Morgunblaðið - 01.05.1964, Síða 8
8
MORCUNBLADIÐ
Föstudagur 1. maí 1964
Stjórn Byggingarþjónustu Arkitektafélagsins: Gunnlaugur Pálsson, Gísli Halldórsson, Gunn-
laugur Halldórsson, form. og Jörundur Pálsson, ræða saman á 5 ára afm. Byggingarþjónustunnar.
Byggisigarþjónusfa Arki-
tektafélagsins 5 ára
Nú i stærra og betra húsnæbi á Laugaveg 26
BYGGINGARÞJÓNUSTA Arfci-
tektafélags íslands er nú lið'lega
5 ára gömul, hóf starfsemi sína
18. apríl 1959. Um sl. áramót
flutti Byggingarþjónustan starf-
#emi sína í nýtt og betra hús-
næði að Laugavegi 26, III. hæð.
Og þar var afmælisins minnst
s.l. fimmtudag með síðdegisboði,
að viðstöddum borgarstjóra
Reykjavíkur og menntamálaráð-
herra.
Formaður félagsins Aðalsteinn
Riehter, skipulagsstjóri bauð
gesti velkomna og Gunnlau.gur
Halldórsson, formaður Bygging-
arþjónustunnar skýrði frá starf-
semi hennar þessi 5 ár. Hann
sagði m.a. að frá upphafi hafi
sömu menn farið þar með stjórn
autk hans sjálfs Gísli Halldórs-
son og Gunnlaugur Pálsson,
ea Jörundur Pálsson heíur
nú tekið við af Gísla, sem baðst
undan endurkosningu vegna
anna. Tekjustofnar hafa einnig
verið þeir sömu, þar eð leiga á
sýningarsvæði hefur haldizt ó-
breytt. Svæðið 'hefur alla tíð
verið 100% nýtt og er nú bið-
listi þrátt fyrir stækkun. Sem
dæmi um þörfina á slíkri þjón-
FUNDIR voru í gær í sameinuðu
Alþingi og í báðum deildum.
Voru tveir fundir í deildum. Hin
ir fyrri á venjulegum fundartíma,
en síðan var boðað til annarra
funda kl. 5, sem stóðu í rúman
klukkutíma.
f sameinuðu þingi kvað sér
fyrst hljóðs utan dagskrár Skúli
‘tíuðmund.sson. Gagnrýndi hann
mjög þá tilhög-
un ríkisútvarps-
ins að lesa að
morgunlagi for-
ustugreinar úr
tveimur dagblöð
um, sem styðja
S j á 1 f stæ ð isf lok k
inn, þegar að-
eins væri lesið
úr samskonar
greinum eins dagblaðs, sem
styddu hina stjórnmálaflokk-
anna. Taldi Skúli þetta órétt-
látt og ekki undir því sitjandi.
Um þetta urðu fjörugar umræð
ur og tóku m.a. til máls forsætis
ráðherra, dómsmálaráðherra og
_viðskiptamálaráðherra. Er óhætt
að segja, að Skúli og Eysteinn
Jónsson, sem tóku þátt í umræð
unum, hafi setið yfir döpru spili
í umræðulok, enda málið hálf-
gert frumhlaup. Tveir útvarps-
ráðsmenn, þeir ritstjóramir Sig
urður Bjarnason og Þórarinn Þór
arinsson, tóku þátt í þessum um-
ræðum.
f sameinuðu þingi voru at-
kvæðagreiðslur um vlsun til
nefnda um 8 þingsályktunartil-
ustu tók Gunnlaugur, að rúm-
mál bygginga í landinu er nú á
aðra milljón teningsmetra á ári
og í krónum skrifast kostnaður
með 10 stafa tölum. Til að skapa
sama rúm þyrfti 300 Hallgríms-
kirkjuturna, sem þá mundu
verða 10 sinnurn hærri en Ör-
æfajökull og 2Vá sinnum hærri
en Mont Everest. Slí'kar tölur
gæfu til kynna að vel þyrfti að
vanda til bygginga og vonaðist
Byggingarþjónustan til að geta
haft góð áhrif á það. í ræðu
sinni minntist Gunnlaugur m.a.
á að til tals hefði komið að skatt
leggja Byggingaiþjónustuna, sem
mundi verða til tjóns, en gat
þess að nú hefði Reykjavíkur-
borg gefið eftir sína skatta.
• YFIR 60 SÝNENDUR
Hugmynd arkitökta, með stofn
un og starfrækslu Byggingaþjón
ustunnar var að stuðla að eðli-
legri þróun í byggingamálum
landsmanna með því að safna
saman á einn stað sem fjölbreytt
ustu úrvali byggingarefna og upp
lýsinga og standa fyrir hvers-
konar kynningu nýrra efna og
byggingatækni.
lögur, auk þess sem leyfð var
fyrirspum um frestun verklegra
framkvæmda.
f efri deild mælti Jóhann Haf
stein, heilbrigðismálaráðherra,
fyrir stjómarfrumvarpinu til
sjúkrahhúslaga og var málinu
síðan vísað til 2. umræðu og
nefndar.
Auður Auðuns mælti fyrir
áliti meirihluta nefndar um
frumvarpið um
tekjustofna sveit
arfélaga. Þar er
Iagt til að frum
varþið sé sam-
þykkt. Þá var
lagt fram álit
minnihlutans og
einnig breyting-
artillaga frá
Bjartmari Guð-
mundssyni. — Fram var haldið
í deildinni 3. umræðu um tekju
og eignarskattsfrumvarpið. Helgi
Bergs flutti breytingartill. sem
var felld og frumvarpinu síðan
vísað óbreyttú til 3. uimræðu.
í neðri deild var lagt fram
nefndarálit um frumvarp rikis-
stjórnarinnar um kísilgúrvek-
smiðjuna og
mælti fyrir því
Jónas Rafnar. —
Nefndin leggur
til samþykki, en
flytur tvær
breytingartillög-
ur. Þá var frum
varpið um hús-
næð ismáiastj órn
til 3. umræðu. —
Eins og sjá má, er mikið hag-
ræði að því fyrir húsbyggjend-
ur og fagmenn að geta séð á
einum stað úrval byggingaefna
frá yfir 60 helztu fyrirtækjuim
landsins, enda hefur hin góða
aðókn að stofnuninni undanfar-
in 5 ár greinilega sýnt að al-
menningur og þá ek'ki sízt menn
utan af landi, hafa kunnað að
meta þessa viðleitni Arkitekta-
félags ÍSlands.
Kviikmyndasýningar og fyrir-
lestrar hafa verið á vegum stofn
unarinnar í Reykjavík og öllum
stærstu kaupstöðuim við mjög
góðar undirtektir. Fyrirlestra
fluttu þeir Gústaf E. Pálsson,
borgarverkfræðingur, » Haraldur
Ásgeirsson, verkfræðingur og Jó
'hannes Zoega, hitaveitustjóri.
Ýmsir Skólar hafa 'heimsótt Bygg
ingalþjónustuna og er það t.d.
fastur liður hjá sumum deildum
Iðnskólans í Reykjavíik.
Framkvæmdastjóri hefur verið
frá upphafi Guðm. Kr. Kristins-
son arkitekt, en Ólafur Jensson
hefur verið fulltrúi Bygginga-
þjónustunnar og sá sem annast
hefur daglegan rekstur hennar
og fyrirgreiðslu.
I.andbúnaðarráðherra, Ingólfur
Jónsson, flutti breytingartillögu,
Emil Jónsson, félagsmálaráiðh.
óskaði eftir því að málinu yrði
frestað og var það gert.
Þá mælti félagsmálaráðrerra
fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinin
ar um ávöxtun fjár tryggingar-
fél. þar sem gert er ráð fyrir að
renni 25% af ráðstöfunarfé líf-
trygginga til kaupa á íbúðalána-
bréfum húsnæðismálastjómar.
gÆPtTR
Rætt um lestur forustu-
greina í útvarpinu.
Skúli Guðmundsson kvaddi sér
hljóðs uitan dagskrár á fundinum
í sameinuðu Alþingi og gagn-
rýndi lestur tveggja forustu-
greina úr blöðum, sem styddu
Sjálfstæðisflokkinn, á meðan að
eins væri lesin ein daglega, sem
styddu hina stjórnmáilaflokikana.
Gylfi Þ. Gíslason, mienntamóla
ráðherra, kvað stjóimarvöld ekki
hafa haft afskipti af þessu máli
og ekki sæi hanrt ástæðu til þess,
enda væri gætt fyllsta hlutleysis.
Þessu andmælti Skúli Og sagði
ihlutleysisreglur brotnar og yllu
undirtektir ráðherra vonbrigð-
um.
Jóhann Hafstein, dómsmálaráð
herra, tók til máls og sagði skýrt
— 7. mai
Frh. af bls. 28
hafi einir óskoraðan eignar- og
yfirráðarétt yfir auðlindum og
framleiðslutækjum landsins og
hafinu umhverfis það.
1. maí er í senn hátíðisdagur
og dagur reikningsskila.
Kröfuganga og útifundur reyk-
vískrar alþýðu hlýtur því fyrst
og síðast að bera merki þeirrar
óhjákvæmilegu kjarabaráttu sem
fyrir dyrum stendur. í dag er
öllu verkafólki það efst í huga,
að vegna verðbólgu og hraðvax-
andi dýrtíðar er árangur þeirrar
hörðu kjarabaráttu sem háð hef-
ur verið að næstu horfinn. Verka-
lýðshreyfingin er andvíg verð-
bólgu og þeirri dýrtíð sem í kjöl-
far henpar fylgir og hún mót-
mælir þeirri staðhæfingu að
kauphækkanir verkafólks séu or-
sök dýrtíðarinnar, enda hefur
verð á vöru og þjónustu vaxið
stórum meira en kauphækkun-
um nemur og verkafólkið enga
kjarabót fengið fyrr en það hef-
ur búið mánuðum saman bóta-
laust við skertan hlut. Kaup-
hækkanir verkafólksins eru því
afleiðing dýrtíðarinnar en ekki
orsök.
Þrátt fyrir þann varnarsigur,
sem verkalýðurinn vann i des-
emberdeilunni á verkafólkið enn
í vök að verjast. Enn verða verka
lýðssamtökin að krefjast rétt-
mætra bóta vegna vaxandi dýr-
tíðar — krefjast þess að kaup-
máttur launanna verði aukinn.
Umfram allt krefst verkafólkið
verðtryggingar þeirra launa, sem
um er samið hverju sinni.
Stytta verður hinn óhóflega
langa vinnudag, með óskertum
launum og lengja orlof verka-
fólks til jafns við það sem al-
mennt er orðið með nálægum
þjóðum. Þá verður og að gera
raunhæfar ráðstafanir til þess að
lækka húsnæðiskostnað verka-
fólks og stórauka lánsfé til hóf-
legra íbúðabygginga.
Verkalýðssamtökin eru reiðu-
búin til samstarfs við stjórnar-
völd landsins um leiðir til þess
að koma á kyrrð og jafnvægi í
launa- og verðlagsmálum, enda
verði réttmætar kröfur sámtak-
anna viðurkenndar.
frá skoðunum
blaða en ekki
flokika. Hins veg
ar væm mairgir
annmarkar á
hliutlausum frá
sögnuim og þar
gæti víða brost-
ið á jafnrétti og
hluitleysi. Sjá'lf-
ur myndi hanin
þó ekki hanma niðuirfellingu
slíks leiðarailesburs í útvarpið,
sem menntamálairáðherra hefði
sagt að hann hefði ánægju af.
Sýndi þetta mismunandi skoðan
ir á þessum dagskrárlið. Hér
væri þó uim að ræða smásá'lar-
skap Framsóknarmanna, sem
jafnam sýndi sig, þegar þeir 'hæfu
að meta rébtlæiti með möhnu'm.
Eysteinn Jónsson sagði dóms-
málaráðherrann ánægðan, en
gaman væri að vita um afstöðu
hans, etf svo stæði á að Fram-
sókn hefði tvö dag'blöð, en Sjólf-
stæðisflokkurinn eitt. Eysteinin
sagði hér vera ólíkan og ójafnan
leik við lestur þessara forystu-
greina.
Sigurður Bjama
son sagði slíka
kynningu á for-
ustugreimum dag
blaða tíðkast er-
lendis. Þetta
væri almiennt
talin vinsæl
þjónusta héc.
sinkum úti um
landið, þar sem
Frjálsan samningsrétt verka«
lýðsfélaganna um kjaramálin má
í engu skerða. Leið gerðardóms
eða lögþvingana í stað frjálsra
samninga stríðir gegn löghelguð-
um grundvallarréttindum verka-
lýðshreyfingarinnar og bíður
heim kjaraskerðingu eins og lág-
launafólk í hópi opinberra starfs-
manna hefur fengið að reyna nú
nýlega.
Meginkröfur verkalýðshreyf-
ingarinnar í dag eru þessar:
I
1. Kauphækkun, verðlagslækk-
un eða aukning kaupmáttar á
annan hátt er bæti verkafólki
upp þá kjaraskerðingu, er
verðbólga síðustu ára hefur
valdið alþýðuheimilum.
2. Verðtrygging launa, þannig að
hægt verði að semja um raun-
verulegt kaup.
3. Stytting hins langa vinnudags
án skerðingar heildartekna.
4. Rækilegar úrbætur í húsnæðis
málum láglaunafólks.
5. Lenging orlofs og löggjöf um
vinnuvernd til hagsbóta fyrir
verkafólk.
Þessum kröfum vill íslenzk
verkalýðshreyfing fá framgengt
nú með friðsamlegum hætti, eit
reynist það ekki unnt hlýtur öll-
um mætti samtakanna að verða
beitt til að tryggja þann ótvíræða
rétt verkafólks, sem hér er kraf-
ist.
Reykvísk alþýða, sýndu í dag
vilja þinn til að bera kröfur verka
lýðssamtakanna fram til sigurs,
með því að fjölmenna í kröfu-
gönguna og á útifundinn.
Höldum hátt á lofti því merki,
er hafið var með fyrstu kröfu-
göngunni á íslandi fyrir meira eu
40 árum.
Sameinuð munum við sigra.
Lifi eining íslenzkrar alþýðu.
Lifi bræðralag verkalýðsins um
heim allan.
Reykjavík, 1. maí 1964
1. maí-nefnd Verkalýðsfélag-
anna í Reykjavík.
Óskar Hallgrímsson,
Eðvarð Sigurðsson,
Guðjón Sigurðsson,
Jóna Guðjónsdóttir,
Benedikt Davíðsson,
Guðjón Jónsson.
. fólki fengi dagblöðin seinit
og gæfist því kosit-
j ur á því að heyra í útvarpinu,
hvað efst væri á baugi.
Gísli Guðmundsson veittist að
þingfréttaritaira útvarpsins og
taldi einnig óréttmætt fyrir-
kiomiula.g kynningar á forustu-
greinum.
Forsætisráðherra, Bjarni Bena
diktsson, tók nú til máls. Sagði
'hann að þa3
væri fróðlegt aif
gefnu tilefni, að
kanna hvernig
þessi lestuir fop
ustugreina í út-
varp væri tii-
komin. Hverjip
hefðu beitt séí
fyrir málinu im»
an útvarpsráðs,
Sjálfstæðismenn hefðu verið
tregir tiil þess að fallast á slíkap
kynningar, e.t.v. af eigingirni,
því að þeir hefðu bezitan blaða-
kost og því minnsta þörf fyrip
frekari kynningar á forustugrein
um blaða, sem styddu floikikinn,
Það væri a'lrangt, sem Eysteinn
Jónsson hefði gefið í skyn, að
þetta mál vætri tilkomið fyrir
forgöingu Sjálfstæðiemanna. —•
Hefði hann sjálfur t.d. ekki heyrt
af þessu máli, fyrr en lestuir for
ustugreina hafi verið hafinn í
útvarpinu. Ráðherrann skoraði á
fulltrúa Fraimsöknarfliökksins í
útvarpsráði að skýra frá, hvaða
afstöðu 'hann hefði haft í þessrn
máli. (Hann stunMi málið, eina
og fram kom í ræðu Þórarina
Þórarinssonar síðar í umræðun-
uim).
Forsætlsráðherra sagði að lok-
um, að það þýddi lítið fyrix
Frameóknarmenn að ýfast nú
eftir á, þegar það virtist hafa
komið í Ijós, að málflutningur
þeirra reyndist því verr, sem
fleiri hiýddu á.