Morgunblaðið - 04.10.1964, Side 22
f
18
MORCU N BLADID
Sunmulagur 4- okt, 1964
Hjartanlega þakka ég sveitungum mínum, ættmönn-
um og vinum, sem glöddu mig með gjöfum og sýndu
mér vináttu á einn ög annan hátt á 80 ára afmæli mínu-
Guð blessi ykkur öll.
Guðbjartur Jónsson, Króki.
Ég þakka af alhug hlýjar kveðjur, gjafir og alla vin-
áttu á sjötugsafmáeli minu 29. september 1964.
Kær kveðja.
Þorsteinn J. SigurSsson.
P/entvél til sölu
Til sölu sjálfílögð Grafo diegel-prentvél
í góðu ástandi.
Setberg sf.
Stretchbuxur
VERÐ FRÁ KR. 206,— allar stærðir.
Sokkabuxur
VERÖ FRÁ KR. 95,—
P •
Storkurinn
KJÖRGARÐI.,
LOKAÐ
vegna jarðarfarar mánudaginn 5. okt. frá kl. 1.
Bifreiðaverkstæðið Stimpill
Grensásvegi 18.
Alunið að panta
áprenfuðu
límböndin
Karl M. Karlsson & Co
Melg. 29, Kópav. Sími 41772.
ISugleg stúlka
óskast í verzlun vora. Þarf að vera vön
afgreiðslu. — Uppl. á skrifstot'u vorri
mánudaginn 5. okt. kl. 5—6.
PILTAR,
CFÞlB EIGIÐ UNKUSTUNA
ÞÁ fl É5 HBINOflNfl /
Aki Jakobsson
hæstaréttarlögmaður
heraðsdomslogmaður
Vonarstræti 4. — Slmi 190S5
Vagn E. Jónsson
Sími 15385 og 22714
Gunnar M. Guðmundsson
hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9.
Þér fóið
úrvols Biðnrsnðnvöntr
t NÆSTU HÚO.
Eúik.umboS:
KONRÁO AXKI.SSON í CO. HT.
Vestu'rgötu 10 — Reykjavik
Simi: 19440 & 21490.
Verzlun O. Ellingsen hf.
Italskir hælbandaskór
með lágum hælum nr. 35—40.
Svartir — Ljósir.
og Barmahlíðar.
Skátar innritun
Piltar — Stúlkur — Ljósálfar Ylfingar. Innritað verður í Skáta
félögin í Reykjavík mánudagin n 5. okt. og þriðjudaginn 6. okt.
nk. kl. 6—10 e.h.
j
Innritað verður á eftirtöldum stöðum: Háaleitis- Bústaða- og
Smáíbúðahverfi að Hólmgarði 34
LOKAÐ
vegna jarðarfarar mánudaginn 5. okt. frá kl. 1.
T. Hannesson & Co.
Suðurlandsbraut 12.
Hlíðar og Kringlumýrarhverfi í Hamrahlíðarskólanum.
Vesturbær og Seltjarnarnes í Hagaskóla. Öll önnur hverfi í
Skátaheimilinu við Snorrabrau t.
Munið að allir þurfa að láta innrita sig strax og
greiða ársgjaldið um leið.
Skátafélögin í Reykjavík._____
GUÐMUNDUR JÓNSSON
Skagabraut J4,
lézt i sjúkrahúsi Akraness, 2. október sl.
Eiginkóna ög fósturdóttir.
Hjartkær eiginmaður -œúnn, íaðir -okkar og bróðir,
STEFÁN RAGNAR PÁLSSON
frá Kálfshamarsvík^
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju þriðjudaginn
6. þ. m. kl. 1 e.h.
Eiginkona, börn og systkini.
Eiginmaður, mlnn,
JÓHANN GOTFERD BERNHÖFT
verður járðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn
6. október kl. 1,30 e.h.
Kristrún Bernhöft
Litla dóttir okkar og systir
' EYDÍS TRYGGVADÓTTIR
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudagina
5. okt. kl. 3 s.d.
Ólafíá Haraldsdóttir,
Tryggvi Hannessoh,
Sjöfn Tryggvadóttir,
Björk Tryggvadóttir.
Þ** G£
iveeo
r*£Ysr