Morgunblaðið - 30.07.1964, Page 11

Morgunblaðið - 30.07.1964, Page 11
Fimmtudagur 30. júti 1964 MORGU N BLAÐIÐ 11 m E§nKsýlisfiiís í Hefiiarfirði til sölu á gúðum stað í Miðbænum ca. 75 ferm. að grunnfleti 3 herb., eldhús og bað á hæð, í risi 3 herb., eldhús og W. C. og í kjallara tvö geymsluherbergi og þvottahus. Lóðin er afgirt og ræktuð. ÁRNI GUNNLAUGSSON, HRL. Austurgötu 10, Hafnarfirði Sími 50764 kl. 10—12 og 4—6. Húseignin Hverflsgata 56 til sölu. — Upplýsingar gefur Niels Carlsson Laugavegi 39 kl. 9—11. Sumargistihúsið að Hlíðar- dalsskóla Nýtt og fjölbreytt úrval af Ferðatöskum Marteínn Einarsson & Co. Foia- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 TILKYNNIR: Á tímabilinu 29. júlí til 15. ágúst eru möguieikar á að fá dvól í gistihúsinu fyrir hópa og einstaklinga. Gestum stendur til boða ýmiskonar böð og nudd. Eftir 15. ágúst er allt upppantað. Pantanir af- greiddar í sí.na 13899 eða í skólanum sjálfum gegn- um landssimann. Veggmosaik í úrvali. H. BEIDIKTSSi HE. Asvallagötu 69. Símar: 21515 og 21516. Kvöldsími 33687. Til sölu 2 herb. falleg íbúð á 2. hæð í steinhúsi á fallegum stað í Vesturbænum. 3ja íbúða hús. Stór stofa. Suðursvalir. Fallegur garður. 3 herb. íbúð í Sörlaskjóli. 1. hæð. Sjávarsýn. Nýstand- sett. Harðviðarhurðir. Gólf teppalögð. 3 herb. íbúð í steinhúsi við Hringbraut. 4 herb. íbúð í háhýsi. Mjög vönduð íbúð á 3. hæð. Þrjú svefnherbergi. 4 herb. falleg íbúð í Heimun- um. Þvottavél á hæðinni. 5 hrb; íbúð i Vestunbænum. Allt sér. Til sölu I smíðum 2 herb. hæðir í Austurborg- inni. Seljast uppsteyptar. Allt sér. 3 berb. fokheldar hæðir á Sel- tjarnarnesi. Til mála kemur að afhenda íbúðirnar undir trjverk og málningu. 4 berb. fokheldar íbúðir á Seltjarnarnesi. 5 herb. hæðir í miklu úrvali. Einbýlishús í smíðum á Sel- tjarnarnesi og í Kópavogi. Hafnarfjörður Ung hjón nr.eð 1 barn, óska eftir íbúð fyrir 1. októ- ber. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppiýsingar S sima 51275 til kl. 7 e.h. HRINGVER VEFNAÐARVÖRUVERZLUN Nýkomið Skyrftublússur úr prjónanæloni. einlitar og röndóttar. AUSTURSTRÆTI St MI 1 7 9 00 Tannlæknirinn einn hreinsar tennur yðar betur en Kolynos — og auk þess er ágxtt og ferskt bragð af ‘Kolynos’ Super White, sem gerir tennurnar hvítari, ferska lykt úr munninúnl og bjartara bros. Leitið að • túpunni með rauða fánanum. GENERAL TIRE INTERNATIONAL Fullkomið úrval af hjól- börðum fyrir hvert verk! I SEM LIGGUR TIL.... HJÓLBARÐINN H.F. Laugavegi 178 — Sími 35260. heimili þessara góðu „General" hjólbarða DUAL 90 JET-AIR JET-CARGO LCM GENfAAL' IHTCRNt I lONAt MERKI YÐAR FYRIR ÁHYOGJULAUSARA LfFI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.