Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 12. ágúst 1964
MORGU NBLAÐIÐ
15
.........................................................................................................
fc± S
i
j
I Svipmyndir
SÍÐASTLIÐNA nótt var
saltað á Siglufirði hjá
tveimur söltunarstöðvum,
hjá Nöf og söltunarstöð
Kaupfélags Siglfirðinga,
sagði fréttaritari Mbl. á
Siglufirði, Stefán Frið-
bjarnarson, í viðtali við
Mbl. í gær. Tvö eða þrjú
skip eru væntanleg með
söltunarsíld, sem m.a. fer
til söltunarstöðvar Ým-
is h.f.
— Á Siglufirði eru full-
komnustu og afkastamestu
síldarbræðslur landsins og
telja Siglfirðingar, að leggja
beri áherzlu á að nýta þær
betur. Hafa 4 skip á vegum
Síldarverksmiðja ríkisins ver
ið í síldarflutningum í sumar.
230 þúsund mál hafa nú farið
í bræðslu, og er það töluvert
meira en á síðasta sumri.
— Atvinna Siiglfirðinga hef
loksins kom, leyndi sér ekki g
gleðisvipurinn á andliti fólks "Z.
ins. I>að varð aftur líf og fjör S
á síldarplaninu og Siglfirðing s
ar vonuðu, að þetta yrði vísir S
að öðru otg meiru.
ur byggzt á söltunarstöðvun-
um. Starfandi er 21 söltunar-
stöð á Siglufirði, en þar af
eru 13 söltunarstöðvar, sem
ekkert hafa enn fengið til sölt
•unar. f venjulegu árferði hef-
ur fólk haft atvinnu við sild-
ina fram undir áramót. Þegar
kauptryggingartímabilið renn
ur út um næstu mánaðamót
horfir því til hreinna vand-
ræða nema eitthvað sérstakt
komi til sögunnar.
— Unnið -er nú að smíði
tunnuverksmiðju í stað þeirr
ar sem brann s.l. vetur. Er
áætlað, að þeir, sem hafa með
bygiginguna að gera, skili
henni um mánaðarmót desem-
ber. Ráðgert er, að hin nýja
tunnuverksmiðja taki til
starfa upp úr áramótunum.
Veltur á miklu að þessi áætl-
un standist og mundi hafa mik
ið að segja, að unnið væri á
tveimur vöktum.
— Ef þessi atvinnufyrir-
tæki, frystihúsin tvö, tunnu-
Þrjár siglfirskar blómarósir við síldarsöltun hjá Nöf. Lengst til vinstri Alda Möller, sem hlaut
hæstu landsprófseinkunn, sem gefin hefur verið, s.l. vor. í miðið er systir hennar, Jóna, síðan
Guðrún Stefánsdóttir. * __
frá Siglufirði
verksmiðjan og niðurlagning-
arverksmiðjan á vegum Síld-
arverksmiðja ríkisins, verða
vel rekin, er mesta vandanum
bægt frá dyrum Siglfirðinga,
sagði Stefán að lokum. ____
WW
Myndirnar á síðunni tók
ljósm. Mbl. á Siglufirði í önd
verðum þessum mánuði, þeg-
ar síld barst á land á Siglu-
firði. Hennar hafði verið beð-
ið með óþreyju og þegar hún
Gjafar frá Vestmannaeyjum og Æskan, Siglufirði. við löndunarbryggju ísafoldar s.f. Löndun- =
arbandið sem flytur síldina frá skipum í síldarkassana sézt greinilega á myndinni.
(Ljósm. St.gr. Kr.). S
biiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiimjjj
Það er langt ofan í tunnubotninn, þegar verkakonan er ung_
og smá. Fætur lyftast frá bryggju — og við skulum vona, aðlf
hún hafi komið síldinni á sinn stað.
Guðfinna Sigurðardóftir
DAG fer fram jarðarför Guð-
Ifinnu Sigurðardóttur, Lækjar-
' A Igötu 12, Hafnarfirði.
1 Guðfinna var fædd 4. október
11886, að Deild í Bessastaðahreppi.
IForeldrar hennar voru Krist-
Ibjörg Gottskálksdóttir og Sig-
lurður Jónsson, útvegsbóndi. —
IGuðfinna ólst upp og var með
Iforeldrum sínum á meðan þeirra-
Inaut við. Þegar hún var 35 ára
Ifluttist hún til hinna ágætu
Ihjóna Herdísar Guðmundsdótt-
lur og Guðbjarts Ásgeirssonar og
Idvaldi hjá þeim óslitið til dauða-
Idags, þann 4. þ. m.
1 Þegar Guðfinna var í bernsku
Ivarð hún fyrir þeirri þungu raun,
=að missa að mestu sjónina. Hún
Igat því aldrei lesið á bók. En
IGuðfinna var góðum gáfum gædd
j=og fróðleiksfús, og hún hafði
Isérstaklega traust minni og náði
Iþví góðum þroska.
,. , S Guðfinna var alla tíð hjá þeim
nyjustu gerð og með „oll fullkomn-^jjer(j'sj Qg Ouðbj arti sem ein af
= Ekki eru allar fleytur af
I ustu veiði- og leitartæki“, eins og segir í fréttum. En veiðiáhuggf jöÍskyld'unnirBörn'þeTrra hjóna
= mn er s asami, þott skipið se af frumlegri gerð og róa
1 með heimatilbúnum árum. Og
Þurfiivoru
. oftast er komi.ð 1 vor með dá-Itengdabörnin
goða veið., þvi að sumum nægir snæn og krokur. =
vinir hennar og seinna
og barnabörnin og
Ivinir heimilisins voru líka vinir
milllllllllllllllllMIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllÍU^hennai'.
Guðfinna hafði góða skapgerð
og létta lund. Hún leitaði hinna
björtu hliða lífsins og dökku
blettirnir voru henni nauðsyn-
legir skuggar á hinu mikla lista-
verki tilveru ■>nar. ,
Guðfinna var að upplagi siða-
vönd, en þó mild í dómum og
kom það oft fram í samtölum.
Guðfinna bar ellina vel, og
minnið hafði enn ekki brugðizt
henni. Ósk hennar um mildan
dauða hefur verið uppfyllt.
Farðu vel vinkona. Ég þakka
þér samverustundirnar.
Sv. Sæmundoson.
Cuðmundur á
Hvanneyri
heiðraður
FORSETI íslands hefir í dag
í tilefni af 7S ára afmæli bænda-
skólans á Hvanneyri, sæmt Guð-
mund Jónsson, skólastjóra ridd-
arakrossi hinnar íslenzku fálka-
orðu fyrir störf hans að íslenzk-
um skóla- Oig landbúnaðarmálum.
(Frá orðuritara).