Morgunblaðið - 30.07.1964, Síða 22
22
MORGU N BLAÐIÐ
• ií:í . • n ■ • • m• i! ru 4
1 Fimmtudagur 30. júlí 1964
Fram-Valur skildu jöfn
0-0 I leik í rigmngu og k&lsaveðri
Etns og skýrt hefur verið frá hér í blaðinu mætir KR ensku
meisturunum Liverpool í Evrópukeppninni. — Myndin hér að
ofan er af markmanni Liverpool, Lawrence, sem þykir mjög
góður og átti mikinn þátt í velgengni liðsins síðasta keppnis-
tímabil.
Enska knattspyrnan
STJÓRN Liverpool, mótiherja KR
í Evrópukeppninni, hefur ákveð-
ið að hætkka laun leikmannanna,
Er reiknað með að hver leikmað
ur geti komizt upp í 6 þús. pund
fyrir naestu 12 mánuði. Hver leik
maður mun t.d. fá 2 pund fyrir
hverja 1000 áhorfendur umfram
28 þús. áhorfendur, en aðsókn
að vellinum, Anfield, er venju-
lega um 50-60 þúsund. Leikmenn
munu auk þess fá greitt sérstak-
lega fyrir hvert sett mark. —
Framh. á bls. 23.
F R A M og Valur mættust í 1.
deild í gærkvöldi á Laugardals-
vellinum. Það var rigning og
leiðindaveður. Og ekki megnuðu
liðin að hafa sig upp úr veðrinu
og sýna betri og léttari leik. Það
virðist eins og íslenzk knatt-
spyrna sé sett í einhverja fjötra.
Veðrið getur ekki leyst hana úr
álögum — það eru aðeins leik-
menn sem megna það — en leik-
menn skortir okkur nú.
LAUGARDAGINN 27. júni var
Sundmót Austurlamds háð í Sund
laug Eskifjarðar. Til leiks voru
mættir 29 keppendur. Seyðfirð-
ingar forfölluðust á síðustu
stundu og komust . ekki til
keppni.
Þessi urðu helztu úrslit:
Karlaflokkur (17 ára og eldri):
500 m frjáls aðferð
Stefán Þórarinsson SE 8:09,4
Ingi T. Björnsson, Þr. 9:20,2
100 m bringusund
Stefán Þórarinsson SE 1:24,5
Sigurjóh Stefánsson, Þr. 1:28,9
50 m frjáls aðferð
Sigurjón Stefánsson Þr. 31,8
Úlfar Hermannsson, Þr. 32,1
50 m baksund
Helgi Jóhannsson, Þ. 41,7
Ingi Tómas Björnsson, Þ. 41,7
4x25 m boðsund
A-sveit Þróttar 1:02,1
B-sveit Þróttar 1:10,1
KONUR:
500 m frjáls aðferð
Elínborg Eyþórsdóttir, Þr. 9:03,3
Elísabet Karlsdóttir Þr. 9:36,0
Fram og Valur mættust í 1.
deildarkeppninni í gærkvöldi í
rigningu og leiðindaveðri. Leik-
urinn hjá liðunum var ekki fram-
ar veðrinu og mátti reyndar rétt-
látt teljast að honum lyktaði með
0—0. Bæði liðin áttu möguleika
á að skora mark en hvorugu
tókst.
Þetta var einn af þessum leið-
indaleikjum þegar liðin hlaupa
fram og aftur um völlinn, upp-
100 m bringusund
Svandís Rafnsdóttir, Þr. 1:47,4
Halldóra Axelsdóttir, Þr. 1:49,3
50 m frjáls aðferð
Jóna ólafsdóttir, Þr. 39,9
Elísabet Karlsdóttir, Þr. 40,5
50 m baksund
Elínborg Eyþórsdóttir, Þr. 46,1
Elísabet Karlsdóttir, Þr. 55,6
DRENGIR, 16 ára og yngri:
500 m frjáls aðferð
Ingi Kristinn Stefáns. Þr. 8:53,1
Alfreð Dan Þórarinsson SE 9:04,0
100 m bringusund
Ingi Kr. Stefánsson, Þr. 1:34,1
Rögnvaldur Sigurðsson, rÞ. 1:41,3
50 m baksund
Þorsteinn Kristjánsson, Þr. 46,6
Örn Agnarsson, Þr, 50,6
50 m frjáls aðferð
Þorsteinn Kristjánsson, Þr. 36,7
Örn Agnarsson, Þr. 37,9
TELPUR 16 ára og yngrj
500 m frjáls aðferð
Svandís Rafnsdóttir, Þr. 9:42,6
Stefanía Steindórsd. Þr. 10:01,8
100 m bringusund
Stefanía Steindórsd., Þr. 1:45,1
Framhald á bls. 23.
hlaup gagn upphlaupi — en tekst
ekki að skora mark, ekki vegna
þess að leikmenn vilja ekki sjá
mark — heldur af getuleysi.
★
Það brá þó fyrir góðum köfl-
um í leik, all nákvæmar send-
ingar milli tveggja ti'l þriggja
manna oig síðan aftur fyrir þann
fjórða, sem var á harða hlaupum
fram — og upphiaupið var búið.
En bæði lið reyndu og reyndu.
En allar tilraunir beggja liða
voru drepnar — þetta voru hlaup
fram og til baka, sending frá
Frammara til Valsmanns og öf-
ugt.
Fram var þó öllu nær þvi að
skora — með sín tvö stangarskot
en heppnin var ekki með og
félögin skiptu stiigum.
M0LAR
JAPANSKA OL-liðið í knatt-
spyrnu lék 24. júlí við úrvalslið
úr 2. deildinni rússnesku. Fór
leikurinn fram í Sverdlovsk og
lauk með 0—0. Það var kalt og
hellirigning.
Enrique Figuerola frá Kúbu
er líklegur til verðlauna á OL I
spretthlaupunum. Um s. 1. helgi
keppti hann á móti í Róm og
vann sinn riðil og síðar úrslitin
á 10.2 í bæði skiptin. Hann sigr-
aði með yfirburðum.
ísrael hefur ákveðið að senda
12 keppendur til OL í Tokáó.
Keppa 4 í frjálsum íþróttum, 3
í skotfimi og 2 í lyftingum. Með
þeim fara 3 þjálfarar, fararstjórn
og þingfulltrúar svo alls fara 20
ísrelsmenn til OL.
Sundmót Austurlands
Jón Þ. Úlafsson æfir af kappi
Fréttaritari Morgunblaðsins í Los Angeles,
Albert K, Gans, ræðir við Jón Þórð
Ólafsson, hóstgkkvara
. . Það er langt til íslands
(Skrifað í júní).
ÞAGAR Morgunblaðið stakk
upp á því, að ég ætti samtal
við Jón Þórg Ólafsson, einn
helzta íþróttamann íslands,
sem nú ferðast úm Bandaríkin
í boði utanríkisráðuneytisins.
velti ég mikið fyrir mér hvern
ig hann liti út. Ég verð að
játa að ég varð þægilega
undrandi að kynnast risa-
vöxnum ungum manni með
afar heillandi persónuleika.
Ég spurði hann, hví hann
kysi að lifa einföldu lífi og
búa í einum af svefnskálum
háskólans í Suður-Kaliforníu
í stað þess að búa á hóteli og
njóta allra þæginda fyrsta
flokks þjónustu.
„Ég er afar þakklátur fyr-
ir“,sagði hann, „að fá tækifæri
til að ferðast um Bandaríkin
og kynnast þjóðinni". Svo hélt
hann áfram: „En ég er ákveð-
inn í að afla landi mínu frægð-
ar á íþróvtaleikvanginum og til
þess veiö ég að halda áfram
að æfa mig á hverjum degi.
Háskóli Suður-Kaliforníu hef-
ur afbragðs völl til að æfa á
og þess vegna finnst mér
gott að búa í grendinni".
Ég spurði Jón, hvort hann
Höfundurinn og Jón Þ.
vina. Hann leit út á hafið:
„ísland virðist svo óralangt
í burtu og vissulega sakna ég
vinna minna og heimilis. En
hvar sem ég fer hef ég svo-
iítið af íslandi með mér. Ég
segi fólkinu sem ég hitti frá
landinu mínu, litadýrð sveit-
anna, 'hverunum og þeim
mikla fiskiðnaði sem er í land
inu. Ég hef komizt að raun
um að fólk í Bandaríkjunum
veit afar lítið um ísland. Mér
finnst heiður af því að segja
frá landi mínu og vona að
einhverjir þeirra sem ég hitti
komi brátt og heimsæki okk-
ur“.
Við ræddum annað aðal-
áhugamál Jóns, hástökk. Ég
komst að raun um ag Jón
Ólafsson leggur sig allan fram
við að bæta þann ótrúlega ár-
angur sem hann hefur náð í
þessari íþróttagrein.
„Ég verð að æfa mig af
kappi á hverjum degi til að ná
betri árangri", sagði hann, „ef
ég á að verða fær um að
keppa fyrir ísland á Olympíu-
leikjunum í Tókíó í sumar“.
Við minntumst einnig á
ameríska frjálsíþróttamenn.
Ég spurði Jón, um skoðun
hans á þeim. Hann hugsaði
sig um nokkra stund áður en
hann svaraði:
„Bandarikin koma til með
að senda frábæra hlaupara
til Tókíó í sumar, og undir
forystu manna eins og hins
furðulega kúluvarpara Dallas
Long og C. K. Young frá
U.S.L.A. og Tiwain er ég viss
um að Bandaríkin öðlast
drjúgan hluta af gullverð-
laununum. Ég vona að ég
geti keppt fyrir ísland og náð
góðum árangri".
Á meðan við ókum gegnum
götur Los Angeles heim til
svefnsala Jóns í háskólanum
sagði ég við sjálfan mig:
„Það hlýtur ag takst, Jón“.