Morgunblaðið - 30.07.1964, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 30.07.1964, Qupperneq 1
24 síðui Bl.örgangur 176. tbl. — Fimmtudagur 30. júlí 1964 Prentsmiðja IVIorgunblaðsin* Goldwater berst fyrir sameiningu - um málstað s/nn, og tilnefnir þá, sem stjórna eiga kosningabaráttunni i sumar og haust Washington, 29. júlí — AP, dag, sagði, að hann teldi málstað BARRY Goldwater, forseta- repúblikana „mjög góðan“, og að efni repúblikana, tilnefndi MYNDIN var tekin i Rochest er sl. sunnudag, er þar kom til mikilla kynþáttaóeirða. ■ Lögreglumenn draga með sér blökkumann, en blóð streymir úr andliti hans. Maðurinn hafði einnig orðið fyrir vatns bunu úr háþrýstidælu, sem notuð var til að dreifa mann fjöldanum, en hann hafði þá ekki látið sér segjast. U Thunt og Kiúsjeif ósanunmóla 1 Moskva, 29. júlí — NTB: — U THANT, frámkvæmdasjtóri Sameinuðu þjóðanna, og Krú- sjeff, forsætisráðherra Sovét- ríkjanna, ræddust við í dag. Stóð fundur þeirra rúma klukkustund og til umræðu voru fjármál sam takanna. U Thant ítrekaði, að Sovétrík in hefðu ekki enn gert skil á rúm lega 500 milljónum dala, vegna gæzlustarfs samtakanna í Asíu löndum og Kongó. Krúsjeff féllst ekki á sjónar mið U Thants, en tekið er frarn, að viðræðurnar hafi farið fram á mjög vinsamlegan hátt, þó að sjónarmið væru ólík. Björgun heldur áfram París, 29. júlí — (AP-NTB) REYNT er nú að bjarga þeim, sem eftir lifa af námumönnun- um 17 sem innilokaðir eru í námu við Champignol í Austur- Frakklandi. Talið er vist, að tveir mann- anna hafi látizt í sjálfu slysinu, en 3 áðrir eru einnig taldir af. Við björgunina eru notuð sams konar tæki, og gáfust bezt, er námaslysið mikla varð í Lengeden í V-Þýzkalandi í fyrra. dag tvo menn, sem stjórna eiga kosningabaráttu flokks- ins í kosningunum á hausti komanda. Þessir menn eru Ray Bliss og Leonard Hall, sem báðir eru kunnir fyrir af- skipti sín af stjórnmálum. Þá skýrði Goldwater einnig frá því, að William Scranton, keppinautur Goldwaters á landsþingi repúblikana ný- verið, ætli að verða í forsæti á ráðstefnu æðstu manna flokksins. Hún verður haldin í Pensylvania, heimaríki Scrantons. Bliss, sem kom fram á blaða- \ mannafundi með Goldwater í Fallast Sovétrikin á skilyrði Breta? Þeir hafíi seft fram þrjú skilyrði, sem uppfylla verði, eiga að kveðja saman 14-landa ráðstefnu um Laos Moskvu, 29. júlí — NTB um þeim, sem brezka stjórn- in telur að uppfylla verði, eigi grundvöllur að fást fyrir ÞVÍ var lýst yfir af opinberri fundi 14-landa ráðstefnunnar hálfu í Moskvu í dag, að Sov- um Laos. étstjórnin hefði heitið því að gefa góðan gaum að skilyrð- Það hefur komið fram af brezkri hálfu, að full ástæða sé til að óttast, að langt kunni að líða, þar til varanleg lausn fæst í Laos-málinu. Richard Butler, utanríkis- ráðherra Breta, gerði Andrei Gromyko, utanríkisráðherra Framh- á bls. 23. , j, flokkurinn hefði valið sér „mik- 1 ilhæfan mann til framboðs í for setakosningunum í haust“. í lok yfirlýsingar sinnar sagði Bliss, „Goldwater getur — og mun sigra“. Goldwater gerði fréttamönnum nokkra grein fyrir því, hvernig hann hygðist reka kosningabar- áttuna í sumar og haust. • Hann kvast mundu forðast „skyldufundi", þ.e. venjulegar, fastákveðnar sjórnmálaráðstefn- ur. Þó kvaðst hann reyna að hagá áætlun sinni þannig, að hann hefði tækifæri til að fara á slík ar samkomur, ef nauðsyn þætti til bera. • Goldwater sagðist mundu leggja áherzlu á baráttuna í aust ur- og norðausturríkjunum. Hann kvaðst ekki geta fallizt á skoð- anir manna, sem héldu því fram, að hann nyti ekki fylgis í New York-ríki. • Forsetaefnið skýrði einnig frá því, að Scranton muni bjóða til ráðstefnunnar í Pensylvania þeim, sem talið væri nauðsyn- legt, að slíkan fund sæktu. Hann taldi, að fundurinn yrði haldinn á tímabilinu 12. til 15. ágúst. Þó væri það að nokkru undir því komið, hvenær Dwight D. Eisen hower, fyrrum forseti, gæti kom- ið því við að sækja fundinn. Þá sagði Goldwater, að vel gengi að sameina flokksmenn um mál stað sinn, og hefði talsmönnum hans orðið vel ágengt í þeim efnum. • Að lokum lýsti Goldwater því yfir, að hann teldi æskilegt, að umræður stjórnmálaflokkanna á næstunni snerust um vanda- mál bænda, fátækramálin og önn ur innanríkismál.' Hins vegar taldi hann, að forsetaefnin bæði yrðu að fara með öllu að gát, að því er varðaði utanríkismáL Þróunin í gjaldeyris' málum haqstæð Rætt við dr. Júhannes IMordal, bankastjóra Jóhannes Nordal, bankastjóri. HAGSTOFA íslands hefir sent frá sér yfirlit yfir inn- og út- flutning fyrra helming ársins. Samkvæmt því hefur vöruskipta- jöfnuðurinn verið óhagstæður um 586 milljónir króna. Þess er þó að gæta, að um mjög mikinn innflutning flugvéla og skipa hefur verið að ræða, en auk þess er útflutningur reiknaður á f.o.b.-verði en innflutningur á c.i.f.-verði og fæst því ekki rétt mynd af utanríkisviðskiptunum. Morgunblaðið sné'ri sér í gær til dr. Jóhannesar Nordal, banka- stjóra og bað hann að segja álit sitt á þróun gjaldeyrismálanna, og kvað hann hana liagstæðari en áður. í viðtali við Morgun/blaðið sagði dr. Jóhannes Nordal, banka stjóri, að tölurnar um inn- og útflutning það sem af er árinu bentu til þess að náðst hefði betri jöfnuður en á árinu 1963, þótt of snemmt væri að spá um út- komu árásins í ár í heild. Þessi batnandi hagur kæmi hinsvegar ekki greinilega fram í tölum Hagstofunnar, fljótt á litið, vegna hins geysimikla innflutnings á skipum og flugvélum, fyrri hluta ársins, sem nemur 581 milljón króna, þar af eru skip keypt fyrir 343 millj., og flugvélar fyrir 238 milljónir. Á sama timabili árið 1963, var innflutnimgur skipa og flugvéla aðeins 133 mill- jónir króna. Sé innflutningi skipa og flug- véla sleppt, úr innflutningnum bæði árin, kemur í Ijós að verzlunarjöfnuður fyrri helming ársins 1964 hefir verið óhagstæð- ur um aðeins 5 milljónir, en var á sama tímabili 1963 óhagstæður um 310 milljónir króna. Þessi mikla breyting er fyrst og fremst að þakka auknum út- flutnimgi sagði dr. Jóhannes Nordal, en annar innflutningur en skipa og flugvéla hefir aðeins aukizt um 2%, miðað við sama tímabil 1963. Yið þetta er svo að bæta, að innflutningurinn er sem kunnugt er í tölum hagstof- unnar reiknaður á c.i.f.-verði en útflutningur á f.o.b.-verði, en eðlilegur samanburður fengist Framhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.