Morgunblaðið - 03.07.1964, Page 22

Morgunblaðið - 03.07.1964, Page 22
22 Fðstudagur 3. júlí 1964 MORGU N BLAQIÐ Verður Örvalið 3 stigum á undan KR eftir fyrri daginn? Afmælismót KR sett á Laugar- dalsvellinum í kvöld ÞETTA er ekki striðsmaður frá Suður-Vietnam, eins og ætla mætti af útg'anginum, heldur ís- lenzkur íþróttamaður í hörku keppni. Geir Kristjánsson hefur í sumar varið mjög vel mark Fram og ekki la hann á liði sinu gogn K.R. í aukaúrslitaleik Reykjavíkurmótsins fyrir nokkr- um dögum. — Myndin er úr þeim leik. — I josm.: Mbl. Sv. Þ. NÚ h.afa þau héraðssamíbönd og félög, sem ætl a að tafea þátt í svæðakeppni landsmóts UMFÍ, í knattspyrnu og hanknattleik kvenna, tilkynnt þátttöku sína. Landsmótsnefnd hefur móttekið tilkynningu um þátttöku frá eiftirtöldum héraðssamböndum og í samræmi við það ákveðið srvæðaskiptingu og fyrirkomulag svæðakeppninnar þannig: KNATTSPYRNA 1. svæði: Héraðssamibandið Skarphéðinn, Ungmennafélag Keflavíkur, Unigmennasamband Kjalarnes- þings. 2. svæði: Ungmennasamband Borgar- fjarðar, Héraðssamband Snæ- fells- og Hnappadalssýslu, Hér- aðssamband Strandamanna, Ungmennasamband Vestur- Húnavatnssýnslu. 3. svæði: Ungmennasamband Skaga- fjarðar, Ungmennajsamband Byjafjarðar, Héraðssamband Suður-Þingeyinga. HANDKNATTIÆIKUR KVENNA 1. svæði: Héraðssambandið Skarphéð- inn, Ungmennafóag Keflavíkur. 2. svæði: Ungmennasamband Kjalarnes AFMÆLISMÓT KR, sem fer fram í landskeppnisformi, þannig að KR keppir við ÍR og úrvalslið FRÍ, hófst á Melavellinum í gær kvöldi með keppni í sleggjukasti, sem talin er of grófgerð íþrótt fyrir Laugardalsvöllinn, en ann- ars fer mótið fram í Laugardaln um í kvöld klukkan 8 og á morg un klukkan 3. í sleggjukastinu sigraði Þórður Sigurðsson, KR, kastaði 52,31 m., sem er bezti árangur hérlendis í ár. Annar varð Jón Ö. Þormóðs son, ÍR, með 46,39 m.; fþriðji Jón Magnússon ÍR með ‘45,53 m., og fjórði Friðrik Guðmundsson KR með 44,07 m. Fyrir þessa grein fær KR 6 stig, en ÍR og úrvalið 5 stig, en ÍR-ingarnir kepptu iþarna fyrir bæði liðin. í kvöld verður keppt í 8 grein um, og má búast við jafnri og spennandi keppni í mörgum greinum. Hér fara á eftir nöfn þátttakenda í hverri greirt og spá blaðsins um úrslit stigakeppninn ar, en við spéum, að KR og ÍR £ái jafn mörg stig í kvöld, 48 hvort lið um sig, en úrvalið fái 4 stigum meira út úr kvöldinu, eða 50 stig gegn 46. Einstakar greinar: 400 m. grindahlaup: Helgi Hólm, ÍR, úrval. þings, Unigmennasamiband Borg arfjarðar. 3. svæði: Ungmennasamband Skaga fjarðar, Héraðssamband Snæ- fells- og Hnappadalssýslu. 4. svæði: Héraðssamband Suður-Þing- eyinga, Ungmenna- og íþrótta- saniband Austurlands. Keppt verður í tveim uimiferð- um þannig, að 6 lið úr hvorri keppnisgrein boma til leiks í annarri umferð og hafa þau þá hlotið 5 landsmótsistig hvert. Þa/u 6 lið, 3 úr knattspymu og 3 úr handknattleik kvenna, sem sigra í annarri umferð, mæta svo til úrslitaljeiks á landsmót- inu að Laugarvatni. Stjómir héraðssambandannia innan hvers svæðis skulu á- kveða stað og stund fyrir kapp- leikina og sjá um að allir léik- irnir fari fram eftir settum regl um. Ákveðið hefur verið, að svæða keppninni Ijúki í sumar. Lands- mótsnefnd og skriifstofa UMFÍ í Reykjavík munu aðstoða og veita atlar upplýsingar um svæðakeppnina. Unnið er nú að leikvallargerð að Laugarvatni og áætt..anir gerð ar um ýmis konar mannvirkia- gerð aðra í sombandj við I ands mótið 1965. Kristján Mikaelsson, ÍR, úrval Halldór Guðbjórnsson, KR Valbjörn Þorláksson, KR (Spá: ÍR, úrval 7, KR 4). Kringlukast: Hallgrímur Jónsson, IBV, úrval Björgvin Hólm, KR Þorsteinn Löve, ÍR, úrval Guðmundum Guðm.son, KF Jón Pétursson, KR (Spá: ÍR ,7, KR 4 — úrval 8, KR 3 Hástökk: Jón Þ. ólafsson, ÍR, úrval Kjartan Guðjónsson, ÍR, úrval Páll Eiríksson, KR Þorvaldur Benediktsson, KR (Sjá: ÍR, úrval 8; KR 3) 100 metra hlaup: Haukur Ingibergss. HSÞ, úrval Reynir Hjartarson, ÍBA, úrval Ómar Ragnarsson, ÍR Skafti Þorgrímsson, ÍR Einar Gíslason, KR ÞAÐ var eins og Keflavíkurfram línan þyrði ekki inn fyrir víta- teig Fram. Til þess hafði hún nær ótal möguleika og ekki vantaði athafnasvæði úti á vell- inum, en allt kom fyrir ekki. Liðin skildu jöfn á Laugardals- vellinum í gærkvöldi, án þess að geta skorað mark. Og það eru svo sem mátuleg laun báðum liðum, að hvorugur skyldi skora mark. Framarar voru með afbrigðum slappir, sér staklega sóknarlínan, en vörnin þó skárri. Keflavík réði lögum og lofum úti á vellinum svo til allan timann, nema að undan- skildum fimm mínútna kafla, sem Fram virtist vakna og sótti hressilega. Lá þá við borð að þeir skoruðu og færu með bæði stigin út ú.r leiknum, en slíkt hefði verið hreinn „þjófnaðui“. Þetta var um miðjan síðari hálí- leik, og var svo komið, að æðis- gengin þvaga skapaðist fyrir framan mark Keflvíkinga, þar sem enginn vissi hvað næst myndi ske. Þetta bjargaðist samt allt. Og sárt hefði verið fyrir Suðurnesjamenn að sjá eftir knettinum í net sitt. Þeir höfðu sjálfir átt svo óteljandi tækifæri til að skora hinu megin, að eng- um öðrum en þeim sjálfum að kenna að ekki varð mark, og stundum Geir markverði. Vörn Fram hafði að sjálfsögðu nóg að gera og má heita, að hún hafi ekki getað litið upp frá störfum sínum allan leikinn. Þar voru beztu menn Geir mark- vörður með meistaralegar stað- setningar, og Sigurður Einars- son, vinsti bakvörður, sömuleið- is með mjög góðar staðsetning- ar. Góð staðsetning Sigurðar bjargaði marki á fyrstu mínút- um leiksins, og er þetta langt frá því að vera í fyrsta sinn í Ólafur Guðmundsson, KR (Spá: ÍR 7; KR 4, úrval 17 KR 4) 1500 metra hlaup: Jón Sigurðsson, HSK, úrval Tryggvi Óskarsson, ÍR Þórarinn Arnórsson, ÍR. Agnar Levy, KR Kristleifur Guðbj.son, KR (Spá: ÍR 3; KR 8; úrval 3, KR8) 400 metra hlaup: Helgi Hólm, ÍR, úrval Kristján Mikaelsson, ÍR, úrval Ólafur Guðmundsson, KR Þórarinn Ragnarsson, KR (Spá: ÍR, úrval ff; KR 3)' Langstökk: Gestur Einarsson, HSK, úrval Ólafur Unnsteinsson, ÍR Skafti Þorgrímsson, ÍR, úrval Einar Frímannsson, KR Úlfar Teitsson, KR (Spá: ÍR 5, KR 6; úrval 5, KR6) Kúluvarp: Guðm. Hallgrímsson HSÞ, úrv. Hallgrímur Jónsson, IBV, úrv. Björgvin Hólm, ÍR. Kjartan Guðjónsson, ÍR Guðm. Hermannsson, KR Jón Pétursson KR (Spá: ÍR 3, KR 8; Úrval 3, KR 8) 4x100 m. boðhlaup: Svei<t ÍR, úrval Sveit KR (Spá: ÍR, úrval 3 — KR 5) sumar, sem þessi sami maður bjargar Fram á síðustu stundu. Annars var furðulegt hversu átakalaust Keflvíkingum var hleypt upp að vítateig Fram. Framverðirnir virtust liggja allt of aftarlega, og ekki bætti úr skák, að i nnherjarnir sáust sjaldan að björgunarstörfum í námunda varnarinnar. Við svona spilamennsku slitnar eitt lið algerlega í sundur og ekki furða þótt lítið verði úr sam- leik. Eins og áður segir var sókn- arlína Fram ótrúlega slöpp. Þar er að að finna ágæta einstakl- inga suma hverja, þegar litið er á hvern fyrir sig, en sem heild er ekki hægt að hrósa þeim. Ef til vill á röng uppstilling í stöð- ur sinn þátt í samtakaleysinu. Lið Keflavíkur átti engan Heimsmet í sþjótkasti IMorðmaðurinn Petersen kastaði 87,10 metra f GÆRKVÖLDI vann Norðmað- urinn Fetersen það stórkostleg» afrek að kasta spjóti 87.10 metra, en þag er nýtt glæsilegt heims- næt. Gamla metið var 86,71« og búið að standa í nokkur ár. Noregur vann Sviss í landsleik Bergen, 1. júlí (NTBL ’ NOREGUR vann Sviss í lands- leik í knattspyrnu hér í Bergen í kvöld. Úrslit leiksins urðu 3—2, eftir að Sviss hafði haft foryst- una með 2—0. Úrslitamarkið skoraði hægri útherjinn, Bruno Larsen, aðeins tveim mínútum fyrir leikslok. glansleik, þótt yfirburðir þeirra væru greinilegir. Eurðulegast fannst mér, hversu framlínan var ónýt í sókninni. Það var ein3 og enginn þyrði að skjóta á mark ið og er inn fyrir vítateig and- stæðinganna kom, var sem allir væru frystir. Nokkur skot hættu leg áttu þeir þó að marki, en ýmist varði Geir eða skotið var framhjá. Það er eins og ekki sú búið að ákveða hverjir eigi helzt að skjóta á markið, síðan hinn markasæli Jón Jóhannsson forfallaðist. Eftir þennan leik hefur Kefla vík tapað niður tveim stigum, jafnt og K.R. og eykur þetta enn á eftirvæntinguna fyrir leik þessara liða saman. Fram hefur nú fært sig aftur upp að hlið Þróttar og harðnar því enn bar- átta þessara liða um tilverurétt í I. deild. Dómari var Grétar Norðfjörð. Framan af dæmdi hann ágæt- lega, en er á leið fór sumt að vera vafasamt. Þykir mér sennilegt, að Grétar sé ekki i nægilega góðri æfingu til að dæma, og er auðvelt þar um að bæta. Kormákr. NA /5 hniior I v . SV S0hr.ú/er X Sn/ittma » ÚÍ! 17 Shvrir S Þrvmur KMhM\H Hm9 HiUski/ VEÐRIÐ breyttist mjög til sólskin. Þá var 14 stiga hiti batnaðar í gær. Um morgun- á Kirkjubæjarklaustri, <m inn var norðan duimbungur kaldast í Grímsey, 6 stig. Hæð og sums staðar rigning nyrðra, in yfir Grænlandi og Græn- en síðdegis var víðast komið landshafi fór heldur vaxandi. Svæðakeppni í knati- spyrnu og handknatt- leik kvenna Þáttur í landsmóti UMFÍ næsta ár Keflavík átti kost á báðum stigunum en hirti aðeins annað. 0.0 í gærkvöldi

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.