Morgunblaðið - 30.07.1964, Blaðsíða 16
16
MORCU N BLAÐIÐ
r
Fimmtudagur 30. júlí 1964
TILKYNNING FRÁ
MOTORFABIKK A'S Rubbestadneset.
WICHMANK-umboðið er flutt uð Vesturgötu
2 annuri hæð, sími 16995, símnefni EFACO
ÚTGERÐARMENN OG SKIPSTJÓRAR
Athugið veiðisVýrsluna Getur það verið tilviljunin ein, sem ræður þvi, að í mörg ár hafa hæstu síld-
veiðibátarnir veriö með WICCHMANN vél?
Hyggnir útgerðarmenn og skipstjórar velja WICHMANN í skipið, þar sem yfir 60 ára reynsla hefur
sýnt að WICIIMANN er traust og örugg við erfið skiíyrði.
WICHMANN vélin fæst í tveimur gerðum.
Þungbyggð: Gerð ACA og ASAT frá 300 til 1350 hestöfl.
Léttbyggð: Gerð DC og DCT frá 90 til 480 hestöfl.
WICHMANN vélin er hæggeng 350/375 snúninga af gerðinni AC \ og ACAT og 450/550 snúninga af
gerðinni DC og DCT. WICIIMANN vélin er ódýr miðað við orku.
WICHMANN velin er tvígengis og ventlalaus og er með skiptiskrúfu, sem stjórnast af brúnni.
Eftirtalin skip eru með WICHMANN vél:
M/S ARNAR
M/S ARNKF.LL
M/S AUÐJJNN
M/S ÁRNl MAGNÚSSON
M/S BLÍDFARI
M/S DRANGUR
M/S ELDBORG
M/S ELDEY
M/S GRÓTTA
M/S GUÐRÚN
M/S GUÐMUNDUR ÞÓRÐARSON
M/S GUÐRÚN ÞORKELSDÓTTIR
M/S HELGA
M/S HOFFELL
M/S INGVAR GUÐJÓNSSON
M/S JÓN KJARTANSSON
M/S ÖLAFUR MAGNÚSSON
M/S PÉTUR SIGURÐSSON
Gerð ACA og ACAT (með forþjöppu)
300 til 1350 hestöfl.
M/S RUNÓLFUR
M/S SELEY
M/S SIGURVON
M/S SKÍRNIR
M/S SNÆFFLL
M/S STEFÁN BEN
M/SSVANUR
M/S VATTARNES
M/S VÍDIR II
M/S ÞÓRÐUR JÓNASSON
Gerð DC og DCT (með forþjöppu)
90 til 480 hestöfl.
Hafið samband v*ð oss áður en þér ákveðið vélakaupin.
Einu sinni WJCHMANN, ávallt WÍCHMANN.
Aðalumboð:
W wsam
EINAR FARESTVEIT & CO. HF
Vesturgötu 2 og Aðalstræti 18. — Sími 16995, símnefni EFACO.