Morgunblaðið - 30.07.1964, Side 15

Morgunblaðið - 30.07.1964, Side 15
f Fimmtudagur 30. júlí 1984 MORCUNBLAÐIÐ 15 — LJtvarp Rvlk Framhald af bls. 6 ast það aðgæzluleysi að verða mannlegum skilningi að bráð á næstunni. Á föstudagskvöld flutti séra Örn Friðriksson á Skútustöðum athyglisvert erindi. Fjallaði það um „bók bókanna“, sem sé Biblíuna. Sagði Öro, að ekki SH þyrfti allt, sem stæði í Bibiíunni endilega að vera óhagganlegur sannleikur. T. d. hefði komið í ljós, að jörðin væri ekki mið- depill alheims- Nýi Brúarfoss, nýjasta frystiskip Eimskipafélagsins. — Svar til Einars Framh. af bls. 13 Bugljóst að Eimskipafélaginu er það hagstæðara að flytja frysti- farm á því farmgjaldi, sem nú er reiknað eftir lækkunina, frá fs- landi til Ameríku heldur en korn vörufarm þaðan til fslands, þrátt' fyrir þá hækkun á kornvöru- farmgjaldinu sem nýlega hefur étt sér stað, cig skal sýnt fram á það hér á eftir. Það er sem sé e'kiki nóg að líta eðeins á farmgjaldataxtann. Nýt- ing lestarrýmis skipsins kemur ek'ki síður til greina, og þá fyrst og fremst hvernig vörurnar „stúva“, sem kallað er. Vér viljum taka dæmi, sem sannar að farmgjaldalækkunin nú er ekki á neinn hátt óraunhæf jafnvel bor- ið saman við kornvörur eins og 1E. S. gerir. Frosni fiskurinn »,stúvar“ sem sé um 50—56 teningsfet tonnið og fryst síld 43—46 teningsfet, en fóðurvörur um 80 teningsfet. Þannig fær B'kip, sem lestar 2000 tonn og fer Ihéðan með fullfermi af frystum ffiski um $50.000.00 í flutnings- gjald fyrir farminn, með $28.00 fflutningsgjaldi fyrir tonnið. Fyr- ir fullfermi af fóðurvörum fæst eðeins um $31.000.00 í flutnings- gjald fyrir farminn miðað við- $25.00 flutningsgjald fyrir tonnið. Það eru því staðhæfingar, sem enga stoð eiga í raunveruleikan- um„ sem E. S. slær fram, þegar Ihann sa'kar Eimskipafélagið um i,dumpinig“ á farmgjöldum og ætti Jöklum h. f., sem hann telur eiga hagkvæmustu skipin til frystivöruflutninga, þá ekki síð- ur en Eimskipafélaginu, að vera auðið að keppa um flutninga S. H. á réttiætisgrundveili. Þetta er aðeins eitt dæmi um óná- kvæmni E. S. í málflutningi, og þótt fleiri dæmi mætti taka, skal það látið ógert að sinnL Farmgjöld fyrir innfluttar vörur. Þegar farmgjöld Eimskipafé- lagsins eru athuguð, eins og þau eru í dag og 'þær breytingar, sem é þeim hafa verið gerðar síðustu misserin, verður að hafa í huga, að ti'l skamms tíma voru farm- gjöld á miklum hluta þeirra vara, sem Eims'kipafélagið flutti til landsins háð verðlagsákvæð- um, sem ekfci voru réttlátari en svo, að félagið hefur verið rekið með tugmilljóna króna tapi und- anfarin ár, þrátt fyrir það að nýting lestarrýmis hafi verið mjög góð á þessu tímabili. Þetta er alþjóð kunnugt um og því Óþarft að rekja hér nánar. Þó verður ekki hjá því komist að rifja upp þá staðreynd, að Eim- skipatfólagið hefur á undanförn- um árum tekið að sér flutninga á mat- og fóðurvörum, þó að farm- gjöldum hafi verið haldið svo niðri á þessum vörutegundum, »ð stundum gerðu þau ekfci bet- ur en standa undir útskipunar- kostnaði og hafnargjöldum í hleðsluhöfn, meðan önnur skipa- ffélög höfðu ýmist að öllu eða mestu leyti skotið eér undan þessum nauðsynjaflutningum. Af þessum sökum hefur hal’lað mjöig á Eimskipafélagið og eng- inn ætti að óttast að vegur fé- Jagsins verði otf mi'kiil, né fyllast undrun þótt farmgjöidin á þess- um vörutegundum hafi hækkað nokkuð þegar þau voru gerð frjáls, að minnsta kosti ekki á meðan þeim er enn haldið neðan við farmgjöldin á heimsmarkað- inum. Eftir afnám hinna ströngu verð lagsákvæða á mat- og fóðurvör- um voru farmgjöldin hæfckuð upp í það sem raunhæft mátti teljast, og gerði það Eimskipa- félaginu samtímis kleift að skapa meira jafnvægi í farmgjalda- töxtum félgsins yfirleitt, heldur en ríkt hafði. Urðu þá að sjálf- sögðu mangvíslegar breytingar á farmgjöldum, ýmist ti'l hækkun- ar eða lækkunar. Verðlækkanir í frjáisri samfceppni, þar sem hún er meira en nafnið eitt, er ekki óeðlilegur viðskiptaháttur til þess að halda viðskiptum eða að ná í þau, og eru þau ummæl E. S., er hann talar um óheiðarlega farmgjaldalækkun Eimskipafé- lagsins vægast sagt mjög ómak- leg. Eða hvað má þá kal'la þann viðs'kiptahátt, þegar tilboði lægst bjóðanda er hafnað að tilefnis lausu, eins og nú á sér stað í viðskiptum Eimskipafélagsins við Sölumiðstöðina? Fullyrt er í grein E. S. að Jöklar h. f. bjóði lægri farmgjöld en Eimskipa- félagið frá Eystrasaltslöndum oig Norðurlöndum. Verður saman- burður eigi gerður á því hér, enda verður að véfengja að E. S. sé kunnugt um hvaða farmgjöld Eimskipafélagið reiknar í ein- stökum tiifellum, þar sem mjög oft getur verið um samninga eða tilboð að ræða. Ekki getur það heldur talizt raunhæfur samanburður á farm- gjöldum Eimskipafélagsins og Jökla hf. þó það félag auglýsi farmgjöld á sérstökum vöruflokk um frá höfnum, sem Eimskipafé- lagið siglir reglulega til, en skip Jökla hf. koma sjaldan eða aldrei við á, og ekki nema skipunum hafi verið tryggt viðunanlegt flutningsmagn. Aðstöðumunurinn er svo ólíkur hjá Eimskipafélag- inu að ekki er hægt saman að jafna, með því að fyrir Eimskipa- félaginu vakir fyrst og fremst að leysa flutningaþörfina hvað sem ágóðavoninni líður og eru þess fjölmörg dæmi í sögu Eimskipa- félagsins að ágóðavonin víkur fyrir þjóðarþörfinni. Ágóði Jökla hf og Eim- skipafélagsins Á það er bent í grein E. S. að Jöklar hf. greiði frystihúsunum mikinn afslátt af þeim farmgjöld- um, sem þeir reikna, og telur því að frystihúsin eigi inni stórfúlg- ur hjá Eimskipafélaginu. Jú það kann að vera rétt, að Jöklar hf. skili einhverju til frystihúsanna þótt tæplega hafi „öllum ágóðan- um“ verið skilað aftur eins og E. S. heldur fram, en hvert skyldi Eimskipafélagið skila sínum á- góða, sem raunar hefur enginn verið síðasta áratuginn a.m.k.? En hvað hefur orðið af hagnað- inum frá góðu árunum? Ekki hefur hann runnið í vasa fárra útvalinna, heldur allur til þjóðar heildarinnar. Eimskipafélagið hef ur skilað honum öllum aftur og varið honum til þess að gefa þjóð sinni skipaflota svo fríðan að sómi er að, hvar sem hann fer um heimshöfin. Þess vegna þykir þjóðinni vænt um þetta fyrir- tæki og metur þá stefnu stjórn- enda fyrirtækisins, að velja frem ur þann kostinn að reyna að tryggja félaginu heilbrigðan rekstrargrundvöll, en verða styrk þegi ríkissjóðs. Af Eimskipafélaginu hefur alla tíð verið mikils vænzt, við það voru í upphafi bundnar miklar vonir og enn í dag er mikils af því krafizt. Félaginu var í upp- hafi ætlað að bjarga þjóðinni úr skugga ófrelsisins í siglingamál- um og má gjarnan leggja það undir dóm reynslunnar, hvernig til hefur tekizt í þeim efnum. Fé- lagið hefur aldrei farið út fyrir það verksvið, sem það var stofn- að til, sem sé að leysa flutninga- þörf þjóðarinnar, og það beitir aldrei afli sínu til þess að ganga á rétt annarra, en notar það til þess að verja rétt sinn þegar þess þarf með. Eimskipafélagið hefur aldrei haft neina einokun á siglingasvið inu. Það hefur orðið að keppa við mörg erlend og hálf-erlend skipa- félög allt fram að síðustu heims- styrjöld og eftir hana einkum við innlend skipafélög. Ef nokkurn tíma hefur verið hægt að tala um að það hafi verið eitt um hit- una, hefur það verið á síðari heimsstyrjaldarárunum. En þá voru í gildi hér mjög ströng verð lagsákvæði, sem komu í veg fyr- ir að um óeðlilegan hagnað fé- lagsins gæti orðið að ræða. Félagið er eign almennings, og allir eru sammála um, að það hafi ætíð borið gæfu til að vera rekið með alþjóðárhag fyrir augum. Meðan nokkur tök eru á því að reka það á þann hátt, mun það verða gert, hvað sem -líður árás- um frá þeim, sem telja sig bera skarðan hlut frá borði vegna þessarar stefnu Eimskipafélags- ins. Hf. Eimskipafélag Islands. Fjölsott hérads- mót að Klaustri SÍÐASTLIÐIÐ laugardagskvöld efndu Sjálfstæðismenn í Vestur- Skaftafellssýslu til héraðsmóts, er haldið var í sámkomuhúsinu að Kirkjubæjarklaustri. Var mót ið mjög fjölmennt og sótti það fólk víðsvegar að. Mótið setti og stjórnaði síðan Einar Oddsson, sýslumaður í Vík. Dagskráin hófst með einsöng Guðmundar Guðjónssonar, óperu söngvara. Undirleik annaðist Skúli Halldórsson, tónskáld. Þá flutti Ragnar Jónsson, skrifstofu stjóri, ræðu. Síðan söng Sigur- veig Hjaltested, óperusöngkona, einsöng. Þessu næst flutti Gunnar Thor- oddsen, fjármálaráðherra, ræðu. Þá skemmti Ævar Kvaran, leik- ari, með upplestri. Að lokum sungu þau Guðmundur Guðjóns- son og Sigurveig Hjaltested tví- söngva við undirleik Skúla Hall- dórssonar. Var ræðumönnum og listafólk- inu mjög vel fagnað. Mót þetta var eins og fyrr segir fjölsótt og fór fram með hinni mestu prýði og lauk síðan með því að stiginn var dans fram eftir nóttu. Séra Örn Friðriksson ins og ekki hefði heimurinn held- ur verið skapaður á 6 dögum, svo sem sagt væri í Biblíunni. Ekki kvað Örn þetta þó hagga gildi Biblíunnar sem trúarupp- sprettu. Örn dróg í efa, að Jesús Kristur hefði verið óskeikull í sögu og náttúrufræði t. d. Hefi ég ekki fyrr heyrt neinn prest draga þekkingu frelsarans sjálfs í efa. Klerkur sagði, að áður fyrr hefði vísindum einkum verið ætl að það hlutverk að sanna ein- hverja ákveðna kenningu. Hefði þá staðreyndum stundum verið hagrætt, til að komast að fyrir fram hugsaðri niðurstöðu. En þótt hin leitandi vísindi seinni tíma hefðu afsannað sumar stað hæfingar Gamla testamentisins, þá hefðu þau einnig styrkt trú arlegt gildi biblíunnar á ýmsan hátt. Klerkur kvað trúaráhuga nokkuð almennan hér á landi, þótt mönnum væri efcki gjárnt að flíka honum. Á laugardag ræddi Jónas Jón asson m.a. við Pétur Thomsen, ljósmyndasmið. Greindi Pétur meðal annars frá starfi sínu í þjónustu þýzkra nazista á styrj- anldarárunum. Var hann t.d. um kringdur af „rauða hemum“ S austurvígstöðvunum um hríð. Þó komst Pétur í hann einna krapp astan í hinum ofsalegu- loftárás um Breta á Hamborg sumarið 1943. Pétur var síðar fluttur til fs- lands á þýzkum kafbáti og átti að annast veðurathuganir fyrir Þjóðverja. En þegar hingað kom strauk hann úr vistinni og gaf sig fram við viðkomandi embætt ismenn. Var hann fluttur til Bretlands og lífshlaup hans kannað, en að því loknu var hann frjáls maður og hættur að stríða. Þetta var fróðlegt við- tal, en nokkuð fannst mér þar skorta ártöl og mánaðardaga til staðfestingar frásögninni. Á laugardagskvöld var flutt leikritið „Á þakinu“ eftir John Galsworthy. Var þar ‘Teiddur fram sá sannleikur, að „þegar tilefni og tækifæri eru fyrir hendi, reynast mjög fáir blauð- Sveinn Kristinsson. Goldwater lield- ur fund með leið- togum Repúbli- kana Waáhington 28. júlí (NTB) BARRY Goldwater, öldun,ga- deildarþingmaður, forsetaefni Repúblíkana, skýrði frá því í dag, að hann ætlaði a'ð kalla alla rikis- stjóra úr flokki Repúblíkana og aðra flokksleiðtoga til fundar um miðjan næsta mánuð. Sagðist Goldwater ætla að halda þennan fund til þess að efla eininguna innan flokksins. Hann kvaðst gera ráð fyrir að bæði Eisenhower, fyrrv. fonseti og Richard Nixon, fyrrverandi varaforseti, kæmu til fundarins. Orðsending frá LOFTLEIÐUM Frá og með föstudagsmorgni 31. júlí 1964 verða all ar flugvelar Loftleiða afgreiddar á Keflavíkurflug- velli. Farþtgar geri svo vel að koma til flugaf- greiðslu Loftleiða á Reykjavíkurflugvelli 90 mín- útum fyrir áætlaða brottför flugvéla Loftleiða frá ís- landi, er. þeir, sem óska að koma beint til Keflavík- urflugvallar þurfa að vera komnir þar til flugaf- greiðslu Loftleiða 45 :. mínútum fyrir áætlaða brott- för. * Farþegum T.oftleiða til og frá íslandi verðurjekið ókeypis frá flugafgreiðslu Loftleiða á Reykjavík- urflugve'.li til brottfarar frá Keflavík, og við komu til íslands til Reykjavíkur frá Keflavíkurflugvelli Allar upplýsingar um ferðir flugvélanna verða eftir leiðis svo sem verið hefur að undanförnu veittar í Reykjavíkursímanúmeri Loffcleiða: 20200 wniEwm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.