Morgunblaðið - 09.08.1964, Page 5

Morgunblaðið - 09.08.1964, Page 5
Sunnudagur 9. ágúst 1964 MORGUNBLAÐID 5 Allff prímavara, 572 fflöskur Allt í lagi, tollstjóri. Þær eru 572 taisins og allt príma vara. 50 ára er í dag Sigurður H. Ólafsson, verzlunarmaður, Bald- urshaga við Suðurlandsveg. Hann verður staddur á Lauga- Vegi 149 í dag. Nýlega voru gefin saman í Ihjónaband af séra Jóni Þorvarðs- eyni Helga Finnsdóttir, blaðamað ur, og Magnús Ingimarsson, hl j ómlistarmaður. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels syni. Ungfrú Ingibjörg Sigurjóns dóttir, hárgreiðslunemi og Guð- mundur Sigurpálsson blikksmið- ur. (Ljósm: Studia Gests Lauf- ósvegi 18). Sl. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Hrönn Haralds dóttir, Hólmgarði 20 og Trausti J. Laufdal, Grettisgötu 43A. S.l. íöstudag voru gefin saman 1 hjónaband í Innri-Njarðvíkur- kiz'kju af séra Birni Jónssyni, ungfrú Sigríður Guðmundsdóttir, Grænási 3, Keflavikurflugvelli og Klaus Bauer, bryti, Keflavík- urflugvelli. Notið sjóinn og sólskinið Á ferð og flugi Áætlunarferðir m.s. Akraborgar frá Rvík. sunnudaginn 9. þm. kl. 9:00. 13:00; 16:30 og 10:15; 14:15 og 16:00. 13:00; 16:30. Frá Akranesi kl. 10:15; 14:15; og 18:00. Kaupskip h.f.: Hvítanes er í Sablee. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Haugasunds frá Seyðistfirði.. Askja er í Rvík. Hafskip h.f.: L.axá fór frá Breið- dalsvík 7. þ.m. til Immingham og Hamborgar. Rangá kom til Reykja- I víkur 7. þ.m. Selá er 1 Hull. Akranesferðir með sérleyfisbílum Þ. Þ. Þ. Afgieiösla hjá B.S.R Frá Reykjavík alla daga kl. 6. Frá Akra- nesi kl. 8, neiua á sunnudögum kl. 3 Á laugardögum frá Rvík kl. 2 og á sunnudögum kl. 9 e.h. MÁXIDAGUR Áætlunarferöir frá B.S.f. AKUREYRI, kl. 8:00 dagferð AKUREYRI, kl. 21:00 næturferð BISKUPSTUNGUR, kl. 10:30 um Laugarvatn BORGARNES K.B.B. kl. 17:00 BORGARNES S. og V. kl. 18:00 DALIR-ÍSAFJARÐARKAUPSTAÐ- UR, kl. 8:00 DALIR-PATREKSFJÖRÐUR kl. 8:00 FLJÓTSHLÍÐ, kl 18:00 GRINDAVÍK, kl. 19:00 HÁLS í KJÓS, kl. 18:00 HVERAGERÐl, kl. 13:30 17:30 18:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00 LANDSSVEIT, kl. 18:30 LAUGARVATN. kl. 10:30 MOSFELLSSVEIT, kl. 7:15 13:1* 18:00 23:15 STYKKISHÓLMUR, kl. 8:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 ÞORLÁKSHÓFN, kl. 13:30 18:30 ÞRIÐJUDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.f. AKUREYRI, kl. 8:00 AUSTUR-LANDEYJAR, kl. 11:00 BISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 um Laugarás BORGARNES S. og V. kl. 18:00 um Dragháls DALIR-ÍSAFJARÐARDJÚP, kl. 8:00 EYJAFJÖLL-SKÓGAR, kl. 11:00 FLJÓTSHLÍÐ. ki. 18:00 GAULVERJ AKÆR kl. 11:00 GNÚPVERJAHFEPPUR, kl. 17:30 GRINDAVÍK. kl. 11:00 19:00 23:30 HÁLS í KJÓS, kl 18:00 HRUNAMANNAHREPPUR, kl. 17:30 HÓLMAVÍK, kl. 8:00 HVERAGERDI, kl. 17:30 KEFLAVÍK, kl. 13:15 15:15 19:00 24:00 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, kl. 10:00 LAUGARVATN, kl. 10:30 LANDSSVEIT. kl. 18:30 LJÓSAFOSS, kl. 10:00 MOSFELLSS VEIT, kl. 7:15 13:15 18:00 23:15 ÓLAFSVÍK, kl. 10:00 REYKHOLT, kl. 18:30 SANDUR, kl. 10:00 VÍK í MYRDAL, kl. 10:00 VESTUR-LANDFYJAR, kl. 11:00 ÞYKKVIBÆR, kl. 13:00 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 ÞORLÁKSHÖFN kl. 18:30 VISIJKORN VATNSEES OG MIÐFJÖRÐUR Það má kalla undur, að ýmsir flytja héðan inn í Miðfjörð eftir það, að þeir hafa séð ’ann. Sr. Sigurður Norland í Hindisvik. að hann hefði ekki kunnað sér læti vegna góðaveðursins í gær, og brugðið sér í Nauthólsvík. Þar hitti hann mann, sem hvorki SKATTYRTI né hafði allt á HORNUM sér, nema síður væri, því að hann sagði svo hátt, að allir máttu heyra það: JÁ, NÚ ER AF, SEM ÁÐUR VAR! Storkurinn sagðist strax hafa skilið, hvað það var, sem nú væri af, sem áður var, og roðnaði lítils háttar auðvitað topplaust, nema hvað? Síðan flaug hann í einum spretti út í Vatnsmýri, og setti haus undir væng, en með ann- arri löppinni krotaði hann í mold arbarð þessi sígildu orð hans Bennó, NOTIÐ SPÓINN OG SÓLSKINIÐ! GAIVIALT oc goti Fjárbugur á nöglum. Svo er bugur sá nefndur, sem opt er á nöglum manns, upp við naglrót- ina, ag veit bungan á honum fraim, ens og kunnugt er. Það er mál manna, að eftir því sem bugir þsesir eru stærri og á fleiri nöglum, eftir því verði mað ur auðsælli. Sunnudagsskrítlan Eiginkon-an: Ég heyrði að klukkan sló 3, þegar þú komst heim í nótt. Mesti misskilning’ur kæra. Klukkan var að sl-á tólf, en ég stöðvaði hana til þess að vekja þig ekki. Öfugmœlavísa Við hita sólar hauðrið frýs, harkan járnið bræðir, í eldi brennur ekkert hris, aldrei vatnið flæðir. Nokkrar stúlkur óskast til st.arfa á saumastofunni nú þegar eða 1. september. Góð vinnuskilyrði. Gott kaup. Uppl. gefur verkstjórinn Kristinn Guðjónsson. FATAVERSMIÐJAN GEFJUNN Snorrabraut 56. Hœgra hornið Sonur okkar fæddist of seint, en máski geta strætisvagnarnir notað hann, þegar tímar líða. Til kaups óskast húseign í miðborginni eða nágrenni fyrir verzlun og, eða ibúð. Einnig stór húseign í úthverfi hentug fyrir léttan iðnað. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. fimmtudagskvöld, merkt: „Hagkvæm við- skipti — 4669“. Skrifstofustúlka getur fengið góða atvinnu hjá Stefáni Thorarensen h.f., heildverzlun. Kvennaskóla- Verlunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. — Allar upplýsing- ar veittar á skrifstofu okkar, Laugavegi 16, 3. hæð. Bílaeigendur Höfum opnað stilliverkstæði til stillinga á benzín- mótorum og stýrisbúnaði á öllum bílum. Vinnan er framkvæmd með beztu tækjum sem þekkjast í dag. BÍLASTILLINGIN Kafnarbraut 2, Kópavogi — Sími 40520. Afvinnurekendur Stúlka, sem er mjög vön að sníða, sauma og stjórna fatavekrsmiðju óskar eftir atvinnu. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 13. ágúst merkt: „Starfssöm — 4670“. Veitirtgahúsið LÍDO Reykjavík Veitingahúsið Lído er til sölu eða leigu með eða án innbús og áhalda. — Allar upplýsingar gefur Þor- valdur Guðmundsson eða Konráð Guðmundsson. 23276 - Hfalbikun hf. - 23276 Nú er rétti tíminn til malbikunar. Malbikunarlag á innkeyrsiur, gangstiga og bifreiðastæði kostar ekki þriðjung á við gólfteppin. Ódýrasta aðferðin til að fá varanlegt þrifalag, sem eykur samtímis endingu teppa og gí jfdúka. Lagt að morgni, tilbúið að kvöldi. Upplýsingar gefur Runólfur Guðjónsson sími 23276 milli kl. 19:00 og 21:00. Skrifstofur okkar verða lokaðar til 13. ágúst. Tékkneska bifreiðaumboðið Vonarstræti i Vörubílar til sölu Mercedes Benz 337 10 tonna 1961. 2 stykki Mercedes Benz 322, önnur bifreið með túrbínu- byggðri dieselvél. 1 stykki 312 3y2—4 tonn, 315 145 hestafla. — Uppiýsingar í síma 40403 eftir kl. 7.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.