Morgunblaðið - 01.05.1964, Page 25
Föstudagur 1. maí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
21
Dansleskur að
mou
annað kvöld
•+C Kynnum efnilegan söngvara.
Öll nýjustu lögin leikin ásamt
þeim gömlu góðu.
■Jr Sætaferðir frá BSÍ kl. 8,30.
LÚDÓ sext. & STEFÁN
Eidridansaklúbburiim
Skemmtun í Skátaheimil-
inu annað kvöld (laugard.
2. mat) í stóra salnum.
Sverrir Guðjónsson
syngur með
Hljómsveit Guðjóns Matthíassonar
Til leigu
um miðjan maí ný, glæsileg 5 herb. íbúð við Háa-
leitisbraut. Upplýsingar um fjölskyldustærð og fyr-
irframgreiðslu sé tekið fram í tilboði. Tilboðum sé
skilað til afgr. Mbl. fyrir þriðjudag, merkt: „5 her-
bergi — 9332“.
Krákkar takið eftir!
Á sunnudag fer fram merkjasala vegna sumarstarfs
ins á Jaðri. — Merkin verða afhent í skólum bæj-
arins og í Góðtemplarahúsinu á sunnudag kl. 10
til 6 — Sölulaun kr. 1,50 fyrir merkið og bíómiði
að auki fyrir seld 20 merki eða fleiri.
Unglingareglan.
Hjúkrunarskóla Íslands
vantar 4 hjúkrunarkennara og 1 aðstoðarhjúkrunar
konu 1. ágúst n.k.
Upplýsingar gefur skjólastjóri.
SHÍItvarpiö
FÖSTUDAGUR 1. MAÍ
7:00 Morgunútvarp (Veðurfregnir —
Tónleikar — 7.30 Fréttir — Tón-
leikar — 7.50 Morgunleikfimi —
12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar — 12:25
Fréttir — Tilkynningar).
13:15 Lesin dagskrá næstu viku.
13:2'5 Innlend og erlend alþýðulög.
15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir — Til-
kynningar — Tónleikar — 16:30
Veðurfregnir — Tónleikar —
17:00 Fréttir — Tónleikar).
18:00 Merkir erlendir samtíðarmenn:
Guðmundur M. Þorláksson talar
um Maxim Gorki.
18:30 Göngulög.
18:50 Tilkynningar.
19:30 Fréttir.
20:00 Hátíðisdagur verkalýðsins:
a) Þættir úr sögu dagsins. Ólaf-
ur Hansson menntaskólakenn-
ari tekur saman.
b) Skotizt milli vinnustaða:
Stefán Jónsson spjallar við
fólk að starfi.
c) Kórsöngur:
Al^ýðukórinn syngur. Stjórn-
anidi: Dr. Hallgrímur Helga-
son.
d) Til sjós og lands fyrir fjórum
árum: Tveir frásöguþættir úr
atvinnulífinu.
21:35 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur;
Hans Ploder stjórnar.
22:00 Fréttir og veðurfregnir.
22:10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit
I>orsteins Eiríkssonar. Söngvari:
Jakob Jónsson.
01:00 Dagskrárlok.
LACGARDAGUB 2. MAÍ
7:00 Morgunútvarp
12:00 Hádegisútvarp
13:00 Óskalög sjúklinga (Kristín Anna
Þórarinsdóttir).
14:30 í vikulokin (Jónas Jónasson):
Tónleikar — Kynning á vikunni
framundan — Þáttur um veðrið
— 15:00 Fréttir — íþróttaspjall
—Samtalsþættir.
16:00 Veðurfregnir.
„Gamalt vín á nýjum belgjum**:
Troels Bendtsen kynnir þjóðlög
úr ýmsum áttum.
16:30 Danskennsla (Heiðar Ástvalds-
son).
17:00 Fréttir.
17:05 I>etta vil ég heyra: “'agnar Guð-
mundsson vcrzlunarmaður velur
sér hljómplötur.
18:00 Útvarpssaga barnanna: „Hetjan
unga“ eftir Strange; IV. (Þýð-
andinn, Sigurður Skúlason les).
18:30 Tómstundaþáttur barna og ung-
linga (Jón Pálsson).
18:55 Tiikynningar.
19:20 Veðurfregntr.
19:30 Fréttir.
20:00 „Sígaunalí£“ eftir Sarasate.
Michael Rabin fiðluleikari og
Hollywood Bo^rl hljómsveitin
leika; Felix Siatkin stj.
20:10 Leikrit: „Um sjöleytið“ eftir R.
C. Sheriff. (Aður útvarpað i des.
1960). Þýðandi: Einar Pálsson.
Leikstjóri: Æfar R. Kvaran.
00 Fréttir og veðurfregnir.
ÍO Danslög.
00 Dagskrárlok.
fj tibret
£»<
inq>£
HÓTEL VALHÖLL Þingvöllum
opnar í dag 1. maí fyrir algengar veitingar og veizlur. En vegna
breytinga verður ekki hægt að taka gistingu fyrst um sinn.
HÓTEL VALHÖLL
NÝJUNG FRÁ
ADRETT-snyrtivörurnar eru löngu orðnar landsþekktar fyrir gæði.
Adrett-hárlagningarvökvinii kemur nú í fyrsta sinn á íslenzkan mark
að, og fæst hann í flestum hárgreiðslustofum og sérverzlunum.
Adrett-merkið veitir yður tryggingu fyrir gæðum.
Hárgreiðslan endist margfalt lengur og betur og hárið verður við-
ráðanlegra í greiöslu.
>f
Adrett-hárlagningarvökvinn fæst í Utlum handhægum flöskum, sem
hver nægir í eina háigreiðslu.
>f
Reynið ADRETT-hárlagningarvökvann
Framleiðsluréttindi:
AMANTI ht.
STRAX í DAG
Heildsölubirgðir:
Islenzk-erlenda verzlunarfélagið
Tjarnargötu 18. — Sími 20400.
UNGIR SJÁLFSTÆÐISMENN
Munið helgarráðstefnu SUS í Borgarnesi um næstu helgi. Tilkynnið þátttöku í síma 17100.