Morgunblaðið - 28.05.1964, Page 8

Morgunblaðið - 28.05.1964, Page 8
8 MORGU N BLAÐIÐ Fimmtudagur 28. maí 1964 Eyjólfur Guðmundsson: SEGJA MÁ að saga fiskiraektar hér á Vesturlöndum, hefjist um 1750 með því að Þjóðverjanum Jaoobi tekst að frjógva hrogn ferskvatnsfiska. Eftir hans dag barst vitneskjan um þetta út um Þýzkaland og þaðan til nálaegra landa svo sem Danmerkur. f upphafi var eingöngu um að ræða tilraunir með frjógvun hroigna, sem síðan voru látin klekjast út við sem náttúrlegust skiiyrði. Smámsaman tóku menn byggja klaklhús, sem gerðu það að verkum að haegt var að fylgj- ast með og hirða um hrogn og klak. Þegar svo langt var komið, varð næsta skrefið að ala fisk- inn upp með það fyrir augum ' að nytja sem markaðsvöru, og þar með urðu eldistjarnir byggð- ar, ýmist sem náttúrleg vötn og _Jjarnir, eða sem steyptar þrær og þá oft innan húss. Freistandi væri að minnast á nokkrar gerðir aí eldistjörnum, en þar sem erf- itt er að gera því full skil í stuttri blaðagrein, verður ekki farig út í það að sinni. Á hinum síðustu árum hefur þróun á sviði fiskeldismála ver- ið mjög ör og einn liður í henni er hið svokallaða sjóeldi. Rétt er að taka það fram að þar er um að ræða eldi í sjó eða sjóblöndu. Er sjóblanda æskileg til að byrja með, þannig að ungviðið fái að venjast seltunni stig af stigi. Hvorki hrogn né ung seiði þola venjulega sjávarseltu og er álit- ið að lax og regnbogasilungur þurfi að hafa náð um 12-20 cm. lengd til að þola slíkt seltumagn (35%). Höfuðkostir sjóeldis eru: 1. Örari vöxtur fisksins. 2. Minni fóðrunarkostnaður. 3. Minni sjúkdómar. Skal hér vikið að fyrrnefndum atriðum. Það, að vöxtur bæði regnbogasilungs og laxins er mun örari í sjó, en í ferskvatni, — og eins það að svif og önnur smááta, berst til hans sem nær- ing. í sjó er mun minna um ýmsa þá sjúkdóma sem herja fersk- vatnsfiska, beinlínis vegna þess Eyjólfur Guðmundsson að vírusar þeir, sem þeim valda, þola ekki seltuna. Hinn illræmdi siveppur (saprolegnia) er óþekkt fyrirbæri á laxfiskum í sjó, en í eldistjörnum með ferskvatni gerir hann oft talsverðan skaða, hið sama er að segja í mörgum klakhúsunrí. Sjóeldi er vel framkvæmanlegt Fiskieldisstöð byggð við sjó. ^— Hemingway Ýtt undir útgáfu Malcolm Cowley, gagnrýn- andi og gamall vinur Ernests, las handritið að bókinni fyrir ári og lagði fast að mér að gefa hana út. Og því var það að þegar ég gat komið frá mér öðrum aðkallandi verkefnum, er fyrir lágu, fór ég yfir bók- ina, með sömu vægðarlausu gagnrýninni og ef ég hefði ver ið að lesa yfir upprunalegt handrit Ernests eins og ég var vön að gera heima á Kúbu. Ég bætti inn í og felldi burt kommur og greinarmerki, lag- færði stafsetningu og felldi niður endurtekningar á stöku stað þar sem ég þóttist hand- viss um að þær stöfuðu af vangá en væru ekki settar af ásettu ráði vegna hljóðfalls eða skáldlegra tilþrifa. Loks fór ég yfir handritið í samráði við Henry Brague, aðstoðarmann Ernests hjá Scribner’s og við styttum enn á stöku stað og breyttum röð nokkurra kafla til þess að halda réttri tímaröð. Hvorugt okkar jók við einu orði. Ótal sinnum höfðum við Ernest gengið saman um göt- ur þær í París er hann kvaðst hafa gengið fyrir fjörutíu ár- um. Mér fannst þetta hljóta að vera allt saman rétt hjá hon- um, en ég var samt hrædd um að hann kynni kannski að hafa bætt við einhverri nýrri götu eða sagt aðra vera þar sem hún alls ekki var. Minna máli skipti þó hann hefði gleymt einhverju. Einn vinur minn sem stadd- ur var í París gekk fyrir mig allar þær götur sem um get- ur í bókinni og staðfesti að þar væri allt rétt með farið. En ég lét mér ekki segjast og flaug sjálf til Parísar og gerði slíkt hið sama, fyrst ein og síðar í fylgd með vini mínum, Gordon Parks, ljósmyndara og rithöfundi. Ernest hafði stafað tvö götunöfn skakkt. En það var líka það eina. Á allt annað hafði minni bans verið óskeik- ult. Eldistjarnir í nýtizku stöð. á landi, en þá þarf að sjálf- sögðu dæluúbbúnað sem, oft get- ur verið dýr í rekstri, auk þess sem hann verður að vera undir stöðugu eftipliti. Mik’lu ódýrara er sjóeldi innan vírnetsgirðinga í sjónum sjálfum (svipað og tíðk- ast sumstaðar í Danmörku) eða eldi í fljótandi fiskikistum. Siík- ar fiskakistur eru nú í notkun í Noregi og er verið að gera til- raunir með þær í niO'kkrum fjörðum Vestanfjalls. Stór og þýðingarmikill þáttur er fóðuröflunin, þ. e. a. s. öflun sem ódýrasts en um leið góðs fóðurs. Sem fóður er mikið not- aður ýmisskonar úrgangsfiskur, sem fengizt hefur með góðu verði. í mörgum tilfellum er þá um að ræða smáfisk, sem að öðr um kosti hefði verið fleygt. Verð á siíkum fiski hefir í Noregi kom izt niður í 10 aura norska pr. kg. Nú á iiinum síðustu árum heif- ur þróunin víða verið sú að notkun tilbúins þurrfóðurs hefur færzt mjög í aukana. Er hér oft um að ræða fóðurmjöl með mis- jafnlega grófri kornastærð, allt eftir því hve stórum fisk er ætl- að það. Verð á Ewos þurrfóðri, sem notað er talsvert í Noregi, pr. kg. — en líkur eru til að á næstu misserum takist að lækka framleiðslukostnað þess. Þrátt fyrir það að þurrfóður sé um 20 sinnum dýrara en venju- legt blautt fóður, eru margir þeirrar skoðunar að notkun þess sé æskilegri og eru mörg rök færð fyrir því, t. d. að: 1. Þurrfóður nýtist betur. 2. Vinnusparnaður. 3. Minni sjúkdómar, en þar sem notað er vott fóður. 4. Sparnaður á stofnkostnaði. Ástæðan fyrir því að þurr- fóður nýtist betur er sú, að það er mjög létt og sektkur seint, þannig að það verður að miklu leyti uppetið áður en það nær að botnfalla. Vott fóður, t. d. Skóloslif 1 Höfðokuupstað BARNA og miðskóla Höfða- kaupstaðar var slitið sunnudag- inn 3. maí sl. Sóknarpresturinn, séra Pétur Ingjaldsson flutti hug vekju og bæn. Skólastjóri, Páll Jónsson, ávarpaði nemendur og gesti, Þakkaði starfið í skólanum og árnaði nemendum, kennurum og öðrum viðstöddum góðs geng- is í framtíðinni. í skólanum voru alls 150 nem- endur. Við skóiann starfa fimm fastir kennarar auk skólastjóra, og einn stundakennari. 18 nem- endur luku barnaprófi, 16 ung- lingaprófi og 7 nemendur luku miðskólaprófi, og enn eru nokkrir nemendur, sem eru nú að þreyta landspróf. Hæstu einkunn við barnapróf hlaut Bergur Jón Þórðarson, 9,43 sem er jafnframt hæsta einkunn sem tekin hefur verið við skól- ann. Hann hlaut verðlaun úr skólasjóði. Hæstu einkunn við unglinga- próf hlaut Sólveig Georgsdóttir, 9,28. Lionsklúbbur Höfðakaup- staðar veitti henni verðlaun, en Framhald á bls 17. hak'kaður fiskúrgangur, sekkur hinsvegar mun örar og fer oft furðu mikið til spillis. Auk þess vex fiskur sem fóðr- aður er á þurrfóðri örar, og það þarf færri kíló af því til að framleiða 1. kg. fisks, heldur en við notkun votfóðurs. Við notkun þurrfóðurs sparast mikið vinnuafl, auk þess sem hægt er þá að komast hjá að nO'ta frystigeymslu, en slí'kt hús krefst bæði stofnkostnaðar og rekstrarfjár. Fjárhagsafkoma fiskeldis- stöðva, víða um heim, er og hef- ur verið mjög mismunandi og ráða þar aðstæður ýmsar svo sem landfræðilegar staðhættir, fjármagn, rekstiarfyrirkomulag, markaðsmöguleikar, svo nokkuð sé nefnt. ÞESSA dagana er haldin hér í Reykjavík sýning á trésmíða- vélum frá útflutningsmiðstöð fyrir slíkar vélar í Austur-Þýzka landi. Sýningin er á vegum WMW- Export í Austur-Berlin, en það- an hafa komið hingað slíkar vél ar undanfarin ár. Á sýningunni eru um 20 vélar af ým6um gerðum. Er sýningin Samkvæmt því sem yfirmaður fiskiræktarmála í Noregi hefur tjáð mér, hafa margar af eldis- stöðvunum þar í landi barizt I bökkum fjárhagslega. Þetta skeð- ur á sama tíma og eldisstöðvar víða annarsstaðar t. d. í Dan- mörku og Þýzkalandi dafna við fjánhagslega velmegun. Ástæð- urnar fyrir þessu eru meðal ann ars þær, að í Danmörku og Þýzka landi hefir fiskeldi verið stund- að í lengri tíma, og eins það að þar er hægt að fá örari fisk- vöxt (vegna lengri sumanveðr- áttu), og svo síðast en ekki sízt, eldisstöðvar í þessum löndum 'haifa aflað sér góðra markaða, bæði fyrir frjóvguð hrogn og fisk dauðan og lifandi. Rétt er að geta þess að Danir selja árlega talsvert af lifandi regnbogasilungi til eldistöðva í Noregi. Þeir flutningar fara fram með tankbílum, en flutn- ingur á hrognum mun aðallega eiga sér stað með flugvélum. Freistandi væri að taka til umræðu þá möguleika, sem við íslendingar höfum á sviði fisk- eldis, en hér verður aðems að sinni bent á eitt atriði. Árlega mun mikið magn af ýmiss konar smáfiski, bæði aif bátum o gtog- urum, fara í súginn, þ e. a. s. ýmist fleygt, eða selt úr landi sem ódýr úrgangur. Mikill hluti þess fisks er án efa fyrsta flokfcs fóður fyrir eldisfisk — og mætti bæði nota sem vott fóður eða breyta í verðmeiri þurrfóður- blöndur. Örugglega hafa mörg fis'kiðjuver hérlendis góða að- stöðu á þessu sviði, þar sem fyrir hendi eru ódýrt hráefni, frysti- geymslur og markaðssambönd. í vélasal Húsasmiðjunnar við Súðarvog. Fyrstu þrjá dagana komu á fimmta hundrað fag- menn að skoða hana. Trésmíðavélasýningin er opin daglega klukkan 5—10 e.h. laug ardaga og sunnudaga kl. 2—7 og lýkur henni næstkomandi sunnu dagskvöld. Heildverzlun Hauks Björns- sonar hefir söluumboð fyrir vél arnar hér á landi. Sjóeldistjörn mun nú vera um 2.20 n. kr. Söluforstjóri WMW „Bredo“ við eina véla sinna, fræsara, , Sýning á trésmíðavélum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.