Morgunblaðið - 03.07.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 03.07.1964, Qupperneq 4
MORCUNBLAÐIÐ Fðstudagur 3. júlí 1964 15 ára telpa og 14 ára drengur óska eftir atvinnu. Upp- lýsingar í síma 41732. Bílasprautun Blettum og almálum alla bíla. Góð vinna. Fljót af- | greiðsla. MERKÚR H.F., Hverfisgötu 103. Sími 11275 Verzlunin Vitinn, Faxabraut 2, Keflavík, selur beztu fáanlegar mat- | vörur. Hringið í síma 1049. Sendum strax heim. Ljósprent s.f. Brautarholti 4. Ljósprentum (koperum) — hvers konar teikningar. — Fljót afgreiðsla. Bílastæði. Sími 21440. Vélstjóri Vélstjóri óskar eítir góðri I atvinnu. Tilboð sendist Morgunbl. merkt: „Vél- j virki—4784“. Hafnarfjörður Ungan mann vantar her- bergi í Hafnarfirði strax. j Algjör reglusemi. Upplýs- ingar í síma 40915, eftir kl. 7 e.h. Kona óskast á gott sveitaheimili um | skemmri eða lengri tíma. | Má hafa barn. Tilboð send j ist Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „Sveitaheimili— | 4786“. 15 ára drengur óskar eftir atvinnu gegn fæði og kaupi, eftir sam- komulagi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Atvinna— 4785“. Til sölu Ottoman, rafeldavél, dýna, sláttuvél og önnur garð- áhöld. Kvaran, Austurbrún 2, 11. hæð. Keflavík — Suðurnes Norska Dala-gamið. — I Ný sending — ný munstur. Verzl. Sigríðar Skúladóttur | Sími 2061. Kópavogur íbúðir í smíðum á eftir- sóttum stað, til sölu. Upp- J lýsingar í skna 41871, Garðeigendur Annast standsetningu lóða, nýbyggingu og viðhald. — | Sími 37168. Svavar F. Kjærnested, garðy rkj umaður. Lítið kjallaraherbergi eða geymsla í kjallara óskast til leigu. Uppl. í síma 2il024, eftir kl. 8 í kvöld. Óskum eftir íbúð 1—2 herb. og eldhús Erum barnlaus. Sími 20926 Miðstöð 3—4 ferm. miðstöðvarketill ásamt öllu tilheyrandi, ósk- ast til kaups. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Miðstöð—4787“. NÁÐ DROTTJNS er ekki þrotin, miskunn hans ekki A enda, hún er ný á hverjum morgni, mikil er trú- íesti þín (Harmal. 3, 22—23). i dag er föstudagur 3. júlí og er það 185. dagur ársins 1964. Eftir lifa 181 dagur. Árdegisháflæði kl. 12:30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júní. SlySavarðstofan i Heilsuverud- arstöðinni. — Opin alian sólar- hringinn — simi 2-12-30. Næturvörður er í Vesturbæjar apóteki vikuna 27. þm. til 4. júii. NeySarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugaraaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirð i júlímánuð: 1/7 Bjarni Snæbjörnsson. 2/7 Jósef Ólafsson. 3/7 Kristján Jó- hannesson. 4/7 Jósef Ólafsson. Holtsapótek, Garðsapótak og Apótek Kefiavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð Cifslns svara I slma 10000. ^ v V Friðun fugla Á islandi skulu allar villtar fuglategundir vera friðaðar allt árið me/S þeim undantekn- ingum, er hér greinir: Allt árið: Kjói, svartbakur (veiðibjalla), hrafn. Flórgoði eða Sefönd er friðuð nema frá 20. ágúst til 20. apríl. 15. ágúst tl'. 19. maí: Skúmur, silfurmáfur, litli svartbakur, stóri hvítmáfur, litli hvítmáfur, hettu- máfur, rita, álka, stuttnefja, lang vía, teista, lundi. 20. ágúst til 31. okt. Grágæs, blesgæs, heiðagæs, margæs, hels- ingi. 1. sept. til 31. okt. Urtönd, graf önd, skúfönd, duggönd, hafsönd. 1. sept. til 29. febr.: Stokkönd, Urtönd er friðuð nema frá 1. sept. tU 31. ckt. rauðhöfðaönil, hávella. 20. ágúst til 31. marz: Fýll, súla, dílaskarfur, toppskarfur. 20. ágúst til 20 apríl: Lómur, sefönd (flórgoði), gulönd og toppönd. 15. okt. til 22. desember. Rjúpa. Friðunin tekur einnig til eggja og hreiðra þeirra fugla, sem njóta algerðrar eða tímabundinn- IíeLsinki er friðaður nema frá 20. ágúst til 31. okt. ar friðunar. I>ó eru sérákvæði um veiði eggja- og ungatöku, þar | sem slíkt teist til hlunninda | jarða. Frá 15. apríl til 14. júní eru | öU skot bönnuð nær friðlýstu j æðarvarpi en 2 km., nema brýn nauðsyn beri til. Aldrei má | skjóta fugla í fuglabjörgum. Ofanritað er fengið úr hinni nýútkomnu Ferðahandbók. ^ ^ FRETTIR Kvennadcild Siysavarnaféiagsins I Reykjavik fer skemmtiferð föstu- daginn 3. júlí um Borgarfjörð með viðkomu í Borgarnesi og Akranesi. Allar upplýsingar í verzlun Helma, Hafnarstræti, (aóur Gunnþórunnar- verzlun, simi 13491). Kvenféiag Hafnarfjarðarkirkju fer I skemmtiferð n.k. miðvikudag 8. júlí í Þjórsárdal. Þátfctaka tilkynnist í síma 50948 fyrir mánudagskvöld. HVÖT, SjáLfstæðiskvennafélagið fer hina árlegu skemmtiferð þriðjudag- inn 7. júli kl. 9. e h frá Sjálfstæðishús- inu. Farið verður sem leið liggur um Dalasýslu með hínum frægu sögustöð- um og að Bjarkarlandi. Þar verður gist og borð«ð. Farið verður að Reyk- hólum, Staðarfedi og Skarði. Allar upplýsingar gefur Maria Maack, þing- holtsstræti 25, Þorbjörg Jónsdóttir Laufásvegi 2, síml 14712, Kristín Magn- úsdóttir, Hellusundi 7, sími 15768. Farmiðar fást á sömu stöðum og i Sjálfstæðishúsinu niðri á föstudag og laugardag frá kl. 2—7. Kvenfélag Bústaðasóknar fer skemmtiferð i Landmannalaugar sunnudaginn 5. Júlí. Þátttaka tilkynn- ist í síma 34273. Til bænda og búaliðs! Það er pöinul sögn, að alltaf rigni, þegar skemmtiferðaskip koma. Gripsholm, sænska stór- skipið, kemur á laugardaginn. Varið ykkur á því, að ekki komi ofaní! Vinstra horniÖ Ung-karl, er sá nefndur, sem hugsaði alvarlcga, þegar hann hugsaði til þess að grifta sig. Poseidon og ferjan CAMALT og GOTT Það var á einu kveldi er kerling sat hjá eldi, að Lobba kom með loðna skó úr Lundúnaveldi. |‘ SKÚLI Skúlason, fréttaritari | I Mbl. í Noregi, fór til Álasunds | I fyrir blað'ið og skrifaði þaðan | I greinina sem var i blaðinu í 1 i gær um Siglfirðing, fyrsta is- 1 \ lenzka skuttogarann. Enn- 1 I fremur er minnst á tvö önnur | I skip í greinínni, farþegaskipið | | „Poseidon", sem varð til þess 1 \ að smíði Siglfirðings tafðist 1 I (sjá mynd hér að ofan) og | i bílferjuna, sem hér birtist I i einnig mynd af. S.l. laugardag voru gefin sam- an í hjónaband ungfrú Guðfinna Finnsdóttir Nökkvavogi 60 og Gunnar Óskarsson, Álfheim- um 7. Heimlli þeirra verður að Nökkvavogi 60. Föstudagsskrítlan Læknirinn: Sofið þér vel á nóttunni? Sjúiklingurinn: Já, ágætlega. Læknirinn: Hvað stundið þér? Sjúklingurinn: Ég ex nætur- vörður. + Genaið ♦ Reykjav/k 26. júni 1964. T' Kawp SaTa 1 Enskt pund .... 120,08 120,38 i BandaríKjadollar - 42 95 4ó «1 1 Kar.adadollar 39,71 39,83 »00 Austurr sch. ..... 166,18 166.60 100 danskar kr 621,45 623,09 100 Norskar kr. 602.47 100 Sænskar kr 836,40 838.53 100 Finnsk mórk..„ 1.335.72 1.339.14 100 Fr. franki ... 874,08 876.33 100 Svlssn. frankar ... 993.53 996 08 1000 italsk. lirur ... ... 68,80 68.98 100 V-þýzk mork 1.080,86 *. .083 62 100 Gyllinl ....1 1.186,04 1.189,19 íoo Bele. frankt 86.16 & °8 Auðvitað var það vegna bílsins! VÍSLKORN HEIMA ER BEZT Yls og geisla eru mér ýmsar leiðir kunnar, en bjartast, hlýjast alltaf er við arin fjölskyldunnar. Bjarni Haildórsson frá . ..ÚPÞSPJUW.... sá NÆST bezti Reykvikingur nokkur spurði séra Bjarna Jón&son, hvort honuni líkaði ekKÍ vel breikkunin á Lækjaxgötunni. „Þú getur nú nærri“, svaraði séra Bjami, „þegar ég hef all* mína preststíð verið að vara rnenn við að gai ga breiða vegmn, og fá þetta svo yfir sig á gamals áldirL“ .

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.