Morgunblaðið - 28.05.1964, Side 23

Morgunblaðið - 28.05.1964, Side 23
I Fimmludagirr 28. maí 1964 MORGUNBLADIÐ 23 Jóhann Tryggvason Minning JÓHA.NN var fæddur að Ytra- Lóni Langanesi 27. jútí 1885. Faðir hans var Tryggvi Jónsson fæddur að Heiði á Langanesi 12. jan. 1850, dáinn 15. nóv. 1922. Foreldrar hans voru Jón Benja- mínsson og Guðrún Hallgríms- dóttiir. Jón var ættaður úr Eyja- firði og Guðrún var dóttir Hall- gríma Helgasonar bónda í Hvammi og á Grund Eyjafirði og víðar og fyrri konu hans Guð- rúnar Sigurðardóttur. Móðir Jó- hanns María Gunnlaugsdóttir Þorsteinsson bróðuir Dómhildar konu Ólafs Briem trésmiðs á Grund, þeiirra sonur var séra Valdimar Briem. Faðir þeirra systkina var Þorsteinn Gíslason ekáld ag hreppstjóri, Stakkahlöð- um Hrafngilshreppi. Þau hjónin María og Tryggvi eignuðust tvo aðra syni, báða fædda að Ytra-Lóni, Gunnlaug 13. nó'v. 1880 og Jón 22. nóp 1882, en hann lézt síðastliðið ár. María móðir hans dó 1. júni 1889. Tryggvi kvæntist aftur 1. okt. 1892 Rósu Ingibjörgu Jónsdóttur Bergvinssonar f. 15. ágúst 1867 að Dalshúsum Skeggjastaða- Ihrepp. Þau fluttust til Vestur- heims 1893. ásamt sonum sínum tveim, þeipi Gunnlaugi og Jóni BRIDGE Þ A Ð vakti mikla athygli á Olympíumótinu í New York þeg- ar ísrael sigraði Ítalíu með 5 stigum gegn 2. Hér fer á eftir eitt af þeim spilum sem orsakaði þetta tap. A D G 10 7 3 V 87 ♦ 10 7 2 ♦ G 10 7 A 5 2 A 6 ♦ Á 9 6 * ♦ D 10 4 3 2 ♦ K G 8 5 3 ♦ D 9 6 4 ♦ Á 5 * K 6 3 ♦ ÁK984 V K G ♦ Á ♦ D9842 Á öðru borðinu spiluðu ítölsku spilararnir 4 spaða í N.—S. og töpuðu einum, þar sem A.—V. tóku tvo slagi á lauf, trompuðu þriðja laufið og fengu síðan slag á hjartaás. Á hinu borðinu þar sem spil- ararnir frá ísrael sátu N.—S. var lokasögnin sú sama eða 4 spað- ar. Vestur lét í byrjun út lkufa ás og síðan laufa 5, sem Austur drap með kóngi og lét þriðja laufið, sem Vestur trompaði. í þessa 3 laufaslagi kastaði sagn- hafi laufa 8, 9 og drottningu. Vestur áleit því að félagi hans hefði í byrjun átt 5 lauf og taldi því ekki ástæðu til að taka hjartaásinn strax, heldur lét næst út tigul. Þetta nægði sagnhafa því nú gat hann kastað tveimur hjörtum úr borði í laufip tvö heima. Vannst því spilið og ísrael græddi 10 stig. ag foreldrum Tryggva, Jóni Benjamiínissyni og Guðrúmu Hall- grímsdóttur. Tryggvi og Rósa eignuðust fjögur börn, Krist- björgu, Halldór, Edwald og ólaf og eru öll á lífi. Síðastliðið sum- ar kom Kristbjörg hingað til lands og dvaldi þá á heimili hróð- ur síns, og var það í fyrsta og síðasta sinn sem þau sáust. Jóhann ólst upp hjá móður- bróður sínum Jóhanni Guinn- laugssyni hreppstjóra og k. h. Önnu Kristjönu Amadóttur ljós- móður. Þau hjón eignuðust engin börn, en ólu upp fjögur fóstur- börn. Arin 1890—99 bjuggu þau á Ytra-Álandi, en fluttust þá til Þórshafnar. Jóhann stundaði nám við Verzl unarskóla íslands 1907-8 og sigldi seinna til Kaupmamnalhafnar til frekara náms í verzlunarfræðum. Hann starfaði í verzlun „Örum & Wulf“ á Þórshöfn og gerðist síðar eigandi ásamt Jóni Björns- syni. Hann kvæntist 14. okt. 1917 Jónínu fæddri á Seyðisfirði 31. maí 1896, dóttur Kristjáns Jóns- sonar gireiðasölumarins þar og síðar útgerðarmanns í Gunnólfs- vík. Þau eignuðust tvær' dætur Rósu og Jóhönnu báðar fæddar á Þórshöfn. Rósa fædd 13. marz 1920, nú skrifstofustúlka hjá Útvegsbanka íslands. Hún hafur ætíð dvalið hjá foreldrum sínum. Jóhanna fædd 29. mad 1921. gift Ragnari Kristjánssyni toll- þjóni í Reykjavík. Þá hefur Skúli Jóhann dóttursonur þeirra alizt upp hjá þeim. Hann var afa sín- um til mikillar ánægju ag áttu þeir margar gleðistundir saraan. Árið 1945 fluttust <þau til Reykjavíkur og starfaði harnn fyrst af í Njarðvíkum, en síðar hjá Skipaútgerð ríkisins alvetg til síðustu áramóta. Heimili þeirra hjóna á Þórs- höfn var mjög rómað fyrir gest- risni og hugsa margir til þess rneð þakklæti. Jóhann lézt á Borgarsjúfera- húsinu 6. nóv. sl. eftir rúmlega þriggja mánaða legu, og var jarðsunginn frá Dómkirkjunni 14. nóv. að viðstöddu fjölmemni. Kou hans, börnum og systkinum vofcta ég samúð mina. H. J.G. prestalite „AUKIÐ AFL“ með prestolite „THUNDERVOLT“ kertum Karajan lœtur af tram- kvœmdastjórn Vínar- óperunnar AUSTURRÍSKI hljómsveit arstjórinn, Herbert von Karajan, hefur sagt lausu starfi sínu sem fram- kvæmdastjóri Vínaróper- unnar og orðrómur er á kreiki um að hann muni hefja störf við Metropoli- tanóperuna í New York. Menntamálaráðuneyti Austurríkis skýrði frá> því fyrir skömmu, að Karajan hefði tilkynnt að hann hygðist yfirgefa Vínaróper una, þegar þessu starfsári lyki í júní. Karajan hefur starfað við óperuna í átta ár. — Sem kunnugt er, er Karaj- an einn af frægustu hljórri- sveitastjórum heims. Þegar hann var spurður um ástæð- una til þess að hann yfirgæfi Vínaróperuna, kvaðst hann vera orðinn það slæmur til heilsunnar, að hann treysti sér ekki lengur til þess að gegna framkvæmdastjóra starfinu. Karajan hefur ein- göngu séð um þá hlið fram- kvæmdastjórnar, sem að list- um snýr. Hann hefur þjáðst af blóðrásartruflunum að und anförnu. Karajan sagði, að þótt hann léti af starfi framkvæmda- stjóra, væri ekki þar með sagt að hann hætti alveg að starfa við óperuna. Hann væri fús til að taka að sér hljómsveit- arstjórn þar í framtíðinni. Orðrómur er hins vegar á kreiki, eins og fyrr getur, þess eínis, að Karajan hafi fyrir skömmu rætt við forráða- menn Metropolitan óperunnar^ og í undirbúningi sé samning- ur um að hann ráði siig til hljómsveitarstjórnar þar. Karajan er einn eftirsótÞ asti hljómsveitarstjóri heims og hefur ferðazt mjög mik- ið til tónleikahalds. Ferða- lög hans hafa valdið því, að hann hefur verið gagnrýndur fyrir að vanrækja Vínaróper- una. Að undanförnu hefur karajan haft forgöngu um að Vínaróperan, La Scala í Míl- anó, Parísaróperán og Metro- polítanóperan skiptist á lista- mönnum og skipulögðum gestaleikjum. En hann kvartar undan því áð austur- Herbert von Karajan. rísfea stjórnin hafi ekki sýnt áætluninni um listamanna- skiptin nægileigan áhuga og stuðning. Karajan hefur staðið í stímabraki vfð stjórnina vegna þessa og latíð er að deilan um listamannaskiptin hafi ef til ráðið úrsiitum um ákvörðun hans. Deilan komst á hástig, þegar Karajan neitaði að vinna með stjórnskipuðum framkvæmdastjóra, Egon Hil- bert, sem sér um fjárhagshlið rekstrar óperunnar í Vín. I M álmey þarf enginn aö svelta Kristinn Guðnasnn hf. Klapparstíg 25—27: Símar 12314 og 21965. I.ENGI hafði mig langað til að heimsækja þau Jóhönnu Gunn- arsdóttur frá Málmey og Gísla Konráðsson frá Tjörnum, sem réðst til Málmeyjarhjónanna Jó- hönnu og Franz Jónatanssonar, en ílengdist þar og sér nú um Jó- hönnu háaldraða að Sólvangi í Sléttúhtíð. GLsli er raunar ekkert unglamb lengur, því 'að á síðasta sumri varð hann 70 ára. Og nú skrapp ég út að Sól- vangi til að hifcta þau. Það hittist svo á, þegar ég kom, að hvorugt þeirra var heima, Gísli niðri á Lónkotsmöl eitthvað að föndra en Jóhanna úti í Glæsibæ. Þetta lagaðist þó fljótlega, því að bæði komu heim og tóku á móti gest- um tveim höndum. Jóhanna stór og fönguleg, teinrétt og myndarleg þrátt fyrir sinn háa aldur, heilsan er þó farin að bila og minnið orðið stopult nema á löngu liðna atburði, bún les enn- þá en þreytist fljótt. Þessi stór- brotna og aðsópsmikla kona á raunar merkilega ævi að baki, að mörgu leyti ólík því sem gerð ist, og nú þefekist efeki, hún flutt ist með foreldrum sínum 8 ára gömul frá Mjóafirði þegar faðir hennar keypti jörðina Vatn í Hofshreppi en þar bjuggu þau í nokkur ár þar til að þau brugðu búi og fluttust með öll sín börn nema Jóihönnu til Vesturheims. Gjafvaxta giftist svo Jóhanna Franz Jónatanssyni, sem nú er dáinn . fyrir nokkrum árum, Reistu þau fyrst býlið Garðhús við Höfðavatn, voru þar frá 1897-1910 ,en þá fluttust þau að Mákney á Skagafirði og voru þar 1910-1914 en síðar á sama stað frá 1918-1941/ Málmey hefur alltaf verið tal- in frekar erfið til búskapar vegna slæmrar lendingar og erf- iðra aðdrátta, en að öðru leyti var gott til bús og þeir sem bæði höfðu dugnað og fyrir- hyggju þurftu ekki að fevíða sfeorti, enda segir Jóhanna stax er óg hef samtal víð hana: f Málmey þarf enginn að svelta sem hefur fyrirhyggju og dug. En það var oft erfitt þegar fáir voru heima því að Franz var oft í landi við ýmiskonar störf sem hann hafði með höndum. Nofekr- um sinnum réri ég með llnu og kom fyrir að ég fór bara með drengina sem þá voru ungir, Grímur Sigurðsson (nú útvarps- virki á Afeureyri) og bræður hans sem ólust að nokkru upp hjá okfeuir, ég þefekti mörg mið, og þá vantaði mig hvorki krafta né áhuga, a.m.k. tvisvar man ég eftir að ég réri ein' til lands upp á Lónkotsmöl. En hvað með bú- skapinn? Gísli svarar nú og segir að þegar bezt hafi látið hafi þau haft 140 fjár, 13 nautgripi þar af 5 kýr mjólkandi og 2 hross. Og þú Jóhanna fluttir fyrst fram hross í eynna, og gerðir þar með að engu þjóðtrúnna að húsmóðir in í Málmey yrði bergnumin ef hross yrði flutt fram? Ég man að Franz bónda þínum var illa við þessa ákvörðun þína? Jó, bið þú fyrir þér, hann vildi ekki heyra það nefnt en seinast lét hann þó undan. Mér þóttu erfið- leikar svo miklir með alla flutn- inga bæði burðurinn upp bafek- ann frá sjó og svo ailt hey sem bera þurfti heim, en svo trúði ég þessu tæplega, en vist var ég hrædd, já miikið hrædd, en hann Jóhann minn í Glæsibæ stappaði í mig stálinu blessaður. Pósfcbót- urinn kom og flutti fyrir okkur einn hest fram fyrst og þann hest þótti mér regluilega vænt um. Úr þessu var þetta leikur roeð flutningana, hann tók af ofekur margt erfiðið blessaður og svo fengum við okkur annan hest, aðallega honuim til skemnnt unar og svo til hjálpar. Nú tekur Gísli við og segir mér margt sem gaman væri að skjalfesta, en það yrði bara svo langt. Hann segist vera búinn að skjóta 200 seli á meðan hann var í Málmey og um 100 síðan hann fluttist í land. Eitt sinn skaut hann fullorðinn sel niðri í Jarðfailli og bar hann á bakinu upp á bakka, en það var erfitt verk. Margar sjóferðir voru farn ar í tvísýnu en allt bjargaðist þó, og aldrei kom fyrir slys. Eitt sinn voru þaiu Gísli og Jóhanna ásamt 2 drengjum á leið af Lón- kotsmöl í Málmey, þá brimaði snögglega svo að næstum var ó- lendandi er að lendingu kom. Gísli sagði Jóhönnu að vera aft- urí og halda sér þar vel þar til upp í fjöru kæmi. Bið þau nú lags en tóku svo lífróður þegar ólögin sýndust liggja niðri, en þegar hálfnEið var í land, reis upp kvika mikil aftan við bát- inn. Tók hún hann eins og ör- sfeot, reis báturinn næstum lóð- rétt framaní bárunni Þetta skipti I engum fcogum, Jóhanna steyptist ! í sjóinn, báturinn kastaðist upp , í fjöruna og brotnaði efsta borð- I ið að mestu af honum, annar drengjanna kastaðist upp í fjöiru og kom niður á bakið. Meiddi hann sig fcöluvert, en af Jóhönnu er það að segja að þeir sáu é pils hennar í brimgarðinium og gátu náð í þau áður en útsogið tók hana aftur. Fyrir kom að Málmeyingar gátu efeki lent og þurftu þá að hleypa inn á Bæjarkletta eða Hofsós. Var þá Jóhanna oft fá- liðuð heima, en allt bjargaðist þetta og blessaðist. Þær eru býsna I margar sjóferðarsögurnar sem j Gísli hefir í pokahorninu. T.d. I var Gisli einu sinni á trillu sinni í suðvestan stórviðri. Var hann að bjarga árabát sem hann hafði mannlausan á eftir og munaði þá litlu að þeir fengju bátinn , a sig, og hefði þá allt farið í botn inn. En þegar hann kom rétt að trillunni hvolfdi honum, gekk j þeim seint og illa að koma bátn- um í öruggt lægi. Nú er Málmey í eyði. Þar hafa aðeins selir sitt aðsetur og nú síðan fáferðugt varð við eynna, liggja þeir þar oft uppi í röðum. Viti er á Málmey, og hefir vita- vöralu þar Pétur Jóhannsson hreppstjóri í Glæsibæ. I ISjörn i Bæ.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.