Morgunblaðið - 19.04.1964, Blaðsíða 32
89. tbl. — Sunmidagur 19. apríl 1964
SERVIS
SERVIS
SERVIS
SERVIS
SERVIS
Servis
I
Heimsmet í dag?
form. Seðlabankastjórnar
í DAG er síðari dagur afmælis-
sundmóts KR og hefst keppnin
kl. 3 í Sundhöllinni. Meðal keppn
isgreina í dag er 100 m skrið-
sund karla en þar keppir McGre
gor heimsmethafi í 110 yarda
ekriðsundi (101 m) og verður
fróðlegt að sjá hversu nálægt
heimsmetinu þessi snjalli sund-
snaður kemst. Ai öðrum keppnis
greinum má nefna 100 m bringu
sund kvenna, með þátttöku Ann
Baxter, 100 m bringusund karla
með þátttöku Andy Harrower og
400 m fjórsund karla með þátt-
töku Harrower og Guðm. Gísla-
sonar.
Á myndinni sjást hinir skozku
gestir KR, A-ndy Harrow,
McGregor og Ainn Baxter.
MBL. barst í gær fiéttaitii'kyrm-
ing frá Seðlabanka ísla-nds þar
sem greint er frá því að banka-
stjórn Seðlabankans hafi kosið
dr. Jóhannes Norda-1 fonmainn
bankastjórnari'nnar, oig er kjör-
timabil hans til 31. marz 1967.
Jóhannes Nordal er fæddur í
Reykjavík 1924. Hann lauk stúd-
entsprófi frá Menintaskólanu-m í
I Reykjavik 1943, en fór sdðan til
! London þar sem hann stundaði
j hagfræðináim. 19Ó3 ia-uk hamn
I dok/kwsprófi í hagfræði í Loind-
on, kom síðan heim og gerðist
hagfræðingur Lands'banka ís-
lands. Gegndi hann því starfi til
ársloka 1-958, en var þá settur
bankastjóri Landsbankans. >ví
emibætti gegndi Jóhan-nes þar til
í apríl, er samþykkt voru lög um
Seðia-banika slands. Gerðist hann
þá banka-stjóri Seðla-banka-ns, og
hef-ur genigt því embætti siða-n.
E>r. Jóhannes Nor-da-l er kvænt-
ur Dóru Nordal, og eiga þau hjón
ftjöigur böm.
Peter Hallbero;
flytur fyrirlestur
Dr. PETBR HALLBBRG, dó.
sent í bókmenntasögu við Há-
skólann í Gautaborg, er staddur
hérlendis um þessar mundir,
Hann flytur fyrirlestur í boði
Háskóla íslands þriðjudaginn 21,
apríl n. k. um höfundagreiningu
íslenzkra fornsagna eftir nrvils-
einkennum þeirra. Fyrirlesturinn
verður fluttu-r í I. kennslustofu
Háiskótens og hefst kl. 6.16 e. h.
Öllum er hei-mill aðgangur
(Frá Háskóla ísiands)
börn frömdu
brot á s.l. ári
koma á fót uppeidisheimili fyrir
þessar stúlkur, en lítið þokar því
máli áleiðis enn sem komið er“.
I ársbyrjun hafði barnaverndar
nefnd eftirlit með 66 heimilum
með 230 börnum, en undir eftir-
liti í árslok voru 56 heimili með
194 börnum. Eftirliti var hætt
með 26 heimilum á árinu en haf-
ið á 16 heimilum.
Auk þessara heimila hafði
starfsfólk nefndarinnar skamm-
Framhald á bls. 31.
Þennan glæsilega snjókarl,
sem hér er með alvæpni,
byggðu tvær ungar hetjur við
Viðhvamm 36 í Kópavogi i
fyrradag. Karlinn heitir Her
kúles, en listamennirnir, sem
standa við hliðina á honum,
heita Oli Jóhann Pálmason og
Atli Sigurðarson.
(Ljósm. Mbl.: Sv. Þ.).
Ilr skýrslu Barnaverndarrrefndar
Reykjavíkur
MBL. hcfur borizt skýrsla Barna-
verndarnefndar Reykjavikur um
starfsemi nefndarinnar á árinu. í
skýrslunni kemur fram, að nefnd
in hefur haft alls afskiptí af 305
börum á aldrinum 7—16 ára
vegna brota. Langflest brotin
flokkast undir skemmdir og
spell. eða 117, þá kemur hnupl
og þjófnaður 111, flakk og útivist
76, innbrot 41, ýmsir óknyttir 35,
ölvun 24, lauslæti og útivist 11,
meiðsl og hrekkir 6 og svik og
falsanir 4 börn. Eins og fyrr get-
ur eru börnin 305, sem nefndin
hefur haft afskipti af, en brotin
hinsvegar samtals 425, þannig að
mörg þeirra hafa gerzt brotleg
•ftar en einu sinni.
í greinargerð um barnaverndar
mál er þess getið, að þau vanda-
mál, sem Barnaverndarnefnd
Reykjavíkur fæst við, séu ærin
og vaxandi, Mestur Þrándur í
Götu er þó skortur á hvers kyns
Mikið um rjúpu
í Aðuldul
Húsavík 18. apríl
RJÚPA hefur sézt hér um
slóðir með meira móti og mun
meira en undanfarin ár. Menn
se>m aka u-m Aðaldalshraun,
varða hennartöluvert varir þó
allt hafi verið autt í byggð og
til heiða. Virðist nú ör fjölg-
un í rjúpnastofninum á þess-
um slóðum, og kemur það
heim við kenningar dr. Finns
Guðmundsson, fuglafræðings,
sem nú vinnur að rannsókn-
uim á rj úpnastofninum.
— Fréttaritari.
barnaheimilum og uppeldisstofn-
unum.
Nefndin telur að verst sé á-
standið varðandi unglingstelpur,
sem lent hafi í afbrotum en fyrir
þær sé enginn samastaður til.
Kvenlögreglan hafi á árinu haft
afskipti af 43 stúlkum, 16 ára og
yngri, vegna ýmis konar brota,
mest lauslætis og óreglu. Nokkr-
ar þessara stúlkna hafi verið til
lækninga vegna kynsjúkdóma og
aðrar hafa eignazt börn. Þá hafi
nokkrar einnig lent í þjófnaðar-
brotum. Ein þessara stúlkna
hefði orðið uppvís að 15 þjófnuð-
um á rúmu ári, og næmi verð-
mæti þess, sem hún tók, um 45
þús. kr. Síðan segir orðrétt:
„Fárra úrræða er völ til hjálp-
ar þessum stúlkum. Fáeinum
þeirra hefur á undanförnum ár-
um verið ráðstafað á uppeldis-
heimili í Danmörku. Fáum öðr-
um hefur verið komið á einka-
heimili úti á land með misjöfnum
og þó oftar litlum árangri. Flest-
ar lifa þó lífi sínu fram, án þess
að barnaverndarnefnd eða aðrir
fái rönd við reist. Þær, sem verst
eru staddar, eru á vergangi milli
stofnana, eins og upptökuheim-
ilisins að Elliðahvammi, Farsótta-
hússins og Kleppsspítalans".
„Um árabil hefur það verið eitt
aðaláhugamál nefndarinnar að
Spilakvöld í
Garðahreppi
SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélags
Garða- og Bessastaða'hreppa verð
ur haldið þriðjudaginn 21. apríl
að Garðaholti kl. 8.30 e. h.
Stjórnin.
Veiðimenn telja samninginn um
Vatnsdalsá ólöglegan
Hafa ritað tveimur ráðherrum bréf um málið
rætt á stjórnarfundi sambands-
ins 7. þ. m.
— Við telju-m að samningur.
inn fari í bága við ísl. lög frá
1919 um eignar og afnotarétt
fasteigna á Islandi, sagði G-uð-
mundur. Aðalatriðið í því sam.
bandi er lengd samningstimans.
þar sem réttindi eru leigð til 10
ára ós-korað. Að lögum er það
óheimilt sem kunnugt er að
leigja erlendum aðilum íslenzkar
fasteignir eða réttindi yfir þeim
lengur en til 3ja ára án leyfis
ráðherra, sem ekki var leitað í
þessu tilviki þegar sa-mning’ur-
inn var gerður.
Veiðiréttindin eru einnig mun
meiri en gvo, að hinn erlendi að-
ili geti nytjað þau sjálfur, e-nda
beinlínis tekig fra-m í samningn-
um að hann megi selja veiðileyfi.
Vandi sá, sem hér er á höndum.
feist ekki einvörðungu í aðstöðu
samningsaðila sjálfra, heldur og
í fordæmi því, sem þeir hafa
skapað.
— Hefur -þetta ekki verið gert
áður?
— Það verð ég að telja að eklki
hafi verið. Að vísu hafa erlendir
aðilar leigt hér veiðiár fyrir lág.
ar upphæðir og eingöngu til
eigin afnota. En það hefur aidrei
komið til að þeir hafi auglýst
árnar til afnota fyrir aðra. Þess-
Framhald á bls. 31
í FYRRA auglýsti Veiðifélag
Vantsdalsá.r veiðiréttinn í Vatns-
dalsá og fyrir tveimur mánuðum
var gerður samningur til 10 ára
við hæstbjóðanda, Englendinginn
John Ashley Cooper, fyrir hátt
gjald, sem mun í heild hljóða
upp á 11 millj kr.
Landssambands ísl. stangveiði
mann telur samning þennan fara
í bág við íslenzk lög, þar sem
óheimilt sé að leigja erlendum
aðilum íslenzka fasteign og rétt-
indi lengur en til þriggja ára, án
sérstaks leyfis. Hefur samibandið
leitað lögfræðilegrar aðstoðar og
sent fyrirspurn til dómsmálaráð-
herra og félagsmálaráðherra um
málið og afrit af henni til land-
búnaðarráðherra, sem fer iheð
veiðimál. Þykir félagsmönn-um
auk þess sérstök ástæða til að-
gerða í málinu, þar eð hinn enski
1-eigutaki hefur auglýst veiðirétt
indi í ánni í íslenzkum blöðum
og fregnir (óstaðfestar) herma
að -hann auglýsi veiðileyfi einnig
í enskum og amerískum blöðum.
Mbi. leitaði nánari upplýsiuga
um málið hjá Guðmun-di J.
Kristjánssyni, formanni Lands-
sambands ísl. stangveiðimanna.
Sagði hann að hér væri á ferð-
inni mjög svo umsvifami-kil samn
ingsgerð, sem markaði með
nokkrum hætti tímamót í veiði-
málum hér á landi. Var málið
Dr. Jóhannes Nordal
305
425
Dr. Jóhannes Nordal