Morgunblaðið - 10.07.1964, Síða 24

Morgunblaðið - 10.07.1964, Síða 24
LAND- -kOVER BENZIN eta DIESEL VORUR BRÁGÐAST BÉZT :v??!íf5ffi?!Rvííffl iimniiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiimmimiiiiiimmiiimmiimmmiiiiimiimmmimmiiiimiiiiimmmiiimmmmmmiiii HrcaunrennslS úð nýju úr Surti UM KL. 15 í gær sást úr flug- vél frá Flugféla.gi 'íslands, sem var á leið til Reykjavikur, að mikið hraun var tekið að . renna úr gamla gígnum í Surtsey, — Surti sjálfum. Ekkert hraun hefur runnið úr gígnum lengi, heldur aðeins rokið úr honum. Um kl. 19 sást úr flugvél, að mikið hraunrennsli rann til sjávar úr gígnum. Gígurinn var þá barmafullur af glóandi hrauni. Mikill gosstrókur sást þá frá Kambabrún. Tíðindamaður Morgunhlaðsins fór með Ló- unni, flugvél Björns Pálssonar að Surti í gærkvöldi, en ferða- skrifstofan Lönd og Leiðir- hafði hana á leigu. Glóandi hraunið vall þá fram úr gígnum og rann til sjávar. Stór Constellation flug vél sveimaði kringum Surt og renndi sér nokkrum sinn- um lágt yfir gíginn, og var hvort tveggja tilkomumikil sjón. Ofarlega á mýndinni sést gígurinn fullur af hraunleðju. Frá honum rennur hraun- straumur til sjávar, en þar myndast gufustrókur af hit- anum. Myndina tók Mrs. Alan Jenkins í gærkvöldi. llllllIlllliIllllllllllllllllllllllllillllllllllllllliIllllllllllllllllltllllillilllllllllllllllllllllllllllllilllllllillllllllllllllllllllllllllMÍ Vísindasjóður veitir 63 styrki að upp- hæð 3,4 miilj. króna Mikilsverðar niðurstöður landfræðiráðstefnunnar EINS og frá hefir verið skýrt í fréttum hefur 4. ráðstefna Ev rópuráðsins um texta landa- fræðibóka staðið hér í Reykja- vik frá 2. júlí sl. Ráðstefnunni lýkur • á laugardagskvöld, með boði menntamálaráðherra, en þátttakendur halda síðan heim á leið á mánudag. Föstudagurinn verður notaður til ferðai’aga og, ef ekki tekst að ljúka ráðstefn- unni að fullu á laugardag, mun fundur verða á sunnudag. í gær höfðu þeir fund með blaðamönnum Guðmundur Þor- Engin síld BRÆLA var enn eystra i gær og engin veiði, enda ekkert skip úti. Hefur þá engin veiði verið síðan á þriðjudagsmorgun. Nokkur skip voru að tygja sig til ferðar í gær- kvöldi, enda var þá búizt við, að eitthvað létti til í nótt, einkum á miðunum undan Langanesi. — Löndun er nú lokið úr öllum skip um. v láksson, forseti ráðstefnunnar og dr. G. Neumann frá Evrópu ráðinu og skýrðu frá niðurstöð- um ráðstefnunnar. Guðmundur Þorláksson kvað ráíjstefnu þessa hafa haft geysi- mikla þýðingu fyrir okkur ís- lendinga, þar sem margir af þátttakendunum 40 væru ein- mitt höfundar kennsiubóka í landafræði. Þetta myndi reisa iþekkingarbylgju um ísiand í fjölda Evrópulanda þá stærstu, sem við hefðum nokkurn tíma haift aðstöðu til að hrinda af stað. Þetta skýrði Guðmundur nánar á þessa leið. „Það er kunnara en frá þurfi að seigja, að þekking margra útlendinga á íslandi er fremur fyrirferðalítill. Þetta verður skiljanlegt, þegar farið er yfir kennslubækur þær, sem notaðar eru í erlendum fram- halds- og menntaskólum. í mörgum þeirra er ísland ekki nefnt á nafn. Einn höf. nefnir það aðeins sem „islenzka lægðar svæðið." Annar teiur 90% íbú- anna lifa á fiskveiðum, þriðji sýnir næst stærsta bæ hér (eftir Reykjavík) á miðjum Skeiðar- ársandi og telur það fiskveiði- bæ! Nokkrir álíta að allar fram kvæmdir hér séu greiddar af Ameríkumönnum. Algengt má Framh- á bls. 23. BÁÐAR deildir Vísindasjóðs hafa nú veitt styrki ársins 1964, en þetta er í sjöunda sinn, sem styrkir eru veittir úr sjóðnum. Alls bárust Raunvísindadeild 56 umsóknir, en veittir voru 42 styrkir að fjárhæð 2 milljónir og 300 þúsund krónur. í fyrra veitti deildin 44 styrki, er námu sam- tals 2 milljónum og 230 þús. kr. Formaður stjórnar Raunvís- indadeildar er Sigurður Þórarins son jarðfræðingur, en aðrir í stjórn eru Davíð Davíðsson próf- essor, dr. Gunnar Böðvarsson, dr. Leifur Ásgeirsson prófessor og dr. Sturla Friðriksson. Dr. Gunn- ar Böðvarsson, dvelst nú erlend- is, og tók því varamaður hans, Slys í sements- vcrksmiðjunni AKRANESI, 9. júlí. Þrítugur f jölskyldufaðir, Guð- mundur Þórðarson, sem heima á á Brekkubraut 25, varð fyrir þvi slysi, er hann var að vinna á sjöunda tímanum í gærkvöldi á- samt félögum sínum í einum af fjórum leðj ugeymum Sements- verksmiðjunnar, að eitthvað þungt féll úr loftinu og lenti á höfði hans. Var hann strax flutt- ur í sjúkrahúsið, meiðsli hans rannsökuð og gert að sárunum. Talið er, að Guðmundur sé höfuðkúpubrotinn. Liggur hann í sjúkrahúsinu og líður furðanlega eftir atvikum. — Oddur. Skipið kom fram AÐFARANÓTT fimmtudags var tekið að óttast um skip, sem lagði af stað frá Haugasundi 1. júlí áleiðis til Djúpavogs. Hér var um að ræða Hildi RE 380 (áður Ealdur EA 770, þar áður Pól- stjaman), 366 tonna bát. Skipið fór með tunnufarm frá Noregi. Menn töldu sig hafa séð skipið reka undan Hornafirði á mið- vikúdag. Þar eð skipið átti að vera komið til Djúpavogs, var farið að kalla það upp frá ýms- um stöðum aðfaranótt fimmtu- dags og í gær, en ekkert heyrð- ist frá skipinu. Síðari hluta dags í gær var svo fyrirhuguð alls- herjar leit, og átti m.a. að senda fiugvél austur. Um kl. þrjú í gærdag kom skipið inn á Fá- skrúðfjörð. Fréttist það til Slysa varnafélagsins laust fyrir kl 18, og var fyrirhugaðri leit þá af- lýst. Talstöð skipsins mun hafa verið ónýt og ástæðan fyrir því, hve það var lengi á leiðinni, sú, að skipið var mjög hæggengt, gekk ekki nema 3-4 mílur, að því er talið var. Skipið var með háfermi. dr. Guðmundur E. Sigvaldason, sæti hans við þessa úthlutun. Rit- ari deildarstjórnar er Guðmund- ur Arnlaugsson yfirkennarL Alls bárust Hugvísindadeild 32 umsóknir að þessu sinni, en veitfcur var 21 styrkur að heildar fjárhæð 1 milljón og 100 þúsund krónur. Árið 1963 veitti deildin 23 styrki, er námu samtals 965 þús. kr. Formaður stjórnar Hugvísinda deildar er dr. Jóhannes Nordal bankastjóri. Aðrir í stjórn eru dr. Halldór Halldórsson prófess- or og Stefán Pótursson þjóð- skjalavörður. Ritari deildar- stjórnar er Bjarni Vilhjálmsson skjalavörður. Úr Vísindasjóði hafa því að þessu sinni verið veittir 63 styrkir að heildarfjárhæð 3,4 millj. kr. — Skýrt er nánar frá sttyrkjunum á bls. 6. Umferðarslys Á SJÖUNDA tímanum á fimmtu dagskvöld var 14 ára drengur að fara á reiðhjóli inn Lauga- veg. Þegar hann kom á móts við Laugarnesveg, kom bíll á móti honum innan að, sem ætlaði að beygja niður Laugarnesveg. Bíl- stjórinn nam staðar við beygj* una, en ók síðan aftur á stáð, Segist hann hafa séð drenginn koma vestan að, en talið sig hafa nógan tíma til að beygja niður eftir, áður en drengurinn kæmi að gatnamótunum. Dreng- urinn skall þó á hægra fram- horn bílsins. Var hann fluttur f slysavarðstofna og er talinn lær- brotinn. Bíllinn skemmdist lítils 'hsttar. E. t. v. hefur sólbirta valdið því, að bílstjórinn mis- reiknaði sig . DRAUG fór ■ gærkvöldi NORSKA herskipið DRAUG, sem strandaði norður í Siglufirði á dögunum, fór frá Reykjavík 1 gærkvöldi áleiðis til Noregs. Hér fór bráðabirgðaviðgerð fram á þvL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.