Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.08.1964, Blaðsíða 24
 SERVIS SERVIS SERVIS 1 - II fxfir-itis STjgl SERVIS jHs&ls LAUGAVEGl SERVIS ELEKTROLUX UMBOÐIÐ IAVGAVEOI sfmi 21800 186. tbl. — Miðvikudagur 12. ágúst 1964 Styikur til Grænlenzku- núnts f FJÁRLÖGUM fyrix árið 19>S4 eru veittar kr. 60.000 til íslendings, er taki að sér sam- kvæmt samningi-við mennta- málaráðuneytið að nema tungu. Grænlendinga. Er hér með auðlýst eftir umsóknum um styrk þennan, oig skal þeim komið til menntamála- ráðuneytisins, Stjórnarráðshús mu við Lækjartorg, eigi síði ‘ ar en 31. ágúst n.k. Umsókn skulu fylgja upplýsingar um námsferil ásamt staðfestum af ritum prófskírteina, svo og greinargerð um ráðgerða til- högun grænlenzkunámsins. Umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu. (Frá Menntamálaráðuneytinu) Víkingur af Græn- landsmiðum jS Hraunstraumurinn kvikmyndaður. Haas stendur við vélina. {Kvikmynda kafla úr I stðrmynd í Surtsey Frakkarnir fara UNDANFARNAR vikur hafa verið staddir hér á larídi fimm kvikmyndatökumenn, 4 ítalsk ir og einn austurrískur. Hafa þeir kvikmyndað ýmis nátt- úrufyrirbæri og eiga myndir þeirra að koma í stórmynd- inni „The Bible“ (Biblían), sem verður væntanlega tilbú- in á næsta ári. Kvikmynda- stjóri sá er hér er staddur heitir Ernst Haas, en aðal- leikstjóri kvikmyndarinnar er John Houston. Kvikmyndatökumennirnir fóru út í Surtsey sl. fimmtu- dag með sjúkraflugvél Björns \ Pálssonar, en hann treysti sér : ekki til þess að lenda, svo að; þeir lentu í Vestmannaeyjum I og fóru þaðan með báti út í | Surtsey. Komu þeir þangað I um kl. 6 um morguninn. Jóhannes Briem var fylgdari maður kvikmyndatökumann- | anna á þessu ferðalagi og § sagði hann, að mjög áhættu- \ samt hefði verið að koma þess | um dýru vélum í land í eyj- | unni, en samanlagt verðgildi | þeirra mun vera milli 20 og 30 = Framhald á bls. 23. i HiiiiiiiiiiiimimioMkiiiiiiiifiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiitiiiiiiiimiiiii — í GÆR ræddu Frakkarnir, sem sáu um eldflaugaskot.in á. Mýr- dalssandi við blaðamenn. Hafði dr. Mozer orð fyrir þeim. Sagði hann að sig langaði til þess að þakka öllum þeim, er stuðluðu að því að skotin'yrðU eins vel heppn uð og raun varð á. Sérstaklega vildi hann þakka M. Golonka, forstjóra tilraunar- innar, M. Le Févre, sem var eins konar framkvæmdastjóri austur á Mýrdalssandi og íslendingunum prófessor Þorbirni Sigurgeirssyni, Þorsteini Sæmundssyni, stjarn- fræðingi, og Ágústi Valfells, sem sá um að öllum öryggisráðstöfun- up yrði framfylgt. Dr. Mozer sagði að gæði og magn þeirra upplýsinga, sem vís- indamennirnir fengu frá eld- flaugunum, hefði farið fram úr sínum beztu vonum. Að vísu hefði smábilun orðið á einu tæki, en það væri smávægilegt miðað við allar upplýsingar, sem feng- ust í báðum skotunum. Einnig hefðu loftbelgirnir sex, sem sendir voru á loft rækt ætl- unarverk sitt fullkomlega af hendi. AKKAJNESI, 11. ágústl — Togar- inn Víkingur kom hingað í morg un af Vestur-Grænlandsmiðum eftir 17 daga útivist. Aflinn er við 300 tonn af ágætis karfa. Skip stjóri á Víkingi í þessari veiði- för var Gunnar Jónsson, sem verið hefur 1. stýrimaður á skip- inu. Karfanum er landað hér til vinnslu í hraðfrystihúsunum. — Oddur. Verða matvöruverzlanir opnar til kl. 22 ? Heilbrigðisneínd mælir með nokkrum umsóknum þar að lútandi - Borgarráð inun taka ákvörðun í næstu viku Á FUNDI heilbrigðisnefndar Reykjavíkurborgar sl. mánudag voru teknar fyrir og afgreiddar umsóknir frá allmörgum verzlun um í Reykjavík, sem sóttu um leyfi til þess að hafa opið til kl. 10 e.h. alla daga vikunnar, en samkvæmt ákvæðum, sem sam- þykkt voru í borgarstjóm fyrr í Hefur saltað í 10.000 tunnur í FYRRADAG var saltað í tíu þúsundustu síldartunnuna hjá söltunarstöðinni Ströndinni á Seyðisfirði. Er Ströndin eins óg oft áður hæsta söltunarstöðin á Seyðisfirði, og jafnframt sú fyrsta á landinu, sem í sumar kemst yfir 10,000 tunnur. sumar og staðfest hafa verði af Félagsmálaráðuneytinu skal Heil brigðisnefnd mæla með nmsókn- um, en þær ganga siðan til borg- arráðs, sem tekur endanlega af- stöðu til umsókna. Á fundi heilbrigðisnefndar á mánudaginn var samþykkt að mæla með umsóknum nokkurra verzlana, sem uppfylltu sett skil yrði. Má búast við að borgarráð fjalli um umsóknir þessar í næstu viku, og taki þá endanlega afstöðu til þeirra. llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllimilllllllilMllllllillllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllr. Slærsti laxinn ■ sumar? >AÐ hljóp heldur betur á snærið hjá 15 ára Akureyringi við Laxá í Þingeyjarsýslu sl. fimmtudag. Stefán Þór Bald- ursson, Víðivöllum 20, Akur- >eyri, var ásamt föður sínum Baldri Þorsteinssyni að veið- um í Efra Laxamýrarlandi, og setti þar í þennan höfð- ingja otg náði honum eftír stranga viðureign. Laxinn tók maðk í Brúarflúð, fallegum stað skammt fyrir ofan gömlu brúarstæðin við ána. Hann var 30 punda þungur, og því stærsti laxinn, sem veiðzt hef- ur til þessa í sumar .En nær þrjár vikur eru til stefnu af veiðitímanum, svo ekki er loku fyrir það skotið, að ein- hver hnekki metinu áður en lýkur. — Til gamans má geta þess, að stærsti laxinn, sem veiddist í fyrrasumar, var 34 pund. Hann fékkst einnig í Laxá í Þingeyjarsýslu, nánar | tiltekið í Dýjaveitum í Jarls- § staðalandi. Veiðimaðurinn var Sigurður Benediktsson, ........ ^ w _ forstjóri í Reykjavík. aiiiiiiiiiiiiiiiiiriiiiiimiiiiiiiiiiiiíiiiimííiiiiiiiiiiiííiiMiiiiiiiiiiiiiiiii:iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.