Morgunblaðið - 04.10.1964, Síða 2

Morgunblaðið - 04.10.1964, Síða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 4. okt. 1964 NóntsQokkar Felagsmala- stolnunarinnar oð heíjast NÁMSFLOKKAR Félagsmála- stofnunarinnar hefjast á sunnu- daginn 11. þ.m. með því að reknir verða fræðsluflokkar um fundarstörf og mælsku og heim- speki og trú. Grétar Fells, rit- höfundur, mun annast kennslu í heimspeki og trú en Hannes Jónsson, félagsfræðingur, mun kenna fundarstörf og mælsku eins og undanfarna vetur. Eftir áramót mun svo hefjast framhaldsnámskeið í félagsstörf- um og rökræðum, en í febrúr hefst fræðsluflokkur um fjöl- skyldu- og hjúskaparmálefni. Verður það erindaflokkur, sem Hannes Jónsson mun annast, en iafnframt verða sýndar 8 nýjar kennslukvikmyndir um þessi mál. í marzmánuði hefst svo nýr erindaflokkur um Stjórnfræði (þjóðfélagsfræði) og önnur is- lenzk stjórnmál, en erindin í honum verða flutt af 10 þjóð- kunnum fræði- og stjórnmála- niönnum. Til húsa í Austurbæjarskóla. Námsflokkar Félagsmálastofn- unarinnar verða nú til húsa í kvikmyndasal Austurbæjar- skóla. Fer innritun í námsflokk- ana um fundarstörf og mælsku og heimspeki og trú nú fram í | bókabúð KRON í Bankastræti. J Kennslugjald fyrir fundarstörf { og móglsku er kr. 300.00 en kr. J 150.00 fyrir heimspeki og trú. | Kennt verður á sunnudögum: j heimspeki og trú kl. 3-3,45 en fundarstörf og mælska kl. 4-6 e.h. j Þess má geta að kennslutækni Félagsmálastofnunarinnar gerir ráð fyrir því, að kennararnir stundi fræðslustörf en ekki þurr- j ar yfirheyrslur. Þess vegna eru j engin próf og nemendum er írjálst að spyrja kennarana út úr en kennurumim ekki heimilt að yfirheyra nemendurna. Auk námsflokkastarfseminnar annast Félagsmálastofnunin félagslega leiðbeiningarstarf- semi og útvegar félögum ræðu- menn til þess að flytja erindi um einstaka þætti félagsmála. Hafa þegar 14 félög hagnýtt sér þá þjónustu. Jafnframt annast stofnunin bókaútgáfu og félags- íræðileg rannsóknarstörf. Rafha í nýjum húsa kynnum, við Ó&instorg H.F. Raftækjaverksmiðjan opn- aði í gær RAFHA-húsið við Óðinstorg, en þar hefur RAFHA sett upp sýningarmiðstöð og við gerðarþjónustu fyrir raftæki sín og önnur erlend, sem hún hyggst hafa til sölu í þessu nýja húsi. Hiisstæðið er hið vegleg- asta og hefur Bárður Daníelsson ráðið innrétingu. H.f. Raftækjaverksmiðjan var stofnuð, eins og kunnugt er, í október 1E136, eða fyrir tæpum 28 árum. Þá var virkjun fallvatna að hefjast fyrir alvöru og var ætlunin að verksmiðjan fram- leiddi raftæki, og þá fyrst og fremst hin nauðsynlegustu, til heimilishalds og upphitunar. Þessu ætlunarhlutverki hefur verksmiðjan verið trú frá upp- hafi og við vaxandi vinsældir, enda hefur framleiðslan þótt standast samkeppni hvað verð og gæði snertir við sambærileg er- lend rafmagnstæki. Framleiðslan hefur náð til flestra greina raf- tækja, en þó lögð megináherzla á heimilistækin, svo sem eldavél arnar. Nú sem stendur má segja, að framleiðslan sé í þremur eðal greinum: Rafmagnstæki til heim- ilisnotkunar, spenna- og rofaskáp ar fyrir dreifingarkerfi rafveitna og málmgluggar og hurðir fyrir verzlanir, skrifstofubygingar og aðrar byggingar. Á undanförnum árum hefur RAFHA haft litla sýnisnorna- og viðgerðarþjónustustöð í Reykja- vik, en hún hefur alls ekki full- nægt þörfinni. Þess vegna, og einnig vegna þess, að mikil breyt ing hefur orðið á sölu og dreif- ingu raftækja á síðastliðnum ár- um, var sú ákvörðun tekin á s.l. ári, að festa kaup á hentugu hús næði fyrir þessa starfsemi í í Reykjavík, og jafnframt var sú samþykkt gerð, að bæta við nýj- um þætti starfseminnar, það er að hafa til sölu nú flestar gerðir raftækja, ekki eingöngu þær, sem RAFHA framleiðir sjálf, heldur og einnig raftæki frá viðurkennd um erlendum raftækjaverksmiðj um. Varð að ráði að gerð voru kaup á tveimur neðstu hæðunum í nýju stórhýsi, sem þá var í smið um við óðinstorg og hefur nú verið komið þar fyrir sölu- og sýningarmiðstöð fyrir verksmiðj- una á framleiðsluvörum hennar svo og erlendum rafmagnsvörum, sem hún hefur á boðstólum, en einnig og um leið viðgerðarþjón- ustu fyrir allar vörur verzlunar- innar, en lögð verður áherzla á, að hafa aðeins þær vörur á boð- stólum, sem notið hafa viðurkenn ingar og átt vinsældum að fagna bæði hér og erlendis. Öil þessi starfsemi í RAFHA-húsinu verð- ur, eins og áður segir, á tveimur neðstu hæðunum, en gólfflötur- inn er 350 fermetrar að stærð og mun því óhætt að fulyrða, að RAFHA-húsið er stærsta raf- tækjaverzlun landsins. Frá aþjóðaþingi kvenskáta 196 3 í Danmörku Alþjóðabandalag kvenskáta ÍSLENZKIR skátar ha.fa einn dag á ári til kynningar á starfi Gibraltar hjá Sam. þjóðunum sínu, fyrir valinu varð fyrsti sunnudagurinn í október og hlaut hann nafnið Skátadagur. Skátafélagsskapurinn er þjóð- legur, hverju landi er frjálst að byggja upp skátastarf sitt að mestu að eigin geðlþótta og mót- ast það gjarnan af þjóðareink- ennum þó allstaðar verði grund- völlurinn ð vera sá sami, skáta- lögin og skátaheitið. Bandalög hverrar þjóðar er meðlimur í alþjóðabandalögum kven- og drengja skáta. Hér verður aðeins leitazt við að bregða upp mynd af alþjóða- bandalagi kvenskáta, byggingu þess og starfi. Alþjóðabandalgið samanstend- ur af bandaiögum 66 þjóða, sem á seinasta ári höfðu 5.321.978 meðlimi innan sinna vébanda. Fyrsti kvenskátaflokkurina var stofnaður í London árið 1910, en starfið dreifðist óð- íluga um Evrópu og til Norður- Ameríku. Fyrst í stað voru lít- il sambönd á milli landanna. Árið 1916 var skátastarf í Bret- landi full mótað, en það var Framh. á bls. 10. Sovézki fulltrúinn í Nýlendu- málanefndinni, Pavel Sjakhov, sagði á fundi nefndarinnar í gær að líta bæri á Gibraitar sem hreina brezka herstöð þar sem íbúarnir fengju ekkert til mál- anna, sem leggja varðandi stjórr. héraðsins. New York, 3. okt. (NTB) FULLTRÚI Sovétríkjamna hjá Sameinuðu þjóðunum krafðist þess í gær að Bretar legðu nið- ur herstöð sín.a á Gibraltar, og segir hann að með því verði stigið þýðingarmikið spor til að draga úr ögrunum gagnvart þjóðum Afríku. I Hsm uis darsal ,’lretar hlutu yfirráð yfir Gibr altar eftir friðarsamningana í Utrecht 1713. Hefur verið rætt um að gera Gibraltar að sjálf- stjórnarnýlendu, en þessu hafa Spánverjar mótmælt og beðið um að Gibraltar verði að nýju inniimað í Spán. Engin ákvörðun var tekin á fundinum í dag, og verður um- ræðum um Gibraltar haldið á- fram í næstu viku. Haukur Sturluson sýnir um þessar mundir í Ásmundarsal. Hauk- ur er ungur listamaður og sýnir nú í fyrsta sinn á stórri sýningna teikningar og grafik. [ /* NA !5 hnútor 1 ir S!/ 50 hr.úisr ¥ Snjékoma % l'lki „ * 1/ V Skurír £ Þrumur *vUeM HiUskH LÆGÐIN yfir Grænlandshafi var að grynnast í gær, en ný lægð að myndast. Hlýindi voru mikil fyrir norðan í gær- morgun, 16 stig á Akureyri. Veðurspáin í gærkvöldi: Suð- vesturland til Vestfjarða og miðin: S-kaldi og síðar all- hvass, rigning. Norðurland, Norðausturland og miðin: S- gola og síðar all'hvass, sums staðar dálítil rigning. Aust- firðir, Suðausturland, miðin og Austurdjúp: S-átt, víða al.l hvasst eða hvasst, rigning. — Spáin á mánudag: SV-kaldi eða stinningskaídi, bjartviðri norðan og austan, en skúrir vestanlands. Vaxandi sunnan- átt við Suðvesturstróndina um kvöldið. Flugvélin raksf ú íjull Allir 80 fórusf Madrid 3. okt. (AP). FLAK frönsku DC-6 flugvélar- innar, sem týndist í gaer á leið- inni frá París til Mauritaniu hef- ur fundizt í Sierra Nevada fjöll- unum á Suður-Spáni. Talið er a® 80 manns, sem með vélinni voru, hafi allir farizt. Það var leitarflugvél af Super Constellationgerð, sem fann brak ið 1 fjallshlíð, um 2.500 metrum fyrir ofan sjávarmál. Skömmu áður en brakið fannst hafði borizt til Madrid lausafrega um að skip hafi fundið flugvél- ina á sjónum út aí Spánarströnd- um og bjargað 20 manns. Því miður reyndist þessi fregn röng. Flugvélin splundraðist er húa lenti á fjallstindinnrn og engma hinna 80 komst af.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.