Morgunblaðið - 10.07.1964, Qupperneq 17
/ Föstudagur 10. júlí 1964
MORGUNBLAÐIÐ
17
Nýkomnir Hollenzkir
BARNASKÓR
MEÐ INNLECGI
J/
7
SKÓSALAN
LAUGAVEGI 1
Bezf að auglýsa í Morgunblaðinu -
Tækifæriskaup
v\ Seljum í dag allskonar IIERRA- og
f t omJ; k DRENGJA fatnað við sérstöku tækifæris-
/ V! - % I verði.
í T' ™^ \ Frakkar — Föt — Stakar buxur —
J & Skyrtur — Blússur — Nærfatnaður —
fp) Nælon vatteraðar sportblússur til
V_ j ferðalaga — allskonar peysur og vesti
M3 og margt fleira.
' Óvenju hagstætt verð.
Herraföt Hafnarstræti 3
T ilkynning
Samkvæmt samningi Vörubílstjórafélagsins Þróttar við Vinnuveitendasamband ís-
lands, og samningum annarra sambandsf élaga, verður leigugjald fyrir vörubif-
reiðir í tímavinnu, frá og með 1. júlí 1964, og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem
hér segir:
Dagv.: Eftirv.: Nætur- & h.d.v.:
Fyrir 2Vz tonns vörubifreiðar Kr. 121.50 140.00 153.20 pr. klst.
— íVz til 3 tonna hlassþunga — 135.90 154.50 169.70 — —
— 3 — 3% — — — 150,40 169.00 184.20 — —
— iVz — 4 — — — 163.60 182.20 197.40 — —
-7 4 — AVz — — — 175.70 194.20 209.40 — —
— 4 Vz — 5 — — 185.30 203.90 219.10 — —
— 5 — 5y2 — — — 193.70 212.30 227.50 — —
— 5Vz — 6 — — — 202.20 220.80 236.00 — —
— $ — QVz — — — 209.40 228.00 243.20 — —
— SVz — 7 — — — 216.60 235.20 250.40 — —
— 7 — TVz — — — 223.90 242.50 257.70 — —
— IVz — 8 — — — 231.10 249.70 264.90 — —
Aðrir taxtar hækka í sama hlutfajli.
Landssanihand vörukifreiðastjóra.
Husqvarna
Sláttuvélar
hand- og
0\!ít Jl'/ / /
Husqvarna
GUNNAR ÁSGF.IRSSON H.F. — SÍMl 35-200.
Hestamenn Hestamenn
Nýkomnar enskar húfur (öryggislijálmar).
ÓDVRAR
P. EYFELD
Ingólfsstræti 2. — Sími 19928.
IMatsvein eða konu
vana matreiðslu vantar okkur nú þegar.
IVIatstofa Austurbæjar
Laugavegi 116. — Sími 10312.
Til sölu í miklu úrvali.
I smíðum allar stærðir
íbúða þ.á.m.
Asvallagötu 69.
Simar: 21515 og 21516.
Kvöldsími: 23608
2 herb. fokheldar jard'hæðir,
austarlega í borginni. Sér
inngangur.
3 herb. fokheld neðri hæð á
Seltjarnarnesi. Sér inngang-
ur. Sjávarsýn.
4 herb. fokheld neðri hæð á
Seltjarnarnesi. Sér inngang
ur. Mikið útsýni.
4 herb. fokheld jarðhæö í Mos
gerði.
4 herb. íbúð á hæð á bezta
stað í Vesturborginni. Stór
stofa í kjallara fylgir. Selst
tilbúið undir tréverk. Sam-
eign fulfrágengin.
4—5 herb. íbúðir á óvenju góð
um stað á Seltjarnarnesi. —
Seljast fokheldar með upp-
steyptum bílskúr. Sér inng.
og gott útsýni til sjávar og
fjalla.
5 herb. íbúðir á góðum stöð-
um í jíópavogi. Seljást fok-
heldar. Allt sér.
5 herb. fokheld íbúð á góðum
stað, austarlega í borginni.
Sér inngangur og gott út-
sýni.
5—6 herb. fallegar íbúðir í
2—3 hæða húsum í Goðheim
um og Breiðagerði. Seljast
tilbúnar undir tréverk.
6 herb. fokheld íbúð í Mos-
gerði.
Raðliús, fokhelt í Álftamýri.
Keðjuhús í sér skipulögðu
hverfi í Kópavogi. Seljast
fokheld.
Einbýiishús, fokheld i Silfur-
túni.
Einbýlishús á
Seltjamarnesi
Selst fokhelt með uppsteypt
um bilskúr. Falleg teikning
eftir Kjartan Sveinsson. —
Húsið stendur í fögru túni.