Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLADIÐ
Miðvikudagur 12. ágúst 196
í kvöld fær KR „auka-próf"
fyrir leikinn við Liverpool
Standast þeir prófið að setja
upp leikaðferð sem dugar?
gegn Liverpool og því gefst knatt
spyrnuunnendum og KR-liðinu
kærkomið tækifæri í kvöld til að
sjá hvernig málin standa og
hvers má vænta.
EFTIR landsleik íslendinga og Bermudamanna, þar sem ís-
lenzka liðið uppfyllti síður en svo allar vonir manna, þrátt
fyrir unninn sigur á síðustu stundu, er KR-liðið komið í sviðs-
ljósið. Framundan er hinn mikli leikur liðsins við Liverpool
í 1. umferð í keppninni um Evrópubikar í knattspyrnu. Sá
leikur verður nk. mánudag.
En í kvold fær KR tækifæri til að styrkja taugarnar og
Bermudaliðið sýndi það í lands
leiknum að það kann ýmislegt
fyrir sér, þó leikaðferðin sé
gamaldags og tilviljanakennd. Nú
hafa KR-ingar fengið að „stúd-
era“ leik liðsins og ættu að geta
sett upp leikaðferð sem dugar.
Það er því ekki eitt, heldur
margt, sem gerir leikinn í kvöld
spennandi — og eftirvæntingin
er mikil.
800 m hlaupið var spennandi aukagrein og mikil barátta. Hér
sigrar Þórarinn Ragnarsson, kemst sjónarmun fram úr Kristleifi
á síðustu rnctrunum.
reyna getuna. í kvöld er leikur KR við Bermudamennina og
nú reynir á hvað KR-ingar geta. Leikurinn er klukkan 8 í
jr-
Islenzkt met og spenn-
andi keppni i auka-
greinum
Laugardal.
Hvers má vænta?
Ef KR-ingar standa sig ekki
gegn Bermudamönnum, hvers er
þá af þeim að vænta gegn at-
vinnumönnum frá Liverpool, sem
standa sem sigurvegarar yfir öll-
um enskum atvinnumönnum eft-
ir 52 leiki í 1. deildinni ensku?
Það er engin tilviljun, sem ræð-
ur því hver sigrar í ensku keppn-
inni ár hvert. Sá sigur fellur ekki
í skaut öðru liði en því sem hefur
OL-eldur
og atom
sprengja
UNGUR japanskur stúdent,
frjálsíþróttamaður, sem fædd
ur er nálægt Hiroshima dag-
inn sem atomsprengjunni var
varpað á borgina, hefur verið
valinn til þess að hlaupa með
Olympíueldinn inn á leýkvang
inn í Tokió við setningu
Olympíuleikanna 10. október.
Yosninori Sakai heitir hann
og er nýstúdent við háskólann
í Waseda. Hann fæddist í
Miyoshi, 65 km frá Hiroshima
6. ágúst 1945.
, Móðir hans 38 ára gömul,
minnist þess að sonurinn kom >
í heíminn hálfri annari
klukkustund eftir að hinn
skæri glampi blindaði augu
hennar. Japanska Olympíu-
nefndin hefur verið að leita
að hæfum unglingi sem fædd-
ur er þennan minnisstæða(
dag, til þess vandaverks að
tendra eldinn.
Sakai tekur við Olympíu-
blysinu í hliði OL-vallarins,
sem rúmar 80 þús. manns í
sæti, hleypur með það 375 m
vegalengd á hlaupabrautinni
síðan upp 179 þrep að stallln-
'um, þar sem hann síðan tendr
ar Olympíueldinn.
Sakai sem á s.l. ári varð
meistari í 400 m hlaupi á
meistaramóti háskólamanna,
tókst ekki að vinna sér sæti í
DL-liði Japans í greininni.
allt til að bera, kunnáttu, úthald,
samheldni og allt sem til má
telja. Það mundi enginn telja að
Bermudaliðið ætti sigurvonir
48 þjóðii hofn
tilkynnt þótttöku
í GÆR barst japönsku Olympiu-
nefndinni þátttökutilkynningar
frá 21 landi í OL- í Tokió í októ-
ber. Hafa þá alls 48 lönd sent
tilkynningar sínar. Vitað er að
margar eru á leiðinni en þátt-
tökufresti lýkur 16. ágúst.
Japanska nefndin býst við til-
kynningum frá yfir 100 þjóðum
en það er fyrsta Olympíumetið
sem slegið verður. 84 þjóðir tóku
þátt í Rómarleikjunum og var
langhæsta tala þjóða sem fram
að þeim tíma hafði komið til
leikanna.
UNDANFARNA daga hafa 40
drengir verið á íþróttaskóla
þeirra Höskuldar Goða Karls-
sonar og Vilhjálms Einarssonar.
Þar hafa drengirnir notið kennslu
í frjálsum íþróttum, knattspyrnu
MEÐAN á Iandskeppninni í tug-
þraut stóð yfir á laugardag og
sunnudag var keppt í nokkrum
aukagreinum til skemmtunar
fyrir áhorfendur og greinamar
voru þannig valdar, að tnikil
keppni varð alls staðar. Eitt Is-
landsmet var sett. Gerði það Sig-
ríður Sigurðardóttir_ ÍR sem
hljóp 80 m grindahlaup á 13.0
sek., en eldra metið 13.2 átti hún
sjálf.
Hörðust óg skemmtilegust var
keppnin í 800 m hlaupi karla.
Þar börðust ungir og vaskir pilt-
ar og mátti ekki á milli sjá
hver sigra mundi. Svo fór að
Þórarinn Ragnarsson sem svo
og sundi, en auk þess hefur verið
brugðið á leik í fjallaferðum,
kvöldvökum og leikjum.
Veðurblíða mikil héfur verið
í Borgarfirði þessa daga og sólin
óspart notuð. Yfirstandandi nám-
óvænt afrek vann í Jandskeppn-
inni við Norðmenn sigraði þá
bræður Kristleif og Halldór Guð
björnssyni með því að kasta sér
fram fyrir þá á marklínunni. Úr-
slit í einstökum greinum í auka-
keppninni urðu þe;~: •
800 m hlaup
1, Þórarinn Ragnarsson KR
1.56.8. 2. Kristleifur Guðbjörns-
son KR 1.56.8. 3. Halldór Gu£-
björnsson KR 1.57.4.
100 m hlaup
Þórarinn Ragnarsson KR 11.7.
2. Ómar Ragnarsson ÍR 11,7. 3.
Halldór Guðbjörnsson KR 12.1.
Vilhjálms og
skeið er fullskipað, en á síðasta
námskeiði, sem hefst 18. ágúst
og stendur til 25. ágúst er enn
hægt að bæta við nokkrum um-
sóknum.
Þátttökugjald með ferðum til
og frá Reykjavík er kr. 1000,00.
Tekið er á móti pöntunum í síma
í Reykholti frá kl. 4 — 8 síð-
degis.
400 m hlaup
1. Þórarinn Ragnarsson 52.4. 2
Halldór Guðbjörnsson 53.1. 3,
Þorsteinn Þorsteinsson KR 53.7.
80 m gr.hl. kvp
1. Sigríður Sigurðardóttir ÍR
13.0 Met. 2. Linda Ríkharðsd. ÍR
14.1.
100 m hlaup kvenna
Sigríður Sigurðardóttir ÍR 13.4.
2. Halldóra Helgad. KR 13.4.
3. Linda Ríkharðsd. ÍR 13.9.
Enskn
knottspyrnon
I SKOTLANDI hefst keppnis-
tímabilið á bikarkeppni liðanna,
sem leika í deildarkeppninni. Er
félögunum skipað í riðla og leika
4 lið í hverjum riðli. Sigurveg-
ararnir komast síðan áfram, en
keppninni lýkur ekki fyrr en
seint á keppnistímabilinu.
Fyrsta umferð þessarar bikar-
keppni fór fram sl. laugardag og
urðu úrslit þessi:
Airdrie — Dunfermline 1—4
Celtic — Partic 0—0
Dundee — Dundee U. 2—3
Falkirk — Motherwell 1—1
Hiberman - Third Lanark 3-—0
Kilmarnock — Hearts 1—1
Rangers — Aberdeen 4—0
St. Johnstone - St. Mirren 1—2
Arbroath — Albion 1—3
Berwick — Ayr 3—1
Brechin — Stirling 1—4
Cowdenbeath — Forfar 1—2
Clydebank - Stenhousemuir 2—2
Hamilton — Stranraer 2—2
Morton — Dumbarton 1—1
Queen of South - Montrose 2—0
Queens Park — Clyde 0—0
Raith — East Fife ' 1—4
Nokkrir æfingaleikir fóru fram
í Englandi og urðu úrslit þessi:
Newcastie — Burnley 1—1
Southampton — Ipswich 4—2
Watford — Oxford 1—2
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiöslu
er langtum ódýrara að auglysa
í Morgunblaðinu eu öðrum
blöðum.
Eftir íþróttaiðkun á heitum degi er hressandi að baða sig í ánni.
40 drengir í íþróttaskólo
Höskuldar í Reykholti