Morgunblaðið - 29.07.1964, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 29.07.1964, Qupperneq 2
2 MORGU NBLADIB Miðvikudagur 29. júlí 1964 LÆGÐIN, sem olli norðan- skírt um nær allt land og brak veðrinu í fyrradag hér á landi, andi þerrir. var komin austur undir Noreg Litla laegðin við Suður- íigær og fylgdi henni þá storm- Grænland var á austurleið og ur og úrfelli vestan fjalls í mun að líkindum e'kki spitla Noregi. Hér á landi var aftur verðrf verulega í dag. á móti logn að katla og heið- Vírussjúkdómur í börunm víðar en í Kópavogi VEGNíV frélta nm torkenni- lega sjukdóiua á börnum í Kópavogi, sem talið er, að eigi rót sina að rekja til opins skólpraesis. sem rennur í aust- anverðum Digraneshálsi, sneri blaðið sér í gær tii Kjartans Jóhannssonar, héraðslaeknis, og spurði hann álits. Sagðist Kjartan oft hafa bent bæjaryfirvöldunum á smithættu, sem af þessum óþrifalæk stafaði, en vegna 11 millj. króna fjárframlags Kópavogskaupstaðar í Foss- vogsræsið nýja, hefði enn ekki orðið úr úrbótum, sem verða kostnaðarsamar. Um sjúkdómstilfellin, sem hafa lýst sér sem útbrot í kringum munn og augu nokk- urra barna, sagði héraðslækn- irinn, að um þessar mundir gengi virussjúkdómur sama eðlis víðar en í Kópavogi, og þar af leiðandi væri varhuga- vert að bendla hann eingöngu við hið opna skolpræsi. Afburðagóður þurrkur á Suðurlandi í gær JVFBRAGÐSGOÐUR þurrkur var Ihér á Suðurlandi í dag og náðu bændur upp heyjum og fluttu í hlöðu“, sagði Gunnar Sigurðsson í Seljatunigu í sím- tali við blaðið í gærkvöld. Sagði hann að fólk yrði í heyskap fram eftir kvöldi. í fyrradag var byrjað að breiða úr sætum og snúa og í gær náðist talsvert af heyi í hlöðu, 16 stiga hiti mæld- ist í Gaulverjabæjarhreppi í gær, og sagði Gunnar í Seljaturngu, að slíkir dagar væru ómetanlegir í heyskap og brúnin hefði lyfzt talsvert á bændum eftir alla óþurrkana að undanförnu. Veð- urstofan spáði sunnangolu í dag og skýjuðu veðri. Lægð er á leið yfir landið og fer heldur vaxandi, en ekki er hægt að svo stöddu að segja til um, hvort hún veldur rigningu eða ekki. Búizt er við, að aftur dragi til norðanáttar eftir tvo sólarhringa. Fiskimatið athugaði frystirými í Brúarfossi BLAÐAFULLTRÚI Eimskipafé lagsins tjáði blaðinu í gær, að fram héfði farið gagnger hreins- un á lestum í Brúarfossi og eitr- að í þeim aftur í gær, en maðk- aða mjölið var flutt í skemmu vestur á Grandagarði og þar eitráð í því aftur með blásýru. Fiskmati ríkisins var kunnugt um það rétt fyrir hádegi í gær- morgun, að flytja ætti hraðfryst- an fisk til Bandaríkjanna í lest- um skipsins. Fulltrúar þess at- huguðu, hvort frystilestir væru örugglega lausar við skordýrin, sem fundust í lestarrými, og einn ig hvort dauðar pöddur gætu komizt á fiskpakka og valdið á- Loftleiðir greiða 29.4 millj. kr. í skatta og ústvör LOFTLEIÐUM h.f. er nú gert að grciða 16.535.300 kr. í út- svar, og er það hæsta útsvar, sem nokkru sinni hefur verið lagt hér á. . Samtals eiga Loftleiðir að greiða 29.444.849 kr. í skatta og útsvör. Sú upphæð sundur Iiðast þannig: TekjuúLsvar 15.768.271 Eignarútsvar 767.029 Tekjuskattur 9.396.535 Eignarskattur 596.891 Kirkjugarðsgjald 233.228 Slysatryggingar 47.753 Lífey ristryggingar 430.892 Atvinnuleysistr. 81.250 Aðstöðug jald 2.123.000 Samtals kr. ! 29.444.849 t litsrýrnun Bandaríkjamanna á eftirliti og vöruvöndun hérlendis. Bergsteinn Á. Bergsteinsson, fisk matsstjóri, tjáði blaðinu í gær- kvöldi, að Finnbogi Árnason, yf- irfiskmatsmaður, tveir stýrimenn á Brúarfossi og fulltrúi borgar- læknis hefðu hitzt um borð í skip inu í gær og ákveðið að eitra skildi aftur, og að fiskur yrði ekki fluttur um borð fyrr en gengið yrði úr skugga um, að pöddurnar kæmust ekki í hann. Fiskmatsstjóri óskaði að taka fram, að í viðtali hans við for- stjóra Eimskips og forráðamenn útflytjenda hefðu þessir aðilar verið á einu máli um, að ekki bæri að hætta á neitt í iþessu sam bandL h.f. STEYPUSTOÐIN hefur Eldflaugarskotið áætlað á morgun kl 6 LANDHELGISGÆZLAN sendi í gær út eftirfarandi tilkynningu til sjófarenda: Næstkomandi fimmtudag, hinr 30. júlí kl, 18.00, áætla franski vísindamenn, ef veður og aðra aðstæður leyfa, að skjóta á lof' eldflaug frá Mýrdalssandi. — Staður: 63° 26' N. breid< 18" 50' V. lengd, skotstefr. 160" réttvísandi. Öll skip eru þess vegna beði að vera ekki á þeim tíma á eftit farandi svæðum, þar sem 1. ag i þrep eldflaugarinnar munu falla í sjó. Fyrra svæðið er beint suður af skotstaðnum, innan íslenzku 12 sjómílna fiskveiðilandihelg- innar, milli 18" 30' og 18" 5ð' V. lengdar. íslenzkt varð- skip mun gæta þessa svæðis. Síðara svæðið er suður af íslandi, milli 13ö" að 18‘5" réttvísandi og og fjarlægð- mna 70 að 200 sjómílur frá skot- taðnum að telja. andhelgiagæzlan. : nú í byggingu nýja steypu- blöndunarvél af fullkomnustu gerð á svæði fyrirtækisins við Elliðavog. Vélsmiðja Eysteins Leifssonar og Kristjáns Gísla- sonar hefur annazt stálsmíði við vél þessa, en vélar allar eru sænskar, og hefur sænsk- ur verkfræðinsrur séð um upp setningu þeirra. Á myndinni sést hið 17 tonna sílauga, sem verið er að setja ofan á vél- ina, en að því mun liggja stórt færiband, er flytur allt efni upp í sílaugað áður en það fer til blöndunar í sjálfri vél- inni. Er hún 22 metrar að hæð. 7 (Ljósm. M!bl. Sv. Þ.) ffer stjórnttrinnar í íaos sæhir irasn Í NA /5 hnú/tr I SV SOhnúfer X Sn/Htmt * Úii — V Shvrir 8 Þrumur KuUatM ^ HifttkH H Hmt L-lSlL Vientiane, 23. júlí — (NTB) — UNDANFARNA daga hefur hersveitum stjórnarinnar í La- os vegnað vel í bardögum. við skæruliða Pathet Lao-kommún- ista, Hafa hermenn stjórnarinnar undir forystu Kong Lae, hers- höfðingja, náð á sitt vald nokkr um herstöðvum milli höfuðborg arinnar, Vientiane og konungs- borgarinnar, Luang Prabang. Frá þessu var skýrt í Vienti- ane í dag og jafnframt tilkynnt, að árásum á bækistöðvar komm únista yrði haldið áifram. Þrjár hersveitir taka þátt í aðgerðum þessum. Hafa þær tekið 22 fanga á nokkruim dfögum og náð á sitt vald hergagnageymslum meðfram þjóðveginum milli áð- urnefndra borga. Útsvörin: Hæstu ein- staklingar HÉR fer á eftir skrá yfir þá ein- staklinga í Reykjavík, sem eiga að gjalda í útsvar 100 þús. kr. eða meira, en þeir eru 23 talsins: Sigurður Berndsen (nú dánar- bú), Flókagötu 57, 422.800. Jón Sen, fiðluleikari, Miklu- braut 40, 196.500. Kristján Siggeirsson, kaupmað- ur, Hverfisgötu 26, 178.800. Kristján Kristjánsson, forstjórl frá Akureyri, Rauðal. 8, 175.600. fa,,«mUr^nr Albertsson, kaup- maður, Miðtúni 4, 173.900. Haraldur Ágústsson, skipstjórl, RauvaiæK 41, 1x0.900. Hörður Guðmundsson, Litla- gerði 4, 168.900. Þorvaldur Guðmundsson, for- stjóri, Háuhlíð 12, 154.500. Páll H. Pálsson, skrifstofustjóri, Mávahlíð 47, 143.800. Friðrik A. Jónsson, útvarps- virkjameistari, Garðastræti 11. 137.600. Torfi Hjartarson, tollstjóri, Flókagötu 18, 128.000. Kjartan Sveinsson, bygginga- fræðingur, Ljósheimum 4, 125.700. Gunnar Guðjónsson, skipamiðl ari, Smáragötu 7, 123.500. ísleifur Jónsson, kaupmaður, Túngötu 41, 123.300. Arinbjörn Óskarsson, Hagamel 10, 120.800. Ármann Guðmundsson, húsa- smíðameistari, Grettisgötu 56 A, 112.300. Tómas Vigfússon, húsasmíða- meistari, Víðimel 57, 111.100. Sveinbjörn Sigurðsson, trésmið ur, Tómasarhaga 53, 110.400. Benedikt Ágústsson, skipstjóri, Safamýri 77, 106.800. Gunnar Jónsson, forstjórL Álf- heimum 29, 104.200. Friðrik Jörgensen, gjaldkeri, Tómasarhaga 44, 103.600. Jón Arngrímsson, Ljósheimum 8, 103.200. Kristjana ísleifsdóttir, Hring- braut 50, 100.500. Aukin Iö"«æzla eystra vegna Frakkanna SÍÐAN frönsku eldflaugamemv- irnir komu austur í Vík, hefur Sigurður Ágústsson, lögreglu- varðstjóri úr Reykjavík, dvalizt þar. Hefur hann aðstoðað við löggæzlu, enda veitir ekki af að líta eftir ferðamönnum, sem vilja vera með nefið ofan í öllu hjá Frökkunum. Ferðamannastraum- ur austur hefur vaxið töluvert vegna komu Frakkanna. Þá þótti einnig nauðsynlegt að auka lög- gæzlu í Vík, enda munar um minna þegar 45 Frakkar koma I 320 manna þorp. Það er eins og 11—12 þúsund Frakkar kæmu til Reykjavíkur. — Sögur, sem gengið hafa um samkomubanm eystra vegna Frakkanna og fleira álíka gáfulegt, er hreinn tilbúni-ngur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.