Morgunblaðið - 03.07.1964, Qupperneq 15
Föstudagur 3. júlí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
15
Oskar eftir aukinnS vSður-
kennSngu á bandarískum
prófum vSð HáskóBann hér
Peter Strong framkv.stj. American-Scandi-
navian Foundation staddur hér á landi
FRAMKVÆMDASTJÓRI
menntástofnunarinnar Ameriean-
Scandinavian Foundation, Peter
Strong, er staddur hér á landi
um þessar mundir og mun í kvöld
ílytja ræðu í samkvæmi íslenzk-
emeríska félagsins í Hótel Sögu
í tilefni af þjóðhátíðardegi Banda
ríkjanna 4. júlí.
Samtokin American-Scandinav
lan Foundation voru stofnuð fyr-
ir 54 árum og þau fyrstu, sem
hófu skipti á raáms- og mennta-
mönnum milli Bandaríkjanna og
— Mannréttinda-
frumvarpið
Framhaid aí bls. 1.
nstu viku, er hann reyndi að
komast þar inn.
Samkvæmt hinum nýju lögum
er sambandsstjórninni skylt að
tryggja réttindi blökkumanna á
öllum sviðum, er heyra undir
lögsagnarumdæmi hennar. — Er
eamkvæmt þeim bannað að mis-
muna mönnum eftir hörundslit i
veitingahúsum, verzlunum og
matsölustöðum, á atvinnumark-
aðiniun og í verkalýðssamtökum.
Jafnframt veita lögin dómsmála-
ráðuneytinu víðtækt umhoð og
völd til að flýta fyrir samskólun
hvítra og blakkra og að tryggja
réttindi blökkumanna til að
neyfa kosningaréttar síns.
i , ★
[ Umræður stóðu aðeins yfir í
eina klukkustund áður en at
kvæðagreiðslan fór fram. Flestir
þingmenn létu í ljósi sömu af-
stöðu til frumvarpsins og þeir
höfðu áður en það fór til öldunga
deildarinnar. Einn þeirra vakti
þó mikla athygli, þar sem hann
hafði gerbreytt afstöðu sinni. Var
það demókratinn, Charles L.
Weltner, frá Atlanta, er hafði
frá upphafi verið einn af hörð-
ustu andstæðingum frumvarps-
ins, en lýsti því nú yfir, að hann
styddi samþykkt þess. Var hon-
um mjög fagnað af þingheimi, er
hann sagði: „Ég hvet til þess að
við leggjumst á eitt um uppbygg-
ingu nýrra og betri Suðurríkja.
Okkur dugir ekki lengur að berj-
ast fyrir málstað, sem þegar hef-
ur beðið ósigúr“.
Yfirleitt voru Suðurríkjamenn
jafn harðir og fyrr í andstöðu
Binni við frumvarpið og spáðu
öllu illu. Einn þeirra, Howard
Smith, demókrati frá Virginia,
spáði því, að framkvæmd lag-
anna mundi fylgja blóðsúthell-
ingar, ofbeldi og hatur, og lauk
ræðu sinni svo: „Guð varðveiti
Bandaríki Norður-Ameríku".
Stuðningsmenn frumvarpsins
hvöttu þingmenn hinsvegar ó-
Bpart til þess að stuðla að frið-
6amlegri framkvæmd laganna og
beita áhrifurrt sínum gegn ofbeldi
og hatri. Repúblikaninn, John V.
Lindsay frá New York, hvatti þá
*,sem mest eiga í húfi“ til að fara
Bér hægt fyrst í stað og forðast
átök og storkandi aðgerðir fyrstu
vikur og jafnvel mánuði, er bú-
ast má við að ólgan verði mest.
,, ★
Urslit atkvæðagreiðslunnar
tirðu þau, sem fyrr segir, að 289
greiddu atkvæði með samþykkt
frumvarpsins, en 126 á móti. Með
voru 153 demókratar og 136
repúblikanar, og á móti 91 demó-
krati og 35 repúblikanar. í öld-
wngadeildinni, þar sem frumvarp
» var rætt í 15 vikur, fór at-
kvæðagreiðsla svo, að 73 voru
•amþykkir, 27 andvígir.
annarra þjóða. Hafa samt'ikin
veitt 9000 Norðurlandaibúum
styrki til fyrirlestrahalds, rann-
sóknastarfa, háskólanáms eða iðn
og verzlunarstarfa í Bandaríkjun
um frá því þau voru stofnuð.
Hlutverk American-Scandinav
ian Foundation er að stuðla að
auknum menningarviðskiptum
Norðurlanda við Bandarikin, og
hefur stofnunin í þeim tilgangi
m.a. gefið út árlega tvær bækur
úr safni sígildra verka, eftir Norð
urlandahöfunda, þar á meðal
margar fornsögur íslenzkar. Ný-
verið var Laxdæla saga gefin út
vestan hafs í þýðingu Margret
Arent, prófessors í Texas og á
næstunni koxna Njáls saga og Eyr
hyggja saga, einnig út í enskri
þýðingu American-Scandinavian
Foundation. Markaður fyrir þess
ar þýðingar er að vísu takmark-
aður -vestan hafs, gefin eru út
um þúsund eintök og fara flest
þeirra í bókasöfn, eða til þeirra
aðila, sem sérstakan áhuga hafa
á norrænum fornbókmenntu n.
Ársfjórðungsritið American-
Scandinavian Review er gefið út
af stofnuninni og flytur það ým-
is efni frá Norðurlöndum. f nýj-'
asta hefti þess er m.a. grein uni
ísland sem ferðamannaland eftir
ritstjórann, Erik Friis, en að jafn
aði birtast þar greinar um ein-
hver íslenzk málefni. Þá er gefið
út mánaðarblað, Scan, sem sent
er til félagsmanna, og hefur það
að geyma upplýsingar um starf-
semina hverju sinni.
Peter Strong sagði í við-
tali í gær, að mikilvægasti þáttur
íslands í starfi American-Scandi-
navian Foundation væx-u hinir
svonefndu þjálfunarstyrkir, en
þeir eru veittir fslendingum, sem
fara vilja til Bandaríkjanna til að
kynnast margvíslegum störfum á
sviði iðnaðar, landbúnaðar, verzl
unar- og viðskipta. Alls hafa um
150 íslendingar notið slíkra
'styrkja frá stríðslokum, en vegna
atvinnuleysis í Bandaríkjunum,
hefur stundum verið erfitt að fá
stöðu fyrir styrkþega. Nú eru
fjórir íslendingar vestanhafs á
slíkum styrkjum. Sagði hr.
Strong að íslendingar hefðu óefað
haft mikið gagn af kynnum sín-
um af bandarískum atvinnuhátt-
um og Bandaríkjamenn hefðu
einnig margt af okkur að læra.
Nú eru starfandi 17 deildir
American-Scandinavian Founda-
tion í Bandaríkjunum og meðlim
ir þeirra 4500, auk 2000 styrktar-
meðlima. Er Valdimar Björnsson.
fjármálaráðherra í iMnnesotaríki
forráðamaður um málefni, sem
snerta Ísland. Stefnt er að því að
stofna sérstakan fslandssjóð á
vegum stofnunarinnar og yrði
veitt úr honum fé til að styrkjá
íslenzka menntamenn til fram-
haldsnáms. Hafa margir íslend-
ingar notið slíkrar aðstoðar á und
anförnum árum, m.a. til sérnáms
í læknisfræði við hina frægu
stofnun Mayo Clinic í Rochester,
Minnesota. •
Hr. Strong lýsti áhuga sínum
á að aukin viðurkenning ís-
lenzkra háskólavalda fengizt á
prófum, sem styrkþegar taka í
Bandaríkjunum, en 1 flestum til-
vikum hefur lítið tillit verið tek-
ið til frammistöðu þeirra þegar
þeir snúa heim aftur, og haía
þeir orðið að halda áfram þar
sem frá var horfið, er þeir héldu
vestu um haf.
Á morgun og laugardag mun
Peter Strong hitta íslenzka ráða
menn, m.a. forseta íslands, for-
sætisxáðherra og menntamálaráð
herra, en forseti Íslands er einn
af verndurum American-Scandi
navian Foundation.
15 ára piltur
eltur
f GÆRKVÖLDI varð mikill elt-
ingaleikur á Hafnarfjarðarvegin
um. Lögreglunni í Reykjavík
hafði verið tilkynnt að 15 ára
unglingur hefði tekið bíl í leyfis-
leysi hjá kunningja sínum og
væri á honum. Hafnarfjarðarlög-
reglan varð vör við piltiim um
10 leytið í gærkvöldi, og veitti
honum eftirför norður Reykja-
nesibrautina. Ók pilturinn á ofsa-
hraða, upp í 110 km.
Kópavogslögreglunni var til-
kyrrnt um leið og fór hún á móti
þeim/ Tókst að króa bílinn af
á Digraneshálsi, svo hann nejndd
ist til að stanza. Var pilturmn
einn 1 bílnum þá, en kunningi
hans hafði verið með honum.
Austur að Lómagnúpi
9. JÚLÍ n. k. áætlar Eerðafélag
íslands fjögurra daga ferð austur
að Skeiðarársandi.
Á þeirri leið má sjá og athuga
nær alla þætti íslenzks lands-
lags. Mesta undir — og gróður-
lendi landsins — Suðurlands-
undirlendið. Þá ligigur leiðin um
Eyjafjallasveitina, sem ýmsir
telja fegurstu sveit á íslandi.
Síðan taka við miklar jökulsár,
stórir og víðáttumi'klir sandar,
saimir græddir upp, aðrir eins og
lífvana eyðimörk. (Mýrdalssand-
ur) með jökla að baki. Þá er ek-
ið um 20 km. gegnum hið mikla
F.ldhraun, allra hrauna bezt gró-
ið, þótt ungt sé, en það mesta
er runnið hefir í einu kosi frá
því sögur hófust. Þá er eftir m.a.
að aka um Síðuna, stórlega fagra
sveit og austast gegnum Fljóts-
hverfið, allt að hinum tröllaukna
Lómagnúp. Ofan við byggðina
gnæfa stór jöklar, að sunnan fell
ur sjálft úthafið að lágum strönd
um, síkvikt og óigandi. Staðir
eins og Dyrhólaey, Hjörleifs-
höfði, Síðuheiðar, Mýrdalurinn
og Fljótshlíðin, verða allir skoð
aðir og fjöldi annarra.
Laxamir, sem Philip prins og forseti íslanils veiddu í Norðurá
í fyrradag. Ekki getum við upplýst hvar þeir verða borðaðir, en
þeir smakkast sjálfsagt vel. Annan fisk tekur prinsinn einnig
með sér til Bretlands. Það eru 12 reyktir silungar, sem hann
fékk að-gjöf í Mývatnssveitinni í gær.
Vörður, FIJS
á Akureyri
VÖRÐUR, félag ungra Sjálf-
stæðismanna á Akureyri, heldur
kvöldverðarfund í Sjálfstæðis-
húsinu í kvöld. Fundurinn hefst
kl. 7 e.h.
Gunnar G. Schram, ritstjóri,
flytur erindi, er hann nefnir:
Ný viðhorf.
Vantar vitni
Á MIÐVIKUDAGSKVÖLD varð
kona fyrir bíl á Álfhólsvegi. —
Hafði bílstjórinn tal af henni og
taldi hún sig ómeidda. Síðar kom
í ljós, að hún hafði marizt. Biður
Kópavogslögreglan bílstjórann á
bílnum, sem var svartur fólks-
bíll, svo og tvö vitni, um að hafa
samband við sig.
London, 2. júlí NTB
#71 þingmaður íhaldsflokks-
ins brezka, sem sæti eiga í
neðri málstofunni, hafa skrif-
að undir yfirlýsingu þar sem
segir, að Bretar' hafi orðið af
14 milljón sterlingspunda við-
skiptum við Spán, vegna
„óábyrgrar" íhlutunar brezka
Verkamannaflokksins.
Til stóð að byggð yrðu á
Spáni nokkur skip eftir brezk
um teikningum — en Spán-
verjar slitu samningaviðræð-
um eftir að Harold Wilson,
leiðtogi Verlkamannaflokks-
ins hafði harðlega gagnrýnt
brezku stjórnina.
Tokió 2. júlí NTB
íbúafjöldi Japanseyja var
1. apríl sl. 98.438.936 að því
er upplýst var af hálfu stjórn
arinnar. Með sömu fjölgun
íbúanna og nú er ná þeir
100 milljónum á næsta ári.
T-28 flugvél
skotin niður
Vientiane, 2. júlí NTB.
ÚTVARPSSTÖÐ Pathet Lao
liersins skýrði frá því í dag, —
að sögn kínversku fréttastofunn
ar Nýja Kína, að bandarísk flug-
vél af gerðinni T—28 hafi verið
skotin niður yfir Xieng Khouang
héraði í gær og flugmennirnir
handteknir. Útvarpsstöðin „Rödd
Laos“ staðhæfir, að fimm banda-
rískar T—28 flugvélar hafi flog
ið yfir héraðið og varpað niður
spengjum og hafi hermönnum
Pathet Lao tekizt að laska tvær
vélar, auk þeirrar, sem skotin
var niður.
Fregnir frá London herma, að
brezka utanríkisráðuneytið hafi
vísað á bug tillögu Sovétstjórn-
arinnar um, að Bretar og Rússar
mótmæli sprengjuárásum banda-
rískra flugvéla á Khang Khay,
aðalbækistöðvar Pathet Lao hers
ins. Hafði Sovétstjórnin lagt til,
að mælzt væri til við Banda-
ríkjastjórn að hætta storkandi
flugferðum og árásum í Laos.
Nýr unisjónar-
maður kirkju-
garða
Á FUNDI skipulagsnefndar
kirkjugarða 23. júní s.l. var sam-
þykkt að ráða Aðalstein Stein-
dórsson, garðyrkjumann, til þess
að vera umsjónarmaður kirkju-
garða frá 1. júlí þ. á.
Felldu 104
Saigon, 2. júlí AP
# Hermálaráðuneytið i Saigon
hefur tilkynnt, að í bardögunum
í KON TUM-héraðinu í síðustu
viku, hafi verið felldir 104 skæru
liðar úr liði kommúnista.
— 3. síðan
Framhald af bis. 3
Enn var beðið, en allt kom fyr
ir ekki. Tóku nú sumir sjólið-
anna að ókyrrast, enda snögg-
klæddir í matrósufötunum sín
um. Liðsforingjarnir voru hins
vegar borgaralega klæddir og
höfðu meðferðis regnkápur.
Konan fór nú á kreik í þriðja
sinn og bætti enn karbíti í hol-
una. Er engin merki goss sá-
ust að svo búnu, tóku sjómenn
ýmist að gera að gamni sínu,
eða týnast aftur inn í bílana.
Þá kom allt í einu froða upp
úr holunni og fyllti skálina.
Glaðnaði nú yfir öllum, ekki
sízt fararstjórunum og karbít-
konunni. En nú seig öll froð-
an aftur niður í holuria. Al-
mennur hlátur dundi við og
flestir sneru á braut. „Bíðið
þið við“, kallaði Valtýr. Bret-
ar litu um öxl og viti menn,
líf var komið í hverinn. Fyrst
komu smágusur upp um opið
og síðan gaus upp hár gufu-
strókur, sem hélzt í nokkrar
mínútur samfleitt. Sýndi nú
enginn á sér fararsnið lengur
og þeir, sem setzt höfðu inn í
bílana, komu hlaupandi aftur.
Þetta hafði enginn sjómann-
anna séð fyrr. Þegar farið var
frá Hveragerði, voru allir harð
ánægðir með gosið og reiðu-
búnir að trúa hvaða sögu sem
var um furðuverk íslenzkrar
náttúru.
Á leiðinni til Reykjavíkur
spurðum við sjóliðana, hvert
Britannia færi héðan. „Til
Portsmouth, og síðan vitum
við ekki meira. Við vitum
sjaldan fyrir fram, hvert far-
ið er“. „Hvert fóruð þið síð-
ast?“ „Þá fórum við til Fiji-
eyjanna. Við áttum að fara
alla leið til Ástralíu, en taka
drottningarmóðurina á Fiji-
eyjum. Hún ætlaði þang-
að fljúgandi. Hins vegar tók
hún upp á því að fá botnlanga
kast, svo að við snerum við til
Englands“.
Það var glaðlegur hópur,
sem gekk niður Loftsbryggju
að ferðalagi þessu loknu. Dag-
inn eftir átti að bjóða þeim
skipsmanna, sem á vakt höfðu
verið þenrian dag, í samskon-
ar ferð.