Morgunblaðið - 10.07.1964, Side 11
Fostudagur 10. júlí 1964
MORGU N BLAÐIÐ
11
Litli ferðakKúbburinn
Farið verður i Landmannalaugar um helgina. —
Farmiðasala að Fríkirkjuvegi 11, föstud kl. 8—10 e.h.
Tilboð óskast í
Consul Cortina 1964
í þvi ástandi, sem bifreiðin er í eftir veitu. .Bifreið-
in verður til sýnis á Bifreiðaverkstæði Kristófers
Kristóferssonar, Ármúla 16, Reykjavík, föstudag-
inn 10. júlí. Tilboð, merkt: „Cortina" óskast send
skrifstofu Samvinnutrygginga, herbergi 214 fyrir kl.
12 á hádegi laugardaginn 11. júlí.
Su m a r bústaðarland
á einum fallegasta stað við Vatnsenda, ca. 3500 fer-
metrar að stærð, er til sölu. Þeir, sem hafa áhuga
fyrir þessu, sendi nöfn sín í lokuðu umslagi til afgr.
Mbl., merkt: „Fallegt iand — 4829“ fyrir 14. þ.m.
Vélfræðingur
Vélsmíðameistari sem er nýkominn heim frá Þýzka
landi eftir 2 ára sérnám í rekstrar- og skipulags-
tækni, óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina.
Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „4827“.
Framkvæmdastjóri
óskast
Oskum eftir að ráða framkvæmdastjóra fyrir Fisk-
- iðjusamlag Þórshafnar nú þegar. Listhafendur snúi
sér til Aðalbjarnar Arngrímssonar, sími 14,
Þórshöfn.
STJÓRNIN.
Byggirigafélag verkamanna
líeflavík
Til sölu eru: Þrjár 4ra herb. íbúðir í húsi því, sem
verið er að byggja í fjórða byggingaflokki. —
Umsóknir sendist fyrir 20. júií til Guðiaugs Sigur-
jónssonar við Sólvallagötu 40.
STJÓRNIN
Kartöflumúsduft
F E L I X kartöflumús
úr 1. fiokks sænskum kartöflum
bezt — drýgst — ódýrust
Pakningar: 7% kg. — 2'Á kg. — 450 gr. — 90 gr.
Heildsölubirgðir:
BJÖRN G. BJÖRNSSON,
Skólavörðustíg 3A — E,mi 21765 (17685).
VOLVO
Til sölu er 5 tonna Volvo-vörubifreið í ágætis lagi.
Skipti á fólksbíl koma til greina. — Upplýsingar í
sima 50144 eftir kl. 7 næstu kvöld.
Stúlka — París
Barngóð stúika 17—19 ára óskast til heimilisstarfa
á íslenzkt heimili í Paris frá 20. ágúst til eins árs.
Upplýsingar í síma 15827.
Jngibjörg Pálsdóttir.
LJÓSMYND A STOFAN
LOFTUR ht.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72
SNOGKB J^BmuKOistoii
> (^fyrPv-t
Við Litlabeltisbrúna.
6 mánaða vetrarskóli fyrir pilta
og stúlkur. Þeii sem áhuga hafa,
skrifi lil FRFDRICIA Danmark
sími: Erritso 219.
Poul Engberg.
Monroe Matic
Nýkomnir í úrvali
Nýkomið mjög ódýrt:
Stefnuljós
Stefnuljósarofar
Stefnuljósablikkarar
Afturljós
Þokuljós
Iláspennukefli
Ampermæiar
Oliumælar
Hitamælar
Loftpumpur
Hjólhlemmar
(^lnau!
Höfðatúni 2, sími 20185.
ist h.f
Einbýlishús
5—6 herbergja elnbýlishús með góðum bilskúr
við Vallabraut á Seltjamarnesi.
7 herbergja einbýlishús með góðum bílskúr við
Lindarflöt í Garðahreppi. Eignirnar seljast fokheld-
ar með járni á þaki.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.,
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — Simar 22870 og 21750.
Utan skrifstofutíma, simi 33267.
Til sölu
Glæsilegt hús í Garðahreppi til sölu. Hæðin er til-
búin undir tréverk og málningu en risið óinnréttað.
Hagkvæm kjör.
Austurstræti 12.
Sími 14120 — 20424
VONDUÐ
FALLEG
ODYR
óiqurpórjónsson &co
Jiafiuuytneti 4
Atvinna
Ríkisstofnun vill ráða mann til aðstoðar við út-
keyrslu og á iager. Hreinleg vinna. Bílpróf æski-
legt. Tilboð merkt: „Aðstoðarmaður 4826“ sendist
afgr. Mbl. fyrir 21. þ. m.
Land Rover '51
til sölu. — Skipti á nýlegri stationbifreið
koma til greina. — Upplýsingar
í síma 20185.
Gangsféttarhellur
íyrirliggjandi.
Plpuverksmið]an hf.
Rauðarárstíg 25.
Byggingavoruverzlun
Verður opnuð í dag að Réttarholtsvegi 3, Reykjavík. —
A boðstólum er m.a.:
. Hreinlætistæki, sænsk, þýzk, hollenzk.
Eldliúsvaskar, skolvaskar.
Handlaugar úr stáli, (hentugar á vinnustaði).
BJöndunartæki og kranar í baðherbergi og eldhús.
Ofnkranar T.A. sænskir %”, %” og
Rennilokar %”•—2”.
Eirrör 11, 12, 15, 18/22 og 28 mm.
Einangrunarhólkar %”—2”.
Einangrunarplast.
Góð bílastæði. — Sendum gegn póstkröfu um allt Jand.
BURSTAFELL
Byggingavöruverzlun. — RéttarhoJtsvegi 3. - Sími 4-16-40.