Morgunblaðið - 30.07.1964, Side 5

Morgunblaðið - 30.07.1964, Side 5
r Fimmtuclagur 30. julí 1964 MORGUNBLAQIÐ 5 % DIÍMBÓ SEXTETT OG STEINI l I>etta er hljómsveitin „Dumbó sextett og Steini” frá Akranesi. Þeir hafa leikið fyrir dansi undan- farin ár á Akranesi og í Borgarnesi. >eir félagar halda nú í hljónileikaferðalag norður og austur um land. Þeir verða í Laugarborg við Akureyri laugardaginn 1. ágúst, Eskifirði sunnudag, Norðfirði mánu dag og miðvikudaginn 5. ágúst í Sjálfstaeðishúsinu á Akureyri. Engum leiðist þar sem Dumbó sextett og Steini leilta og syngja, segja þeir í Borgarfirðinum og uppi á Akranesi. Nú er eftir að vita, hvað íbúð óskast til leigu sem fyrst. Tvennt fullorðið í heimili, vinna bæði úti. Upplýsingar í síma 15872. Óska eftir að taka á leigu 3- íbúð. Sími 40105. —4 henb. Árni Árnason. Húsmæður Gullbr. og Kjósasýslu. — Munið orlofið að Hlíðar- ' dalsskóla dagana 15,—25. ágúst. Tilkynnið sem fyrst. þátttöku ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrafa að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Kona óskar eftir herbergi (gjarnan í Hlíðunum). — Upplýsingar í síma 19625. Fordson 1945 óskast keyptur, má vera i óstandi og vélarlaus. Uppi. í síma 92-7585 eða 7480, Sandgerði. Herbergi óskast strax eða síðar. — Upplýsipgar í síma 35068, eftir kl. 7 a kvöldin. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svelnc^^ar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 2*. Simi 23375. þeir segja fyrir norðan og austan. SklP og FLUGVÉLAR Akranesferðir með sérleyfis'bíhim ft. Þ. Þ. Afgreiðsla hjá B.S.R Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, nema á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á lunnudögura kl. U e.h. FÖSTUDAGUR: i Áætlunarferðir frá B.S.f. AKUREYRI, kl. 8:00. AKUREYRI, kl. 21:00 næturferð. BISKUPSTUNGUR. kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES K.B.B., kl 17:00 BORGARNES S og V kl. 18.00 DALIR—SKARÐ kl. 8:00 FLJÓTSIILÍÐ, kl. 18:00 GAULVERJABÆR, kl. 11:00 GNÚPVERJAHRFPPUR, kl. 18:30 GRlNDAVlK, ki. 15:00; 21:00 HÁLS í KJÓS kl. 18:00 HRUNAMANNAllREPPUR, kl. 18:30 HÓLMAVÍK, kl. 8:00 HVERAGERÐI, 13:30; 17:30; 20:00 KEFLAVÍK, 13:15; 15:15; 19:00; 24:00 LANDSSVEIT. kl. 18:30 LAUGARVATN. kl. 10:30 og 20:30 MOSFELLSS VEIT kl. 7:15; 13:15; 18:00 og 23:15 REYKHOLT, kl. 18:30 STYKKISHÓLMUR, kl. 19:00 SIGLUFJÖRÐUR. kl. 9:00 ÞINGVELLIR, ki 13:30 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 13:30 og 20:00 Eimskipafélag íslands h.f.: Ðakka- foss fór frá Manchester 26. 7. til Raufarhafnar. Brúarfoss er í Rvík. Bettifoss fór væntanlega frá NY 2Ö. 7 til Rvíkur. Fjallfoss fór frá Antwerpen ®8. 7. til Hamborg, Góynia, Ventspils ©g Kotka. Goðafoss fór frá Fáskrúðs- tfirði 24. 7. til Ardrossan, Hull og Ham- borgar. Gullfoss fór frá Leith 27. 7. til ReykjavLkur, Væntanlegur á ytri höfnina um kl. 12.00 í dag 30. 7. Skipið leggst að bryggju um kl. 14:00. Lagarfoss fór frá Seyðisfirði 25. 7. til Avonmourt, London, Aarhus, Khafnar ©g Gautaborgar. Mánafoss fór frá Ólafsvik í gær 20. 7. til Ólafsfjarðar ©g Akureyrar. Reykjafoss er áAkra- nesi. Selfoss fór frá Hafnarfirði 25. 7. til Rotterdam, Hamborgar og Hull. Tröllafoss fór frá Hamborg 28. 7. til Hull og Rvíkur. Tungufoss fór frá Akureyri í gær 29. 7. til Siglufjarðar, Raufarhafnar, Eskifjarðar og Fáskrúðs tfjarðar. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell kemur i dag til Bayonne, fer þaðan til Bord- eaux. JökulíeU er í Rvík. Dísarfell er á Ólafsvík, fer þaðan til Norður- landshafna. Litlafell er væntanlegt til Hafnarfjarðar í dag. Helgafell fer í öag frá Helsingtfors til Hangö og Aabo. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batu-mi til Rvíkur. Stapafell er vænt- •nlegt á morgun til Rvíkur. Mælifell •r í Leningrad, fer þaðan til Grimsby. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katia er á Sigluíirði Askja er í Lenin- grad. Akraborg: Föstudag. Frá Rvík kl. 7,45, 11,46, 18 Frá Akranesi kl. 9.13 30.30 Loftleiðir h.f.: borfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 0ó:30. Fer til Luxemb. kl. 07:00. Kemur tilbaka tfrá Luxemfo. kl. 24:00. Fer til NY kl. •1:30. Bjarni Herjólfsson er væntan- Jegur frá NY kl 07:30. Fer tii Glasgow og Amsterdam kl. 00:00. Kemur til baka frá Amsterdam og Glasgow k.l 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Leifur Ei- ríksson er væntanlegur frá NY kl. 07:00. Fer til Luxemb. kl. 07:45 Kemur tilbaka frá Luxemb. kl. 02:15. Fer til NY kl. 0ö:00 Kaupskip h.f.: Hvítanes kom 29. 7. til Bilbao á Spáni. Hafskip h.f.: Laxá kom til Rvíkur Rangá fer frá Stettin í dag til Gauta- Dorgar og Rvikur. Selá kom til Huh 27. 7. frá Norðfirði. H.f. Jöklar: Drangajökull er í Lon- don, fer þaðan til Rvíkur. Hofsjökull lestar á Austur- og Norðurlandi. Langjökull er á leið frá Vestmanna- eyjum til Cambridge. Jarlinn er i Rotterdam, fer þaðan til Calais og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i Khöfn. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmanna eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land til Vopnafjarðar Ðald- ur fer frá Rvík . dag til Snæfellsnes6- Hvammsfjarðar- og Gilsfjarðarhafna. Mælifellshnúkur. í r forðalag ■ f.. við _ forum Tíbrá frá Tindastóli titrar um rastir þrjár. Margt sér á miðjum firði Mælifellshnúkur blár. Mælifellshnúk inn til lands- ins, að landnámsmönnum kom til hugar að finna mætti leið yfir öræfin milli Norðurlands og Suðurlands. Þess vegna sendi Eiríkur í Goðdölum þræl sinn, Rönguð, suður á fjöll að kanna landið. Hann komst suður á Kjöl og „kom þar á mannsspor og skildi, að þau lágu sunnan að“. Kom hann heim með þau erindislok og þótti þetta svo merkilegt, að Eiríkur gaf þrælnum frelsi SVO kvað Jónas Hallgríms- fyrir. „Þaðan af tókust ferðir son um Skagafjörð, þar sem um fjallið milli Sunnlendinga- Mælifellshnúkur skyggnist um fjórðungs og Norðlendinga". hérað allt. En hann horfir — Mælifellshnúkur hét upp- miklu víðar. Hann sér til allra haflega aðeins Mælifell. Hef- fjalla og jökla á hálendinu og ur þegar í öndverðu þótt mik- af honum er ákaflega víð út- ið koma til fegurðar þess og sýn. Víða sést og hilla undir legu, því að einn af landnáms- hann af fjöllum á Suðvestur- mönnum og afkomandi Öxna landi, og þó er hann ekki Þóris, sá er hét Kráku-Hreið- nema 1138 metrar á hæð. ar og bjó á Steinsstöðum, kaus Austurfjöllin í Skagafirði eru að deyja í Mælifell. Bendir miklu hærri og hrikalegri en þetta til einhverrar helgi á hann. „Þó er hann konungur fjallinu, og svo mun um önn- þessa mikla fjallageims og ur Mælifell hér á landi að á- héraðsins alls“, segir í Árbók trúnaður hefur á þeim verið, Ferðafélagsins. Það mun hafa og líklega bendir nafnið sjálft verið að þakka víðsýninu af til þess. VERKSMIÐJAN PLASTEINANGRUN á veggi og pfpor. arma plast Söluumboð: >. ÞORGRÍMSSON & CO. - SuSurlamI,brau, 6 . Síml 222*5. AfgreiSsla a pfasti úr vörugeymslunni Suöurlandsbraut «. Sólheimabúðin auglýsir Nýkomið: Ungversku skyrturnar margeftirspurðu, í drengja- og herrastærðum. Nýir litir, ný munstur. Verð á drengjaskyrtunum: stærð 28 kr: 85,— stærð 30 kr: 92.— stærð 32 kr: 107.— stærð 34 kr: 113,— stærð 35 kr: 130,— Herrastærð kr: 143.— Ennfremur sérlega ódýrir og fallegir drengjasokkar krep, þrjár síærðir, margir litir, kr: 25.— Ódýrir röndóttir jerseybolir frá stærð 2—14, verð frá kr: 41.— Barnablússur frá kr: 55.— Ódýr þýzk herranærföt, hlírabolir kr: 31— og stuttar buxur kr; 31_ Nýkomið Hudson nælonsokkar 30 deníur kr: 53.— parið. — Vestur-þýzkir krepsokkar dömu kr: 57.— Ennfremur fyrirliggjandi mikið úrval af norsku Dala-garni og prjónauppskriftum o. m. fl. PÓSTSENDUM. sólheimabúðin Sólheimum 33 — Sími 344 79. LONDON DÖMUDEILD HELANCA síðbuxur í úrvali. — Póstsendum — — ★ — LONDON DÖMUDEILD Austurstræti 14. Sími 14260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.