Morgunblaðið - 03.07.1964, Side 21

Morgunblaðið - 03.07.1964, Side 21
Föstudagur 3. júlí 1954 iVIÖnCVNBLÁélÐ 21 HÚSGÖGN Sófasett Eins og tveggja nianna svefnsófar Svefnbekkir Hvíldarstólar Skrifborðsstólar Stakir stólar Sófaborð Snyrtiborð Innskotsborð Kommóður Veggskápar Hornskápar Skammel Góðir greiðsluskilmálar tuusrujiýenn/H, LAUGAVEG 134 — SlMI 1-6541 Ódýru þýzku gluggatjaldaefnin eru komin aftur. Nýkomin sænsk dralon- og bómullar- gluggatjaldaefni mjög falleg. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Gistiherbergi á Hvolsvelli Góð gistiherbergi til leigu, eins, tveggja og þriggja manna. — Upplýsingar að Hlíðarvegi 1 og Verzl. Björk, Hvolsvelli, sími 46. Ný sending: Moviestar undirfatnaður Markaðurinn 3Jtltvarpiö Föstudagur 3. júlí. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna*4: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Harmonikulóg. 18:50 Tilkynninga:*. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Erindi: Um jarðskjálfta og gerð jarðarinnar; síðara erindi. Hlynur Sigtryggsson veðurstofu stjóri. 20:25 „Lohnegrbi", óperuatriði eftir Wagner. 20:45 Fjölskyldan í útilegu: Örn Arason flytur þátt um ferðalog. 21 Æö Fiðlutónleikar: Michael Rabein leikur viiisæl lög. 21:30 Útvarpssagan: „Málsvari myrkrahöfðingjans'4 eftir Morris West; XX. Hjört- ur Pálssoa blaðamaður les. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: „Rauða akurliljan44 eftir d’Orczy barónessu; III. Þprsteinn Hannesson les. 22:40Næturhljórnieikar: 23:25 Dagskrárlok drTpp - dropp Köflótt barnaregnföt frá verksmidjunni Vör Stærdirá 2ja-5ára. Austurstræti X 1 e, r U, ” Hafnarstræti 11. Tökum upp ■ dag DALA-ULLARGARN í öllum litum og gerðum. Glæsilegt úrval af mynstrum. Litekta ^ Mölvarið. ^ Hleypur ekki Hnökrar ekki. Kaupið meðan úrvalið er mest. Austurstræti 9. SKIPTAFUIMDDR í þrotabúi Ólafs Magnússonar, Ljósheimum 6, og fyrir- tækis hans Nærfatagerðar, sem kölluð er Carabella, verður haldinn í skrifstofu borgarfógetaembættisins að Skólavörðustíg 12, hér i borg, mánudaginn 6. júlí 1964 kl. 3 síðdegis, og verða þá teknar ákvarðanir um ráð- stöfun eigna búsins. Borgarfógctaembættið í Reykjavík. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu BÁRAÐAR ALUMINIUM-ÞAKPLÖTUR FYRIRLIGGJANDI 8 FT. VERÐ KR. 161,— PR. PLOTU 9 — — — 185,-----------— 10 — — — 206,------— 11 — — — 225,------------— 12 — — — 242,----------- — 1 laugavegi 178 Sfmi 38000

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.