Morgunblaðið - 01.05.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.05.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 1. maí 1964 Hjartans þakkir sendi ég öllum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmaeli mínu 10. apríl sl. — Sérstaklega þakka ég börn um minum, tengdabörnum og barnabömum. Guð blessi ykkur öll. Jónina Sigriðnr Bjarnadóttir, frá Dynjanda. Hjartans þakkir til allra, sem giöddu mig á áttræðis- afrnæli mínu. — Guð blessi ykkur ©11. Theodóra Ásmundsdóttir. Gaboon Teak 5x10 fet. 1W\ 2” og 2W\ 16, 19 og 22 mm. Fyrirliggjandí. Hjálmar Þorsteinsson & Co. h.f. Klapparstíg 28. — Sími 11956. Konan mín SIGRÍÐUR GUÐLAUG GUÐBRANDSDÓTTIR verður jarðsett á Eyrarbakka laugardaginn 2. mai nk. — Athöfnin hefst í Eyrarbakkakirkju kl. 14, að lokinni húskveðju á heimili mínu. Blóm og kransar afbeðnir. Magnús Pétursson, Herðdalshúsi, Eyrarbakka. Eiginmaður minn MAGNÚS GUÐMUNDSSON fyrrv. kaupmaður, Heiðargerði 82, Reykjavík, andaðist 24. apríl. — Utförin hefur farið fram. Hallfríður Sölvadóttir. Innilega þökkum við auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför INGIBJARGAR JÓNSDÓTTUR Börn, tengdabörn og bamabörn. Alúðar þakkir fyrir sýnda samúð í veikindum og við andlát föður okkar VALDIMARS STEFÁNSSONAR Bakkakoti. Sérstakar þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði Héraðshælisins Blönduósi, einnig karlakórnum Vöku- znenn. Börn hins látna og aðrir vandamenn. J>ökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför JÓNS KR. TÓMASSONAR Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttú við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda- föður, afa og langafa, BJÖRNS Þ. FINNBOGASONAR Kirkjulandi, Vestmannaeyjum. Lára Guðjónsdóttir, Alda Björnsdóttir, Jóhannes Rrynjólfsson, Bima Björnsdóttir, Vemharður Bjamason, Ólafur Björnsson, Eygló Stefánsdóttir, Kristján Björnsson, Petrónella Ársælsdóttir, Steingrímur Björnsson, — barnaböm og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrír auðsýnda samúð og hluttekn- ingu vegna andláts og útfarar KRISTJÖNU ÞÓRÐARDÓTTUR Skipagerði, Landeyjum. Eiginmaður, börn og tengdabörn. CíEllsmíðanemi Hifldór Sholavörðustíg 2. (Upplýsingar ekki í síma). Félag starfsfólks í veitingahúsum minnir félagsmenn sína á þátttöku í hátíðarhöld- um dagsins. — Gleðilega hátíð. STJÓRNIN. Húsnæ&i Húsnæði óskast fyrir skrifstofur og verkstæði. — Þarf að vera á götuhæð, að minnsta kosti að e.n- hverju leyti. — Stærð ca. 300 fermetrar. LÖGGILDINGASTOFAN, Skipholti 17. — Simi 1-24-22. Til sölu Kæliborð 2 metra langt. — Afgreiðsluborð, sérlega hentugt fyrir sælgætisverzlanir eða bakarí. Verð og greiðsluskilmálar geta verið mjög hag- kvæmir. — Uppl. í síma 19176 og 11260. HREINLÆTI ER KRAFA NÚTÍMANS Það er sannað, að handklæði, sem margir nota, verða á skammri stundu gróðra- stia fyrir margskonar gerla og sóttkveikjur. Þess vegna aukast jafnt og þétt kröf- uxnar um aukið hreinlæti í þessum efnum. Margar aðferðir hafa verið reyndar til úrbóta með misjöfnum árangri, en einaörugga leiðin er sú, að hvert handklæði £© aðeins notað einu sinni. Með tilkomu STEINER-handþurrkuskápanna, sem skammta eina handþurrku í einu er tryggt að hver maður fái sína eigin h andþurrku. Þær eru framleiddar úr sér- stökum krepuðum pappír sem þerrar vel eftir hvern handþvott. Eiga þær því brýnt erindi á alla vinnu- og samkomustaði. Sem dæmi má nefna: Fiskiðjuver, fiskbúðir, fiski- báta, matsölustaði, veitinga- hús, verbúðir, matvöruverzl- anir, kjötvinnslu, kjötbúðir, sláturhús, járnsmíðaverk- stæði, bifreiðaverkstæði, tré smíðavinnustofur, benzín- sölur, smurstöðvar, sjúkra- hús, lækningastofur, hjúkr- unarstöðvar, skóla, samkomu hús, farþegaskip, verksmiðj ur, og yfirleitt alls staðar, þar sem margir ganga um snyrtiherbergi. Kynnið yður sem fyrst oKkar aðgengilegu skilmála og verð. Takmarkið er: ENGIN BLAUT EÐA ÓHREIN HANDKLÆÐl Einkaumboð á íslandi fyrir STEINER COMPANY, Chicago l^VPPÍRSVÖRURHA / ■ ____________________Skúlagötu 32 — Simi 2-15-30. óskast Dmlon sportgarn Skútugam ný tieg., sórlega faiMeg. Ódýru kjólaefnin, nýjar gierðir Grillon Merino garn, enduí- bæitt. Lakaléreft, gott úrval. Buxnaefni, 3Ó% teryleme — kr. 136,00. Sloppanæloa — Skyrtuflúnel Sekkabuxur Slæður og hanzkar - Smávaxa. Verzhuiin Aihui Gunnlaupsim Laugavegi 37. Gefið géða gjiif - gefið OMEGA Fást i ÚRSMtÐAVERZLUNLM

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.