Morgunblaðið - 09.08.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.08.1964, Qupperneq 4
4 h'ORGU NBLAÐIÐ r Með haus undir vœng Þarna kúra 3 gæsaungar mcð haus undir væng. Tjörnin er sann- arlegur friðarreitur fyrir íuglana. Ungarnir vita, að þeir eru örugg- ir, og jafnvel Sveinn Þormóðsson, sem myndina tók gat ekki vakið þá af værum blundi. Klæðum húsgögn Svefnbekkir, svefnsófar, sófasett. Vegghúsgögn o. fl. Valhúsgögn Skólavörðustíg 23. Simi 23375. Smiður óskar eftir 3ja til 4ra herb. íbúð strax eða fyrir 15. sept. Uppl. í síma 37595 og 92 7056. Konur. Kópavogi Konur óskast til vinnu 4 —5 stundir á dag. Upplýs ingai í síma 40706. Húsnæði Hjón með tvö börn óska eftir 3—4 herb. íbúð með baði, í Reykjavík eða ná- grenni. Sími 23847 milli kl. 8 og 10 e.h. Keflavík — Suðurnes Opna aftur á þriðjudag. Efnalaug Keflavíkur. Keflavík — Suðurnes Opna á mánudag kl. 2. Tannlæknirinn. tBÚ» ÓSKAST 3 herb. ibúð óskast nú þeg ar eða í haust. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppiýsingar í síma 51248. Keflavík — Suðurnes Tökum að okkur hreingern ingar. — Vélavinna. — Upplýsingar í síma 1384 kl. 7—8 á kvöldin. Bútasala Nýtt úrval af bútum, net- efni (hálfvirði), hörefni (hálfvirði). Gardínubúðin, Laugav. 28, 2. h. Húsnæði til leigu í Miðbænum. Heppileg fyr- ir skrifstofur. Tilboð send- ist Mbl., merkt: „77 - 4257“. Sófasett Svefnsófar — svefnbekkir. — Klæði gömul húsgögn. Bólstrun Ásgríms, Bergstaðastræti 2. Sími 16807. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dugfinss. hrl. og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 EINANGRUN Ódýr og mjög góð einangrun. Vönduð framleiðsla. J Þorláksson & Norðmann hi ATHÚGIU að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Blöð og tímarit GANGLERI, er nýkominn út. Að efni má helzt nefna: Af sjónar- hóli, örlög brautryðjandans eftir Gretar Fells, John F. Kennedy (ljóð) eftir G.F., Skólabræður eftir Eirík Sigurðsson, Guðbrand ur Guðjónssun múrari eftir G.F. Afstaða spurningarinnar eftir Sig valda Hjálmarsson, Símon Stylit- es eftir Sigurveigu Guðmunds- dóttur, Vörðurinn á Þröskuld- inum eftir G-F., Dvöl í Adyar eftir Sigv. Hjálmarsson, Heim- sókn sólarinnar eftir G.F., Sjálf- þekking eða sjálfdáleiðsla eftir J. Krishnamurtj, Gildi Guðspek- innar fyrir daglegt líf eftir G.F. KIRKJURITIÐ er nýkomið út. Af efni þess má nefna: Hvers vegna Guð hylur sig eftir Har- ald Nielsson, Djáknar og líknar systur eftir séra Pétur Sigurgeirs son, Páskatrú eftir Ásmund Guð- mundsson biskup. Viðtal við séra Jón Auðuns, dómprófast, Pislar eftir séra Gunr.ai Ámason, þakk ir eftir séra Bjarna Sigurðsson, Krísuvíkurkirkja, Kirkjusókn í Færeyjum, Húsmærðaskólinn að Löngumýri 20 ára. Náttúrufræðingurinn, 2. hefti 34 árgangur hefur borizt blaðinu. Efnið er fjölbreytt að venju. Rit- stjóri Náttúrufræðingsins er Sig- urður Pétursson, gerlafræðingur. Efni ritsins er prýtt myndum, en í ritinu birtast eftir farandi grein ar: Um íslenzkai plötur. Stein- dór Steindórsson frá Hlöðum. Magnús Stephensen og rannsókn ir hans á Skaftáreldum. Jón Jóns son. Um aðflutning lifvera til Surtseyjar. Sturla Friðriksson. Þróun lífsins 1. Stafróf lífsins og stuðlar erfðanna. Áskell Löve. Náttúrufræðingurinn er gefinn út af hinu isienzka náttúrufræði félagi, en formaður þess er Ey- þór Einarsson. Prentsmiðjan Oddi prentaði. SÖFNIN Ásgrímssafn, Beigstaðastxætl 74 er opið alla dag* nema laugardaga frá kl. 1:30—4. Árbæjarsafn cp(ð alla daga nema mánudaga kl. 2—0. Á sunnudögum til kl. 7. Þjóðminjasafnið er opið daglega kl. 1.30 — 4. Listasafn íslantt* er opið daglega kL 1J0 — 4. Listasafn Ein».:s Jónssonar er opið alla daga frá kl. i.30 — 3.30 ð.UNJASAFN REY RJAVIKURBORG • AR Skúatún) 2, opið daglega frá kl 2—4 e.n nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga frá kL 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. Ameríska bók.isafnið i Bændaböll- inni við Hagatorg Opið alla virka daga nema laugardaga kl. 10—12 og 13—18 Strætisvagnaleiði nr. 24, 1, 16 ( og 17. Þankabrot Sumarleyfi handa flestum Sumarleyfin eru hafin og brátt munu allar samgönguleiðir Elvrópu fyllast af hundruðum þúsunda ferðamanna á leið til skóga, fjalla, stranda og vatna. Svo til allir launþegar í þeim lönd um, sem lengra eru á veg komin, njóta sumarleyfi í einhverri mynd á fullum launum, en því fer fjarri að allir fái jafn löng leyfi og almennt tíðkast nú á Norðurlöndum. Þessar staðreynd ir komu fram í rannsókn sem Alþ j óða vinnumálastof nunin (ILO) lét gera, og hafa niður- stöður hennar verið dregnar sam an í tímariti stofnunarinnar, „ILO News“. ILO hefur rannsakað ástand og þróun síðustu ára í 77 löndum. í flestum þessara landa, eða 47, höfðu menn almennt aðeins tveggja vikna sumarleyfi í 18 löndum, þ.á. m. Kan- ada, Bandaríkjunum, Japan og Spáni, eru sumarleyfin yfirleitt styttri en tvær vikur. A.m.k. á það við um fyrstu starfsárin. Það er mjög algengt að sumarleyfi lengist eftir að menn hafa starf að nokkur ár hjá sama atvinnu- veitanda. í Bandaríkjunum og Kanada fá menn td. tveggja vikna sumarleyfi eftir 2—3 ára störf á sama stað, þriggja vikna leyfi eftir 15 ára starf og mánað- arleyfi eftir enn lengri starfs- sima. Norðurlönd hafa öll þriggja vikna sumarleyfi, en víða í þeim löndum gætir tilhneigingar til að bæta við það. í Finnlandi er gert ráð fyrir fjögurra vikna leyfi eftir 10 ára starfstíma. Lönd eins og Kúba, Nicaragua og Pan- ama hafa árum saman haft 30 sumarleyfisdaga á ári. „ILO News“ minnir á, að ekki sé ýkjalangt síðan sumarleyfi Sunnudagur 9. ágúst 1964 HANN mun ákalla nafn mitt, og ég mun bænheyra hann. (Sak. 13,9). í dag er sunnndagur 9. ágúst og er þaS 222. dagur ársins 1964. Eftir lifa 144 dagar. 11. sunnudagur eftir Trinitatis. Árdegisháflæði kl. 7:21. Síðdegisháflæði kl. 19:44 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Keykjavíkur. Simi 24361 Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki vikuna 20.—27. júni. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan solar- hringinn — sími 2-12-30. Kopavogsapotek er opið aila virka daga kl. 9:15-8 langardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kL 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði Helgidaga- varzla laugardag til þriðjudags- morguns 1, — 4. ágúst Ólafur Einarsson s. 50952. Næturvarzla aðfaranótt 5. ágústs Eiríkur Björnsson s. 50235. Aðfaranótt 6. ágústs Ólafur Einarsson s. 50952 Aðfaranótt 7. ágústs Kristján Jóhannesson s. 50056. Aðfaranótt 8. ágústs Ólafur Einarsson 50952 Næturvörður er í Vesturbæjar- apóteki vikuna 8.—15. ágúst. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. í-5 e.h. aila virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga fra ki. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. eJi. Orð fiifsins svara i sima 10000. | voru með öllu óþekkt fyrirbæri. Ungt fólk hóf þá störf sín á aldurs skeiði, þegar það hafði átt að vera sjálfsagður hlutur að það fengi ieyfi til hvíldar og skemmtunar hluta af árinu. En þegar þetta fólk hóf að starfa, var úti um allar vonir til að fá leyfi frá vinnu. Það var skrifstofufólkið, sem fyrst hratt hugmyndinni um sum arleyfi í framkvæmd. Hugmynd- in kom fram og fékk byr í seglin upp úr fyrri heimstyrjöld. Árið 1936 höfðu 14 lönd og tvö fylki í Sviss lögleitt réttinn til sumar- leyfa. Hin almennu sumarleyfi hafa haft í för með sér stórkost- lega grósku í ferðamálum heims- ins og um leið skapað marga nýja atvinnumöguleika. í nokkr- um löndum hefur ferðamanna- straumurinn orðið tilefni nýrra iðngreina, sem enn eru á byrjun- arstigi. Spakmœli dagsins Krafa dagsins er vinna, en ekU söng. — Ibsen. Situr, sem iostost á boltanum FÆR DANSKI ÞJÁLFARINN KAUPIÐ? EÐA HÆTTA VÍKING- AR AÐ KEPPA ÚT AF BOLTALEYSI?! ! sá HÆST bezti Mælt er, að þekktur lögfræðir.gur í Reykjavík hafi mætt sér* Bjarna á förnum ve°i. Séra Bjarni nam staðar hjá lögfræðingnuoi og sagði: — Ég var að skíra hjá þér í gærdag. Lögfræðingurinn lét sem þetta væri ekki mikil frétt og segir: — Nú, var það í austur eða vesturbænum? — Nei. það var í miðhaBnum, svaraði séra Bjarni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.