Morgunblaðið - 10.07.1964, Side 19
Föstudagur 10. jútí Í964
MORGU N BLAÐIÐ
19
Sími 50184
Jules og Jim
Frönsk mynd í sérflokki.
Blaðaummæli:
„Frábærlega vel leikin mynd,
sem seint mun gleymast“.
Aðalhlutverk:
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Síðasta sinn
ATHUGIB
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðinu eu öðrum
blöðum.
K0PAV8CSBI0
Simi 41985.
Sími 50249.
KÓPAVOGSBlÖ
GiíMU VIÐ GtÆPfllVOtUN
'Ól
Hörkuspennandi og viðburða-
rík, ný, frönsk sakamálamynd
i „Lemmy“ stíl og fjallar um
baráttu Callaghans við glímu-
kappa og gimsteinaþjófa.
Tony Wright
Genevieve Kervine.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum. — Danskur
texti.
RÓTLAUS ÆSKA
Spennandi og raunhæf frönsk
sakamálamynd um nútíma
æskufólk. Gerð af Jean-Luc
Godard (hin nýja bylgja í
franskri kvikmyndagerð) og
hlaut hann silfurbjörninn í
verðlaun fyrir hana á kvik-
myndahátíðinni í Berlín 1960.
Aðalhlutverk:
BIRGIR ISL. GUNNARSSON
Málflutningsskrifstofa
Lækjargötu 63. — III. hæ#
Jean Seberg
Jean-Paul Belmondo
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum
GLAUMBÆR simi 11777
Grillið og káetan opin í hádegis- og kvöldverði.
I FYRSTA SKIPTI í KVÖLD
JULIE MENDES
dansmærin með slöngurnar.
Einnig „strip tease“ dansmærin
LILYA
Hljómsveit Finns Eydal ásamt Helenu.
12500
Opel Record '64.
Opel Caravan ’64
Commer Cup ’64
Volkswagen 1200 ’64.
Volkswagen 1500 ’63.
Volkswagen 1200 ’63.
Voikswagen 1200 ’62
Saab 69 ’63.
Moskwitch ’62
Mercury Comet ’63
Wiilys jeppi ’64
Willys jeppi ’63
Volvo station ’62
Ford Falcon station ’63
Mercedes Benz 220 S ’62
Mercedes Benz 220 S ’61
Mercedes Benz 220 S ’60.
Einnig mikið úrval vörubif-
reiða af flestum árgerð-
um.
Opið til kl. 10 á kvöldin alla
virka daga, og til kl. 8
laugardaga og sunnudaga.
BÍLASALINN
Viö Vitatorg
Sími 12500 — 24088.
12500
Ræstingakona
óskast
Þrifin og reglusöm kona eða
stúlka óskast til að ræsta
ganga og stiga í nýlegu húsi.
Til greina getur komið leiga á
einni stofu, ásamt aðgangi að
eldhúsi í sama húsi. — Tilboð
merkt „Reglusöm—4825“ send
ist Mbl. strax.
FLUGNÁM
Lærið að fljúga hjá elzta og fullkomnasta flugskóla landsins. — Getum bætt við
nokkrum flugnemum vegna komu nýrra kennsluflugvéla. — Innritun daglega.
Flugskólinn ÞYTUR. — Stnii 10880 — R eykjavíkurfiugvelli.
pÓAscaia
lOPIÐ 'A HVERJU K'VÖLDll
INGÓLFSCAFÉ
GÖMLU DANSARNIR
í kvöld H 9 .
Hljómsveit: Óskars Cortes.
Söngvari: RÚNAR.
Dansað á nýju gólfi.
Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826.
In o4-e V
Hljómsveit
SVAVARS GESTS
skemmtir í kvöld.
Borðpantanir eftir kl. 4
i síma 20221.
Silfurtunglið
Grmlu dansarnir
Magnús Randrup og félagar leika.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1.
■•PlttllllllltllltltlBltlllltl
KLÚBBURINN
í KVÖLD skemmta
hljómsveit Árna
Scheving með söngv-
aranum Colin Porter.
I ítalska salnum leikur hljómsveit Magnúsar Pét-
urssonar, ásamt söngkonunni Berthu Biering.
NJÖTIÐ KVÖLDSINS í KLÚBBNUM
Kvöldverður frá kl. 7
Fjölbreyttur matseðill, sérréttur dagsins:
Aliönd Orange.
ELLÝ VILHJÁLMS og tríó Sigurðar Þ.
Guðmundssonar. — Dansað til kl. 1.
— Sími 19636.
Hálf uppsteypt
tveggja hæða hús
á hornlóð í Laugarneshverfi er til sölu. — Uppl.
gefur (ekki í síma) Jón N. Sigurðsson, hrl.
Laugavegi 10. —- Reykjavík.