Morgunblaðið - 04.10.1964, Qupperneq 21
f
Sunnudagur 4. okt. 1964
MORGUNBLAÐIÐ
21
f
i
i
heitinn fengi nokkum eða
fullan bata og kom hann
heim um tveggja mánaða skeið
en hér fór sem alltaf að enginn
má sköpum renna. Fyrir um það
bil mánuði var hann fluttur fár-
sjúkur á Landakot að nýju og
átti þaðan ekki afturkvæmt.
Að lokum kveð ég svo þennan
góða dreng með beztu ósk um
fararheill, til ókunnrar veraldar.
Konu hans, dóttur, og ástríkum
foreldrum, er bundu svo miklar
framtíðarvonir við þennan gáf-
aða og mikilhæfa son sinn, svo
og öðruim venzlamönnum votta
ég dýpstu samúð mína. Á minn-
ingu góðs drengs fellur aldrei
mölur eða ryð. Því blessa ég
minningu Jóns Bergþórssonar.
Vinur.
VéSvirki og rennismiður
óskast. Getum útvegað húsnæði.
Vélsmiðjan Klettur hf.
Hafnarfirði — Símar 50139 og 50201.
F. 10. des. 1944. D. 28. sept. 1964.
Á MORGUN kl. IV2 verður gerð
frá Fossvogskirkju útför Jóns
Bergþórssonar iðnnema Bólstað-
aðarhlíð 8 etn hann lézt að
Landakoti hinn 28. fyrra mán-
aðar eftir þungbær veikindi.
I>au urðu ekki mörg árin eða
löng lífsbrautin sem Jón Berg-
þórsson fetaði með okkur sam-
ferðamönnunum, en ferill hans
varð þó slíkur að vart hefi ég
kynnzt öðrum ungum manni er
mér hefur getizt betur að þótt
kynning okkar yrði því miður
skemmri en til var stofnað í
fyrstu.
Jón var fæddur í Reykjavik 10.
'desember 1944 sonur Bergþórs
Ólafssonar byggingarmeistara Og
konu hans Torfhildar Jónsdóttur.
Jón var fyrir nokkru byrjaður á
iðnnámi er hann í byrjun þessa
árs kenndi fyrst sjúkleika þess
er dró hann eftir langvarandi
þjáningar til dauða. í hinum
þungu veikindum hans var það
öðru fremur hin óvenjulega geð-
ró sem dró athygli manna að hin-
um langþjáða unga manni, og því
er það að ég vil leitast við að
leggja blómsveig hlýrra orða á
leið hans til hinnztu hvíldar. Jón
var greindur maður en dulur og
hlédrægur hversdagslega en í
hópi vina og vandamanna var
hann glaðvær og hnyttinyrtur Og
hrókur fagnaðar. Jón var kvænt-
ur Margréti Kristjánsdóttur og
áttu þau eina dóttur barna. f>að
er að vonum sár harmur kveðinn
að hinni ungu konu er reyndist
honum góður förunautur er sýndi
hinum þjáða eiginmanni sínum
frábært ástríki og þrotlausa um-
önnun til hinnztu stundar. Með
Jón í Bergiþórssyni er til foldar
hniginn góður drengur hjarta-
hlýr og vandaður í orðsins beztu
Jón MSertfþórs-
son - Msnnsntf
Verzlunar og
iðnaðarhúsnæði til leigu
Mjög glæsilegt nýtt verzlunar- og iðnaðarhúsnæði,
fullfrágengið með tvöföldu gleri^ 500 ferm gólfflöt-
ur. Mikil lofthæð, mjög góð birta og húsnæðið allt
sérlega vandað. — Húsið er vel staðsett við mikla
umferðaigötu og hentaði mjög vel fyrir stóra kjör-
búð eða annan verzlunarrekstur. Möguleiki er til að
skipta húsnæðinu í fjórar sjálfstæðar einingar.
Mjög góð aðkeyrsla. — Tilboð óskast sent afgr. Mbl.
merkt: „Vandað hús — 9197“.
Unglingstelpa
óskast til sendiferða á skrifstofu vora.
ic Gluggaþéttir
ic þéttiefni fyrir púströr
ic Fljótþornandi pakningalím
ÍC Seinþornandi pakningalím
ÍC Spansgrænuvarnarefni
ic Riiðufægilögur
ÍC Gúmmíkantalím
ic Ryðstoppandi fægilögur fyrir króm
ic Ventlaslípimassi
ic Lakkslípimassi
ÍC Sink ryðvarnarefni
ÍC Rakavarnarefni fyrir rafkerfi
ic Ryðolía
Garðar Gíslason hf.
merkingu, því er að honum mik-
ill sjónarsviptir er hann hverfur
héðan svo ungur að árum fyrir
aldur fram, eftir þugbær veik-
indi. Þó er gott að minnast þess
nú að leiðarlokum að í þessum
unga manni bjó mikil djörfung
og þolgæði, einmitt það er mest
ríður á að hafa að veganesti til
að vera góður maður, — góðut
íslendingur. Um tíma leit
svo giftusamlega út að Jón
Sjálfvirk
dósalokunarvél
TRÍÓ
SERÐ TAF-3
Vélar og tæki fyrir
NIÐURSUÐU-
. IÐNADINN
V r Útvegum beint frá heimsþekktum framleiðendum
vélar og tæki til niðursuðu og niðurlagningar á
fiskafurðum.
Höfum að baki margra ára reynslu í innflutningi á
vélum fyrir fiskiðnaðinn. Sjáum um tæknilega að-
stoð, látum ennfremur gera teikningar og áætlanir
fyrlr nýjar verksmiðjur stórar og smáar, svo og
breytingar og stækkanir á eldri verksmiðjum.
Mars Trading Company hf.
Klapparstíg 29. — Sími 17373.
Keflvikingar Á mV ■% x Suítty?iesjamení>
RýmingarsaS í 0 D Y R T Skyndísala
Seljum á mánudag. þriðjudag og miðvikudag úrval af allskonar fatnaði á ótrúlega lágu verði.
Fyrir karla: Herraföt frá kr. 800,00 Jakkar kr. 800,00 Ullarfrakkar kr. 1500,00 Buxur (terylene) kr. 590,00 Fyrir dömur: Dömukápur frá kr. 700,00 Buxur (stretch) kr. 490,00 Pils (terylene) kr. 400,00 Undirföt (nælon) kr. 75,00 Fyrir börn: Drengjaföt frá kr. 600,00 Jakkar kr. 500,00 Buxur (terylene) kr. 350,00 Ullarpeysur kr. 150,00
T ery lene-bútar lillarleppi F O N S Keflavík