Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.05.1964, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLABIÐ Fimmtudagur 28. maí 1964 Þorsfeinn Jénsson Uifsstöðum: Hin verðandi sálfræði TÍÐINDI mega það heita, að kunnur og mikilsvirtur sálfræð- ingur, Harald Sohjelderup, skuli ákveðið hafa fallizt á, að hugs- anafiutningur milli ma.nna eigi sér stað, og þar að auki hafa spóð því, að viðurkenning á slíku muni geta valdið hinni mestu byltingu í sálfræði. £n þó að þetta megi kalla tíðindi, þá er það ekki af því, að í rauninni sé það neitt nýtt, að hugsana- flutningur og önnur áhrifasam- bönd manna á milli liafi sann- azt, því að slíkt er nokkuð, sem nálega allir munu hafa þreifað á með einhverjum hætti, og geta sálfræðingar nauanast hafa verið þar undanskildir frernur en aðrir. Nýjungin er hins vegar sú, eða það, sem nefna mmtti tíðindi, að sálfræðingar fari að geta fallizt á, að hugsanaflutningur sé í raun inni ekki_ óeðlilegri skýring á ýmsu varðandi mannlega vitund en sumt það, sem þeir einkum hafa haldið á loft. — Nú er ekki svo að skilja, að ég vilji fara að arvdmæla því, sem prófessor Sínion Jóh. Ágústsson heldur fram í grein varðandi þessa við urkenningu Schjelderupvs á hugs anaflutningi, að hugsanaflutning megi ekki fallast á sem skýringu á neinu, nema því aðeins að eng- in smuga finnist fyrir skýringar á annan hátt. Auðvitað er rétt- mætt og sjálfsagt að heimta, að grundvöllur vísindalegra niður- staða sé öruggur og heldur. En sé slíkt heimtað varðandi eina niður stöðu, þár ber einig að heimta það varðandi aðrar. Haldi t.d. eimhver sálfræðingur því fram, að fram- andi minning, sem í dáleiðslu eða á annan hátt kemur upp í huga einhvers, hljóti að vera um at- vik, sem geymst hafa í vitund hans án þess hann hafi vitað aif og án þess jafnvel að hafa eigin lega nokkru sinni komizt til vit- undar hans, þá er fullkomlega réttmætt að heimta afdráttar- lausa sönnun þess, að slík atvik hafi raunverulega gerzt og að minningin um það hafi ekki getað borizt hlutaðeigandi öðru vísi en fyrir slíka óafvitandi eigin skynj un. Mér sýnist satt að segja, að ef farið verður að fallast á hugs anaflutning manna á milli eða ein og önnur bein vitundatengsl án orða, þá verði hugsanaflutn- ingur stórum eðlilegri skýring á ýmsum þeim fyrirbœrum, sem hér ræðir um, en þessi dulskynj unar- og dulminniskenning, sem svo mjög hefur verið 'haldið fram. Þanng sýnist mér lang skynsamlegast að ætla, að dæmi það, sem í Furðum sálarlífsins er sagt frá á bis. 110 til 114, hafi orðið fyrir beint vitsamband hinn ar dáleiddu konu við aðra konu, sem átti aðrar og ólíkar minning ai. Þyi. ’r mér langeðlilegast að ætla, að þessi langa saga, sem virðist hafa verið dreymd og end urlifuð á einni mínútu, hafi verið raunveruleg saga einihverrar konu, sem hin dáleidda kona hafi fengið samband við, og að það samband hafi síðan haldizt með- an sú saga var rakin og skráð. Enda kemur slikt stórum betur heim við það, sem nú ekki fyrir löngu hefur verið sannað með tilraunum af bandarískum vis- indamönnum, að draumatvik taki mjög svipaðan tíma og sams kon- ar atvik í vöku. Það er auðvitað ekki nema eðlilegt, að menn skuli hafa 'hugs að sér það, að draumur sofandi manns hljóti eingöngu að verða til í huga dreymandans, að hann Munið að panta áprentuðu límböndin Karl M. Karlsson tc Co. Melg. 29. Kópav. Sími 41772. sé endurminningar um iiðna at- burði eða jafnvel táknmyndir eigin óska eða hvata, eins og Freud kenndi og sumar hafa stundum þótzt geta stutt með dæmum. En nokkuð skortir þó þarna á, að um fullkomlega tiausta undirstöðu sé að ræða. Er þess þar fyrst að geta, að aldrei mun hafa verið sýnt fram á það á fullgildan eða eðlisfræði legan hátt, að sofandi maður geti af einum saman eigin rammleik skapað eða búið sér það til, sem sfcundum ber fyrir hann í svefn- inum. Sannleikurinn er, hvað sem hver kann að segja, að vak- andi maður getur alls ekki látið sig sjá einar saman hugsanir sín ar á sama hátt og þegar hann horfir á hluti eða staði. En það er nú einmitt þetta, sem jafnan á sér stað í draumum. í draumi er jafnan eins og begar horft er á hluti og staði. í draumi eiga sér stað skynjanir miklu fremur en hugsanir. Úr draumi er það jafnan miklu minnisstæðara, sem séð var, heldur en hitt, sem hugsað var. Og þegar þess er svo gætt að auki, sem er hin áreiðan legasta staðreynd, að draumsýn manni úr vöku, jafnan frábrugðn ar endurminningum þeim, sem maður tengir þær við í svefnin- um, þá verður þessi sjálfsköpun- arkenning enn varhugaverðari. Sannleikurinn er, að hafi maður réttilega gert sér grein fyrir draumum sínum, réttilega gert sér grein fyrir því, hvernig þeir eru og hvaða möguleikar og ó- möguleikar eru til þess, að þeir skuli vera eins og menn dreymir þá, að hugsana- og þó öllu held- ur skynjanaflutningur er það eina, sem staðizt getur sem undir rót og verið í samræmi við raun veruleik þeirra. í*ó að ótrúlegt kunni að þykja í fyrstu og fjar- stæðukennt, þá er það sú eina skýring, sem staðizt getur varð- andi draumana, að þeir séu ævin lega til orðnir fyrir sarruband sof- andans við einhvern vakanda. Skýringin er, að þeir séu ævin- lega að undirrót vökulíf annars, og er nú márgt, sem er að faerast í þá átt, að sá skilningur sigri. Eins og kunnugt ætti að vera, iþá má það nú teljast aðalskiln- ingur bæði í heimsfræði og eðlis fræði, að einn hlutur verki á annan fyrir beina geislun, og má það því furðulegt heita, að lærð ir menn skuli reyna að halda því fram, að það styðjist ekki af neinni fenginni þekkingu, að vit undasambönd eigi sér stað á milli manna. Út.frá heimsfræðilegum og eðlisfræðilegum skilningi, á- samt sumu því, sem menn hafa þegar fært sér í nyt tæknilega, ætti þvert á móti ekkert að sýn ast eðlilegra en það, að þessi lögmál sambandanná gildi einnig í líffræðilegum og sálfræðileg- um efnum. 1 rauninni hefur aldrei verið hugsuð eðlilegri hugs un en það, sem dr. Helgi Pjeturs 'heldur fram í ritum sínum og reynt hefur verið og reynt er enn að þegja niður, að um heim samband sé einnig að ræða, hvað snertir líf og vit. Og sé nægjan- lega vel gætt að hinum ýmsu fyrirbærum varðandi lif og vit hér á jörðu, þá má einnig segja, að þau skýrast ekki eins vel af neinu og einmitt því, að slíkt sambánd eigi sér stað. í raun- inni ættu allir að geta séð, að þetta dulskynjunar- og dulvitund artal sálfræðinga er hið mesta vandræðatal og aldrei öðruvísi en ófullnægjandi til skilnings, og er mikilsvert að sjá hinn norska sálfræðing fallast á það. Það ætti jafnvel að vera hverjum manni ljóst, að endurminning rifjist ekki upp í svefni né dáleiðslu án utanaðkomandi áihrufa, því að slíkt væri líkt því, að hljóðfæri léki á sig sjálft. Jafnvel í vöku þarf maður eitthvað utanaðkoim andi, eirnhverja skynjun, til að vekja upp endurminningar og gera þær lifandi. En þegar um það er að ræða, sem er annað og meira en endurminningar 'hins sofandi manns eða svæfða, þá ætti þar ekki að geta verið um að villast. Vitnist manni eitt hvað það í draumi eða leiðslu, sem hann gat ekki hafa aflað sér vitneskju um sjáifur né sótt til nokkurs á þessari jörð, þá getur ekki verið um annað hð ræða en að sú vitneskja hafi verið sótt út fyrir jörðina, og kemur þá auð vioað ekki annað ti- greina en að sótt hafi verið til lengra kom- inna íbúa annarra hnatta. Það sem framundan er, verður þann ig ekki einangrun hvers fræði- kerfis fyrir sig, eins og svo mjög hefur verið ríkjandi um skeið, heldur þvert á móti. Það sem framundan er, verður þannig ekki einangrun hvers fræðikerf- is fyrir sig, eins og svo mjög hef- ur verið ríkjandi um skeið, held- ur þvert á móti. Það sem fram- Rödd úr sveittnni SENNILEGA hefur verið um fátt eitt ritað og talað meira hér á landi, en skaðsemi tóbaks og áfengis annarsvegar og hinsveg- ar um þá lífsgleði og unað sem það veitir þeim er neyttu og þar hefur alltaf verið vegið í sama knérunn. Það er ekki úr vegi að nefna noikkur ártöl bæði til gagns og gamans. Fyrsta stúkan er stofnuð 1884 Árið 1908 er samþykkt aðflutn- ingsbann á áfengi. Á árunum 1921 til 1922 er svo byrjað að selja Spánarvín hér, og svo 1935 er farið að selja sterk vín og befur ríkið haft einkasölu þess með hönduan. í sjálfu sér láta þessi ártol lítið yfir sér en þau segja okk- ur þó frá miklum átökum, gleði eða vonbrigðum, sigri eða ósigri eftir því frá hvaða sjónarhól er litið á málin hverju sinni. Oft hafa verið h'arðar deilur á milli þeirra, sem vilja hafa vín og tóbak um hönd og bind- indisomanna, sem telja þessar vörur óhollar og þæi' verki sið- spillandi á þá sem neyta þeirra. undan er, er að heimsfræðin verði undirstaða líffræði og sál- fræði, og svo á hinn veginn, að líffræði og sálfræði verði leið til aukningar og útfærslu í heims fræði. Fyrir skilning á sambands eðli svefnsins og draumanna mun í framtíðinni verða komizt að því, hver er undirrót lífsins eða lifunarinnar á hverjum stað, hvað lífið í rauninni er og hvað taka muni við eftir dauða hvers eins. í stað þess að vera með öllu óviðkomandi þeirri þekkingu, sem menn hafa öðlast á þeim heimi, sem þeir búa í; í stað þess að vera að mestu leyti óviðkom- andi þeirri þekkingu á lífinu, sem menn hafa aflað sér, mun sálfræði sú, sem koma skal, verða mönnum þar sem fjarsjá og smá sjá ósegjanlega langt framyfir allt það, sem menn hafa nú ráð á, og auðvitað mun sálfræðin sjálf hefjast við það á annað og hærra stig. Þorsteinn Jónsson frá Úlfsstöðum. ^y^'r'SftAffibollawf»» ^----------íSviþjiff EINU sinni mátti lesa auglýs- ingar, með myndum auðvitað, og stórri spurningu: Hvar fæst þessi ágæti vindill? í öllum blöðum þessa lands. Nú á þess um síðustu og verstu tímum er spurningin önnur og blöðin eru farin að birta lista yfir all- ar þær verzlanir ríkisins, sem enn- eru opnar, og sem eitt- hvað eiga aflögu handa þyrst- um hálsum. Og manna á meðal er spurningin: Hvar fæst þessi guðaveigur? Lögreglan finnur nú næst- um daglega hálfkaraða fram- leiðslu hjá ýmsum, sem ekki hafa náð í þær búðirnar sem opnar eru, og treyst því að máltækið „sjálfs er höndin hollust", hefði við rök að styðj ast. f Gautaborg er svo langt gengið að menn eru farnir að birgja sig upp af súkkulaðivín- flöskum og nú hefur komið í ljós að innihald 18 slíkra sæl- gætisflaska er sem svara 5 cl. Ef svona heldur áfram sem nú horfir mikið lengur, mun þetta gætisflaska er sem savrar 5 cl. það er framleitt, svo lengi sem einhver áfengislykt og bragð er af innihaldinu. Svíar eiga eins og allir vita ungar, fallegar prinsessur á giftingaraldri og hafa miklar áhyggjur af því hvort þær gift ist nokkurn tíma. Margareta prinsessa var einu sinni ná- lægt því að trúlofast enskum píanóleikara en ku ekki hafa fengið fyrir móður sinni. — Jazzistinn var of fátækur fyr- ir hirðina, segja menn. Því er það nú einskonar þjóðaríþrótt að reyna að finna mannsefni handa þeim, og þetta hefur aukizt mjög síðan Danir trúlofuðu eina af sínum prinsessum, enda þótt hún væri ekki nema 16 ára. Svíar vilja nú ekki vera eftirbátar nágranna sinna í einu eða öðru og því hefur komið fram sá orðrómur, að nú sé búið að finna mannsefni handa bæði Margareta og Desiree, og verði þá tvöföld trúlofun við hirð- ina. Heimildarmenn segja vænt- anlegan unnusta Desiree, svo ríkan að hann hafi ekki gert annað í mörg undanfarin ár en raða og aðgreina kínverskt postulín á veggi sumarbústað- ar síns, og vonast Svíar til að peningarnir verði ekki Þránd- ur í Götu prinsessanna. Mikil leynd hvílir yfir hinum unn- ustanum. Svíar eru búnir að trúlofa prinsessur sínar svo oft og koma fram með svo mörg mannsefnin, og þegar Danir eru farnir að skáka þeim, er þetta ekkert gamanmál leng- ur. Eitthvað verður að gerast. Immum. immmmmmummimmwmitimuiiimnHimmmiimtmmiimmimiimiiiiiiiiiH luiiiimiimiiumuiiiumiHuummuiiuuuHtuimHummiiiimiiimuimiuimiimrm Aftur á móti segja hinir, að bind indistfólk sé öllu venjulegu fólki til leiðinda og ama. AJþingi hefur tekið afstöðu til þessa máls. Það vill, að þess ar vörur séu á boðstólum i landinu. Reyndar segja ví*t sum ir Alþingismenn, að blessað fólk ið vilji hafa þetta svona, en ekki er það alltaf spurt að því, sem gert er í sölum Alþingis. Flestar opinberar veizlur, sem haldnar eru hér á landi, hafa áberandi mikið af þessum vörutegundum t veitingum sínum og Hallgrímur Pétursson segir: Yfirmönnunum er því vant, undirsátarnir hnýsa grant eftir því sem fyrir augun ber; auðnæmast þó hið vonda er; hvað höfðingjarnjr hafast að hinir meina sér leyfist það. Til þess er leikurinn gerður, það sem höfðingjarnir gera, það leikur alþýðan eftir. Ég hef verið beggja vinur og ætla því ekki að gerast neinrv dómari í þessu mikla vandamáli, enda lítið mark tekið á þeim dómi, en við lifum á öld vísind- anna og teljum okkur trú um, að við séum háþróuð menningarþjóð og sem betur fer eigum við mjög færa vísindamenn á sviði heil- brigðismála. Sjúkdómar, sem hér áður voru taldir refsidómar guðs og fólk umbar eins og óumflýjanlegan hlut, eru nú læknaðir á vísinda- legan hátt. Hversvegna tekur ekki heil- brigðisþjónustan þetta mál til meðferðar. Við hljótum að geta fengið úr því skorið hvort bind- indismenn eða Alþingi hefur á réttu að standa. Sé nikótín og fleiri efni í reyk tóbaksins seig- drepandi eitur, ef nógu lítið er neitt af því í einu, en bráðdrep- andi sé skammturinn nógu stór og auk þessa er talið að þessi eiturefni valdi fýlgisjúkdómum, sem leitt geti til dauða. Svipuð spurning hlýtur að koma fram gagnvart alkóhólinu. Veldur það skemmdum á heilanum, sem síð- ar geta leitt til hrörnunar og jafn vel dauða. Framkallar það brjál- semi um stundarsakir að minnsta kosti, sé þess neytt í of ríkum mæli. Sé þess neytt í hófi, þá að- eins smávegis geðtruflunum. Hér verður heilbrigðiseftirlitið að taka af skarið og segja annað- hvort: Þetta er eitur og setja það undir sama flokk og önnur hættu leg eiturefni, eða segja fólki: Þetta er aðeins örvunarefni, sem gerir heilsu þinni ekkert til og verður því að liggja undir mati hvers og eins hvort fjármagni er eytt til þess að kaupa sér þessar vörutegundir. Það þýðir ekki að segja okkur hálfan sannleikann og við erum engu bættari með því að segja okkur að aðrar þjóð- ir skuli ekki enn haft þor til þess að taka vísindalega afstöðu til þessa vandamáls. Það mætti ætla að bindindis- menn hefðu áhuga á því að fá slíkan úrskurð, sem minnzt er á hér að framan og hinir reyndar líka. En á meðan menn geta deilt um keisarans skegg, þá miðar hvorki fram á leið eða til baka. Það er vonlítil barátta fyrir bindindismenn að segja: Þú skalt ekki, á meðan ríkisvaldið segir: Gerðu svo vel — þú mátt til, og svo stendur þorri þjóðarinnar með svip hræsnarans og þykist átelja æsku landsins fyrir að kaupa þessar vörutegundir, sem þó forustulið hennar hefur mjög víða á boðstólum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.