Morgunblaðið - 26.06.1964, Page 2

Morgunblaðið - 26.06.1964, Page 2
2 MORCU N BLADIÐ ITSstudagur 28. jfiní 1984 Ekki er að vísu byrjað að salta fyrir alvöru fyrir norðan. Þó er þetta fyrsta síldarsöltunin á Siglu- firði, nánast æfing. Saltaðar voru 10 tunnur til einkaafnota í einnisöltunarstöðinni á Siglufirði á þriðjudagsmorgun. — (Ljósm.: SK) Hertoginn af Edinborg kemur á þriðjudag SVO sem áður hefir verið skýrt | frá mun Hans Konunglega Tign Hertoginn af Edinborg koma í heimsókn til íslands á snekkju konungsfjölskyldunnar „Brit- annia* og dvelja hér 30. júní til 3. júlí. Hertoginn mun stíga í land á Loftbryggju kl. 17, þriðjudaginn 30. júní og verður ekið þaðan til Alþingishússins, þar sem hann gengur fram á svalirnar ásamt forseta íslands. Þar býður for- setinn hann velkominn,, en her- toginn svarar með stuttri ræðu. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur þjóðsöngva beggja landanna við þetta tækifæri. Miðvikudaginn 1. júlí verður farið til Þingvalla og í Borgar- fjörð og dvalið þar fram eftir degi. Þennan dag kl. 19.00 mun hertoginn, ásamt forseta Ísland3 koma með flugvél til Akureyrar. Verður ekið í Lystigarðinn þar sem forseti bæjarstjórnar býður hertogann velkominn til Akur- eyrar, en hann svarar. Að morgni föstudagsins 3. júli mun hertoginn fara í heimsókn í brezka sendiráðið og hitta þar brezka þegna á íslandi og heldur síðan flugleiðis heim á hádegi þann dag. (Fréttatilkynning frá skrif- stofu forseta íslands). Fjórðungsmót hestumannu við Húnaver um næstu helgi Veður ágætt og skipin að kasta í GÆRKVÖLDI var veður ágætt á sildarmiðunum og skipin mikið að kasta. Leitarflugvélin fór á loft kl. 7 og hafði séð torfur á svæðinu 18—43 míiur austur af Bjarnarey. í gærmorgun var bræla á miðunum og því ekki veiði fyrr en í gærkvöldi. Á Raufarhöfn eru allar þrær full.tr og biðu löndunar í gær- kvöldi Þórsnes með 600 mál, Grundfirðingur II með 250, Dofri með 350, Reykjanes með 650, Hólmanes 800, Fjarðaklettur 700. Fjarðaklettur hafði veitt næst landi, og var síldin úr honum rannsökuð. Reyndist 65—70% af sítdinni hafa 21—22% fitumagn og lengdin var 36—38 sm. Síldarleitinni á Raufarhöfn var kunnugt um afla þessara skipa frá kl. 7 í gærmorgun: Guðmundur Péturs 900, Har- aldur AK 900, Sigurpáll 800, Hall dór Jónsson 700, Pétur Jónsson 350, Guðbjörg Ólafsfirði 700, Fjarðaklettur 700, Húni 600, Ak- urey RE 900. Faxaborg 750, Reykjanes 650, Guðrún GK 700, Pétur Sigurðsson 500. 90 þúsund mál þegar brædd á Siglufirði Siglufirði. — Nýlokið er bræðslu í síldarbræðslum Síldar- verksmiðja ríkisins og Rauðku, en þar hefur verið unnið á vökt- um allan sólarhringinn undan- farið. Hafa SR á Siglufirði þegar brætt um 53 þús. mál og Rauðka milli 37 og 38 þús. mál. í kvöld og nótt er von á nokkr- um skipum til Siglufjarðar og hafa m.a. eftirfarandi skip til- kynnt komu sína til Rauðku: Bergur VE, Guðmundur Péturs ÍS, Gjafar VE, Árni Magnússon GK og Sólrún ÍS. Ein söltunarstöð saltaði fyrir nokkru í 10 tunnur, nokkurs kon- ar tilraunasöltun, stóra síld og fallega. Mun það vera fyrsta Norðurlandssöttunin á sumrinu. Fólk hér tekur niðurstöðum úr samrannsókn norsk-íslenzk- rússneska leiðangursins misjafn- lega. Flestir eru þó bjartsýnir á sumarið, telja niðurstöður benda til hagstæðari sjávarhita, vaxandi átu og svifs í sjónum, sem þýða muni jákvæðari líkur til góðrar síldveiði út af Norður- og Norð- austurlandi. Allmörg skip munu hugsa til þess að ísa síldina, til þess að geta flutt hana lerigra til söltun- ar, m.a. skip Haraldar Böðvars- sonar frá Akranesi, en hann rek- ur söltunarstöð hér á Siglufirði. — Stefán. Landanir á Norðfirði Neskaupstað, 25. júní — Síð- asta sólarhring hafa eftirtalin skip komið hingað með síld: Skagaröst 750 mál, Guðbjartur Kristján 1000, Sigurður SI 700, Rán SU 650, Rifsnes 800, Mímir 500, Vörður 300, Sigurvon AK 700, Stjarnan 600, Jón á Stapa 700, Páll Pálsson 700. Ágætt veður er nú á miðunum og gott útlit með veiði. Tungu- foss lestar hér í dag um 600 tonn af síldarmjöli. — Ásgeir. Gert við fiskleitartæki á Vopnafirði Vopnafirði, 25. júní. — Frá sl. laugardegi hafa 26 skip komið með 18 þús. mál til Vopnafjarð- ar. Aflahæstu skipin eru: Jón Jónsson 522 mál, Sólfari 1126, Guðbjörg GK 1205, Faxaborg 545, Sigrún AK 1070, Ársæll Sig- urðsson 876, Steinunn 744, Straum nes 782, Friðbert Guðmundsson 676, Árni Geir 702, Hafrún ÍS 1150, Sunnutindur 800. Þessi skip eru búin að landa. Hér bíða Skarðsvík 1100, Vigri 1250, Arn- kell 900, Ársæll Sigurðsson 800. Þegar landað hefur verið úr þeim bátum sem bíða, hefur verksmiðj an tekið á móti 65.400 málum. Tunnuskip er hér í dag með tómar tunnur og salt. Þá verður sú nýbreytni á þessari síldarver- tíð, til bættrar þjónustu við síld- veiðiskipin, að viðgerðarmenn verða hér, sem annast viðgerð á ratsjám og fiskleitartækjum, bæði fyrir Decca Elak og Simrad greðir. Viðgerðarmaður Decca er þegar kominn og hefur ærði nóg að starfa. En Simrad-viðgerðar- maðurinn kemur ekki fyrr en í næsta mánuði. Sérstök veðurbliða hefur ver- ið hér, það ser» af er vikunni. — S. J. Landanir á Eskifirði Eskifirði, 25. júní. — Þessir bátar hafa landað hér í dag eða liggja inni og bíða löndunar: Vattarnes með 1200 mál, Jón Kjartansson 1500, Steingrímur trölli 1150, Ögri 1100, Seley 800, Auðunn 750, Akurey SF 2000, Blíðfari 350. Bræðslan á Seyðisfirði gengur sæmilega Seyðisfirði. — Bræðslan hér er nú farin að ganga sæmilega, skilaði 3500 mála afköstum sl. sólarhring. Virðist hún því vera að komast í dag. Hér bíða núna í kvöld 2500 mál í skipum. — f kvöld eru skipin í síld í Vopna- fjarðardýpi og veður orðið sæmi- legt, en í morgun var bræla á miðunum. — S.G. VÍÐAST um landið er slá.ttur nú bjrjaður, og þrátt fyrir slæmt gróðrarverður um mestallt land- ið í vor, mun sláttur ekki al- mennt byrja seinna nú en í maðalári. Fréttamaður Mbl. hitti Gísla Kristjánsson í gær og spjallaði um þetta við hann, en hann hefur mikið samband við Lændur um land allt. Beztu staðirnir, þar sem fyrst var byrjag að ilá, voru Mos- fellssveitin og er verið að hirða af fyrstu túnum þar núna. Nokkru síðar var farið að slá í Eyjafirði og í lágsveitum Sunn- anlands. Og er iláttur nú sem sagt byrjaður víðast hvar, þó I með nokkrum undantekningum. Þurrkar og kuldar hafa staðið I fyrir sprettu víðast hvar í vor, / svo að á mörgum stöðum var það BLÖNDUÓSI, 25. júní — Bún- aðarfélag íslands og Lands- samband hestamannafélaga gengst fyrir fjórðugsmóti hesta- manna, er haldið verður að Húna veri næstkomandi laugardag og sunruidag. En fjórðungsmót eru haldin 5. hvert ár til skiptis í fjórðungum. Fara þar fram kappreiðar og sýningar góð- hesta og kynbótahrossa. Nær 50 hestar eru skráðir á kappreið- arnar og verða þeir bæði af Norðurlandi og Suðurlandi. Á sýningunni verða um 50 góð- hestar og 60 kynbótahross. Undanrásir í kappreiðunum fara fram kl. 17 á laugardag, en að öðru leyti fer sá dagur í dóm- arastörf. Mótið verður sett kl. Skólaneínd Carð- yrk juskólans og stjórnarnefnd Laxveiðistöðvar- innar FYRIR nokkru skipaði landbún- aðarráðherra eftirtalda menn í skólanefnd Garðyrkjuskóla rík- isins, Reykjum Ölfusi: Hafliði Jónsson, garðyrkjustjóri, formað ur, Jón H. Björnsson, skrúð- garðaarkitekt, og Ragna Sigurð- ardóttir frú, Þórustöðum ölfusi. Ennfremur hafa eftirtaldir menn verið skipaðir í stjórnar- nefnd Laxeldisstöðvarinnar í Kollafirði: Þór Guðjónsson, veiðimálastjóri, Jón Sigurðsson, deildarstjóri, Sigsteinn Pálsson, bóndi, Blikastöðum, Svanbjörn Frímannsson, bankastjóri og Guðmundur R. Oddsson, for- stjóri. (Frá landbúnaðarráðuneytinu). orðið áhyggjuefni. En nú undan- farna daga hefur hið langþráða regn komið og vaxtarskilyrði vtrið ágæt Norðanlands að und- anförnu. Er gróður því kominn vel áleiðis og horfur orðnar góð- ar. En alltaf er eitthvað að, og undanfarið hefur sums staðar eins og t. d. í Skagafirði verið svo hvasst að varla hefur verið hægt að ver* í heyi. Þó horfur séu orðnar góðar um slátt, er það þó ekki alveg biettalaust alls staðar á landinu, því mjög kalt hefur verið á nótt- unni og sums staðar á Norður- og Austurlandi farið niður fyrir frostmark Hefur Gísli haft spurn ir af því að á hluta af Héraði hafi frostði farið niður í 6 stig að nóttu 16. jú»í og féllu kart- öflugrös. 11 á sunnudaginn af Einari G» Sæmundsen, formanni Lands- srmbands hestamannafélaga. Þorsteinn Sigurðsson, formaður Búnaðarfélags íslands flytur ræðu. Karlakór Bólstaðahlíða- hiepps syngur. Dansleikir verða í Húnaveri bæði kvöldin. Munu hestame»n koma mjög víða að, einkum af Norðurlandi, en einnig úr Reykjavík og Ár- nessýslu. Verður komið fyrir stórri tjaldbúð og einnig dansað í tjaldi þar. Hafa verið fengnar tvær hljómsveitir til að leika l'yrir dansi. — B.B. Lögreglan bjar«;ar koiiu úr höfninni í FYRRINÓTT bjargaði lögregl- an konu úr höfninni. Þetta gerð- ist um kl. 2 um nóttina. Lögreglu menn á eftirlitsferð sáu til konu á Verbúðarbryggjunni. Allt í einu kastaði hún sér í sjóinn. Einn lögreglumannanna hljóp til og kastaði sér á eftir henni, náði henni og hélt henni uppi, en djúpt var þarna og ekki hægt að komast upp. Hinir lögreglumennirnir náðu í lóðsbátinn og drógu konuna og lögregluþjóninn upp í hann. Kon an var miður sín af áfengis- neyzlu. Bjarni Benedikts- son frá Húsavík látinn BJARNI Benediktsson, fyrrver- andi póstafgreiðslumaður á Húsavík, lézt í gær á 87. aldurs- ári. Hann rak um fjölda ára verzlun og gistihús á Húsavík og var þjóðkunnur maður. Bjarni hefur átt heima í Reykjavík síðan 1954. Kvæntur var Bjarni Þórdísi Ásgeirsdóttur frá Knarranesi a Mýrum. Eignuðust þau 15 börn og eru 13 þeirra á lífL UM HÁDEGI var lægð yfir rigningu annað slagið suð- Grænlandshafi og önnur að vestan lands. Á meginland- myndast um 500 km. suðvest- inu austan hafs er nú bjart ur af Reykjanesi. Mun hún og hlýtt veður, t. d. 22 stiga fara hratt norðaustur yfir hiti í London og París og 18 landið og eru enn horfur á stig í Kaupmannahöfn. Sláttur víðast byrjaður Vaxtarskilyrði bötnuðu eftir kulda og þurrka

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.