sagt annað en hún ha-fi verið hrei-nt ævintýri fyrir mig. Við vorum í boði brezka þingsins og var öll íyrirgreiðsla með miklum ágæt- um af hálfu þess. Fylgdarmaður okkar mest »11- an tímann var fyrrverandi starfs I 1) Þegar í stað verði teknar upp viðræður milli rí-kisstjórnar- innar og verkalýðshreyfingar- innar um tilraun til stöðvunar verðbólguþróunar og um rétt- látar og óhjákvæmilegar launa- og kjarabætur. 2) Löigð verði áherzla á að verð- tryggja kaupið og ná sam- komulagi um örugga og jafna hækkun á kaupmætti launa, svo unnt verði að gera varan- lega samninga er tryggi vinnu frið. 3) Að reynt verði að ná sam- komulagi um framkvæmd á raunverulegri styttingu vinnu dagsins, án skerðingar heildar tekna. 4) Samkomulag verði gert u-m ýms réttinda- og hagsmuna- má.1 alþýðufó-lks —• vinnu- vemdarmál og orlofsréttindi, svo og nauðsynlegar ráðsta-f- anir í húsnæðismiálum almenn ings. Alþýðusamibandið býður sam- starf um lausn á þeim miklu vandamálum, sem við er að glíma í þessum efnum. Það sam- starf verður að byggjast á rétt- látri afstöðu til brýnustu hags- munamála verkalýðsins, sem varðar launa- og kjaramál, og að frjáls samningsréttur sé virtur. Verk-alýðssamtökin vilja vissu- lega friðsamlega laus-n á vanda- málunum, en þau hljóta að beita sínu mikla samtakavaldi, ef rétt- látir samningar geta ekki fen-gizt um kjaramálin.“ maður i utanríkisþjónustunni, og hét Mr. Ca-ndle. Við komu okkar ræddi við okkur aldraður hershöfðingi, sem nú er ritari brezku deildar I.P.U. og saigði hann í upphafi, að einmitt vegna þess, að hann væri gamall hers- höfðingi, legði hann ríka áherzlu á stundvísi. Reyndum við eftir megni að valda ek-ki gamla hershörfðingj- anu-m von-brigðum, og það tókst. Okkur var auðvitað sýnt brezka þinghúsið. Það er glæ-si- leg bygging, en þó, fannst mér undarlegt, ein-s og þarna var m-angt um sali og ganga, hvað þrön-gt var um neðri mál-stofuna. Þin^menn sitja mj-ö-g þröngt og ha-fa engi-n borð fyrir fra-man sig, og mér er nær að halda, að ekki hafi verið sæti handa þeim öllu-m. Mré fundust þingfu-n-dir líkjast meira almen-num fundurn hér h-eima, en aftur á móti kom-um við á nefndarfund, og þeir báru SÍÐDEGIS í gær gengust Neyt- endasamtökin fyrir fundi um ný- komnar breytingar á sölufyrir- komulagi verzlana, sem svo mjög hafa verið til umræðu und anfarið. Blaðið átti stutt samtal við Svein Ásgeirsson hagfræð- ing, formann neytendasamtak- anna, fyrir fundi-nn og spurði hann um viðhorf stjórnar neyt- endasamtakanna til þessara mála, en Sveinn hélt framsögu- ræðuna á fimdinum. Sveinn kvað stjórnina ekki mundu leggja ÞESSI mynd var tekin í leik norska liðsins Fredensborg og Víkings á föstudagskvöldið, sem meiri kei-m af þingfundum, eins og við eigum að venjast þeim hér. í London bjuggu-m við á Dorchesterhóteli en það er í miðri borginni. Meðal annars skoðuðum við stærsta fiskmar-kað í Bretlandi, Billi-ngsgate. Það var auðvitað gaman að sjá alla-n þen-na fisk, en þarna voru líka krabbar, og mér voru þeir ekkert freistandi til átu! Eftir nokkra dvöl í London héldum við til Norwich, þar sem við gistum í 3 nætuir, en frá Norwich fórum við í stuttar ferðir til ýmissa staða í ná-grenn- inu. Við ko-mum til Lowstoft, en það er miki-11 fiskibær með miklum hafnarmannvirkjum. Þar er stór og merkileg vísin-da- stöð fyrir sjávarútveginn. Einnig komum við til Cromer, en þar er frægur ferðamannabær og sjó- fram í upphafi neina ákveðna áilyktun í þessum máClum, en byggist við að ýmsar tillögur kæmu fram á fundinum. Sveinn sagði, að stjórn neyt- endasamtakanna hefði upphaf- lega fallizt á hina nýju reglu- gerð, með þeim fyrirvara þó, að áður en hún tæki gildi, yrði geng ið tryggilega frá þeim greinumi hennar, sem horfðu til bóta fyrir neytendur, þar sem ella væri hætta á, að framkvæmd hennar mundi tákna minnkaða þjónustu við neytendur. Og því miður lyktaði með jafntefli, 19:19. Leik- urinn var skemmtilegur á köfl- um en litla gólfið háði Norðmönn um sýnilega. í dag fá þeir tækifæri á full- stórum velli í íþróttahúsinu á Keflavíkurflugvelli. Leika þeir þá við úrvalslið SV-lands eða nánast sagt landslið Islands. —- Leikurinn hefst kl. 4 síðdegis og gilda aðgöngumiðar, sem m.a. eru seldir við hliðið á Keflavíkur- velli, sem passar inn á völlinn meðan á leik stendur. baðstaður. Ein-nig er þar mjög fullkominn slysavarnastöð. í Cromer tók á móti okkur borg- arstjó-rinn þar af mikil-li rausn, indæli-s maður og gráhærður í ofanálag. Þegar við ókum frá Cromer, komum við á stóran herragarð og hafði ég sérstaklega gaman af að koma þar. Eitt kvöldið í Nor wich var okkur boðið að s>á Richa-rd III eftir William Shake- speare. Við skoðuðum mikið af kirkj um, m.a. dómkirkjuna í Nor- wich, hið mesta furðusmíð og var hún geysilega stór, og þá var turninn ekki síðuf hár. - Okkur þótti fyrirhuguð Hall grímskirkja hin mesta smásmíð í samanburði við þessa. Framh. á bls. 31 hefði sú orðið raunin, sagði Sveinn. Sveinn sagði, að því miður væri það svo, að hagsmunir hinna ýmsu verzlana færu ekki ávallt saman við hagsmuni hin3 almenna neytenda, þótt því væri stundum haldið fram, og þá eink um af eigendum hinna ýmsu fyrir tækja. Hann sagðist telja það mikilvægt fyrir neytendur, að ýmsar verzlanir, aðrar en mat- vöruverzlanir, fengju að hafa kvöldsölu einu sinni í viku, því þar væri venjulega þörf meiri vandvirkni og nákvæmni við vöruinnkaup. Alþingismenn / ánœgju- legri för í Bretlandi Framkvæmd nýju regiugerðarinnar reynizt neytendum óhagstæð 0* segir Sveinn Asgeirsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.