Morgunblaðið - 07.07.1964, Qupperneq 11
Þriðjudagur 7. júlí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
11
Kýpurviðræður í Genf
Ttiomioja ekki bjarlsýnn
Skemmtiferðir
Langholtssafnaðar
London og Genf, 6. júlí (AP)
SAKARI Xuomioja, sáttasemjari
Sameinuðu þjóðanna á Kýpur,
er i Genf þar sem hann mun
rae'ða við deiluaðila um iausn
Kýpurvandamálsins. Sagði hann
í dag við fréttamenn, að erfitt
muni að finna lausn á næstunni.
Viðræðurnar i Genf eru haldn-
ar .samkvæmt ósk Tuomioja, og
koma þangað fulltrúar frá Grikk
landi og Tyrklandi. Auk þess
senda Bretar fulltrúa til Genf, og
er það Hood lávarður, aðstoðar-
utanrikisráðherra. Dean Acheson,
fyrrum utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna, er einnig kominn til
Genf á vegum Johnsons forseta
Kraninn flytur
hús
AKRANBSI, 6. júlí. — Gamla
hús vörubílstöðvarinnar hérna
niðri við höfnina hefur verið selt.
Kaupandinn er gamall skipstjóri,
Elías Benediktsson, seglagerðar-
maður, og ætlar hann að nota
það fyrir verkstæði. Kom nú
enski kraninn sér vel, sem síldar-
og fiskimjölsverksmiðjan keypti.
Kraninn lyftir 15 tonnum, og (það
var hann, sem tók vörubílstöðvar
húsið upp i einu lagi og flutti
það á nýjan stað. O.
fSAFIRÐI, 3. júlí — 33 Vest-
íjarðabátar eru gerðir út á síld
1 sumar. Munu tveir bætast við
i þessum mánuði. Heildarafli
þeirra á hádegi á fimmtudag var
orðinn 110 þús. mál og voru
hæst nýju skipin: Helga Guð-
•nundsdóttir frá Patreksfirði
11.350 og Óiafur Friðbertsson
NÝLEGA var kveðinn upp í
Hæstarétti dómur í máli, er Sig-
urður Teitsson, Reykjavík, höfð-
aði gegn Gunnarl Eliassyni,
Reykjavík, til greiðslu skaðabóta
•ð fjárhæð kr. 6.167,50, auk
vaxta og málskostnaðar. Mál
þetta reis út af bifreiðaárekstri.
Málsíttvi'k eru sem hér greinir:
Hinn 21. október 1961 var unn-
lð að gatnagerð á syðri akbraut
Miklubrautar austan Stakkahlíð-
er. Komið hafði verið fyrir a.m.k.
einum „búkka“ með rauðu blossa
íjósi á syðri akibrautinni við mót
Miklubrautar og Stakkahliðar.
Tvístefnuakstur hafði verið tek-
inn upp á nyrðri brautinni og
Ihefur af hálfu stefnda I máli
þessu verið haldið fram, að skilti
hafi verið við nyrðri akbrautina,
þar sem tekið hafi verið fram, að
é brautinni væri tvístefnuakstur.
Var eigi ætlazt ti.1 þess, að al-
menn umferð yrði um syðri ak-
brautina en einhver umferð
mun hafa verið þar vegna öku-
tækja í samibandi við gatnagerð-
ina.
Stefnandi f máli þessu kvaðst
hafa unnið þama við gatmagerð-
ina og um kl. 19.00 áðurnefndan
dag kvaðst hann, er hann hafi ver
ið að koma frá vinnu sinni, hafa
ekið bifreið sinni R-2189 vestur
syðri akbrautina með 25—30 km.
hraða. Við gatnamót Stakkahlíð-
er og Miklubrautar kvaðst hann
hafa ekið áfram. Hafi þá bifreið-
inni R-10599 verið ekið austur
Miklubraut og aðeins hægt ferð
eína við áðurnefnd gabnamót, en
siðan tekið beygju og ekið hik-
iaust í veg fyrii' bifreið áina og
til að fylgjast með viðraeðunnm.
í gær ræddi Tuomioja við
Spyros Kyprianou, utanríkisráð-
herra Kýpur, sem kom við í
Genf á leið sinni til London.
Fulltrúar Grikkja hafa neitað
því að setjast að samningaborði
með tyrkneskum fulltrúum í
Genf, svo ekki er vitað hvernig
viðræðunum þar verður háttað,
en þær hefjast á fimmtudag. —
Tyrkneska stjórnin tilkynnti í
dag að fulltrúi hennar verði
Nihat Erim, prófessor í alþjóða-
lögum, en hann er formaður ut-
anríkisnefndar þingsins og átti
sæti í nefndinni sem stóð að
samningum í London og Zúrich
um stofnun lýðveldis á Kýpur.
Leiðtogar grískra manna á
Kýpur halda fast við kröfur sín-
ar um sameiningu Kýpur og
Grikklands, eða „Enosis“, eins og
þeir nefna það. Georg Grivas
hershöfðingi, sem áður var leið-
togi EOKA-samtakanna er börð-
ust við Breta fyrjr sjálfstæði eyj-
unnar, er á Kýpur og hefur hald-
ið þar ræður hvað eftir annað að
undanförnu til stuðnings kröf-
unni um Enosis. Avarpaði hann í
dag fulltrúa grískra Kýpurbúa í
þinginu í Nicosia, og lýsti því yfir
að ef ekki næðust samningar um
sameiningu á friðsamlegan hátt,
þýddi það styrjöld ■— „og þá
styrjöid munum við vinna“.
frá Súgandafirði með 10.850 mál.
Alimargir bátar frá Vestfjörð-
um stunda humarveiðar í sumar,
en afli hefux verið tregur. Gylfi
hefur komið 4 sinnum til ísafjarð
ar með samtals 15 lestir af óslitn-
um humar, sem unninn hefur
verið hér. — H.T.
hafi sér ekki tekizt að fbrða
árekstri.
Bifreiðin R-10599 var eign
stefnanda, Gunars Elíassonar.
Hanm skýrði svo frá, að hann
hefði í umrætt sinn ekið austur
Miiklubraut. Þegar hann hefði
komið að gatnaimótum Miklu-
brautar og Stakkablíðar kvaðst
hann hafa ekið mjög hægt eða
með ferð fótgangandi manins og
síðan beygt til hægri, þar sem
hann hefði ætlað suður Stakka-
hlíð. Hann kvaðst hafa séð til
ferðar bifreiðar, sem kom á móti
hönurn norður Stakkaihlið og hafi
athygli hans beinst að bifreið
þessari. Hann kvaðst hafa verið
kominin út á syðri akbraut Miklu
brautar, er hann hefði séð til
ferða R-2189, sem komið hafi á
lítilli ferð.. Hann kvaðst hafa
hemlað, en er bifreið hans hafi
verið rétt að stöðvast, hefði á-
rekstuirinn orðið.
Stefnandi byggði kröfur sínar
á því, að stefndi ætti aila sök á
árekstrinum, þar sem hann hefði
eigi gætt umferðar eftir syðri ak
braut Mikluibrautar. Hefði það
verið freklegt umferðarbrot af
hans hendi, þar sem um aðal-
braut hefði verið að ræða. Taldi
stefnandi, að þrátt fyrir búkk-
arm á syðri akbrutinni og tví-
stefnuakstuarinn á hinni nyrðri
hefði syðri brautinni ekki verið
lokað, enda hefði „búkkinn" með
rauða ljósinu ekki verið lokunar
merki. Umferð hefði aðeins ver-
ið skipt á akbrautirnar. Hefði hin
nyrðri átt að vera fyrir almenna
umferð, en hin syðri fyrir umferð
vegna gatnagerðarkuiair. Það
SUMARSTARF Langholtssafnað-
ar hefur verið unnið af miklum
dugnaði og ósérhlífni á þessu
vori.
Reiðhjólakennsla barnanna hef
ur áður verið í hávegum höfð,
eins og vera bar, og væri vel, ef
þessi lofsverða nýjung mætti
verða öðrum til eftirbreytni.
Nú nýlega hefur sumarstarfs-
nefnd safnaðarins boðið yngsta
og elzta hluta Langholts-safnað-
ar í skemmtiferðir, til óblandinn
ar ánægju allra, sem nutu. Fyrst
var farið með börn og unglinga
í tveggja daga ferð vestur á
Snæfellssnes, en aldraða fólkinu
var boðið i hópferð um Akra-
nes og suðurhluta Borgarfjarðar,
1. júlí sl. og tóku um 100 manns
þátt í þeirri för. Bifreiðastöðin
„Bæjarleiðir" við Langholtsveg
‘hefði því ekki staðið til að af-
nema aðalakbrautarrétt syóri ak
brautar Miklubrauitarinnar.
Stefndi krafðist aðallega sýknu
í málinu og studdi þá kröfu sína
þeim rökum, að syðri akbraut
Miklubrautar hefði veiið lokuð
fyrir umferð, enda hefði „búkk-
inn“ með rauðu blossaljósinu og
tvístefnuaksturinn á nyrðri ak-
brautimni ekki getað þýtt annað.
Stefnanda hefði því borið skylda
til að bíða. Til vara krafðist stefn
andi þess, að stefnukrafan yrði
stórlækkuð, þar sem stefnandi
ætti a.m.k. meginsök á árekstr-
inum.
Héraðsdómur komst að þeirri
niðurstöðu, að leggja alla sök
á stefnanda og sitefndi var þvi
sýknaður í málinu. Var talið, að
stefnanda hefði borið biðskylda
gagnvart stefnda eins og atvikum
var háttað.
Hæstiréttuir komst aS nókkuð
annarri niðurstöðu og segir svo
í forsendum að dómi hans:
„Stefndi átti að sjálfs sín sögn
daglega leið um gatnasvæði það,
sem um er að tefla, og hlaut því
að þekkia aðstæður á þessum
slóðum. Þegar til þessa er litið
svo og þess, að skyggni var
slæmt, er stefndi beygði bifreið
sinni af Miklubraut suður Stakka
hlíð, þykiir hann ekki ha.fa gætt
fyilstu vaniðar í akstri, sbr. b.c.
og n. liði 49. gr. laga nr. 26.1958
og því eigi að bæta (stefnanda)
tjón hans að hluta.
Samkvæmt rökum þeim, er
greinir í héraðsdómi, teist (stefn-
andi) hins vegar eiga meginsök
á árekstrinum.
Eins og atvikum er háttað, verð
ur stefnda dæmd að bæta (stefn
anda) tjón hans að hluta. Óve-
fengt er, að tjón (stefnanda) hafi
numið kr. 6.167,50 og ber stafnda
þ\ú að greiða (stefnanda) kr.
1.541.88 með vöxtum eins og kraf
izt er.
Rétt þykir að málskostnaður i
hóraði og f. Hæstarétti íalli
niðua:“.
sýndi þá rausn, að aka öllum
hópnum endurgjaldslaust í sín-
um ágætu bifreiðum og kunnum
við þeim alveg sérstakar þakkir
fyrir þann höfðingsskap.
A Akranesi tók sóknarprest-
urinn, sr. Jón Guðjónsson, á móti
ferðafólkinu við kirkjudyr og
bauð hópnum inn að ganga, en
sóknarpresturinn okkar, sr. Árel
íus Níelsson, stjórnaði þar stuttri
helgiathöfn. Að því loknu sagði
sr. Jón ferðafólkinu ágrip af
sögu kirkjunnar. Guðmundur
Jakobsson, húsameistari í Reykja
vík, byggði þessa fallegu kirkju
jarðskjálfta-sumarið 1896. Er
engu líkara, en þær „fæðingar-
hríðir" hafi hert hana í að stand
ast tímans tönn, því hvergi er
aldurinn sjáanlegur á þessari
fyrstu kirkju á Akranesi. Áður
var kirkja og prestsetur í Görð-
um austar á Skaganum, en þar
stendur enn lítið steinhús, sem
presturinn byggði sér til íbúðar*
og nú er notað fyrir byggðasafn,
sem sr. Jón Guðjónsson hefur
lagt óþreytandi elju í að safna til
og byggja upp, m.a. með því að
viða að sér lýsingum gamals
fólks á ýmsum merkum bæjum
sýslunnar og gera svo sj&lfur
myndir af þeim, eftir að þeir eru
horfnir af sjónarsviðinu. f>etta
fyrrverandi prestshús mun vera
elzta steinhús í sveit á íslandi.
í kirkjunni sagði sr. Jón einnig
frá því, að Þórarinn Guðmunds-
son tónskáld hefði samið lag til
kirkjunnar, sem faðir hans var að
byggja. er hann fæddist þar á
Akranesi 1886, og gefið kirkj-
unni iagið.
Að lokinni ágætri máltíð í hinu
vistlega hóteli, var svo ekið norð
ur í Lundarreykjadal, þar sem
drukkið var síðdegiskaffi í fé-
lagsheimilinu að Brautatungu.
Munu góðgerðir þær hafa verið
frá Kvenfélagi Langholts-safnað
ar. Naut ferðafólkið þarna á-
nægjulegrar hvíldar við ágætar
veitingar og almennan söng, sem
er. Árelíus hvatti til og stjórnaði,
af sinni alkunnu röggsemi og
fékk að lokum ökumenn leiðang
ursins til að syngja eina frá leik
sviðinu, er hann heyrði hversu
góðir raddmenn þeir voru.
Loks var haldið heimleiðis yfir
óbyggðir: Uxahryggi, Kaldadal og
Mosfellsheiði, með stuttri við-
dvöl á Þingvöllum, en þar var
eini þurri staðurinn á allri leið-
inni! Þrátt fyrir þessa rigningu
tókst okkar ágæta fræðimanni
Árna Óla að miðla samferðafólk
inu furðu miklum fróðleik ijm
það, sem fyrir augu bar, en sem
dæmi um skyggnið má geta þess
að þótt ekið væri sunnan undir
Akrafjaili á leið til Akíaness,
þá sáum við aldrei fjallið!
Þótt veðrið drægi vitanlega úr
ánægjunni af þessari velheppn-
uðu ferð, lét það enginn á sig fá,
því öllum mun hafa tekizt að
Á sunnudagskvöldið um kl. 9
lentu þrír bílar í árekstri á
mótum Hverfisgötu og Smiðju
stígs. Leigubíll, sem var á leið
niður Smiðjustíg, stanzaði við
Hverfisgötu. Ók þá Volkswag-
en aftan á hann, og lögreglu-
bíll kom aftan á Fólksvagjg-
inn. — Fólksvagninn, sem
klemmdist á milli „risanna",
skemmdist mikið. — (Ljósm.:
Geir Þormar).
hafa „sólskin innra fyrir andann"
eins og presturinn hvatti okkur
jafnan tiL Átti hann ásamt Krist-
jáni Erlendssyni, formanni sum
arstarfseminnar, mestan þáttinn
í að gera þessa för svo skemmti-
lega í trássi við veðurguðina á-
samt Árna Óla, sem áður er get-
ið. Þátttakendur voru þarna af
mjög misjöfnum aldri, allt upp
í miðjan 10. tuginn og bar ekki
á að aldursforsetinn drægi þá
„ungu“ neitt niður!
Vil ég svo fyrir hönd allra þátt
takenda bera fram innilegar þakk
ir fyrir þetta veglega boð til allra
þeirra, er að því unnu og bið
Guð að gleðja góðan gefanda.
Eru slíkar hópferðir ómetanlegaT
til aukinna kynna og samheldni
innan þessa stærsta safnaðar fé
íslandi.
Einn þakklátur.
*
Utvarps-
frásögn
FRÉTTARITARI blaðsins sagCi
3. þ.m. frá þættinum „Á blað®-
mannaifundi“ frá 29. júní, oig
bætti við nokkrum orðum ftá
eigin brjósti.
Eftir að hafa borið Þorsteón
Thorarensen fyrir þeim ummæi-
um, „að landshöfðingjavaldjð
kynni að hafa teflt Hannesi
fram, til! að forðast að skelegg-
ari maður settist í ráðherrastól-
inn“, segir fréttaritarinn sjálífur:
,,Sú tillaga er ekki aðlaðándi
fyrir þá, sem telja sig mesta að-
dáéndur Hannesar Hafstein og
liklega hefðu nútímamenn ald-
rei borið hana fram, ef Sigurður
A. Magnússon hefði ekki skrifað
hinn fræga ritdóm sinn um bók
Kristjáns Albertssonar".
Sigurður A. Magnússon hafði
þannig frásöign bókarinnar, af
orðum og atferli andstæðinga
Hannesar Hafstein, að styðjast
við, en hverjar voru heimildir
Þorsteins Thorarensen, því ekki
upplifði hann endalok „lands-
höfðingjava)ldsins“, frekar en
Sigurður?
Andsvar við ritdómi Sigurðar
geta þessi tilfærðu ummæli Þor
steins ekki talizt, nema heimild
sé rakin til „landshöifðingja-
valdsins" sjálfs; en sem orðróm
ur úr herbúðum andstæðinga
Hannesar Hafstein styrkja þau
vissulega málstað Sigurðar, að
andstæðingarnir hafi ekki verið
sérlega vanidir að meðölum í
árásinni á persónu Hannesar
Hafstein.
Ásgeir Þorsteinsson.
Síldarafli Vestfjarða-
báta 110 þús. mál
'm wr
Bótomól vegno biheiðanreksturs
>