Morgunblaðið - 30.07.1964, Qupperneq 17

Morgunblaðið - 30.07.1964, Qupperneq 17
Fimmtudagur 30. iúlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 17 Svanborg Knudsen F 22. júlí 1874 — D. 22. júní 1964. UM síðustu sólstöður andaðist frú Svanborg Knudsen á Elli- og ihjúkrunarheimilinu Grund tsep- lega níræð að aldri. Svanborg var fædd að Arnanhvoli í Gaulverja- bæjarhreppi 22. júlí, þjóðlhátiðar árið. Foreldrar hennar voru Jón ( Þórðarson og Helga Simonardótt ir, og voru þau í þurrabúð, sem kallað var. Heimilið leystist upp um haustið þegar Svanborg var á fyrsta ári. Henni var þá komið fyrir hjá vandalaiusum, þegar hún var 13 vikna gömul, og hafði ekki af foreldrum sinum að segja eftir það á uppvaxtabárunum. Jón og Helga áttu tvö börn eldri en Svanborgu, Guðfinnu, konu Magnúsar Magnússonar, sem var dyravörður í Kennaraskólanum um langt akeið, dáin fyrir all- mörgum árum og Guðna, sem dó ungur. Misserisgömul fór Svan- borg að Helli í Ölfusi og ólst þar upp. Fósturforeldrar hennar voru Ólafur Jónsson, bóndi þar, og Ólöf Eyjólfsdóttir, ráðskona hans. Svanborg var alin upp við mikla vinnusemi en gott atlæti og minntist hún fsturforeldra sinna ætíð með hlýju og þakk- læti. Vorið sem Svanborg varð 18 ára fórst Ólafur fóstri hennar voveiflega. Stóð hún þá ein uppi og óráðin og fór til Reykjavíkur í atvinnuleit. Þá var ólíkt með af- komumöguleika og atvinnuhætti og nú er. En Svanborg var táp- mikil og ósérhlífin og vann t.d. í mógröfum og við uppskipunar- vinnu, — henni sagðist svo frá: „Við bárum salt- og rúgmjöls hálftunnur á bakinu frá Geirs hryggju og upp í Liverpool-kjall ara. Tveir menn lyftu byrðinni á okkur. I>að þætti ekki kvenn mannsvefk núna.“ Aðra tíima var hún hjá sængurkonum, vann við tóskap o.fl. — Nú hitti Svanborg móður sína og systur, og hún dvaldist um tíma hjá rnönvrmi sinni og spann fyrir hana. Voru það að heita mátti þeirra fyrstu kynni. Tvítug að aldri fór Svanborg að Kröggólfsstöðum í Ölfusi og vair þar rúnulega sex áir hjá Guðna Símonarsyni kennara og Sólveigu Sigurðardóttur, systur Ögmiundar skólastjóra í Fler*- borg. Þar sagði hún að sér hefði liðið vel. Aldamótaárið fór hún aftur til Rykjavíkur, þá 26 ára gömul, og átti þar heiima æ síð- an. Næstu árin var hún lausa- kona og vann ýmsa vinnu. vask- aði fisk, bar grjót í stakkstæði, fór í kaupavinnu á sumrin og gekk í vinnu á „Eyrina“. Þá fékk kvennfólk 12 aura á tímann, en mjólkurpotturinn kostaði 18 ftura Ekki er ósennilegt að ein- hverjir, sem þetta lesa, og ekki jþekktu Svanborgu, mundu ætla *ð hún hafi verið stórgerð og sterkleg kona. Því fór fjarri. Hún var fríð kona og fíngerð, og bar *ig svo vel fram til hárrar elli *ð athygli vakti. Hún hlaut að vera af traustu og góðu bergi brotin. sen andaðist 19. október 1926 og hafði þá verið blindur í 20 ár. ’ Árið 1904 giftist Svanoorg Lárusi M. Knudsen. Þau stofnuðu heimili og eignuðust dóttur. — Nú var bjart framundan, en eng inn veit sína æfina. — Bftir ®tutta sambúð missti heimilisfað irinn sjónina og varð ekki ráðin bót á því. Þá fengu menn ekki örorkubæ-tur. Þau stóðu þrjú sam *n, blindur maður, lítil stúlka og rúmlega þrítug kona. Hvað var nú til ráða? Það kom sér vel að Svanborg var vel verki farin, atorkusöm og eftirsótt til margvíslegra starfa. Nú hvíldi afkoma heim- ilisins að miklu leyti á hennar herðum. Hún bognaði ekki. Mað «r hennar komst á lag með að vinna smávegis heima. Þau voru »amhent 'hjónin. Það var ekki spurt urn munað og l'ífsþægindi Markmiðið var að komast af, og þeim tókst það. Lárus Knud- Svanborg hafði margs að minn ast frá langri æfi og kynntist mörgu afbragðsfólki. Hún vann 13 sumur við garðyrkjustörf í Gróðrastöðinni við Laufásveg hjá Einari Helgasyni og konu hans, Kristínu Guðmundsdóttur. — Svanborg sagði oft að þau hjón hefðu verið þeir beztu húsbænd- ur, sem hún hafi nokkurn tíma haft. Vinfengi hennar við fólkið í Gróðrastöðinni, einnig yngri kynslóðina entist meðan hún lifði Svanborg eignaðist marga trygga og góða vini. Sjálf var hún vin- föst og vanaföst. Hún bjó svo ára tugum skipti á Njálsgötu 23 og sagðist ekki hafa kunnað við sig annarsstaðar í bænum en þar og í grenndinni. Þar var skammt til góðra granna, m.a. bjó Guð- finna systir hennar þar örskammt frá til æfiloka. Frú Sigríður, fóst urdóttir Guðfinnu og Magnúsar, — og fjölskylda hennar reyndust Svanborgu frábærlega vel á efri árum eftir að sjón hennar og heilsa fóru þverrandi. Var henni það ómetanlegur styrkur. Allmörg síðustu árin áður en Svanborg fór á ELliheimilið Grund leigði hún lítið herbergi á Frakkastíg 16 hjá Stefáni Lyng dal kaupmanni og konu hans. Þau hjónin voru Svanborgu fram úrskarandi góð, .og dætur þeirra auðsýndu henni ástúð, sem væri hún amma þeirra. Stefán and- aðist á bezta aldri. Þá var Svan- borg komin á Elli'heimilið. Hún sagði hrærð frá þvi hvað frk. Steinunn, yfirhjúkrunarkona, hefði sýnt sér mikla hlýju og nær gætni, þegar henni barst andláts fregn þessa vinar síns. Svaniborg var alltaf þakklát fyrir þá alúð og umönnun, sem hún varð aðnjótandi á Grund. Hún var lánsöm með stofusystur, var fyrst í herbergi með systur- dóttur Ólaifar fóstru sinnar, þótti þeim báðum það einkennileg til- viljun. — Síðustu tvö árin voru Svanborg og frú Emilía Briem prófastsekkja, saman í herbergi. Milli þeirra ríkti gagnkvæm virð ing og vinátta. Minning borg lifði bjó hún við sjóndepru, sem smám saman ágerðist þrátt fyrir ágætustu læknishjálp. Síð- asta áratuginn var hún að heita mátti blind, auk’ þess átti hún í fjöldamörg ár við þrálátan maga sjúkdóm að stríða. Hún tók raun- um og vanheilsu með kjarki og fágætri stillingu. Trúin og ska.p- festan voru styrkur hennar. Hún var andlega ern og fylgdist vel með því sem gerðist, hlustaði á útvarp að staðaldri, var minnug og hafði prýðilega frásagnargá'fu. Svanborg bjó ein og hugsaði um sig sjálf þangað til hún var kcnm in nokkuð á níræðisaldur og orð in næstum því blind. Hún var jafnan hres í bragði, heimsótti vini sína við og við — fylgdar- laust, — á meðan hún greindi gangstéttarbrúnina fyrir fótum sér og sagði: „Ég geng þær göt- ur, sem ég þekki.“ Hún fagnaði vel þeim sem til hennar komu og naut þess að veita og gera gott Þar héldust góðvild og höfðings- lund í hendur. Svanborg var all'taf söm og jöfn, teinrétt, sviphrein, hugrökk og virðuleg. Þannig geymist mynd hennar í heimi minning- Helgi Þorbergsson véismiður — Minning HELGI Þorbergsson, vélsmiður á • fyllstu merkingu og gat skemmt ísafirði, andaðist 17. þ.m. og var sér og öðrum með fólki á öllum jarðarför hans gerð frá ísafjarð- aldri. arkirkju 24. þ.m. ‘ | Því er nú einihvern veginn Helgi var fæddur í Otrardal við þannig háttað að maður gerir sér Arnarfjörð 2. október 1895 og aldrei nægilega ljóst hvað ein- voru foreldrar hans Júlíana Jóns stakir menn geta verið litlum dóttir og Þorbergur Guðmunds- bæjarfélögum mikils virði í dag- son, sjómaður. Um 1896 fluttust legu lífi, fyrr en þeir hverfa af foréldrar hans út á Bíldudal og sjónarsviðinu. Nú, þegar þessi þar ólst Helgi upp og var bú- 1 skemmtilegi, þróttmikli og glaði settur til ársins 1922, að hann ' ákafamaður Helgi Þorbergsson er Löngu fyrir andlát sitt ráðstaf aði Svamborg SLLu viðvíkjandi út- för sinni, óskaði eftir sérstökum presti og valdi sálmana m.a. þenn an: „Þín náðin Drottinn nóg mér er, því nýja veröld gafstu mér.“ Lengi hafði hún beðið þess að kallið mikla kæmi. Síðasta ævi- ár Svanborgar var lí'kamsþrekið þrotið. Hún þráði hvíldina og kvaddi jarðlífið í öruggu trúar- trausti. Bless-uð sé minning hennar. Sigrún Sigurjónsdóttir. Dóttir Svanborgar og Lárusar Kmudsen er Vilmundína Guðný kona Jóns Jónssonar bónda á Sel stöðum við Seyðisfjörð. Dóttúr börnin eru fjögur og dóttur- barnabörn munu vera ellefu. Svanborg heimsótti dóttur sína og fjöLskyldu hennar fyrr á ár- um og dvaldist þar eitt sinn sum- arlangt. Minntist hún þess ætíð með ánægju. Hún fylgdist vel með högum sinna nánustu fraim á síðustu æviár, og alltaf var henni það eíst í huga og fyrst til frásagnar, ef hún hafði feng'- ið bréf eða sendingu frá ástvin um sínum eystra. Síðustu 25-30 árin, sem Svan- fluttist til ísafjarðar Ungur að árum hóf hann störf til sjós og lands og hvarvetna talinn góður verkamaður, enda íór saman verkhyggni, dugnaður og ósérhlífni við öll störf. Um tíma rak hann verzlun á Bíldu- | dal, en síðar lét hann smíða fyrir § sig bát er hann nefndi Svan, og f gerði út frá Bíldudal og var jafn g framt formaður á bátnum. GuH- smíði lærði hann í tvo vetur hjá Jens Árnasyni á Patreksfirði og tók próf í þeirri iðn árið 1920. Hér á ísafirði var Helgi bú- settur í tæp 42 ár, og var einn okkar góðu samborgurum sem sett hafa svip á þennan bæ, bæði við störf sín og afskipti af fjöl- mörgum félagsmálum á liðnum ratugum. En þó að Helgi væri mikill ísfirðingur og unni bæj- arfélagi sínu og vildi veg þess sem mestan og beztán, bar hann alitaf sterkan og hlýjan hug til Bíldudais og Arnarfjarðar, þar sem vagga hans stóð og þar sem hann lifði sín æskuár »g óx tiL manndóms og þroska. horfinn héðan, þá söknum við hans mi'kið og okkur finnst að LL FERÐIR VEIÐILEYFI flvítá Borgarfirði (Hópið) (Jxavatn Reyðarvatn Torfastaðavatn í Miófirði Selá 1 Steingrímsfirði Reykjavatn Norðlingafijót LÖND LEIÐIR Adalstrœti 8 simar — Roskinn maður nýfluttur til borgarinnar ósk- ar að kynnast konu á aldrin- um 40—50 ára. Þagmælsku heitið. Tilto., helzt með mynd, sendist Mbl., merkt: „Félags- skapur — 984L“. bærinn okkar hafi tapað miklu. Hann var einn þeirra manna, sem settu þann svip á bæjarfélag ið sem við viljum halda í sem Hér á Isafirði stundaði Helgi lengst .Brottför hans kom svo mörg störf. Fyrst í stað rak hann gkyndilega og óvænt og við höf- útgerð með bát er hann keypti og Um varla áttað okkur til fulls á -hét Baldur. Jafnframt því rak þeirri staðreynd, að hann hefur 'hann um tíma síldarsöltun hér kvatt. Hann hlakkaði til sinnar bænum, en þá var ísafjöxður síðustu ferðar er ég hitti hann mikili síldarbær. En þegar síldin daginn áður en hann var farinn. brást hætti hann útgerð og fór Ferðinni var heitið inn í. Djúp, vélsmíðanám fyrst hjá Þórði með stönigina sína til veiða og Þórðarsyni og síðar hjá Jóni bróð hann fór þessa ferð og komst til ur sínum, sem rak Vélsmiðjuna veiða — en örstuttu síðar var Sindra í mörg ár. Þegar fyrsta hann fallinn í valinn. Hans stutta ammoníak-frystivélin var keypt veiðiferð varð hin langa ferð til í íshúsfélag ísfirðinga h.f., gerð nýrra heima og nýs Lífs. — Ferð ist Helgi starfsmaður þess fyrir- in sem við öll að lokum hljótum tækis og settti upp þá vél ásamt ' að fara. dönskum manni og vann hann j Helgi Þorbergsson kvæntizt 13. við vélgæzlustörf hjá því fyrir- september 1922, eftirlifandi konu tæki til ársins 1941, að hann setti sinni Sigríði Jónsdóttir Ásmund á stofn eigið verkstæði, sem hann sonar hreppstjóra og konu hans rak til dauðadags. Helgi Þorbergs Jónu Ásgeirsdóttur frá Álfta- son var góður félagsmálamaður mýri, mikilli myndar- og sæmd- og íþróttamaður í mörg ár. Hann arkonu og lifðu þau allan sinn var á yngri árum glímumaður hjúslk»paraldur hér á ísafirði. með ágætum og gilímukappi Vest Þau hjón eignuðust sjö börn sem fjarða í mörg ár og tók þátt í er allt mannvænlegt fólk en þau glímu al'lt fram til ársins 1934. eru: Júlíus, rafvirkjameistari Hann var um nokkur ár formað- ísafirði, kvæntur Katrínu Arn- ur Knattspyrnufélagsins Harðar, dal, Ása, gift Kristjáni Pálssyni og áhugamaður um knattspyrnu Akureyri, Jóna, gift Hreiðari Vi- æ síðan. Helgi var félagi í Iðn- borg Reykjavík, Jónas, vélstjóri, aðarmannafélagi fsfirðinga, Odd- kvæntur Sigríði Guðmundsdótt- fellow-stúkunni Gestur, Stanga- ur, Þórarinn, rafvirkjameistari, veiðifélagi Ísfirðinga og í nokk- kvæntur Þóru Sigurðardóttir, Er- ur ár átti hann sæti í Fulltrúa- lingur, skrifstofumaður, kvæntur ráði Sjálfstæðisfélaganna á ísa- Þórunni Beinteinsdóttir og Syerr firði. í félagsstörfum öllum sýndi ir, loftskeytamaður, kvæntur Jó- hann mikinn áhuga og var alls- hönnu Jónsdóttir. staðar hollur félagi hreinskilinn ! Um leið og ég séndi frú Sig- og hispui-slaus í framkomu alíri. ríði, börnum hennar, tengdabörn Helgi Þorbergsson var maður, um ag öllu öðru vandafólki mín- sem tekið var eftir hvar sem ar innilegustu samúðarkveðjur, hann fór. Hann hafði að bera fas mi'kla persónu og var alltaf létt- ur og káiur. Ákafamaður þegar hann ræddi áhugamál sín, en ihlustaði alltaf á rök annarra og sýndi ávallt sanngirni í rökræð- bið ég þeim huggunar við hið skyndilega og óvænta fráfall þessa vinar okkar og góða sam- borgara. Að lokum óska ég Helga Þorbengssyni Guðs blessunar í nýjum heimkynnum og þakka um og vildi ætíð hafa það er honum samfylgd liðinna ára, vin sannara reyndist. Þar sem hann áttu og hlýhug. festi tryggð og stofnaði til vin- | Minning hans lifir hjá okkur áttu, var órjúfanlegt. — Á gleði- sem þekktum hann, minning sem stundum var hann til hinztu er okkur ljúf og hlý stundar æskumaður í þess orðs Matthías Bjarnason. fiðurhreinsuniNI 18740 AÐEINS ORFA SKREF REST BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sœng- Urnar,eigum dún-og fiJurheld ver. 'ELJUM *aardúns-og gæsadunssaeng ur og kodda af ýmsum staerdum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.