Morgunblaðið - 04.10.1964, Síða 7
Sunnudagur 4. okt. 1964
MORCUNBLAÐIÐ
Hafnarfjörbur
Nýleg 2ja herb. hæð í timbur-
húsi á góðum stað í Garða-
hreppi, rétt við Hafnarfjörð,
til sölu, sérinngangur. Útb.
kr. 150 þús.
Guðjón Steingrímsson
Linnetsstíg 3. — Sími 50930.
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
EINANGRUN
Ódýr og mjög góð einangrun.
Vönduð framleiðsla.
J Þorláksson &
Norðmann hf.
Skyndimyndir
Templarasundi 3.
Passamyndir — skírteinis-
myndir — eftirtökur.
BILA
LÖKK
Grunnur
Fyllir
Sparsl
Þynnir
Bon
EINKAUMBOÐ
Asgeir ólafsson, heildv.
Vonarstræti 12. - Sima 11073
Ibúð tll leigu
Nýleg mjög glæsileg 90 ferm.
íbúð til leigu. Leigist með gólf
teppum, gardínum og ein-
hverju af húsgögnum. Tilboð
er greini fjölskyldustærð og
greiðslugetu sendist afgr.
Mbl. fyrir mánudagskvöld,
merkt: „Sólrík — 9267“.
GISLI THEODORSSON
Fasteignaviðskipti.
Helgar- og kvöldsími 14732.
Til sölu
2ja herb. ný íbúð á 2. hæð við
Melabraut.
3ja herb. kjallaraíbúð um 100
ferm. við Brávallagötu.
3ja herb. íbúð á 2. hæð i stein
húsi við Vesturgötu.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Kvisthaga. Stór bílskúr.
4ra herb. fokheldar íbúðir við
VallarbraUt.
4ra herb. ibúð á 4. hæð í sam-
býlishúsi við Fellsmúla. —
Selst tilbúin undir tréverk.
5 herb. íbúð á efri hæð í tvi-
býlishúsi í Hlíðunum. Stór
bílskúr-.
5 herb. endaíbúð í sambýlis-
húsi við Fellsmúla. Selst til-
búin undir tréverk.
5—6 herb. fokheld neðri hæð
í tvíbýlishúsi við Álfhóls-
veg. Bíiskúrsréttur.
5—6 herb. hæð og ris við
Löngufit.
5—6 herb. íbúð á 1. hæð í
tveggja hæða húsi við Vall-
arbraut. Selst fokheld með
bílskúr.
5—6 herb. hæðir í tvíbýlis-
húsi við Hlaðbrekku. Fok-
heldar. Bílskúrsréttur.
5—6 herb. þrjár hæðir í þrí-
býlishúsi við Þinghólsbraut.
Fokheldar með bílskúrum.
5—6 herb. fokheldar tvær
hæðir við Holtagerði. Bíl-
skúrsréttur.
5—6 herb. fokheld efri hæð
í tvíbýlishúsi við Hjalla-
brekku. Bílskúr fylgir.
F.inbýlishús samtals 7 herb.
á hæð og í risi við Breiða-
gerði. Bílskúrsréttur.
Keðjuhús við Hrauntungu í
Kópavogi.
Einbýlishús á fögrum stað
sjávarmegin við Sunnu-
braut.
Tvær hæðir og ris við Báru-
götu. Stór eignarlóð.
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum í nýjum
húsum sem gömlum eða í
smíðum í Reykjavík og ná-
grenni.
Talið við okkur um kaup og
sölu á fasteignum yðar.
Áherzla lögð á góða þjónustu.
□
FASTEIGNA- 0G
LÖGFRÆÐISTOFAN
LÁUGAVEGI 28b, sími 1945S
Mercedes Oenz 1954
Viljum selja Mercedes Benz 8 tonna vörubifreið.
Bifreiðin er með 1 árs sturtum og palli, nýlegum
dekkjum og í góðu lagi.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofuna í síma
11380 og 10385.
VERK H.F., Laugavegi 105.
Múrarar - Rafvirkjar
Bridgedeildin hefur starfsemi sína miðvikudaginn
7. þ.m. með tvímenningskeppni sem hefst kl. 20.
Tafldeildin hefur starfsemi sína fimmtudaginn
8. þ.m. kl 20.
Félagsmenn fjölmennið og takið með ykkur gesti.
NEFNDIRNAR.
Til sýnis og sölu m. a. 3.
Lausar ibúðir
3 íbúðir í vönduðu steinhúsi
við Bárugötu, tvær 5 herb.
og ein 4ra herb.
Mjög vönduð 4ra herb. íbúð
á 1. hæð við Sörlaskjól. eitt
herbergi er forstofuherb.
5. herbergið í kjallara. Bíl-
skúr fylgir.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í ný-
legri blokk við Kleppsveg,
5 herbergi í risi.
4ra herb. íbúð á 1. hæð í tví-
býlishúsi við Nökkvavog.
Bílskúrsréttindi.
3ja herb. 100 ferm. íbúð á 3.
hæð í steinhúsi við Gnoðar-
vog, 25 ferm., suðursvalir,
sér hiti. Ekkert áhvílándi.
Nýtízku einbýlishús í Reykja-
vík og Kópavogi.
Höfum kaupendur að nýjum
og nýlegum íbúðum i borg-
inni af öllum stærðum.
Hfja fasteiqnasalan
Laugavog 12 — Simi 24300
Til sölu
Lausar ibúitir sirax
til íbúðar
2ja herb. við Austurbrún á 7.
hæð.
3ja herb. 2. hæð með sérhita-
veitu við Víðimel.
4ra herb. 3. hæð með tveim
eldhúsum við öldugötu.
4ra herb. rishæð, mætti hafa
tvær íbúðir 2ja herb. í Voga
hverfi. Útb. kr. 300 þús.
Við Álftamýri 4ra herb. 3.
hæð með þvottahúsi, sér-
hitaveitu.
5 herb. 7. hæð við Ljósheima.
Höfum kaupendur að 2-—4
herb. íbúðum. Útb. frá
250—600 þús.
Höfum kaupendur að 5 og 6
herb. hæðum, einbýlishús-
um og raðhúsum. Útb. frá
550—1100 þús.
Kjöt og nýlenduvöruverzlun
óskast til leigu. Kaup koma
einnig til greina. Góð útb.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólfsstræti 4. Sími 16767
Kvöldsími kl. 7—8 35993
G/ERIIIÍLPUR
YTRABYROI
STORIYIJAKKAR
VIIU OG SPÖRT-
SKVRTUR ■
Verð aðeins 190 kr.
HVÍTAR NYLQN
SKYRTUR
Verð aðeins 286 kr.
MARTEINI
LAUGAVEG 31
AKIÐ
S JÁLF
NVJUM bíl
Vlmcnna
bifreiðaleigan hf.
Klapparstíg 40. — Simi 13776.
KEFLAVIK
Hringbraut 106. — Sími 1513.
*
AKRANES
Suðurgata 64. — Sími 1170.
bílaleiga
magnúsar
skipholti 21
CONSUL sirni 211 90
CORTINA
BILALEIGA
20800
LÖND & LEIÐIR
Aðalstræti 8.
o
BILALEIGAN BÍLLINK
RENT AN-ICECAR
SÍMI 18833
CConSuí CCortina
llCnrcurij CComel
CCussa -jeppar
ZepLjr 6 "
BÍLALEIGAN BÍLLINN
HÖFDATIÍN 4
SÍM1 18833
LITE.A
bifreiðaleigui
Ingólfsstræti 11. — VW. 1500.
Volkswagen 1200.
iB/UUaGAM
/a\ /7 /7/7/07
[R ELZTA
RLVMMSTH
og ÓDÝRiVSR
bílaleigan í Reykjavík.
Sími 22-0-22
Bíloleigan
IKLEIÐIB
Bragagötu 38A
RENAULT R8 fóiksbílar.
StMl 14 248.
Þið getið tekið bíl á leign
allan sólarhringinn
BÍLALEIGA
Aifneimum 52
Sími 37661
Zephyr 4
Volkswagen
C'onsui
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-72
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
EIGNASALAN
H lYK.JAVI K
INGÓLFSSTRÆTl 9.
íbúðir óskasf
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 2ja herb. íbúð, má
vera í kjallara eða risi, útb.
kr. 300—360 þús.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð, má vera
í fjölbýlishúsi, útb. kr. 500
þús.
HÖFUM KAUPANDA
að 3ja herb. íbúð, má vera
í kjallara, mikil útb.
HÖFUM KAUPANDA
að góðri 4ra herb. íbúð,
helzt með bílskúr, þó ekki
skiíyrði, mikil útb.
HÖFUM KAUPANDA
að einbýlishúsi, helzt í Smá-
íbúðahverfi eða nágrenni,
mikil útb.
HÖFUM KAUPANDA
að 5—6 herb. hæð sem mest
sér, útb. kr. 750—800 þús.
HÖFUM KAUPANDA
að einbýlishúsi, helzt á einni
hæð, stærð ca. 150 til 250
ferm., útb. kr. 1500 til
1600 þús.
HÖFUM EINNIG
KAUPENDUR
með mikla kaupgetu að öll-
um stærðum íbúða í smíð-
um.
EIGNASALAN
H y Y K .1 A V i K
INGÓLFSSTRÆTI 9.
Þórður G. Halldórsson
löggiltur fasteignasali.
Sölumenn:
Magnús Einarsson
Skúli Guðmundsson
Símar 19540 og 19191.
Eftir kl. 7 sími 36191.
FASTEIGNIR
Önnumst hvers konar fast-
eignaviðskipti. Traust og goð
þjónusta.
Opið kl. 9—12 og 1—7.
2ja herb. íbúð í Stóragerði, 54
ferm. í lítið niðurgr. kjall-
ara. Tvöfalt gler. Harðviðar
hurðir. Teppi á stofum.
5 herb. íbúð við Álfheima, 118
ferm., 3 svefnh., teppi á
stofu. í góðu ásigkomulagi.
2ja herb. íbúð í Vogunum, 90
ferm., teppi á göngum og
stofu. Sér inngangur, þvotta
hús og geymsla.
Glæsilegt einbýlisliús í Kópa-
vogi. Fokhelt 220 ferm. 8—9
herb. Bílskúr.
Fokheld íbúð í tvíbýlishúsi I
Reykjavík, 180 ferm., tvenn-
ar svalir, 7 herbergi, bíl-
skúrsréttindi, allt sér. Útb.
300 þús.
2ja herb. íbúð, fokheld, á jarð
hæð í Kópavogi, 60 ferm.
Sér inngangur. Útb. 150 þús.
140 ferm. fokheld hæð á falleg
um stað sunnanvert í Kópa-
vogi, 5 herb., þvottahús á
hæð, bílskúr, allt sér. Útb.
350 þús.
Ef þér komizt ekki til okkar
á skrifstofutíma, hringið og til
takið tíma sem hentar yður
bezt.
MIÐBORG
EIGNASALA
SlMI 21265
LÆKJ ARTORGI