Morgunblaðið - 10.07.1964, Síða 20
20
MORGU N BLAÐIÐ
I
Fostudagur 10. júlí 1964
f JOSEPHINE EDGARl
Hann stanzaði og sneri mér hann bað um i-eikninginn. I>egar
að sér. — Travers er sannarlega
lukkunnar panfíll, sagði hann. —
Og ef ég frétti það til Ástralíu
að hann. reynist þér ekki vel,
ætla é& að koma aftur og lemja
hann sundur og saman.
Hann brosti, en það var ekkert
bros í augunum, og ég vissi al
veg að þessi glettni í honum var
alls ekki það, sem hann langaði
til að. segja. Allt í ^jnu sagði
hann: — Rósa, hann á eftir að
eiga þig alla ævi, svo að hann
getur vel verið án þin í einn
klukkutíma. Komdu í hádegis-
verð með mér. Það getur vel svo
farið, að við sjáumst aldrei aft-
ur.
Eg vissi, að ég gat ekki neitað
honum, en ég gat hvorki talað
um Soffiu og Hugh. Eg var enn
ekki trúlofuð Hugh, og þar sem
Soffía hafði stolið öllu frá mér,
var méinlaust þó að ég stæli
einum klukkutíma frá henni.
Við fórum inn í ítalskt veit-
ingahús þarna skammt frá. Eg
man nú ekkert, hvað við fengum
að borða, en ég man bara eftir
bragðinu af chianti, sem við
drukkum og var svo sætt. Það
voru nokkrar nellikur á borðinu
og ég tók eina og fór að fitla við
hana, þangað til stöngullinn
brotnaði og Brendan tók blóm
ið af mér og stakk því í hnappa-
gatið hjá sér.
Hann sagði mér, að hann yrði
hjá Vestry til mánaðarloka, og
að Cornucopia hefði batnað mik
ið og ætti að keppa í Newmarket
í næstu viku. Vestry hefði fengið
nýjan mann, en hann hefði lof-
að að vinna hjá honum fram á
síðustu stund. Hann sagðist hafa
fengið atvinnu í Ástralíu og
mundi byrja strax í tamninga-
stöð í Melbourne,. þar sem ein
hverjir beztu hestar Ástralíu
væru tamdir.
— Eg hef fengið kofa til að
búa í þar, sagði hann og leit
snöggt á mig og hristi höfuðið.
Það lætur víst skrítilega í þínum
eyrum, Rósa, sem ferð að búa á
stóru herrasetri.
Plann brosti. Kannske kemur
að því einhverntíma, þegar þú
ert orðin frú Woodbourne og átt
marga veðhlaupahesta, að þá
komi ég aftur og temji þá fyrir
þig-
Eg svaraði engu og hann sagði:
— Eg var bara að stríða þér. Eg
kem aldrei aftur. Hér í Jandi á ég
ekkert erindi.
Eg man vel, hve innantómt
þetta samtal okkar var. En
hversu mjög ég fann tii nær-
veru hans og hann til minnar —
veit ég nú. Eg gat ekki
spurt hann um það, sem mig
langaði til að vita. Hvort hann
kærði sig nokkuð um mig. Hve-
nær hann hefði fyrst elskað
Soffíu.
Þessi klukkustund leið hægt og
með æ lengri þögnum, þangað til
við' komum út, kallaði Brendan
á leiguvagn. y
Á leiðinni til leikhússins aftur,
sagði ég, eins og meðal annarra
orða: — Svo að þú ætlar að
leggja af stað þann þrítugasta?
— Já, sagði hann, — ef Dan
verður sloppin út. Ef ekki, verð
ég -að bíða með það.
— Hefurðu þá heimsótt hann?
spurði ég skelfd.
— Nei, hann vildi ekki tala við
mig. Eg talaði við fangelsisstjór-
ann, sem sagði mér, að hann væri
mjög rólegur og fyri.rmyndar
fangi, og væri að reyna að sleppa
snemma út, fyrir góða hegðun.
Hann fékk mánuð aukalega fyr-
ir að brjótast út, skilurðu. En
mér var sagt, að hann gæti feng
ið nokkurra vikna frádrátt, þrátt
fyrir það.
— En þetta er eitthvað ein-
kennilegt og líkist ekki Dan. Þeg
ar hann vildi ekki veita mér við-
tal, fékk ég þennan ítala til að
tala við hann, sem var áður ráðs
maður hjá honum í Drovny-
stræti og hann segir, að hann sé
mjög rólegur. Hann sagði, að það
væri óhugnanlegt. Honum var
næst að halda, að Dan væri ekki
aliskostar heill á sönsum. Nú,
en það fæ ég nú fljótlega að vita,
þegar honjum verður sleppt.
— Langar þig til að sjá hann,
áður en þú ferð? spurði ég.
Vagninn staðnæmdist við leik
sviðsdyrnar. Stelpurnar voru þeg
ar farnar að drífa að á síðdegis-
æfinguna.
— Eg vil fá hann til að koma
með mér, sagði Brendan.
Eg leit við. — Hvað segirðu?
.— Eg vil fá hann til að koma
með mér. Hann gæti byrjað nýtt
líf þar. Hann hefur líka vit á
hestum. Hann er duglegur og
hann er enn ekki fertugur. Hann
gæti fengið tækifæri til að
gleyma fortíð sinni þar.
— En hvað verður þá um
Soffíu? spurði ég.
.— Hvað kemur hún þessu máli
við? spurði hann höstuglega.
En svo hallaði hann sér fram
og dró mig að sér og kyssti mig
beint á munninn, alveg eins og
hann hafði kysst mig úti á sand-
hólunum forðum.
— Hann getur vel séð af þess-
um eina kossi, Rósa, elskan mín,
sagði Brendan. Hann hefur þig
ævilangt og þetta verðúr líka að
endast mér ævilangt.
Hann opnaði vagndyrnar og
fór út og lyfti mér síðan niður á
gangstéttina.
— Brendan! sagði ég. — Ætlar
Soffía ekki að fara með þér til
Ástralíu?
— Soffía? sagði hann, önug-
lega. — Hvernig gat þér dottið
það í hug? Ein ástæðan til þess að
ég vil fá Dan með mér er að
reyna að losa hann frá henni.
<C PIB — COPtNKMta pPKHIf
ý(fþ\
w»
A§ií_ n
Hún er langt komin að eyði-
leggja hann. Hún er svei mér bú
in að gera bæði mér og mínum
nægilegt illt!
Hann steig aftur upp í vagn-
inn og ók burt, og skijdi mig
þarna eftir, gjörsamlega ringlaða
svo að ég vissi ekki hvað ég ætti
að hálda eða hverju trúa. Var
Soffía að ljúga að mér vísvit-
andi? Eða hafði hún verið að
blekkja sjálfa sig? Eg gekk inn
í leikhúsið eins og í Ieiðslu.
Klukkan um fjögur hafði De-
ward lokið æfingunni og ég
mátti fara. Eg tók leiguvagn til
Bloomsbúry, en þegar ég lenti
þar, sá ég vagn Soffíu fyrir fram
an húsið, og Jakes stóð þar hjá
hestinum. Hann bar höndina upp
að hattinum, þegar ég gekk til
hans.
— Er frú Brady hér á fsrðí
spurði ég.
— Hún er inni, ungfrú Éves,
sagði hann. — Hún er búin a<S
bíða nokkra stund.
Eg opnaði með lyklinum mín-
um og gekk upp stigann upp á
fyrstu hæð. Systir mín sat í setu
stofunni og var að lesa ema
bæklinginn hennar Flóru
frænku. Hún leit upp úr þegar
ég kom inn. Hún var föl í and-
116
BYLTINGIN I RÚSSLANDI 1917
ALAN MOOREHEAD
Ræða Kornilovs varð ekki önn víkanna og þessa nýja flokks
ur eins sprangja og búizt hafði
verið við. Sýnilega var tilgangur
hans sá að fá áheyrendurna til
að líta raunhæft á ástandið. „Ó-
vinurinn er þegar tekinn að berja
að dyrum í Riga“, sagði hann,
og ef her okkar er svo linur að
ráða ekki við hann í Rigaflóan-
um er honum leiðin opin til
Petrograd“. Korpilov hélt áfram
og kvað herinn vera orðinn
„dauðhræddan múg, sem skylfi
af lífhræðslu“ og hann gaf í skyn,
að ekkert annað en harkalegar
ráðstafanir dygðu til að kippa
þessu í iag“.
Kaledin hershöfðingi, sem var
næsti ræðumaður á eftir Korni-
lov var ennþá ákveðnari, og
heimtaði að hermannaráðin væru
leyst upp.
Aðalefni fundarins tóku nú að
koma fram í dagsljósið ' með
sæmilegum hraða. Það var greini
legt, að nýr flokkur var að mynd
ast kring um Kornilov, og nú
var ákveðið að hafast eitthvað
að, á meðan enn væri tími og
tækifæri. Þessi flokkur stefndi
greinilega að stjórnarbyltingu í
Petrograd. Hikandi milli bolsje-
(sem brátt fékk nafnið Kornilov
istar) var mikill meirihluti rúss-
neskra stjórnmálamanna, sem
enn trúðu því, að hægt væri að
stjórna á lýðræðislegri hátt, með
því að láta kosningar fram fara
til þjóðþingsins, og með því að
kjósa ríkisstjórn, sem væri ábyrg
gagnvart þinginu. í þessum hópi
voru flestir Cadetarnir, sem enn
trúðu á þing að enskri fyrirmynd,
og s.vo flestir mensjevíkarnir og
sósíalbyltingarmennirnir, sem
trúðu enn á sósíalismann, eg að
hægt væri að koma honum á, á
friðsamlegan hátt, með þvi að
styðja samsteypustjórn í bili, en
vinna svo kosningar síðar meir.
Eins og nú stóð voru næstum
allir þessi hægfara menn reiðu
búnir til að gera sér Kerensky að
góðu og standa gegn harðneskju-
aðferðum Kornilovs, alveg eins
og þeir höfðu staðið gegn bolsje-
víkunum, júlídagana.
Kerensky sleit fundinum með
ræðu, sem betur hefði átt heima
á leiksviði — hún var bæði
þrumugnýr og hvíslingar og allt
þar í miili — og enn vakti hann
eftirtekt á hinu gamla, óleysan-
lega vandamáli: við erum í
kreppu staddir, jafnvel örlaga-
ríkri kreppu. Ef þið vinstrimenn
ýtið mér oflangt með kröfum
ykkar um sósíalisma, féll ég fyr
ir ofurborð og þið verðið á valdi
Kornilovistanna. Ef þið hægri
menn neyðið upp á mig aftur-
haldspólitík, verður það engu
betra; þá verður sósíalistamúgn
um sleppt lausum á ykkur. Þið
verðið að treysta mér, annars bíð
ur okkar ekkert annað en upp-
lausn og ringulreið. Síðan steig
hann niður af ræðupallinum,
kúguppgefinn og dasaður.
En þegar 29’. ágúst, daginn,
sem fundinum var slitið, hafði
hreyfingin um Kornilov magnazt
meira en svo, að við yrði snúið.
Bolsjevíkarnir höfðu getað gert
sina tilraun í júlímánuði — nú
var komið að hægrimönnum.
Þessi pólitíski vábrestur, sem
nú hófst, minnir á ekkert meira
en hefndarbardagann milli Gu-
elph-anna og Ghibellinanna í ít
alíu á miðöldunum, þar sem
Kornilov var í hlutverki ítalsks
condottiere annarsvegar en Ker
enSky eins og einhverskonar mac-
chiavelskur stórhertogi hinsveg-
ar. Þessi bardagi var álíka blóð
lítill og ítalskir hefndarbardagar
KALLI KTJREKI
•>f'
Teiknari; J. MORA
— Með brotinn fótinn kemst ég
hvergi. Ég verð bara að standa hér
og bíða þess sem verða vill.
— .... Ef hann bara væri ekki
svom góð skytta. — Kannske ég
geti læðst nógu nálægt til þess að
verða fyrstur til að skjóta.
— .... Hvers vegna kemur hann
ekki? Ég þoli þetta ekki miklu leng-
ur. Bráðum renn ég af hólmi og verð
mér til minnkunnar.
— ....Hvar er hann eiginlega! Ef
hann kemur ekki í hvelli missi ég
alla stjóm á mér. Taugarnar eru að
gefa sig.
voru áður, en jafneitraður af ill
kvittni og þýðingarlausu grobbi,
en afleiðingarnar urðu bara
miklu örlagaríkari. Lenin einn
gat grætt á þessari viðureign;
og í þeirri íþrótt að hrifsa völd
in í ringulreið borgarstríðs gat
ekkert miðalda-glæpafélag á ít
alíu komizt í hálfkvisti við bol
sjevíkana.,
Ætlunin var í stuttu máli sú,
að koma af stað götuóeirðum í
Petrograd, láta síðan i veðri
vaka, að ríkisstjórnin væri í
hættu stödd, og sækja inn í
borgina, bæði frá norðri og suðri
Heraflinn skyldi svo fá aðstoð
einskonar fimmtu herdeildar i
borginni sjálfri; einskonar grind
af 2000 foringjum var sett upp
í Petrogradhéraðinu, og þessir
foringjar höfðu skipanir um að
taka fasta alla sósíalistaforingja,
og taka allar aðalbyggingarnar,
jafnskjótt sem óeirðirnar hæfust.
Einhver dagur, vekki seinna en
14. september“, var nefndur til
að hefja þessa tilraun.
Húsav'ik
UMBOÐSMAÐUR Morgun-
blaðins í Húsavík er Stefán
Þórarinsson, Höfðabrekku
15. Hefur hann með höndum
4 þjónustu blaðsins við fasta
kaupendur blaðsins. — 1
bókaverzlun Þórarins Stef-
ánssonar er blaðið í lausa-
sölu.
Seyðisfjörður
UMBOÐ Morgunblaðsins í
Seyðisfjarðarbæ er í Verzl.
Dvergasteinn. Blaðið er þar
einnig í lausasöiu fram til
kl. 11,30 á kvöldin. „Bar-
inn“, veitingastofa, hefur
blaðið í lausasölu.