Morgunblaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 20. apríl 1964. 'j Ennþá er mokafli í Eyjum og okkur vantar íólk til fiskvinnu. — Gjörið svo vel að hringja í síma 1100 eða 1381, Vestmanna- eyjum og tala við Einar Sigurjónsson. ísfólag Vestmannaeyja. Fokhelt einbýlishús um 160 ferm. hæð og kjallari ásamt bílskúr og báta- skýli er til sölu á úrvals stað í Kópavogi. Vélahreingerning 1 Vanir menn. Þægileg, fljótleg, vönduð vinna. ÞRIF Sími 21857 Hafnarfjörður Garðahreppur Afgreiðslustúlka Stúlka, tvítug eða eldri óskast til afgreiðslustarfa 5 tfma vaktir. — Uppl. í síma 51281 eða í Verzl- uninni. Verzl SÓLEY Strandgötu 17. — Hafnarfirði. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Vagns E. Jónssonar, Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9 — Símar 14400 og 20480. KARLMHSKOIi N Höfum til sölu og afgreiðslu nú þegar Seljum næstu daga hina marge ftirspurðu ódýru karlmannaskó úr leðri með gúmmísóla. M.A.N. vörubifreiðir Einnig nýkomnir vandaðir enskir karlmannaskór. — Verð frá Einnig Mercedes-Benz vörubifreiðir árg. 1957 til 1962, yfirfarnar. kr. 627,00. — Ódýrir gúmmískór á drengi nýkomnir. — Verð Getum útvegað alla varahluti í M.A.N. og Mercedes Benz vörubifreiðir, einnig Opel Rekord og Opel Kapitan árg. 1955—1964 og Borgward. KRÓIVI & STÁL Hverfisgötu 37. — Sími 11381. frá kr. 74,00 til kr. 85,00. Skóbúð Austurbæjar Laugaveg 100 COMMER 3/4 OG I TONNS Sívaxandi vinsældir sanna ágæti bílsins. Sérlega rúmgóður — Hleðslurými 210 cup. fet. Nokkrir bílar til afgreiðslu í maí ef pantað er strax. RAFTÆKNI HF. Langholtsvegi 113 — Laugavegi 168 Heilsárskápur Fermingakápur Svampfóðraðarkápur Poplínkápur Jersey-kjólar Óven’u hagstætt ve. 5 Laugavegi 116 — Sími 22453. símar 20411 — 34402. Skólar í Englandi Að venju leiðbeinir Málaskólinn Mímir foreldrum um val skóla í Englandi. Reynt er að dreifa nem- endunum á sem flesta skóla, svo að ekki séu margir á sama stað. Við viljum benda foreldrum á það að beztu skólarnir eru oft upppantaðir einu eða tveimur árum fyrirfram, og að rétt er að afla upp- lýsinga snemma vegna næsta árs. Skrifstofa okkar er opin kl. 5—8 daglega. MÁLASKÓLINN MÍMIR Hafnarstræti 15, (sími 2-16-55 kl. 5—8). HÁRLIÐUNARJÁRN Hin margeftirspurðu hárliðunarjárn eru konnn aftur. — Stórlækkað verð. Gamlar pantanir óskast sóttar sem fyrst. Tízkuskólinn hf. Laugavegi 133 — Sími 20743.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.