Morgunblaðið - 01.05.1964, Síða 6
3
MORCU N BLAÐIÐ
Föstudagur 1. rháí 1064
Starfsemi Fulbright-stofn-
unarinnar á Isl andi
Islenzkt framlag til starfseminnar
ÁRIÐ 1057 var gerður samn-
ingur milli Islendinga og
Bandaríkjamanna um ýmis
samskipti þjóðanna á sviðí
menningarmála, en líka samn
inga hafa Bandarílkjamenn
gert við fjölmargar þjóðir,
þ. á. m. öll Norðurlöndin,
Bretland, Fratekland, Þýzka-
land og margar aðrar þjóðir.
Fyrsta heimildin í lögum til
slíkra samningsgerðar er frá
stjórnarárum Harry S. Tru-
man, en öldungadeildarþing-
maðurinn J. William Ful-
bright beitti sér eirakum fyrir
lagasetningunni, og eru þessir
samningar oft við hann
kenndir og kallaðir Fulbright-
samningar. Samkvæmt Ful-
brightsamninigum milli ís-
lands og Bandaríkjanna frá
1957 var komið á fót stofn-
un, sem nefnist Menntastofn-
un Bandarikjanna á íslandi
(The United States Edu-
cational Foundation in Ice-
land) og hefur sú stofnun
starfað síðan.
Þegar samningstímabilið
rann út, var hafinn undirbún-
ingur að endurnýjun samn
ingsins og var undirritaður
nýr samningur 13. febrúar
1964. Þær breytingar sem nýi
samningurinn felur í sér, eru
einkum þær, að stjórn stofn-
unarinnar, sem áður var skip-
uð þremur Íslendingum, skip-
uðum af menntamálaráðherra
og þremur Bandaríkjamönn-
um, skipuðum af sendi'herra
Bandarífcjanna, sem síðan
skipaði einn þsirra formann,
er nú skipuð fimm íslending-
um og fimm Bandaríkjamönn-
um og kýs stjórnin sjálf for-
mann, en menntamálaráð-
herra og sendilherra Banda-
ríkjanna eru heiðursformenn.
Hin aðalbreytingin er sú, .
að í nýja samningnum er
gert ráð fyrir að Ísland leggi
nokkurt fé af mörkum til
starfseminnar, en hingað til
hafa fjárframlögin eingöngu
verið af hálfu Bandaríkja-
stjórnar. Fjárframlag íslands
hefur ekki enn verið ákveðið
og verður það væntanlega
gert í samibandi við næstu
fjárlög. Menntastofnunin ger-
ir árlega tillögur í samræmi
við það ákvæði samningsins
um ráðstöfun þeirrar fjár-
hæðar, sem hún hefur til um-
ráða á hverjum tíma, en
endanlegar ákvarðanir eru í
höndum tíu manna ráðs í
Bandaríkjunum, sem Banda-
ríkjaforseti skipar og fjallar
um styrkveitingar til allra
samningslandanna. í Ful-
bright-samningnum sjálfum
eru engin bein ákvæði um það
til hvers má verja styrkjum
Ful'brigiht-stofnunarinnar, en
í því efni gilda hins vegar all-
ítarlegar reglur og starfsvenj-
ur styrkjanefndarinnar banda
rísku (Board of Foreign
Sciholarships). Þann tíma,
sem Fulbright-samnin.gur
mil'li Bandaríkjanna og Is-
lands hefur gilt, hefur styrk-
veitingum í höfuðatriðum
verið 'hagað þannig:
(1) Rannsóknastyrkir. Þess-
ir styrkir eru ætlaðir vísinda-
mönnum, aðallega raunvís-
indamönnum, sem hafa hug
á að stunda mjög sér'næfðar
rannsóknir, annað hvort til
undirbúnings doktorsprófi
eða til framhaldsrannsóikna.
Hingað til hafa þrír ís-
lendingar notið slikra styrkja.
(2) Kandidatastyrkir. Það
eru styrkir handa kandidöt-
um, sem lokið hafa háskóla-
prófi hér eða einhverju öðru
landi utan Bandaríkjanna og
hyggja á framhaldsnám
vestra. Samtals hafa 33 ís-
lenzkir námsmenn hlotið
kandidatastyrkina.
(3) Kennarastyrkir. Hér er
um að ræða styrki til starf-
andi kennara til 6 mánaða
námsdvalar vestanhafs og
hafa 24 íslenzfcir kennarar
hlotið þessa styrki fram til
þessa.
(4) Ferðastyrkir, og er þar
einungis um að ræða greiðslu
á fargjöldum fram og aftur
milli íslands og Bandaríkj-
anna fyrir þá, sem fengið
hafa styrki til náms vestra
hjá öðrurn en Ful'bright-stofn-
uninni, og nemur tala slíkra
styrkveitinga nú 24.
Samtals hafa 94 íslending-
ar notið styrks fyrir milli-
göngu Menntastofnunarinnar
frá því að Fulbright-samning
urinn var gerður fyrst árið
1957.
En starfsemi stofnunarinn-
ar er tvíþætt, hún veitir einn-
ig Bandaríkjamönnum styrk
til fslandsd'valdar, og hafa
þær styrkveitingar verið sem
hér segir:
(1) Sendikennaratyrkir. Ful
bright-stofnunin 'hefur greitt
kostnað við dvöl bandarísku
sendikennaranna við Háskóla
íslands, og eru þeir nú orðnir
8 að tölu síðan starfsemin
hófst.
(2) Rannsóknir. Fjórir
Bandarí'kjamenn hafa hlotið
styrk til vísindarannsökna hér
á landi.
(3) Kennarastyrkir. Hingað
hafa komið tveir bandarískir
kennarar til náms og starfa á
vegum Fulbright-stofnunar-
innar.
(4) Kandidatastyrkir. Átta
bandarískir háskólamenn
hafa fengið styrk til náms í
íslenzku og íslenzkum bók-
menntum við Háskóla Íslands.
(5) Ferðastyrkir. Tveir
ferðastyrkir hafa verið veitt-
ir bandarískum nemendum,
sem hafa haft námsstyrki
annars staðar að en frá Ful-
bright-stofnuninni.
Tala Bandaríkjamanna,
sem framangreindra styrkja
hafa notið er því samtals 24,
en alls 'hefur stofnunin út-
vegað 117 styrki til íslend-
inga og Bandaríkjamanna á
því sjö ár timabili, sem hún,
hefur starfað. Yfirleitt hafa
12 íslendingar dvalizt í Banda
ríkjunum á vegum Fulbright-
stofnunarinnar árlega, en þó
hefur þessi tala farið hækk-
andi og nú í vetur dveljast
alls 22 Íslendingar vig nám
og störf vestanhafs á vegum
stofnunarirmar.. Tveir til átta
Bandaríkjamenn hafa árlega
komið hingað til lands á ein-
hvers konar styrkjum frá
Fullbright-stofnuninni. Islend
ingar þeir, sem farið hafa
vestur um haf á Fulbright-
styrk, hafa stundað nám í 37
mismunandi greinum, þ. á.m.
má nefna læknisfræði (12),
verkfræði (6), hagfræði og
viðskiptafræði (5), ensk
tunga og bókmenntir (4),
stærðfræði (4), lögfræði (3),
blaðamennska (3) og hús-
mæðrafræðsla (5). Þá 'hafa
9 einstaklingar, sem starfa á
sviði æskulýðs- og félgsmála,
farið vestur um haf fyrir
milligöngu þessarar stofnun-
ar. Bandaríkjamenn, sem
dvalið hafa vig nám hér á
landi, hafa aðallega lagt stund
á íslenzku og íslenzkar bók-
menntir og eru sumir þeirra
nú starfandi háskólakennarar
í forníslenzku og íslenzkum
bókmenntum við háskóla í
Bandaríkjunum. Amerískir
háskólakennarar, sem hér
hafa starfað, hafa aðallega
kennt enska tungu og amer-
ískar bókmenntir, en einnig
Framhald á bls. 11
að vera minningargrein. — Að
öðru leyti er ég fyllilega sam-
þykkur því, sem bréfritari seg-
ir — þ. e. a. s. að taka eigi hart
á því, ef skepnum er stofnað í
voða með ógætni eða hættu-
lega lélegum útbúnaði í úti-
húsum.
NÚ ER skúffan mín orðin full
af bréfum svo að ég held að
bezt sé að birta eitthvað af
þeim að þessu sinni. Hér er
fyrst bréf frá Sigurlaugu
Björnsdóttur:
Búfjárbrunar og
blaðaskrif
„Það mega vissulega teljast
mi'kil sorgartíðindi, er það frétt
ist að skepnur brenna inni,
hverrar tegundar sem þær
annars kunna að vera, eða mun
vera til öllu ömurlegri dauð-
dagi, en sá að stikna lifandi,
bundnar og lokaðar inni í
vistarverum sínum .... Það
sýnist vera bæði heimskulegt
og fullkomlega villimannlegt
að neita þeirri staðreynd, að
þjáningar dýranna við allri
kvöl séu minni, en okkar
manna.
Nú hafa með stuttu millibili,
í sömu viku, orðið tvennir
brunar á búfénaði.
Um þau tíðindi farast frétta-
mönnum þannig orð.
1. Bruni í Skagafirði. Kinda-
kofi brennur, tíu kindur og
nokikur hænsni brenna inni.
Óvátryggt. Tjón ungra hjóna
tilfinnanlegt. Eldsupptö'k: rör-
garmur frá eldstæði í slæmu
standi.
2. Fjós brennur til kaldra
kola, sjö kýr drepast, tjón bónd
ands tilfinnanlegt. Eldsupptök:
neisti frá kertisskari. eða eld-
spýta úr hendi fullorðins
manns.
Punktum og basta.
Bkki eru hönmuð afdrif
hinna ólánsömu dýra, ekki
hvatt til varúðar í umgengni
og viðhaldi gripahúsa, né rætt
um það með hverjum hætti
mætti koma í veg fyrir, að því-
líkir atburðir gerist.
Þótt þau gróðasjónarmið, er
virðat nú nær allsráðandi í
landi okkar, geti ef til vill í
sumum tilfellum átt nokkurn
rétt á sér, þá eru þau hér ógeðs
leg og er slíkur gapaháttur í
frásögn átakanlegra atíburða,
óþolandi.
íslendiragar hafa löngum far-
ið illa með skepnur sínar, og
óvíða mun sjást mikil breyting
á því til batnaðar, en blaða-
mönnum hlýtur að vera það
ljóst, að blöð þeirra, frétta-
flutningur og túlkun á hinum
ýmsu málefnum, eru nú líklega
sá aðili er mestan þátt á í því,
að skapa s'koðanir manna og
og almenningisálit, um eitt og
annað, svo að ábyrgð þeirra
er hreint ekki svo lítil, og ekki
stendur alveg á sama hvernig
á málum er haldið.
20. apríl
Sigurlaug Björnsdóttir“.
Frétt er frétt
Satt er það. Aldrei er of mik-
ið gert af því að vara fólk við
ýmsum hættum, sem jafnan
steðja að mönnum og málleys-
ingjum. En frétt er frétt — og
það er ekki fréttamannanna að
hnýta aftan við fréttir sínar að-
vörunum og ábendingum — eða
ákúrum. Ég geri ráð fyrir að
fólk yrði þreytt á blöðunum,
ef fréttadálkarnir væru að
hálfu leyti heilræði og áminn-
ingar. — En ég er ekki þar með
ag segja að blöðunum beri ekki
að ráðast gegn hvers kyns
ósóma. Þetta er hins vegar ekki
í fyrsta skiptið, sem ég bið
fólk að gera greinarmun á frétt
um og öðru efni blaðanna.
Minniragargrein á ekki að vera
aflafrétt — og aflafrétt á aldrei
Köld sturta
Og hér koma nokkrar línur
frá V. O. Hann segist vona, að
þær verki eins og köklsturta á
hina heitu menningarvita — og
veki þá e. t. v. til eirahverrar
umbugsunar:
„Fín glæpasaga og ófín.
Það vantar uppskrift af menn
ingu, því allrahanda menning-
fígúrur eru margsaga í menn-
ingarvernd. Glæpareyfarar eft-
ir Shakespeare, Verdi o. fl.
klingja í eyrum manns, huldir
í ljóðum og tónum, með há-
stemmdum skýringum um að
þetta sé menning og „mjög
fínt“, en varast skuli létta
músík og kúrekamyndir, eink-
um í sjónvarpi. Helzti munur-
inn er sá, að kúrekinn er nýrri
framleiðsla og ekki sönglandi,
með sinfóníu'hljómsveit á hæl-
um sér, eða þyljandi kjánaleg
kvæði, meðan hann tæmir
byssuna á einhverri vinstúk-
unni. Hjá Verdi og Shake-
speare hættir leikurinn af
sjálfu sér þegar flestar aðal-
persónurnar hafa skorið sig
eða aðra á eggjárni, gleypt
eitur eða þvílíkt, með tilþrifum
r
Oí (
RFnEt— Sjé-
og bægslagangi. Hvort tveggja
er hvimleitt.
60 í sjálfheldu.
Hvens vegna eru sóðalegir
manndrápsleikir (eftir fyrr-
nefnda höf. t. d.) sagðir „fínir?“
Er það ekki „vansænv.nd!
fyrir íslendinga, sem sjálfstæða
menningarþjóð“ — að gleypa
við þessari útlendu morð-menn
ingu og hún flutt vikum saman
í útvarpi og leikhúsum, auk
blaðagreina. Þótt margt í ís-
lendingasögunum sé það klúr-
asta sem mannleg hugsun hefur
hefur framleitt, amast fáir við
‘þessari „þjóðlegu menningu“.
Því virðist sóðaskapurinn þurfa
að vera gamall til að vera
menningarauki.
Hláturinn lengir lífið.
„Ég held að þag sé nóg af
endemis fýlunni í heiminum,
þótt ekki sé verið að kaupa
hana líka“, sagði kona noikkur
þegar verið var að telja hana
á að sjá einhverja „góða kvik-
mynd sem endaði illa. Þessi
menningar-meinlæta ástríða
virðist hafa heltekið marga
góða borgara á hinn brosleg-
asta 'hátt og nálgast oft að vera
sjúkleg ágengni við friðsamt
fólk. Þeir virðast vera í von-
lausu reiptogi við framtíðina,
framfarir og Sköpunargleði
'komandi kynslóða sem munu
marka sín sjónarmið, framveg-
is sem hingað ti’l.
V. O."
ÞURRHLODUR
ERL ENDINGARBEZTAR
BRÆÐURNIR ORMSSON hf.
Vesturgötu 3.
Simi 11467.