Morgunblaðið - 03.07.1964, Síða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Föstudagur 3. JA1Í 1564
Lokað á morgun
laugardag vegna jarðarfarar.
VINNUHEIMILIÐ, Reykjalundi.
Lokað í dag
frá kl. 1 e.h. vegna jarðarfar1—•
Helga Sæmundssonar.
VERZLUNIN BREKKA, Ásvallagötu 1.
Kærar þakkir flyt ég ölium þeim, er sýndu mér vin-
semd á 75 ára afmæiisdaginn minn.
Guðvaldur Jónsson.
t,
Hjartkær móðir okkar
ELÍN ÓLAFSDÓTTIR
Ránargötu 32,
andaðist í Landakotsspítaia þann 1. júlí.
Hjördís Jónsdóttir, Sverrir Jónsson,
Gunnar Jónsson.
Faðir okkar
GUÐMUNDUR OSKAR ÞORLEIFSSON
byggingameistari frá Súðavik,
andaðist þriðjudaginn 30. júni.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa
SIGURÐAR SVEINSSONAR
Ásvegi 7, Vestmannaeyjum,
fer fram frá Landakirkju laugardaginn 4. júlí kl. 2 e.h.
Sigríður Pétursdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Útför eiginmanns mins
HJARTAR KRISTJÁNSSONAR
trésmíðameistara, Reykjalundi,
íer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík, laugardaginn
4. júlí kl. 10.30 f.h. Þeim, sem vildu minnast hins látna,
er bent á S.Í.B S. eða Krabbameinsfélagið. Athöfninni
verður útvarpað
Fyrir hönd vandamanna
Ingigerður Sigurðardóttir.
Útför
KRISTJÁNS SÓLBJARTSSONAR
er lézt 30. júlí fer fram frá Fossvogskirkju 4. júlí
kl. 10.30 árdegis
Börn, tengdabörn, barnabörn,
ættingjar og vinir.
Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug
við andiát og jarðarför
GUÐMUNDAR ÓLASONAR
Keflavík.
Ingibjörg ÁrnadóttÍT, börn, tengdabörn,
barnabörn og systir.
Hjartanlegt þakklæti öllum þeim, sem auðsýndu
samúð og vináttu vegna fráfails
GUÐRÚNAR HARALDSDÓTTUR
frá Miðey.
Einnig þökkum við þeim mörgu, sem he.msóttu hana
í langvinnum sjúkdómslegum, svo og hjúkrunarliði sem
annaðist hana af nærgætni og alúð.
Prestunum, sr. Felix Ólafssyni og sr. Sigurði Hauk-
dal, þökkum við innilega svo og Guðjóni Jónssyni söng-
stjóra, Hallgeirsey og kirkjukór í Krosssókn.
Guð blessi ykkur öll.
EgiJl Þorsteinsson, dóttir, foreldrar og systkini.
Paris a tjor-
um tímum
FERÐAMÖNNUM sem koma
með flugvélum á Oriy flugvöll
í París og geta komið því svo
íyrir að stanza þar í nokkra
kiukkutíma, er nú boðið upp á
fjögurra tíma skoðunarferð inn
i borgina fyrir sanngjarnt verð.
Bæði fyrir hádegi og eftir hádegi
er farið í ökuferg inn í bongina
á vegum Air France, en aliir
gestir á flugvellinum geta not-
fært sér það. Er gott fyrir ferða-
fólk að vita um þetta, til að geta
farið úr einni vélinni og tekið
aðra.
Ekið er í bílum um bongina
báðum megin Signu og sýndur
Effelturninn, Trocaderotorgið,
Etoile með Sigurborganum, Con-
cordetorgið, Madelainkirkjan,
Óperan, Clichytorgið, Mont-
martre hæðin, Louvre safnið,
Ráðhúsið, Bastillutorgið, Cité
eyjan, Pantheon og Latínuhverf-
ið Ferðin tekur fjóra tíma.
Vélapokkníngar
Ford amenskur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar tegundii
Buick
Dodge
Piymoth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz. flestar teg.
Voivo
Moskwitch, allar gerðir
Pobeda
Gaz ’59
Opel. flestar gerðir .
Skoda 1100 — 1200
Renault Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Willys, allar gerðir
— Sendum í póstkröfu —
Þ. Jónsson S Co.
Brautarholti 6.
Sími 15362 og 19215.
Rúðugler
3, 4 og 5 millim. ^fyrirliggjandi
GLERSALAN
Berstaðastr. 11 B. Sími 10720
ÍTALI U -fcrð
6. ágúst.
A útleið: dagur í
Gautaborg. Ferð til
flestra ferðamanna-
staða á ítaiiu: Róm
Kapri. Dvöl í Kaup-
mannahöfn á heim-
leið. 22 dagar. —
Kr. 18.940,00.
Fararstjóri:
Ævar Kvaran.
LÖND * LEIÐIR
Hópferðlr — Hópferðabílar
Höfum til leigu í lengri og skemmri ferðir 30 til
40 manna bila. Skipuleggjum einnig hópferðir fyrir
starfshópa. — Sími 41896.
VIKAN
Einkalíf
eiginkonunnar
Hann var orðinn þreyttur á þessu hjónastandi,
en konan vildi ekki gefa honum skilnað. Svo hann
varð að flytja að heiman, og slíta þannig samvistum.
En skilnaðarlögin leiða stundum fórnar-
iömb sin út í ótrúlegustu fyrirtæki, og stundum
borgar sig betur að halda áfram að búa með sinni
kerlingu og gera sig ánægðan með það, en
að halda skilnaði til streitu. Svo er ekki að vita, nema
hún þurfi manns með. Skemmtileg smásaga.
Hver á
veiðiréttinn?
Nú er það hérumbil úr sögunnl að hægt sé að
ná tali af stórlöxum yfir hásumarið, því þeir eru allir
i laxinum hingað og þangað. Nú er iaxveiðin
raunar orðin almenningssport og marga fýsir
að vita, hver hefur réttinn á veiðinni í hinum
og þessum vötnum og ám. Vikan hefur fengið leyfi
hjá Ferðahandbókinni til að birta grein-
argott yfirlit um þetta eftir Þór Guðjónsson, veiði-
málastjóra Við birtum líka kort af bifreiðaslóðum á
miðhálendinu eftir Sigurjón Rist.
Svona er
sumartízkan
Léttir kjólar og bjartir litir einkenna sumartízk-
una í ár. Við birtum myndir af nokkrum kjólum sam-
kvæmt sumartízkunni og lýsum þeim lítil-
lega uin leið.
Vikan heimsækir
Omar
Hagnarsson
Það er óþarfi að kynna Ómar fyrir lesendum. Hann
hefur nú í hálfan áratug verið vinsælasti
skemmtikraftur landsins, að öllum öðrum ólöstuð-
um. Enda reynum við ekki að kynna hann,
við birtum bara stutt og skemmtilegt viðtal og mynd-
ív úr heimilislífinu í seriunni
VIKAN heimækir . . .
VHAN