Morgunblaðið - 01.05.1964, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 01.05.1964, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ J VljKi q yl U w . Föstudagur 1. maí 1964 Skrifsfofumann ungan og reglusaman með verzlunarmennt un eða hliðstæða, viljum við ráða nú þeg- ar til alhliða starfa. Vellaunuð framtíðarstaða. Sveinn Helgason hf. Lækjargötu 10A. Radionette sjónvörp Radionette bílaútvörp Ztadionefifte segulbandstæki Fjölbreytt úrval — Gjörið svo vel að líta inn. Radionette umboðið Aðalstræti 18. — Sími 16995. MU BET/Ð 0ÉK 200 jp-ftPVINNINGAR Í MÁNUfli HUSBONAÐUR BIFRflÐIR IBUÐIR HBPPORíhi cfis qfál eu/úi töföi Fulltrúaráð verkal j ðsfélaganna í Reykjavík. Hátíkhild veikslýðsfélsganna í Reykjavík 1. maí Hátíðahöldin hefjast með því að safnast verður saman við Iðnó kl. 1,30 e.h. Um kl. 2 e.h. hefst kröfuganga. Gengið verður um Vonarstræti, Suður- götu, Aðalstræti, Hafnarstræti, Hverfisgötu, upp Frakkastíg niður Skólavörðustíg og Bankastræti á Lækjartorg, þar hefst Útifundur Ræður flytja: Snorri Jónsson, form. Félags járniðnaðrmanna, Jón Sigurðsson, form. Sjómannafélags Rvíkur, Oskar Hallgrímsson, form. Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík stjórnar fundinum. Lúðrasveit verkalýðsins og Lúðrasveitin Svanur leika í göngunni og á útifundinum. Um kvöldið verða dansleikir í Ingólfscafé (gömlu dansarnir) og í Sigtúni. í Sigtúni verður fram- reiddur matur frá kl. 7 e.h. Dansleikirnir hefjast kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar við innganginn. Merki dagsins verða seld á götunum. Merkin verða afgreidd í Alþýðuhúsinu, þar áem áður var skrif- stofa Dagsbrúnar. SÖLUBÖRN: Seljið merki dagsins. Góð sölulaun. Fjölmennið til hátiðahalda dagsíns. Kaupið merki dagsins. Fulltrúaráð verkalýðsfélaganna í Reykjavík. Skiiístoíustúlko óskost nú þégar. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. VERZLANATRYGGGINGAR H.F. Skipholti 37. — Sími 22637, Húnvetningafélagið hefir bczar og kaffisöiu að Laufásvegi 25, sunnudaginn t3. maí kl. 2 e.h. Inngangur frá ÞingholtsstrætL NEFNDIN Vatnasvælli Elliðavatns Veiðifélag Elliðavatns hefir í umboði jarðeigenda á svæðinu, ráðstöfunarrétt á allri veiði í vötnum og ám á svæðinu. Er hér með öll veiði í þessum vötnum bönnuð, nema samkvæmt leyfi útgefnu af félaginu. Veiðileyfi verða fyrst um sinn seld að Elliðavatni og Vatnsenda. Jafnframt tilkynnist að umferð vélknúinna báta um vötnin er bönnuð. Veiðifélag Elliðavatns. Ms. Akraborg býður ódýrar ferðir til Akraness og Borgamess, sérstaklega verða ferðirnar ódýrar og hagkvæmar ef farmiðar eru keyptir fram og til baka. Hf. Skallagrímur

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.