Morgunblaðið - 03.07.1964, Qupperneq 9
Föstudagur 3. júlí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
9
Vélskólinn
Vélstjóranám hefst 1. okt. n.k. Umsóknum um
skólavist skal skila fyrir miðjan ágústmánuð. Inn-
tökuskilyrði: Fjögurra ára iðnnám og próf frá Iðn-
skóla. Utanbæjarmenn geta sótt um heimavist.
Umsóknareyðublöð fást hjá húsverði Sjómanna-
skólans eða á Víðimel 65.
GUNNAR BJARNASON, skólastjóri.
EIIMKAFLDGIVIENN!
Flugvélin TF-KAX (PIPER COLT) er tU leigu, til
flugmanna með einkflugmannsréttindi í yfirlands
eða æfingaflug. — Nánari upplýsingar gefur Ást-
valdur Eiríksson Sími 51716.
TIL SOLD
Glæsilegar 5—6 herbérgja endaíbúðir í blokk við
Háaleitisbraut, 2 svalir mikið útsýni, íbúðunum
verður skilað tilbúnum undir tréverk og málningu,
með allri sameign full frágenginni utanhúss sem
innan. Hitaveita tengd og frágengin.
TRYGGINGAR & FASTEIGNIR
Austurstræti 10 — Sími 24850 og 13428.
Skrifstofustörf
Kona óskast til aðstoðar á skrifstofu 3—4 klst. á dag
næstu þrjá mánuði eða lengur.
Nánari upplýsingar í síma 1-24-22.
LÖGGILDIN G ASTOF AN.
JARÐYTA
Til sölu er stór, gömul jarðýta í góðu lagi, vökva-
stýrð tönn. Mikið af varahlutum fylgja. — Fæst
fyrir sanngjarnt verð.
Upplýsingar £ síma 34033 og 34333.
BILKRANI
Til sölu lítill bílkrani sem þarf „klössun" og fæst
fyrir lítið verð.
Upplýsingar í síma 34033 og 34333.
Sandgerði — Ytri-Njarðvík
TIL SÖLD
3 herb. Ibúð í Sandgerði, nálægt höfninni.
Væg útborgun.
4 herb. íbúð í Ytri-Njarðvík. Sér kynding.
Sér þvottahús.
Sigurður Eyjólfsson, sími 2174
Vilhjálmur Þórhallsson, sími 1263.
Akranes — Nágrenni
Annast raflagnir í hús og báta. Viðgerðir á allskonar
rafmagnstækjum. — Sel raflagningarefni.
Gjörið svo vel að hringja í síma 1628.
JÓHANN BOGASON, rafvirkjameistari
Jaðarsbraut 33, Akranesi.
o
£
M
&
BtLALEIGAN BÍLLINt
RENT-AN-ICECAR
SÍM1 18833
( CCortina
'ercu.ru domel
úáóa-jeppar
e—cptujr
H «
6
BILALEIGAN BILLINN
HÖFÐATÚN 4
StMI 18833
LITLA
bifreiðaleigun
Ingólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen 1200.
Jr
14970
'B/UU£iGJUV
[R ELZTA
mmm
og ÚDÝRASTA
bilaleigan i Reykjavík.
Sími 22-0-22
Bílaleigon
IKLEIÐIB
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fólksbílar.
SlMl 14248.
AKIÐ
5JÁLF
NYJUM BlL
Almenna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
*
KEFLAVÍK
Ilringbraut 106. — Síml 1513.
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
VOLKSWAGEN
RElSAULT R B
bilaleigan
bilaleiga
magnúsar
skipholli E1
CONSUL sjm, evi 90
CORTINA
BÍLALEIGA
20800
LÖND&LEIÐIR
Aðalstræti 8.
Þið getið tekið bíl á leigti
allan sólarhringinn
BÍLALEIGA
Alfheimiun 52
Sími 37661
Zephyr 4
Vollcswagen
Laugaveg 33
I sumarferðalagið
Hvítir nrelon
Annorakar
Verð aðeins kr. 595,00.
★
1 allegar norskar
skiða- og sport-
Peysur
★
Kven-sáðbuxur
margar gerðir.
Verð frá kr. 298,00.
Afgreiðslustúlka
Afgreiðslustúlka óskast nú
þegar. Upplýsingar ekki í
suna.
Tómstundabúðin.
Matreiðslumaður
með full réttindi í iðninni,
óskar eftir atvinnu strax,
helzt við siglingar eða á hóteli
í landi. Tilboð merkt: „Fram-
tíðarstarf—4783“, leggist inn
á afgreiðslu blaðsins fyrir há-
degi á laugardag.
Bílasala Selfoss
selur bifreiðar og landbúnaðar
vélar. Afgreiðsla á föstu-
dagskvöldum kl. 20—23 og
laugardögum kl. 9—19.
Bílasala Selfoss
Eyrarvegi 22. Simi 186.
Ilngt kærustupar
óskar eftir vinnu úti á landi.
helzt á sveitabæ. Vön land-
búnaðarstörfum. Hann er van
ur bílstjóri. Upplýsingar í
síma 40093.
Vinna
Maður vanur verzlunarstörf-
um, verkstjórn, bifreiða-
keyrslu og fleira, óskar eftir
vinnu eftir næstu mánaðamót.
Tilboð merkt: „Ágúst—798“
sendist Mbl.
Sumarleyfin
eru byrjuð
Tjöld
2ja manna með föstum
botni, frá kr. 1490,00.
Tjöld
3ja til 5 manna, ýmsar
gerðir.
Tjöld
eitt herb. og eldhús.
Svefnpokar
frá kr. 650,00.
T eppas vef npokar
úr nælonefni, fisléttir.
Vindsængux
úr plasti, fyrir unglinga.
Kr. 248,00.
Vindsængur
úr gúmmíbornum
vefnaði.
F erðagasprímusar
Pottasett
Mataráhöld
'í töskum.
Ferðatöskur
í úrvalL
Munið
að viðleguútbúnaðurinn
og veiðistöngin fást í
Laugaveg 13,
Póstsendum
FERÐIST
ALDREI
ÁN
TRYGGINGAR
FERÐh
SLYSA-
TRYGGING
ALMENNAR
TRYGGINGAR HF.
PÓSTHÍISSTRÆTI S
SÍMI 17700