Morgunblaðið - 10.07.1964, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 10.07.1964, Qupperneq 13
Föstudagur 10. júlí 1964 MORGU N BLAÐIÐ 13 Drykkjuskapur ungling-a 1 — Eru bjórdrykkjur ung- i linga hættulegar? Eru þær 1 gróðrarstiía fyrir tilvonandi 1 ofdrykikjumenn? ! — Flestum unglingum er í þar engin hætta búin. En við l verðucn að hafa í huga, að um ! 10% allra drykkjusjúklinga i verða áfen/ginu að bráð þegar I við fyrsta staupið — það er I að segja, þeir drekka úr hófi I í fyrsta sinn sem þeir smakka I það og æ síðan. ! Sá sem tilheyrir þessum I 10% veit það ekki. Hann veit I ekki að hann er tilvonandi I drykkjusjúklingur, vegna I þess að hegðun hans er í I fyrstu ekki svo ýkja frábrugð- ! in hegðun hinna. Og hann l heldur eflaust áfram að I drekka bjórinn sinn, og getur |l vel drukkið sterkari drykki H um árabil áður en ljóst verður i! að hann er orðinn drykkju- 'I sjúklingur. Sjúkdómurinn hef- ur þá fengið að þróast í næði ! ailt of lengi. Og í því er fólg- 1 in mikil hætta. ! — Hversu lengi getur ! drykkjusýki dulizt? Er ekki 1 heldur auðvelt að sjá það á I manni, hvort hahn er drykkju •' sjúklingur eða ekki? ! — Það þarf meira en bara ! að horfa á menn til þess, það I þarf gagngera rannsókn, heið- 1 arleik og nákvæmni í svörum ! og helzt aðstoð fjölskyldunnar I líka. Mönnum er gjarnt að ! gefa loðin svör við spurning- I um um drykkjuskap, að vilja I ekki svara greiðlega og oft ber 1 svo mikið í milli hjóna um frá í sögn af drykkjuskap annars i þeirra að enginn skyldi ætla í að uppistaðan væri hin sama. 1 -— Eru hugmyndir almenn- J Ings um drykkjusjúklinga þá ' alrangar? i — Flest fólk hugsar sér i drykkj usj úkling í líki „Hafn- 1 arstrætisróna“ og gera sér ( þess ekki grein að „rónarnir“ eru ekki nema 3% aí drykikju I sjúklingum þjóðfélagsins. Hin I 97% er fólk, sem það sér á ! hverjum degi, það er fólkið á l götunum, í samkomuhúsunum, í það eru vinir og kunningjar ! þeirrá, sem ekki ski.lja þetta. i Menn verða að gera sér ljóst I að drykkjusýki fer otftast leynt ! í fyrstu og það er erfitt að þekkja hana á byrjunarstigi. Þessvagna er það hverjum manni mikilvægt, að íhuga drykkjusiði sína og aðgæta vandlega, hvort hann sé farinn að drekka úr hófi. I Og dauðinn bíður — Hvað skeður ef drykkju- ejúklingur kemst ekki undir læknishendur? — Sérhver drykkjusjúkling- ur, sem engar ráðstafanir ger- ir vegna sýkinnar, deyr atf hennar völdum eða fylgikvilla hennar. En það þarf ekki endi- lega að vera „í strætinu". Fjölskyldur þeirra sjá um þá marga, en langflestir eru komnir á sjúkrahús vegna lifrarsjúkdóma og deyja atf þeirra völdum löngu áður en „strætið“ kæmi til greina. — Leggst áfengið aðallega á lifrina? _— Afengið getur leikið öll líffærin ilila, en litfrin er það líffærið sem hreinsar eitur úr líkamanum og hlýtur þess- vegna að verða mest fyrir barðinu á áfenginu. Lifrin er eins og geysimikil efnarann- sóknar- og hreinsunarstotfa og ef áfengið hrjáir hana, á hún fullt í fangi með að gegna hlut verki sínu. Heilinn bíður einn- ig tjón af áfenginu, eins og atf öllum nautnalyfj um. — Er drykkjusýki algengust meðal fólks á miðjum aldri? — Menn eru aldrei of gaml- ir til að vera drykkjusjúkling ar. Ég 'hetf sjáltfur meðhöndlað drykkjusjúklinga hátt á ní- ræðisaldri, elzt 86 ára. Þeigar ég hóf störf á þessu sviði voru flestir sjúklingarnir 45 til 55 ára. Fyrir svona 10 árum voru flestir aftur á móti 35 til 45 ára. Og nú erum við að upp- götva fjöldann allan á aldrin- um 25-30 ára Þetta er vegna dr. Marvin þess, að nú fáum við fólk til meðferðar miklu fyrr en áður og einnig vegna þess, að menn minnkast sín ekki eins fyrir þennan sjúkdóm og áður var. Nú koma menn af fúsum vilja og biðja um rannsókn, atf því að þeir eru sjálfir hræddir um að drykkjusýkin sé að ná tök- um á þeim. — Er áfengisbölið í Banda- ríkjunum meira nú en áður? — Hlutfallstala drykkju- sjúklinga er ekki hærri en áð- ur. En drykkjumenn eru auð- vitað þeim mun fleiri sem fólkið er fleira og fólkstfjölgun er mikil. Ég er þeirrar skoð- unar, að etf við ekki kennum börnum okkar að fara með á- fengi og fyrst og fremst að nota það aldrei sem einskonar sálrænt hjálpargagn — muni eitt atf hverjum fimmtán barna okkar sem nú eru yngri en 18 ára, verða drykkjusjúklingar. Talið er, að í Bandaríkjun- um séu nú meira en 5 milljón ir drykkjusjúklinga og lætur þá nærri að áhritfanna gæti á 20 milljónir manna, drykkju- sjúklingana sjálfra og fjöl- skyldur þeirra. Hvað efnahags vandamálin snertir, er rétt að geta þess, að áfehgisbölið kost ar Bandaríkin um 2 miUjarða dala á ári. Fjarvera frá vinnu vegna drykkj usk apar nemur hundruðum milljóna dala. Slysakostnaður af völdum á- fengisneyzlu nemur 125 millj- ónum daila. Og það er ekki fjarri lagi heldur að geta þess hér, að árið 1963 fórust meira en 40.000 manns á þjóðvegum 3andarikjanna í umferðarslys- um, sem áfengisneyzla átti nær alltatf drjúgan hlut að. Til aðstoðar við fjölskyldur drykkjumanna eru veittar um 20 til 30 milljónir dala af al- manna fé og einkastofnanir eyða öðru eins í sama skyni. — Er þetta til marks um, að hvergi sé eins mikið um drykkj usj úklinga í heiminum og í Bandardyunum? — Nei. Það er mismunandi, hve drykkjusýki er almenn í hinum ýmsu löndum. Engir standa Frökkum á sporði í þeim efnum, því_ þar eru 10% allra fullorðinna drykkjusjúkl ingar. En Bandaríkjunuim ber, ásamt Suður-Atfríku, Chile og Ástralíu, annað sætið og veg- semd (?) sú er því fylgir að eiga 6% allra fuHorðinna þegna sinna á valdi áfengisins. Næst eru Norðurlöndin, Eng- land og Þýzkaland en hlutfalls talan fer hrað-minnkandi úr því. — Hvers vegna skyldi vera svona mikið um drykkjuskap og drykkjusýki í Bandaríkjun um? — Ég held þar komi einkum tvennt til. Annað er það, að drykkjulæti manna eru yfir- leitt óátalin og fólk tekur drukknum mönnum eins og sjálfsögðum hlut. Hitt er það, hve fast ér nú lagt að mönn- um að drekka. Boðið er upp á áfengi hvenær sem er og hvar sem er — jafnvel í vinnutíma, við hádegisverði, á fundum og ráðstefnum. Tegundir drykkjumanna Drykkjumenn eru auðvitað alla vega, rétt eins Og venju- legt fólk. En þeim má skipta í nokkra heildarfllokka til hægðarauka. Sú skipting, sem mér er mest að skapi, er skipt ing E.M. Jellineks, sem var manna fróðastur um áfengis- mál. Hann skipti drykkju- mönnum í fimm fiokka og ein kenndi þá með stötfum úr gríska stafrófinu. Þeir sem tilheyra fyrsta flokknum — Alfa — drekka sér til hughreystingar — til að fá kjark til einhvers. Þetta er sennilega vægasta stig drykkjusýkinnar, unz liður að því að líkami mannsins hefur öðlast viðnámsþrótt gegn á- fenginu svo hann þarf að drekka meira en áður tii þess að flá sömu áhritf — öðlast kjark, — og þá er alvara á ferðum. Annar flokkurinn — Beta — er nokkuð nýstárlegur. Þar koma ekki til nein sálræn á- hrif heldur liffræðileg ein sam an. Það er alkunna, að áfengi getur orsakað sjúkdóma, t.d. magaveiki (gastritis - erting á sliimhúð magans), ýmsar teg- undir taugasjúkdóma (neuritis, polyneuritis) o.fl. En það getur líka deyft kvalirnar sem þessum kvillum fylgja. Áfeng- ið hetfur sömu áhritf á heilann og eter, klóróform é®a önnur deyfilyf og svefnlyf — það er bara miklu seinvirkara. Beta-drykkjumaðurinn drekk ur áfengi til þess að eyða sársauka atf völdum áfengis. Og það má vel vera að hann láti þar við sitja, drekki ekki meira öðru sinni eða missi stjórn á drykkjuháttum sínum. Sama má segja um fyrri flokk inn — Alfa — þessir tveir flokkar eiga það sammerkt, að þeir eru oft einungis vísbend- ing um einhver líkamleg eða sálræn vandamáil. En það er alltatf hætta á að menn fari úr þessum tveim flokkum beint yfir í þann þriðja — gamma — sem tekur til langflestra drykkjusjúklinga í Bandaríkj- unum. Þeir sem tilheyra Gamma- flokknum hafa til að bera öll einkenni drykkjusýkinnar. Þeir eru háðir átfenginu sál- rænt, þeir drekka meira og meira, oftar og oftar, fyrir æ minni sakir, unz þeir hafa ekki lengur neina stjórn á sér. Líkaminn venst eiturlyfinu og þarf æ stærri skammta af því. Þá er þess ekki langt að bíða, að líkaminn hreinlega þurfi eitursins með til þess að geta starfað. Þegar svo langt er -komið, eru menn orðnir á- fenginu eins háðir og deyfi- lyfjaneytendur sínu eitri.. Ég held, að lamgtflestir drykkju- sjúklingar í Bandaríkjunum til'heyri þessuim flokki, ein 90% þeirra. Þá er það fjórði flokkurinn Delta. Þar hagar nokkuð öðru vísi til en í hinum flokkunum. Sálfræðilegar ástæður eru eng ar, en einstaklingarnir drekka mikið áfengi um langan tima og líkami þeirra verður smám saman háður því. Þeir verða ekki síður háðir því en drykkj umenn Gamma-flokks- ins, þó á annan hátt sé. Og ef áfengið er tekið af þeim, fá þeir öll einkenni nautnalyfja- neytanda, sem eins stendur á fyrir. í vínræktarlöndum heims, einkum í Chile og Frakklandi, er vín oftast nær drukkið í vatns stað. Þar drekkur fólk vín alla aavi og þar er fjöldi manna drykkjusjúklingar án þess að þeir geri sér þess nokkra grein. Það er ekki fyrr en áfengið er allt í einu tek- ið aif þeim fyrir einhverja til- viljun — t.d. vegna sjúkrahúss vistar — að upp kemst um sýkina og geta þeir þá feng- ið deliríum tremens alveg upp úr þurru að því er þeim sjálf- um virðist. Þessi flokkur drykkjumanna veldur sjaldan sér eða öðrum beinum vand-. ræðum, eins og Gamma-flokk- urinn; en þeir eru drykkju- sjúklingar engu að síður. Þeir geta ekki hætt að drekka. Fimrnti flokkur drykkju- manna, epsilon, er sá sem al- gengastur er á Norðurlöndum og í mörgum spænskumælandi löndum. Það eru drykkjumenn irnir sem „taka túra“ eða >,leggjast í“ drykkjuskap með vissu millibili, en drekka ekki þess á milli. í Suður-Ameríku eru þeir oft kaUaðir „fiesta- drykkjumenn. „Drykkju-túraF' þessara manna geta staðið allt frá þrem dögum og upp í viku eða jafnvel ennþá lengur. Þeir eru jafnmiklir drykkjumenn og þeir sem fylla hina flokk- ana fjóra, þó þeir smakki ekki áfengi milli „túra“. Þeir hatfa enga stjórn á drykkjunni þeg- ar þeir eru byrjaðir og hætta ekki fyrr en þeir eru útúr- drukknir eða einhver tekur af þeim ráðin. Og kvenfólkið líka ... — Er drykkjusýki algengari meðal karla en kvenna? — Það held ég ekki. Þess ber að gæta, að flestar töluskýrslur sem okkur berast eru frá sjúkra húsum og þar gætir kvenna mun minna, en allir læknar sem fást við drykkjusjúklinga eru á einu máli um að konur séu ekki síður fjölmennar í hópi drykkju sjúklinga en karlar. Þegar ég lýsti því fyrst yfir árið 1952 að konur og karlar væru drykkju- sjúklingar að jöfnu, ætlaði allt af göflunum að ganga og ég sætti miklum ákúrum fyrir skort á riddaramennsku. En tíminn hefur leitt í ljós að drykkjusjúkar konur eru sízt færri en karlar. Hingað til hafa þær bara miklu síður gefið sig fram. Þjóðfélagið hefur haft skömm á þeim, miklu meiri en á drykkjusjökum mönnum og þær hafa goldið þess. Hvar og hvers vegna? — Yfirleitt virðist vera mejra drukkið í borgum en uppi til sveita, en þó er þetta misjafnt í hinum ýmsu löndum. Mikið er líka undir menningunni komið og viðhorfi manna til drykkju- skapar. Þar sem drykkjumenn eru óáreittir er mikið um drykkjuskap og drykkjusjúkl- inga. Það skiptir ekki máli hver fjárráðin eru, sá sém vill kom- ast yfir áfengi kemst yfir áfengi — með einhverjum ráðum. — Drykkjusjúklingar fyrirfinnast í öllum stéttum þjóðfélagsins. — Af hverju haldið þér að starfi aukinn áhugi manna á vandamálum ofdrykkjunnar? — Ég held, að menn geri sér þess nú æ ljósari grein að of- drykkjan er þjóðfélagslegt vandamál, sem við verðum að horfast í augu við og að því meira sem við kostum til rann- sókna á þessu sviði, þeim mun meiri möguleika höfum við til þess að finna einhverja lausn á þessum vanda. En við þurfum ekki að bíða unz sú lausn er fundin. Við get- um hafizt handa þegar í stað. Þjóðfélagið verður að læra að fara með drykkjusjúklinga eins og aðra sjúklinga. Menn verða að hætta að gagnrýna drykkju- sjúklinga, hætta að fordæma þá og líta niður á þá. Það er ein- mitt þessi smán sem sýkinni hefur fylgt, sem haldið hefur svo mörgum frá því að leita sér Framhald á bls. 15 Hér birtist siðari hluti samtalsius við A. Block um áfengisneyzlu

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.