Morgunblaðið - 04.10.1964, Side 13

Morgunblaðið - 04.10.1964, Side 13
Sunnudagur 4.'okt. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 19 að vísu ort nokkur ljóð í æsku, en glatað andagiftinni í Cambridge. ^Þetta fyrsta ’ Jjóð hans var siðar birt í blaði sem heitir Wesf Afric- an Beview, „og einn atf nem- , endum mínum ias það og ! haíði g'óða skemmtan af — I hann sagði nefniiega að það ! vseru nákvaemiega sömu tegundar og þau ljóð, sem ég væri alltatf að taka miinn- um vara fyrir í fyrirlestrum.“ Lemer héfur ort mörg kvæði um Afríku og Eng- land, og þegar hann fiutt- fat til Belfast 1953 sótti hann einnig etfnivið í irskt þjóð- líf. Og nú hetfur ísiand baetzt 1 hópinn. í Lesbókinni í dag er birt Ijóð, sem Lerner orti hér á landi og kaliar „í bórs- inórk“. Hann fetar í fótspor Audens, sem hann metur meír en nokkurt annað nú- lifandi Ijóðskáld. Vonandi verður honum fyrirgefið að haiia ort það á ensku. i ★ Ég spurði hvenær hann feetfði fyrst komizt i kynni við ísland og íslenzkar bók- menntir. Hann sagðist hafa haft pata atf landinu, þegar ihann var drengur, en fengið cæmilega nasasjón af bók- | menntunuim, þegar hann | 'iær&i hrafl í narrænu 1949. ! í>á fékk hann sterka löngun til að knrna til íslands. „Og ini er ég kominn hingað," bætti hann við, „fimunfán ár- um otf 9ei.n,t.“ Lerner kennir við nýjan bá.Sikóia í Brighton, Sussex. Hann segist ekki geta hætt að hugsa uim fámennið á fs- landi. „AJlir íbúar íslands eru álíka margir og íbúar Biigh,ton,“ segir hann. „I Hove, næstu borg við Brigiht- on, þar sem ég á heima eru álíka margir íhúar og í Beykjavik. Mikið held ég að l>að þætti ómerkilegt hiut- verk að vera aðalskáldið í Brighton. Og svo aftur á móti hvað það er óendanlega merkiiegt að vera höfuðskáld ið á fslandi. Um þetta hugsa ég stundum og reyni að finna svör við þessum mismuni. Ég reyni að gera mér í hugar- Su.nd Brighton með eiigi-n tiungu, eigin fombókmenn.tir, eigin flugfélög, eigin land- Ibiel.gisideilu — og niðaxrstaðan verður eiintóm vitieysa. fB/o fer ég að bera saman, hvað það eru fáar bókaíúðir í Brightotn, en margar í Reykja vik. Og niú er ég á ledð til Chieago, þar sem ég á að halda nokkra íyrirlestra, en 1 þeirri bong einni miundu rúmast 40 Reykjavikur. Og ég kemst að þeirri niðurstöðu að stærð skiptir engu máli. Forseti ísiands miundi áreið- onlega ekki verða ánægður, ef ég bæri stöðu han.s saman við bongarstjórasföðuna í Biigihton — og vafalaust væri það rétt atf honum að taka J>að jlla upp.“ Ég spurði hann um landið og hvemig það verkaði og hann svaraði: „Ég sagði að ég hefði hitt konuna mina á fjalistindi, það er rétt. Ég var einu . sinni fjallgöngnjmaður. Mér Jíkar . vel við jökila. Ég hef gaman »f að sjá Jívernig þeir sieikja jaðar daisins, hægt og lo®ta- fuJlt. Og mér geðjast að eld- fjöJlum, en aðeins úr fjar- lægð. JVLig langaði alJt í einu til að hrautflóðið, sem við sáum umihverfis HekJu, færi eftur af stað, og ég hafði þá tilfinningu, að það mundi vera gaman að sitja á g)óan,di hia u nj íiðru.n um. “ Um siðferðið í íslendinga fögum sagði h,ann: „Ég er ánægður yfir því, eð þið skylduð hafa sagt skilið við siðtferðið sem Jýst er í sögunum. Það er ekki beinlínis ástæða til að drepa fcnann út atf þvá að hann seg- ir að þú sért Jjótur. Hvers i vegna breyttisit þetta blóð- þyrsta þjóðféla.g í svöna frið- samlegt samféiag manna? Ég get ekki skhið að kristin.dóm- urinn hafi átt nokkiurn þátt í þessari breytingu, margir kristnir menn hafa verið eins blóðþyrstir og Grettir eða Kjartan." Nú fór Lemer að segja mér frá því, sem ég minntist á hér að framan. Hann sagði að JjóðauppJestiu' væri mjög vin sæll, bæði í Ernglandi og Ameríku. „FóJk vi’ll hlusta á skáJdið lesa Ijóð sin, annað hvort í eigin persónu eða atf plötuim. Og ef ekki skáldið, þá einhvem sem Xes vel. Nú er t.d. í tízku í New York að hJusta á skáld lesa Jjóð. Ég held að Ijóð verði Jesin upphátt í fram.tiðinni. Endur íyrir löngu voru þau flutt, kyrjuð eða sungin, só timi kemur aítur.“ „Hvert er hlutverk Jjóðs- ins’?“ spurði ég. „HJ.utverk Jjóðsins í okkar veröld er — að vera Jjóð,“ svaraði Lerner út úr.. „Að visu get ég viðurkennt að hlutverk Jjóðsins er meira, þar sem rikir einræði, og að sumu leyti virðist eftirsókn- arverðara að vera Ijóðskáld í einræðisríkjum en þeim löndum, þar sem er frelsi. Margir haida að Ijóðið sé va.n:máttuigt, fáir iesi það. En það er rangt, margir beztu Jesendurnir haía unun af Ijóð- um. í Jjóðinu er sprengietfni. Þú manst að byltingin í Pól- Jandi 1956 hótfst með ljóði. Aftur á móti eru skáidsö'gur eltki eins JiættuJegar og Jjóð- in. Gagnrýnendur lesa skáJd- sögurnar, breyta þeim eða banna útgiátfur þeirra, en Ijóðlistina taka þeir ekki alv- ariega íyrr en allt er um seinan.“ Ég spurði um ástandið í Su ður-Af ríku: „Er landið fangeJsi?“ „Ef þú værir svartur og byggir í Suður-Afríku, þá væri landið fangelsi", srvaraði bann. „X Suður-Afríku eru margir fJokkar, en báðir stærstu flokkamir fylgja apartheid. Svo eru aðrir minni eins oig Liberaii flokk- urinn, sem skáJdið Paton er í, þið þekkið hann. Mér er sagt að það hafi verið þýdid eftir hann skáidsaga á ís- lenzku. „Of seint, Óðins- hani“ er frábært verk.“ „Paton er á mótá a.part- !heid.“ „Já.“ „En af hverju er liann þá ekki handtekinn?“ „Rússar handtóku ekki Pasternak. Verwoerd Jætur ekki handtalca Paton. Frægð- in skýlir honum.“ „HeJduirðu að svört stjórn yrði betri í Suður-Afríku?“ „Nei, auðvitað ekki. Hún yrði svört stjóm. Þeir yrðu nákvæmlega jafn óbilgjam- ir.“ „Hvað er þá framundan?“ „Sá timi er Jiðinn að unnt sé að koma á stjóm með íuli- trúum hvitra og svartra. Lausnin er engin, eliki ieng- ur.“ „Þú hetfur skrifað fieira en ljóð?“ „Ég hef skrifað skáJdsö.gu um Suður-Afríku, sem mér finnst mJaheppnuð, og eitt er víst að hún breytti í engu þróun ensltra bóitmennta. Ég ætla ekJti að sJtrifa fJeiri skáldsögur, það tekur otf lang a.n tíma. Það er eins og að ganga tij Chicago.“ „Hvað segirðu um tradi- sjónina í Jistinni?“ • „Ég tel ekki að menn eigi að mála ahstrakt fyrr en þeir þekkja alia hetfðina og kunna með hana að fara. Það er ekki endiiega moderne að yrkja frítt, flestir geta sett saman orð. En þeir s»em þekJtja tradisjóonina eru ein- ir færir um að rjúfa Jiana. Þeir eru modemistar. Það eitt að hlaupa frá hetfðinni er ekki að vera nýtízkuleg- ur, heidur hitt, að reyna að sveigja hetfðina undir nú- tíma þaríir. Faðir minn litur svO á, að ég sé atómsltáid, en ég segi hionum að það sé eltki rétt. Ég hef margreynt að full- vissa bann um þetta, en ein- hvern veginn vill hann eltJti trúa því. Það getur vel ver- ið að hann trúi mér eirihvem tíma seinna þegur ba.nn er búinn að lesa það sem ég hetf ort.“ M Shcistri í Egyptaluidi Nýju Jóelhi, 2. okt. ÍNTB-AP. f • 1AL Bahadur Shastri, for- sætisráðherra Indiands, kom í dag til Kairo í þriggja daga opinbera heimsókn. Að henni lokinni mun hann sitja ráðsteínu ieiðtoga 44 óháðra rikja, er hefst í Kairo á mánudag nk. Þetta er fyrsta utanför Shastris, frá því hann tók við emibætti forsæitisráðherra. í Kairo eru nú staddir utan- rikisráðlherrar óháðu rikjanna og vinna þeiir þar að undirbúningi ráðstefnunnar. Þeir ákváðu á fundi sínum í daig, að ráðstefnan skyldi meðal annars fjaiJa um friðsamJega notkun kjamorkunn- Gripu ■ tómt Zomha, 2. okt. AP-NTB. • HAFT er eftir áreiðanlegum heimildum í Zomba, höfuðborg 1 Malawi, að Henry Chipemibcre, fyrrum fræðslumálaráðherra landsins, sé flúinn frá heimili sínu — sennilega til Tanganyika. Fylgir fregninni, að átt hafi 1 að afhenda ráðherranum yfir- lýsingu Dr. Hastings Banda, for sætisráðherra, sem skýrði hon- um frá víðtækum takmörkun- unm á ferða- og starfsírelsi hans — en sendiboðarnir ha.fi gripið í tómt, er þeir Jcomu á búgarð Chipemlbere, „Fort Johnson“, sem er um 75 km fyrir norðan Zomba. Ohi.pemiJ>ere sagði af sér ráð- herraembætti fyrir nokkru í mót mæiaskyni við stefnu dr. Hast- ings Banda. AJlt er nú með kyrrum kjör- um í Zomba eftir óeirðirnar sem þar urðu um síðustu Jielgi. skemmtir í 20. smn HaJlbjörg Bjarnadóttir skemmt ir í 20. sinn í Sigtúni á sunnu- dagskvöid. Hefur hún jafnan skemmt fyrir fuJlu húsi og undir tektir áheyrenda hafa verið mjög góðar. GÓLFTEPPI & LAGNIIMGAR HREINSUN Grólíteppi og húsgogn hreinsuð á öllum tím- um sólarhringsins í heimahúsum. Sækjum og sendum laus teppi. Filtgúmmi og gadda- listar til lagninga á teppum. BÚTAR og TEPPI seld með 25—40% afslætti. Söluumboð fyrir Vefarann hf. HREINSUN H.F, Bolholti 6. — Sími 35607. Balletskór aílar stærðir. ÆFINGASKÓR úr leðri. TÁSKÓR úr satíni BALLETBÚNINGAR (Leotards) allar stærðir. DANS-BELTT Dömu — Herra. LEIKFJMI-BOLÍR Ódýrar vörur í úrvali Kvenkápur — Unglingakápur Poplinkápur Apaskinnsjakkar — Kjólar í geypi úrvali. Peysur — Teygjunælon í barnabuxur. EYGLÓ Laugavegi 116.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.