Morgunblaðið - 07.07.1964, Page 26

Morgunblaðið - 07.07.1964, Page 26
26 MORGU N BLAÐIÐ Þriðjudagur 7. júlí 1964 Þrumuskot framvarðar gerði út um leikinn Valur vann KR 1.0 í gærkvöldi Úr 800 metra hlaupinu á afmælismóti K'R. Halldór Guðbjörnsson er fyrstur, þá Agnar Levy og Helgi Hólm. VANN YFIRBURÐUM SÍÐARI hluti afmælismóts K.R. fór fram á laugardaginn á Laug- ardalsvellin.uim, en fyrri daginn hafði K.R. algera yfirburði yfir keppinauta sína í stigakeppninni Síðari dagurinn varð jafnari, en samt varð sigur K.R. mjög stór. Úrslit urðu þessi: K.R.-Í.R. 121:69, K.R.-Úrval 119:73. Þess skal getið, að nokkuð var um fórföll í liði andstæðinga K.R., svo að ef til v3il sýna þessi úr- Alþjóðlegt frjóls- íþróttomót NÝLEGA fór fram í Zúrich al- þjóðlegt frjálsíþróttamót og náð- ist ágætur árangur í mörgum greinum. Helztu úrslit urðu þessi: 110 m grindahlaup: 1. Cornchia (Ítalía) 14.0 2. Duriez (Frakkland) 14.1 3. Mazza (Ítalía) 14.1 100 m hlaup, A-riðill: L Ottolina (Ítalía) 10.3 2. Piquemal (Frakkland) 10.4 3. Metz (V-Þýzkaland) 10.4 4. Taidebeur (Frakkland) 10'.5 100 m hlaup, B-riðilI: 1. Winke (V-Þýzkaland) 10.5 2. Ontao (Kenya) 10.5 3. Befder (V-Þýzkaland) 10.6 800 m hlaup: 1. Morimoto (Japan) 1.47.9 2. Klaban (Austurriki) 1.48.1 3. Lambrechts (Belgía) 1.49.1 4. Lundt (Frakkland) 1.49.2 slit ekki rétt styrkleikaMutföU. Stigahæsti einstaklingurinn varð Valbjöm Þorláksson, K.R., með 23 stig. Kristleifur Guðbjömsson vann 3000 metra hlaup á 8:47,6 sek. Halldór bróðir hans vann 800 jnetra hlaupið, en það var skemmtilegasta keppni síðari dagsins. Tíminn var góður mið- að við aðstæður, sem ekki vom sem ákjósanllegastar, 2:00.0 sek. Næstur varð Agnar Leví einnig úr K.R., aðeins 3/10 á etftir Hall- dóri. Valbjöm sigraði í 200 m. ihlaupi á 22.9 sek., sömuleiðis í stangarstökki, með 4.15 metra stökki. Björgvin Hólm Í.R. vann spjótkastið með ágætu kasti, 60.97. FLESTIR voru búnir að sætta sig við jafntefli, og fólk farið að tínast út af vellinum, þegar hið óvænta skeði; Matthías Hjartar- son, vinstri framvörður Vals, var kominn í námunda við vítateig KR og þaðan skaut hann þvílíku þrumuskoti efst í hornið, að fall- egra mark hefur ekki sézt lengi hér á vellinum. Og þýðingarmikið var þetta ó- vænta mark. Nú hefur Valur náð sér í 6 stig í mótinu og nær ör- uggur um að falla ekki niður. Aftur á móti þykir KR sárt að missa þarna tvö stig til viðbótar. Leikurinn í gær var langt frá að vera vel leikinn, heldur þóf- kenndur úr hófi fram og fór að mestu fram á vallarmiðju, sem aldrei getur orðið annað en lang- dregin endaleysa. Auðséð var, að' bæði liðin lögðu hart að sér, en hin mikla þýðing þessa leiks fyr- ir báða aðila hefur eflaust gert það að verkum, að ekki losaði um spilið. Menn voru ragir og hik andi, allt of mikið um ónákvæm- ar sendingar, stundum svo, að furðulegt má teljast. T-éítib var um skemmtileg upp- hlaup, eins og áður getur og sjaldan skapaðist alvarleg hætta fyrir framan markið. Þó áttu bæði liðin nokkur góð tækifæri. Hermann Gunnarsson fór illa með nær opið færi, eftir að mark vörður KR hafði misst knöttinn frá sér og fyrir fætur hans. Sömu leiðis var sárt fyrir KR að sjá Svein Jónsson misnota illa opið tækifæri rétt innan vítateigs Vals. Þarna vaæ sennilega bezta markfæri leiksins nokkrum mín útum áður en Matthías skoraði Eftir tíu mínútur var draumurinn búinn Akranes breytti 0:2 i 7:2 5000 m hlaup: 1. Bolotnikov (Rússland) 13.38.6 13.39.0 13.43.4 14.07.4 14.09.2 2. Clarke (Ástralía) 3. Roelandts (Belgía) 4. Cervan (Júgóslavía) 5. Bernard (Frakkland) Sleggjukast: 1. Matusek (Tékkóslóvakía) 65.58 2. Cieply (Pólland) 63.35 3. Husson (Frakkland) 62.91 4x400 m boðhlaup: 1. Pólland 2. Frakkland 3. Sviss 3.07.1 3.08.3 3.10.8 MENN heldu að vonum, að nú mundi þeir verða vitni að ein- hverju sögulegu; aðeins 8 mínút- ur liðnar og Þróttarar búnir að skora tvö mörk hjá Akurnesing- um í ágætri sóknarlotu. En þar með var draumurinn búinn. Þróttur var hreinlega yfírspilaður það sem eftir var leiksins og sigur Akraness varð stór og verðskuldaður, eftir skinandi falleg mörk, flest byggð upp af góðum samleik. Að vísu má segja að Þróttarar hafi lítið þvælzt fyrir Akurnesingum, mótspyrnan varð furðulega lítil og máttvana, þegar þess er gætt, að í hlut á lið, sem er að berjast við fall í II .deild. Tvö mörk yfir í byrjun leiks ætti að vera forskot, sem hvetti tií vasklegrar varnarbaráttu En * það var engu lí'kara, en liösmenn Þróttar létu sér í léttu rúmi liggja hvernig færi. Við höfum séð þetta lið berjast og vera samtaka, en þarna var því svo alls ekki til að dreifa. Ríkharður lék nú aftur með liði Akraness, og er eins og ann- ar blær sé yfir liðinu. Ég sá það síðast gegn Val hér á Laugar- dalsvellinum, og þá var það ekki beysið. Að vísu leit ekki vel út á fyrstu 10 mínútum leiksins gegn Þrótti þarna á sunnudags- kvöldi,, en ákveðinn samleikur og keppnisharka snéri tapi í stór an sigur. En vörnin má svei mér passa sig gegn sterkari liðum. Þessi tvö mörk, sem Þróttur gerði, voru að vísu vel skoruð, en vörn Akraness gaf færin með hugsanarleysi og lélegum stað- setningum. Það síðara, skalla- mark frá Jens, skrifast á reikn- ing Helga í markinu, en hann hafði nægan tíma til að staðsetja sig rétt og forða marki. Fyrra njarkið skoraði Axel af stuttu færi, eftir að leikig hafði verið i mestu rólegheitum inn í víta- teig Skagamanna. Það var hinn ungi o.g skemmti- legi Eyleifur sem átti mestan heiðurinn af uppbyggingu fyrsta marks Akraness og reyndar flestra hinna. Hann lék hratt upp hægri kantinn, vel inn að endamörkum og gaf þaðan fyrir fætur Ríkharðs, sem skoraði auðveldlega af stuttu færi. Og aftur var það Eyleifur, sem byggði upp fyrir næsta mark, gaf fyrir Val. Hefði Sveinn skorað þarna væru stigin nú mjög senni lega hinu megin. Svona tæpt var þetta, jafntefli og ekkert annað var sanngjarnt. Eftir mark sitt, lögðust Valsmenn að sjálfsögðu aliir í vörn, en KR hélt'uppi látlausri pressU til leiks loka. Eins og áður segir, á hvorugt liðið skilið nokkurt lof fyrir þenn an leik, og fáir sköruðu fram úr. Þó er vert að- geta markvarðar Vals, Björgvins Hermannssonar, sem kom inn á í síðari hálfleik fyrir Gylfa, sem meiddist. Björg vin sýndi mjög góðan leik, bjarg aði snilldarlega í nokkur skipti og ekki hægt að sjá, að þarna væri æfingarlítill markvörður. í liði KR áttu Ellert og Gunn- ar Guðmannsson einna beztan leik, einnig er athyglisverður 2. deild í Kópa- vos»i í kvöld f KVÖLD fer fram á hinum nýja knattspyrnuvelli í Kópavogi, síð- ari leikur Breiðabliks og Hauka í keppni II. deildar. Leikurinn hefst kl. 20:30.. Hörður Markan á hægri kantL Sá pilfur hefur tilburði, sem lofa góðu. Dómari var Hannes Sigurðsson og dæmdi hann mjög vel. Er auð séð, að hann er 1 góðri þjálfun, því hreifanlegri er hann en nokk ur okkar dómara annar. Kormákr. Akurevri vann Fram 8:1 Akureyri, 6. júlí: — Knattspyrnufélagið Fram og ÍBA kepptu á íþróttavellinum hér kL 4 í gær. Veður við hið fegursta, sólskin, hæg sunnan gola og hitL ÍBA sigraði með 8:1, og segja mátti að Fram slyppi vel með þau úrslit því að mörg tækifæri Akureyringa nýttust ekkþ en hins vegar komst Akureyrar- markið aldrei í verulega hættu. í hálfleik var staðan 2:1. Akureyringar sýndu afar fal- legan samleik, hraða og snerpu, sem Framarar réðu ekki við. Lið ið lék sem samstillt heild, en þó vakti leikur nýliðans, Valsteins JónssOnar, sérstaka athygli. Leik« urinn var mjög prúðmannlega leikinn af beggja hálfu. Dómari var Sveinn Kristjánsson. ( — Sv. P. Ríkharður sendir knöttinn í mark Þróttar. falléga sendingu. til Skúla, sem rak endahnútinn á og jafnaði þar með leikinn. Ríkharður færði líði sínu for- ustuna með marki úr mjög erf- iðri aðstöðu. Hann snéri baki að marki, er sending kom aðvífandi hnéhæð. Tók hann knöttinn á ristina, vippaði aftur fyrir sig beint í netið. Mjög laglega gert. Við þettamark fór allurvindur úr Þrótturum og eftir á var eins og aðeins eitt lið léki knatt- spyrnu á vellinum. Skagamenn héldu uppi mi'killi sókn og skor- uðu falleg mörk. Eyleifur skoraði þrjú þeirra, það síðasta úr víta- pyrnu eftir brot á hann sjálfan, en Halldór skoraði eitt. Staðan í hálfleik var 4—2. Eitt fannst mér áberandi með flesta leikmenn beggja liðanna; hvað þeir sýndu ljótan leik í baráttu um knöttinn. Ljótar hrindingar Oig pústrur voru allt of tíð. Þessu er auðvelt að venja sig af með því að hafa í huga, að knattspyrna er íþrótt en ekki áflog. Carl Bergmann dæmdi leikinn vel. Kormákr. Stoðon í 1. deild Staðan í 1. deild eftir leikinn í gærkvöldi i Akranes 7 er 5 þessi. 0 2 21:13 10 Keflavík 5 3 2 0 12:6 8 KR 5 3 0 2 9:6 6 Valur 7 3 0 4 17:15 6 Fram 6 1 1 4 11:17 3 Þróttur 6 1 1 4 7:17 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.