Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. ágúst 1964 MORGUNBLAÐIÐ 7 > Til sölu 3}a herbergja stór og nýleg ibúð i Vestur- bænum er til sölu. Sér hita- lögn. Tvöfalt gier, harðvið- arhurðir, dyrasimi, svalir. Verð 7S5 þús. kr. 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu fjöl- býlishúsi við Eskihlíð er til söiu. íbúðin er stór stofa, 3 svefnherbergi, eidhús og bað. Kæiiklefi á hæðinni. Nýtt einbýlishús á fallegum stað í Kópavogi er til sölu. Húsið er 2 hæðir, kjallara- og rislaust. Lóð ræktuð. Bílskúr fylgir. Hús- ið er alveg fullgert og hefur ekki verið búið i því ennþá. 4ra herbergja ibúð á 2. hæð við Barmahlíð er til sölu. íbúðin er ný- standsett. Laus 1. okt. 4ra herbergja ibúð i nýlegu húsi við Rán- argötu er til sölu. íbúðin er á 1. hæð. Nýmáluð og tilbúin til afnota þegar i stað. 3ja herbergja íbúð (jarðhæð) í fokheldn húsi i Hafnarfirði. titborgun 145 þús. kr. 4ra herbergja fokheldar hæðir á fallegum stað á Seltjarnarnesi eru til sölu. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar og Gunnars M. Guðmundssonar Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Asvallagötu 69. Simar: 21515 og 21516. Kvöldsími 33687. 7/7 sölu l.itið steinhús i gamla bænum (Nönnugata). Notalegt hús, sem þarfnast dálítillar við- gerðar. Útborgun kr. 200 þús. í húsinu er fjögurra herbergja íbúð. 3ja herb. íbúð í steinhúsi í Vesturbænum. 1. hæð. — Strætisvagn við dyrnar. i 3ja herb. íbúð við Langholts- veg. Sér þvottahús. Til sölu í smíðum 169 fermetra lúxusibúð. Selst fullgerð. Allt sér. Hitaveita. íbúðin verður fullgerð fyrir 1. október. 159 ferm. lúxushæðir í tveggja ibúða húsi á hitaveitusvæð- inu. Seljast fokheldar. \ 2ja herb. fokheldar ibúðir í borginn*. Vantar 2ja—3ja herb. íbúð með bil- skúr í úthverfi borgarinnar eða nágrenni. Einbýlishús eða '<andaða hæð með ailt sér. Miklar útb. 7/7 sölu 3ja herb. góð kjaliaraihúð við Miklubraut. 3ja herb. vönrtuð hæð við Bergstaðastræti. Allt sér. 3ja herb. ný og vönduð kiall- araibúð við Bræðraborgar- stig. 3ja herb. hæð við Hverfisgötu 3ja herb. hæð í Skjólunum. 3ja herb. ný og vönduð hæð við Holtagerði í Kópavogi. Ræktuð lóð. Bilskúr. 4ra herb. risibúð rétt við Miklubraut. titb. 250 þús. 4ra herb. íbúð við Ljósheima í smíðum. Góð kjör. 5 herb,- ný og glæsileg ibúð i háhýsi við Sólheima. Nokkrar 2—5 herb. ódýrar ibúðir i borgínni. titb. frá 150—259 þús. Hafnarfjörður 2ja herb. ný og glæsileg hæð m. m. við Hringbraut. Alit sér. 6 herb. hæð í smíðum við Ölduslóð. AIMENNA FASTEIGNASAIAN IINDARGATA 9 SlMI 2115B ....illllillllllllllllli,,.. FAST EIGNASALAN FAKTOR SKIPA-OG VÉRPBREFASALA Hverfisgötu 39, ÍL hæð. Simi 19591 Kvöldsími 51872. 7/7 sölu Nýtt einbýlishús við Sunnu- braut í Kópavogi, frágengin lóð, laust til íbúðar. Einbýlishús í Smáíbúðahverf- inu (timburhús). Fokhelt einbýlishús við Holta gerði. Fokheldar 4ra herb. íbúðir í Kópavogi. / 6 herb. lúxusíbúð í Stigahlið. HÖFUM KAUPENDOB AÐ ibúðum af öllum stærðúm, mjög háar útborganir. Nýkomið fyrir bifreiðir: Stýrisupphengjur Bensíndælur Bensínloka Púströrklemmnr Ljósarofar alls konar Speglar alls konar Breiddarstangir fyrir vörubila Bremsuslöngur Höggdeyfar Málmfyllingaefni Rörfittings Luktir alls konar Rafgeymar Hleðslutæki H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Simi 22255. Til sölu og sýnis 12. s í Kópavogsksiipstalt Einbýlishús við Borgarholts- braut, Hlíðarveg og Álf- hólsveg Ný 4ra herb. ibúð við Ás- braut. 4ra herb. íbúð með sér hita og bílskúr við Melgerði. — Teppi fylgja. 2ja herb. íbúð við Asbraut, Háveg og Lyngbrekku. / smiðum 6 herb. ibúðarhæð með sér inngangi og sér hita við Holtagerði. Selst tilbúin undir tréverk. Nokkur fokheld nýtizku keðju hús við Hrauntungu. Sér- lega stórar svalir á hverju húsi. Fokhelt nýtizku einbýlishús 197 ferm. á einni hæð við Hlégerði, séístaklega góð teikning. Fokhelt einbýlishús 127 ferm. með bílskúr við Hraun- braut. Fokhelt steinhús 168 ferm., Tvær hæðir, hver hæð al- gjörlega sér við Nýbýlaveg. Fokhelt steinhús 144 ferm., 2 hæðir, hver hæð algjör- lega sér við Holtagerði. Fokheld hæð 140 ferm. með bilskúrsréttindum við Álf- hólsveg. Fokhelt steinhús 128 ferm. hæð og 63 ferm. kjallari við Lyngbrekku. Steinhús í smíðum við Digra- nesveg. Búið er að innrétta nokkurn hluta og búið í honum. Æskileg skipti 'á 3—4 herb. íbúð í Reykja- vik. Steinhús 164 ferm. með bíl- skúr við Hraunbraut selst tilbúin undir tréverk. Raðhús, vesturendi, í smíðum við Bræðratungu. Hóflegt verð. Fokhelt steinhús 140 ferm. kjallari og tvær hæðir við Þinghólsbraut. Fokheld efri hæö. Fokheld efri hæð 115 ferm. al- gjörlega sér með bilskúr við Hjallabrekku. Steinhús 140 ferm. þriggja hæða verksmiðjuhús við Auðbrekku. Fokhelt steinhús 117 ferm. 2 hæðir, hvor hæð algjör- lega sér, við Hlaðbrekku. Af ofangreindum nýbygging- ingum eru til sýnis teikn- ingar i skrifstofunni / bgrginni Einbýlishús, Tveggja ibúða hús og 2—6 herb. ibúðir o. m. fl. ATHUGIÐ! Á skrifstofu okkar eru til sýnis ljós- myndir af flestum þeim fasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjón er sögu ríkari H'fjafasteipasalan Lougavop 12 — Slroi 24300 7/7 sölu I Ytri Njarðvíkúm einbýlishús 5 herbergi. Laust strax til íbúðar. 2ja herb. kallaraibúð í góðu standi við Víðimel. íbúðin stendur auð og er laus strax til íbúðar. 3ja berb. 1. hæð við Hring- braut. íbúðin er laus strax lit ibúðar. 3ja herb. hæðir og ibúðir við Þórsgötu, Sólvallagötu, Þor- móðsstaði, Sörlaskjól, Lauga teig. 4ra berb. íbúðir við Hvassa- leiti. Ingólfsstræti, Snekkju- vog, Melgerði, Háagerði, Kléppsveg, Seljaveg, Barma hlíð. 5 og 6 herb. hæðir við Sól- htima, Eskihlið, Guðrúnar- götu, Rauðalæk, Ásgarð, Holtagerði. Einbylishús, 4 herb. í mjög góðu standi við Sogaveg. Raðhús 5 herb. á góðu verði við'Álfhólsveg. Einar Sigttrðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767 Heimasími milli 7 og 8: 35993 7/7 sölu við Laugaveg liiiéi einbýlishús (timburhús) á eignarlóð. Hentar vel fyrir léttan iðnað, laust strax. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767 Heimasimi kl. 7—8: 35993 Höfum kauponda að 4ra herb. ibúð á góðum stað í borginni. Höfum kaupanda að 5—6 herb. ibúð nýlegri eða i smíðum. Höfum kaupanda að 2—3 herb. íbúð í Reykjavík, ' Kópavogi eða Hafnarfirði. Mikil útborgun. Skip og fastvðgnir Austurstræti 12. Sími 21735 Eftir lokun sími 36329. . 7/7 sölu íbúðir í smíðum Nokkrar óseldar 3ja herb. íbúðir við Meistaravelli. — íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og málningu, með sameign fullfrágeng- inni og vélum í þvottahúsi. 2ja herb. góö ibúð við Ljós- heima. 2ja herb. rishæð við Lang- holtsveg. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg. 4ra herb. íbúð með hagkvæm- um kjörum í Garðahreppi. 4ra herb. húseign í Kópavogi. Hagstætt verð og skilmálar. Höfum kaupanda að góðri 3—4 herb. íbúð, í sem nýjustu. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð ca. 110 til 120 ferm. H úsa & Ébúðas alon Laugovegi 18, III, hæð, 'fmi 18429 og eftir kL 7 10634 7/7 sölu Nýleg 2.ia herb. ibúð við Ljós- heima Teppi fylgja. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð við Rauðalæk. Sér inngang- ur Sér hitaveita. , 2ja herb. jarðhæð við Brekku- götu í Hafnarfirði. Nýleg 3ja herb. íbúð við Kleppsveg. Vönduð innrétt- íng. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Stóragerði. Sér inngangur. Sér hiti. 3ja herb. ibúð við Nökkvavog ásamt hérb. í kjallara. Laus strax. 4ra herb. rishæð við Lang- ho’tsveg. Lítið undir súð. — Svalir. 4ra herb. kjailaraibúð á Sel- tjarnarnesi. Nýjar innrétt- ingai. 5 berb. hæð í Hlíðunum. Sér inngangur. Sér hitaveita. 5 herb. hæð í fjölbýlishúsi við Sólheima. Nýleg 6 herb. hæð við Rauða- læk. Sér hitaveita. EIGNASALAN m Y K .1 A V I K "Jjór&ar <^. cJ-lalldórG&sn ÚnnáCur fatltigaataa Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl. 7 simi 20446. 7/7 sölu m. a. 3ja herb. íbúð við Hverfis- götu 3ja herb. stór kjallaraíbúð i Vesiurbænum í nýlegu húsi. 4ra herb. íbúð við Háaleitis- braut, ný íbúð. 4ra herb. íbúð við Seljaveg, ný roáluð og standsett. Útb. 490 þús. 4— 5 nerb. risíbúð við Ránar- götu, Laus til íbúðar strax. Litiý útborgun. 6 herb. íbúð tilbúin undir tré- verk við Goðhéima. Mjög glæsileg hæð með stórum svölum. Bílskúrsréttur. \ Einbýlishús (Mtið) við Berg- þórugötu. HÖFUM KAUPENDUR AÐ 3ja og 4ra herb. íbúðum í Austurbænum. 5— 6 herb. ítíúðum i Vestur- bænum, JÓN INGIMARSSON lögmaður Hafnarstræti 4. — Sími 20555 Sölum. Sigurgeir Magnússon, kl. 7,30—S30. Sími 34940 Hafnarfjörður 3ja herb. fokheld kjallaraíbúð* til sölu á góðum stað í suður- hluta bæjarins. Útb. kr. 90 þús. Guð.ión Steingrímsson, hrl. Linnetstíg 3. Sími 50960. Hópferðabilar allar stærðir Simi 32716 og 34307.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.