Morgunblaðið - 30.07.1964, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 30.07.1964, Qupperneq 23
irimmtudagur 30. júlí 1964 MORGUNBLAÐIÐ 23 fslenzkt prests- embætti í Kaup- mannahöfn DÓMS- og kirkjumálaráðuneytið hefur með bréfi dags. 16. þ. m. heimiiað biskupi að ráða prest til að þjóna íslendingum þeim, gem búsettir eru í Danmörku. Séra Jónas Gíslason hefur ver 1S ráðinn til þessa starfa og er hann farinn utan með fjölskyldu sinnL Það er kunnugt, að margir íslendingar dveljast í Danmörku einkum í Kaupmannahöfn, Þegar frá eru taldar byggðir íslend- inga í Vesturheimi eru hvergi jafnmargir landar vorir á ein- um stað erlendis og þar. ' Stundum hefur það borið á feóma á undanförnum árum, að íslenzka kirkjan þyrfti að láta þessu fólki þjónustu í té, líkt og aðrar kirkjur gera þar sem að- stæður eru svipaðar. En allar ná grannakirkjur vorar hafa á að skipa mörgum prestum, sem starfa meðal landa sinna í höfuð — Sovétríkin i Framhald af bls. 1. Sovétríkjanna, grein fyrir þessari skoðun brezkra ráða- manna, á fundi þeirra beggja í Moskvu í dag. Eitt skilyrðið, sem Bretar telja »ð uppfylla verði, er, að deiluað- ilar í Laos lýsi yfir vilja sínum til að ræðast við. Þá er bent á, að koma verði á algeru vopnahléi í landinu, og að herir hörfi til þeirra staða, þar sem þeir voru í vor, er bardagar hófust á nýjan leik. Ákveðið var f dag, að utan- rikisráðherrarnir tveir hittist aft- ur á föstudag, til frekari við- ræðna. Haft er eftir fulltrúum í brezku sendinefndinni, sem nú dvelst í Moskvu, að þeir séu ekki mjög bjartsýnir á, að Sovétstjórnin fallist á skoðanir Breta. Þó er haft eftir Butler, að hann sé von- betri um árangur, eftir að hann frétti, að deiluaðilar í Laos hafi ákveðið að koma saman til fund- ar. Talið er, að fundurinn verði haldinn einhvers staðar í Ev- rópu, og muni þar ræðast við hægrimenn, hlutlausir og komm- únistar. Talið er hugsanlegt, að slíkur fundur geti leitt til myndunar nýrrar samsteypustjórnar í Laos, imdir forystu Souvanna Phouma prins, foringja hlutlausra. Butler mun hafa notað tæki- færið, er hann hitti Gromyko að máli, til að ræða viðskiptamál, en Bretar telja, að þeir kaupi mun meira af vörum frá Sovétríkjun- um, en þeir flytji út þangað. Einnig var raett um að opnað- ar verði ræðismannsskrifstofur í báðum löndunum, og leyfð sala á brezkum blöðum og tímaritum í Sovétríkjunum. Aðeins eitt brezkt blað er þar fáanlegt, kommúnistablaðið „Daily Work- Afli Akranesbáta AKRAJMESl 2«. júlí — Hálft 6. (þús. kg af slitnum humar barst hingað í dag og í gær af sjö bát- um. Svanur og Fram voru afla- hæstir með 11 hundruð kg hvor, Ásmundur 1000 kg, Sæfaxi 720, Haförn 700, Ver 650 og Höfrung- upI. 260 kg. Hann var upptekinn við að bjarga mönnunum af Hrefnu KE. Hér liggur ms. Beykjafoss og losar 1500 tonn af gipsi tU Sementsverksmiðjunnar. — Oddur. borgum og hafnarborgum víðs- vegar um heim. Til skamms tíma hafa íslend ingar og menn af íslenzku bergi brotnir verið prestar í dönsku kirkjunni og gegnt nokkurri þjónustu fyrir landa sína, þótt þeir væru danskir embættis- menn. Má þar nefna séra Hauk Gíslason, sem lengi var sóknor- prestur í Kaupmannahöfn og hafði stöku sinnum íslenzkar guðsþjónustur. Séra Finn Tulin ius hefur alloft unnið prestsverk fyrir íslendinga og margan greiða annan hefur hann gert löndum vorum og landi. Bæði honum og öðrum, sem kunnugastir eru, hef ur lengi verið ljóst, að íslenzk ur prestur í Kaupmannahöfn hefði ærið starfssvið og mikil- vægu hlutverki að gegna. Fyrir rúmu ári komst rekspöl ur á þetta mál. Átti biskup við- ræður við ýmsa aðilja og tók það síðan formlega upp. Stefán Jó- hann Stefánsson, ambassador ís- lands í Kaupmannahöfn. lét í té álitsgerð síðsumars í fyrra, þar sem hann hvatti eindregið til þess, að löndum í Danmörku væri séð fyrir íslenzkri prestsþjón- ustu. Kirkjumálaráðherra, Jó- hann Hafstein, sýndi málinu þeg ar fullan skilning. Kaupmanna- hafnarbiskup og aðrir danskir kirkjumenn hafa fagnað þessari hugmynd. Eftir ýmislega athug un og undirbúning hefur þessu nú verið til lykta ráðið á þann hátt, sem að ofan greinir. Hinn íslenzki prestur í Kaup- mannahöfn er fyrst og fremst ráðinn til venjulegrar prestsþjón ustu meðal íslendinga þar í borg, svo og annars staðar í Danmörku eftir því sem við verður komið. Mun hann reiðubúinn til hvers konar fyrirgreiðslu, m.a. við sjúki inga, sem leita læknishjálpar til Danmerkur. Þá mun hann einnig leitast við að gegna störfum fyr ir íslendinga, sem dveljast á hin- um Norðurlöndunum, að svo miklu leyti sem honum verður unnt. Heimilisfang sér Jónasar Gísla sonar er: Egebæksvej 23, Holte, Dan- mark. Einnig má snúa sér til hans um skrifstofu íslenzka sendiráðsins, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, Köbenhavn. Bæða kjornorku her NATO í lofti og ó landi London 28. jútí (NTB) HERNAÐARSÉRFRÆÐINGAR frá átta Atlantshafsbandalags- rikjum hófu i dag viðræður í London um tillögu Breta þess efnis, að komið verði á fót sam- eiginlegum kjarnorku land- og flugher innan bandalagsins. Talið er að viðræður þessar muni standa yfir í tvo ti)l þrjá mánuði og fjallað verði um hern aðarlegar hliðar framkvæmda tillagna Breta, en langt er síðan þær voru lagðar fyrir herroála- nefnd bandalagsins. ICaffisnittur — Coctailsnittur Rauda Myllan Smurt brauð, heilar og hálfar sneiðar. Opið frá kl. 8—12,30. Sími 13628 132 ísl skátar fara á mót í Norsgi — Þróunin Framhald af bls. 1. með því að reikna hvorttveggja á f.o.b.-verði, enda er meginhluti innflutningsins fluttur með ís- lenzkum skipum. Þessi mismunur nemur allt að 10% og myndi þá verzlunarjöfn- uðurinn reiknast hagstæður um 150—200 milljónir að frádregnum skipum og flugvélum. Eins og að framan segir, þá er þessi þróun því að þakka ann- ars vegar að útflutningur hefir orðið mikill vegna mikillar fram- leiðslu ag hagstæðra markaða og hinsvegar að innflutningur hefir lítið aukizt á undanförnum mán- uðum, en á árinu 1003 jókst hann hröðum skrefum. Þetta bendir til þess, sagði dr. Jóhannes Nordal, að nokkru meiri jöfnuður ha.fi aftur náðst varðandi stöðu þjóðarbúsins út á við og traust manna á gald- miðlinum sé að aukast. Bendir raunar ýmislegt fleira til að svo sé. Gjaldeyrisstaða bankanna hef- ir einnig haldizt sæmiiega hag- stæð, það sem af er árinu. f árs- lok 1003 nam gjaldeyrisforðinn netto 1311 milljónum króna. Hann hefir síðan breytzt tiltölu- lega lítið og var í júnílok 1285 milljónir króna, sem er 30 millj- ón krónum meira en á sama tíma 1063. Jafnframt eru stutt vörukaupalán erlendis svo að segja jafn há og þau voru fyrir ári, en birgðir útflutningsvara í landinu líklega nokkru hærri en þá þótt tölur liggi enniþá ekki fyrir. Gjaldeyrisstaða bankanna hef- ir haldizt þetta hagkvæm, þrátt | fyrir það að reynt hefir verið | að draga úr lántökum erlendis til annars en skipa- og flugvéla- kaupa en það hefir sem kunnugt er alltaf að miklu leyti verið keypt fyrir lánsfé. Seð'labankastjórinn sagði, að hið aukna jafnvægi, sérstaklega í innflutningnum, sé að veru- legu leyti að þak'ka meira að- haldi í peningamálum undan- , farna mánuði og svo nú síðast því, að tekizt hefir að stöðva víxilhækkanir kaupgjalds og verðlags og skapa almennara traust á framtíðarverðgildi pen- inga. Megin vandinn nú er að sjálfsögðu að treysta grundvöll þess jafnvægis, sem náðst hefir í verðlagsmálum og auka traustið á íslenzku krónunni bæði innan- lands og utan. í því skyni er nauðsynlegt að ,gætt verði sem mest hófs í nýj- um framkvæmdum og frjáfest- ingu og ekki slakað um of á því aðhaldi í peningamá'lum, sem átt hefir svo mikinn þátt í að forða þjóðarbúinu frá áföllum undanfarna mánuði, sagði Jó- hannes Nordal að tokurn. DAGANA 27. og 28. júlí halda 132 íslenzkir skátar tii Noregs. Hópurinn fer með flugvél til Oslóar og dvelur þar í nokkra daga og skoðar borgina. Móttaka verður fyrir þá í ráðhúsi Oslóar- borgar og einnig munu þeir halda íslandskvöld fyrir norska skáta. Að lokinni dvöl í Osló skiljast leiðir. Piltarnir, sem eru 91 og undir forystu þeirra Guðmundar Ástráðssonar og Birgis Þórðar- sonar munu halda rakleitt norð- ur til Bodö og taka þar þátt í landsmóti norskra drengjaskáta, ásamt 7—8000 öðrum piltum. Þetta mót er hið fyrsta, sem haldið er norðan heimsskauts- baugs og er dagskrá þess hin fjölbreyttasta. Stúlkurnar, sem eru 37 og undir stjórn frú Hrefnu Tynes og Sigrúnar Sigurgestsdóttur munu hins vegar ferðast þvert yfir Noreg og síðan víða um vesturströndina. Tilgangur ferðar þessarar er tviþættur, annars vegar að kynn ast landi forfeðranna og hins vegar að endurgjalda heimsókn norskra skáta hingað til lands árið 1962, en þá héldu íslenzkir skátar 50 ára afmæli sitt hátíð- legt með landsmóti á Þingvöll- um. Þátttakendur eru frá 13 ára upp undir 60 ára aldur Og mjög víða af landinu. Þetta er stærsti íslenzki skátahópurinn, sem hald ið hefur út fyrir landsteinana. Hópurinn mun fljúga heim frá Þrándheimi hinn 17. ágúst Auk Noregsfaranna eru fleiri íslenzkir skátar á útleið eða þeg- ar farnir. 10 manna hópur undir stjóm Grétars Marínóssonar er á förum til Englands til að taka þátt í skátamóti í Devon, 7 manna hópur er í Bandaríkjunum í boði þarlendra drengjaskáta. Forystu- maður þeirra er Arnfinnur Jóns- son. Og í allþjóðaskála kvenskáta A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa t Morgunbiaðinu en öðrum blöðum. í Sviss em staddar tvær íslenzk- ar skátastúlkur í boði erlendra kvenskáta. — Enska knattspyrnan Frarohald af bls; 22. Reiknað er með að Northhamp- ton kaupi Ted Farmer frá Wolv- erhampton fyrir 25 þús. pund. — Hinir kunnu spilarar Roy Vern- on og Jimmy Gabriel frá EJver- ton hafa óskað eftir að vera seld ir. Er þetta mikið áfall fyrir fé- lagið því báðir em kunnir lands liðsmenn .Vernon, sem keyptur var frá Blaokburn hefur verið fastur leikmaður í laodsliði Wal- es. Gabriel, sem keyptur var frá Dundee hefur oft lei'kið í skozka landsliðinu. — Enska deildar- keppnin hefst að þessu sinni Iaug ardaginn 22. ágúst n.k. Hinn 15 ágúst fer fram hinn árlegi leikur milli bikarmeistaranna (Wesl Ham) og sigurvegaranna í deild- arkeppninni (Liverpool). Munu margir á íslandi fylgjast með úr- slitum í þessum fyrsta leik Livei pool, svo og öðrum leikjum þai til þeir mæta K.R. — /Jb róttir Framh. af bls. 22 Ólöf St. ólafsdóttir, Þr. 1:54,5 ("Stefanía er aðeins 11 ára). 50 m frjáls aðferð Hjálmfríður Jóhannsd., Þr. 42,1 Guðbjörg Haraldsd., Þr. 46,9 íþróttafélagið Þróttur í Nes- kaupstað sigraði í stigakeppninm, hlaut 143 stig. Annað að stigum varð Samvirkjafélag Eiðaþing- hár, hlaut 16 stig. Þróttur vann nú Frambikarinn í annað skipti. Var hann gefinn af Kaupfélaginu Fram í Norðfirði árið 1961, og vinnst til eignar, ef sama félag vinnur hann þrisvar sinnum í röð, eða fimm sinnum alls. íþróttafélagið Huginn á Seyðis- firði hefur ainnig unnið bikarxnn tvisvar. vontr Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Nýbúð, Hörpugötu 13b

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.