Morgunblaðið - 30.07.1964, Side 14

Morgunblaðið - 30.07.1964, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ 1 Fimmtudagur 30. júlí 1964 FERBASKOR CÖTU8KÖR KVENSKÓR eingöngu KVENSKÓS MARSIBIL ÓLAFSDÓTTIR Hæðargarði 12, verður jarðsett frá Fossvogskirkju laugardaginn 1. ágúst kl. 10,30 f.h. Börn hinnar látnu. Sonur okkar í>ÓRÐUR lézt á fæðingardrild Landsspítalans þann 17. júlí 1964. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum innilega auð- sýnda samúð. Karen go Þórður Júlíusson. Eiginmaður minn, PÁLMI SKARPHÉÐINSSON húsgagnasmiður frá Oddsstöðum í Dölum, lézt í Landsspítalanum 23. júlí Útför hefur verið gerð. Guðrún Guðmundsdóttir. Jarðarför mannsins míns og íöður okkar, GÍSLA JÓHANNSSONAR skrifstcfustjóra, Kleppsvegi 46, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. júlí kl. 3 síð degis. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minnast hanr er bent á líknarstofnanir. Guðrún Gunnars og börn. Útför bróður okkar og mágs PÉTURS ÞÓRIS ÞÓRARINSSONAR bakara, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 31. júlí kl. 13,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vilja minnast hans er b&nt á Sjálfsbjörg félag fatlaðra. Jóhanna Þórarinsdóttir, Margrét Þórarinsdóttir, Ingólf Abrahamsen. ANGLI Sportskyrtan sumarleyfið. íbúbir til sölu 2ja herbergja íbúðir við Biönduhiið Hraunteig Hjallaveg Ránargötu. 3ja herbergja íbúðir við Asvailagötu Efstasund Framnesveg Hjallaveg Langholtsveg Ljósheima Meigerði Skúlagötu 4ra herbergja íbúðir við Alfheima Bárugötu Eiríksgötu Hvassaieiti Hringbraut Kapiaskjólsveg Kleppsveg Leifsgötu Meiabraut Mávahlíð 5 herbergja íbúðir við Guðrúnargötu Kleppsveg Laugarnesveg Tómasarhaga Ibúðir af ýmsum stærðum ósk ast. Sérstaklega vantar okk- ur 4—5 herb. í'búðir og 2ja herb. íbúðir. Miklar útb. í boði. Fy rirgreiðsluskrif stof an. Fasteigna- og verðbréiasala Austurstræti 14. - Simi 16223. Máíflutningssknistoía Sveinbjorn Dugfinss. hri. og Einar Viðar, ndl. Hafnarstræti 11 — Simi 19406 Ritarastarf er laust í bæjurfógetaskrifstofunni í Kópavogi nú þegar eða á næstunni. Upplýsingar í bæjarfógeta- skrifstofunr.i Álfhólsvegi 32. BÆJARFÓGETINN. TilkynnSng um framlagningu skattskráa Reykjanesumdæmis og útsvarsskráa eftiitalinna sveitarfélaga: Kópavogskaupstaðar Hafnarfjarðarkaupstaðar Grindn vík urhrepps Miðneshi epps Gerðahrepps Njarðvikurhrepps Garðahrepps Seltjern arneshr epps Mosfellshrepps Skattsferár allra sveitarfélaga og Keflavíkurflugvallar í Reykjanesumdæmi, ásamt útsvarsskrám ofangreindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 30. iúlí til 12. ágúst, að báðum dögum meðtöldum. Skrárnár iiggja frammi á eftirgreindum stöðum. í KÓPAVOGI: Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmanni að Skjólbraut 1. Skrifstofa umboðsmanns verður opin kl. 1 e.h. til 7 e.h. dagana 30. og 31. júlí, en síðán alla virka daga, nema laugardaga kl. 4 til 7 e.h. I HAFNARFIRÐI: Á skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar og á skattstofunni. í KEFI.AVÍK: Hjá umboðsrranni á skrifstofu Keflavíkurbæjar. Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI: Hjá umboðsnu nni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrif- stofu Flugmálastjórnarinnar. í HREPPUM: Hjá umboðsminnum og á skrifstofum fyrrgreindra sveitarfélaga. í skattskrám alls umdæmisins eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Nárnsbókagjald 4. Almannatryggingagjöld 5. Slysatryggingagjald atvinnurekcnda 6. Lífeyiistryggingargjald atvinnurekenda 7. Atvinnuleysistryggingargjald 8. Iðnfánasjóðsgjald. í skrá Kópavogs og Hafnarfjarðar eru einnig kirkju gjöld og kirkjugai ðsgjöld og í skrá Garðahrepps kirkju- gjöld. — Kirkjugjöld og kirkjugarðsgjöld Keflavíkur verða prentuð á innheimtuseðla en verða eigi í skattskrá. I þeim sveitarfélögum, er talin eru upp fyrst i auglýs- ingu þessari, eru eftirtalin gjöld til viðbótar áður upptöldum gjöldum: 1. Tekiu- og eignaútsvar 2. Aðstöðugjald. Innifalið í tekju- og eignaskatti er 1% álag til Bygg- ingarsjóðs ríkisins. Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts, útsvars, að- stöðugjalds og iðnlánasjóðsgjald er til loka dagsins 12. ágúst 1964. Kærur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi fram- talsnefnd, en vegna annarra gjalda til Skattstofu Reykja nesumdæmis, Hafnarfirði, eða umboðsmanns í heima- sveit. Kærur skulu vera skriflegar og skulu hafa borizt rétt- um úrskurðaraðíla í síðasta lagi að kvöldi 12. ágúst 1964. Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna, verða sendir til alira framteljenda. Jafnframt liggja frammi á Skattstofu Reykjanesum- dæmis í Hafnarfirði skrár um álagðan söluskatt í Reykja nesumdæmi árið 1963. Hafnarfirði, 29. júlí 1964 Skattstjórinn í Reykjanesumdæml.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.