Morgunblaðið - 04.10.1964, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 04.10.1964, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Sunnúdagur 4. okt. 1964 Húsnæði til leigu að Skólavörðustíg 16. Ásbjörn Olafsson hf. sími 24440. M.O.G.T. St. Víkingur Fundur ménud. kl. SVz e.h. Kosning og önnur íélagsmál. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinss. hrL og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 Bridport - Gundry Ltd. Ltgerðarmenn:- Mr. H. Norman, sölustjóri hjá BRIDPO RT-GUNDRY LTD., BRIDPORT, er staddur í Reykjavík, og verður til viðtals á skrifstofu okkar næstu daga. Enn er hægt að bæta við nokkrum pöntunum á nælon þorsk- og síldarnóta- efni til fljótrar afgreiðslu^ ef samið er strax. Fyrir hendi eru teikningar eftir flesta þekktustu netagerðarmeistara landsins og tilboð í tilsvarandi efnL Tryggið yður afla og endingu með 6UNDRY-NÓTUNUM Einkaumboðsmenn: Ólafur Gíslason & Co. hf. Ingólfsstræti la — Sími: 18370. ALLT Á SAIWA STAS ENSKU PARSONS SNJÖ- KEDJURMAF KOMNAR r*r Otrúlega Idgt verð Tvíhertar gadda snjókeðjur SENDUM GEGN KRÖFU 520- -12 kr. 542.00 560-15 kr. 641.00 135 -380 kr. 625.00 520- -13 kr. 553.00 640-15 kr. 680.00 165 -400 kr. 714.00 560- -13 kr. 625.00 650-15 kr. 772.00 825 -20 tvöfaldar 640- 13 kr. 636.00 700-15 kr. 841.00 kr. 3.042.00 650- -13 kr. 597.00 525-16 kr. 642.00 750 -20 tvöfaldar 670- 13 kr. 736.00 550-16 kr. 680.00 kr. 3.103.00 500- -14 kr. 586.00 650-16 kr. 819.00 900 -20 tvöfaldar 590- -14 kr. 625.00 700-16 kr. 863.00 kr. 3.484.00 Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118, sími 22240. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Trésmiðja óskar eftir 500 ferm. húsnæði til leigu í byrjun næsta árs. Tilboð sendist ■K, í póstbox 1354. Bílkráni Faco bílkrani með vökvaútfærslu og ámoksturskóflu til sölu. Upplýsingar í síma 22759 eftir kl. 7 á kvöldin. Herbergi Ungur reglusamur maður í góðri stöðu óskar eftir herbergi strax. Há leiga í boði. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „9210“. Tilhoð óskast í eftirtalar bifreiðir: Willy’s station árg. ’59, Taunus 17 station árg. ’60, Chevrolet pick-up, Ford Vörubifreið Chevrolett lögreglubifreið, 5 stykki Skoda station og sendiferða bifreiðir árg. ’58. Bifreiðarnar verða til sýnis þriðjudaginn 6. okt. milli kl. 16 og 18 á Reykjavíkurflugvelli vestan við aðalhlið Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 7. okt. kl. 10 f.h. á skrifstofu vorri Ránargötu 18. Innkaupastofnun ríkisins. Fyrirtæki - rekstur Brauðgerðarhúsnæði. 180 ferm. húsnæði fyrir brauðgerð í verzlunarmiðstöð í nýju hverfi þar sem gert er ráð fyrir öðrum matvöruverzlunum til sölu. Allt á einni hæð. Selt steypt upp og múrhúðað að utan. Möguleiki á að skipta húsnæðinu í tvennt. Sælgætisverzlun. Til sölu sælgætisverzlun nálægt miðbænum. Ódýrt leiguhúsnæði með innréttingu og útbúnaði. Bifreiðaverkstæði. Stórt og vel útbúið verkstæði til sölu. Gott leiguhúsnæði, vinnurými fyrir 15 menn, fullkomin tæki til mótorviðgerða og annarra við- gerða. Höfum kaupendur að ýmis konar verzlunar og iðn- aðarfyrirtækj um, svo sem sérverzlun, hvers konar iðnaði og söluturnum. Sími 21285. Miðborg EIGNASALA — LÆKJARTOBGI \Ifjar vörur Skólakjólar Vinnukjólar Eftirmiðdagskjólar Heilsárskápur / Poplinkápur Hettukápur Hattar — Töskur FELDUR - Austurstræti 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.