Morgunblaðið - 04.10.1964, Qupperneq 29
MORGU N BLAÐIÐ
29
f Sunnudagur 4. okt. 1964
Ódýrt - Ódýrt
HOLLENZKU KÁPURNAR
(Ullartweed frakkar)
koma aftur í búðina kl. 1 á mánudag.
Verð aðeins kr. 1595-1
ÍS71SJ
Smásala — Laugavegi 81.
S '!*K ■' i. -i
Leikhúsgestir athugið:
Kvöldverður framreiddur
frá kl. 6.
Fjölbreyttur matseðilU
Mikið úrval af sérréttum
SIGRÍ JÍSDÓniR
og NÓVA-tríó skemmta.
— Sími 19636. —
Op/ð / kvöld
t HALLBJÖRG
og Fischer
skemmta með fuliu pró-
.u
* h gram. — 20. sýning.
m
Hljómsveit Þorsteins
4 " Eiríkssonar.
Söngvari: Jakob Jónsson.
i
Matur framreiddur frá ld. 7
i ':'i ;s
Borðpantanir í síma
f 12339 frá kl. 4.
HÓTEL BORC
Eftirmiðdagshljómleikar kl. 3,30.
Guðjóu Pálsson, Jónas Dagbjartsson og Jóhannes
Eggertsson leika m.a.
fBellmann: Lagasyrjpa.
A. Khachaturion: Dans blómastúlknanna.
Jóh. Strauss: Morgunblöðin.
Oddgeir Kristjánsson: Lagasyrpa.
gfllltvarpiö
Sunnudagnr 4. október
8:30 Létt morgunlög.
9:00 Fréttir og úrdráttur úr forustu
greinum dagblaðanna.
9:20 MorguntónLeikar — 10:10
Veðurfregnir).
11:00 Messa í hátíðarsal Sjómarma-
skóla-ns. Prestur: Séra Arngrím-
ur Jónsson. Organleikari: Gunn-
ar Sigurgeirsson.
12:15 Hádegisútvarp.
14:00 Miðdegistónleikar.
15:30 Sunnudagslögin.
U>:1'5 Skátadagur í Reykjavík: Dag-
skrá til kynningar á skátalífinu
í starfi og leik. SteUa G-ísladóttir
og Örn Arason sjá um dagskrána
16:30 Veðurfregnir.
17:30 Barn>atími (Anna Snorra-dóttir)
18:30 ,,t>ess bera menn sár": Gömlu
lögin sungin og leikin
18:50 Tilkynningar.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir
20:00 Ástansongvar úr öllum áttum í
útsetningu Ame Dörumsgaard
Ýmsir söngvarar syngja.
20.-20 „Við fj-allavötnki fagurblá**:
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum talar uan helztu
vötn á Auðkúluheiði.
20:40 „EinmRt fyrir yður“:
Hljómsveit Eric Robi-nson leiklir
vinsæl hljómsveitarLög.
21 ú0 Með æskufjöri:
Andrés Indriðason og Ragnheið-
ur Heiðreksdóttir sjá um þáttinn.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Danslög (valin af Heiðari Ást-
valdssyni).
23:30 Dagskrárlok.
Mánudagur 5. október
7:00 Morgunútvarp
7:30 Fréttir
12:00 Hádegisútvarp
13:00 „Við vinnuna“: Tónleikar.
15:00 Síðdegisútvarp
Tónleikar ___ 16:30 Veðurfregnir
Tónleikaí
17:00 Fréttir.
18:30 Lög úr lcvikmyndum.
18:55 Tilkynningac.
19:20 Veðurfregnir.
19:30 Fréttir.
20:00 Um daginn or veginn
Páll KoLka læknir talar.
20:20 íslenzk tónlist:
Verk eftir Jón Nordal. Ck.
20:40 Pósthólif 120:
Gísli J. Ástþórsson les bréf frá
hlustendum.
21:00 „Ave María“:
í»orsteinn Hannesson, Else Múhl,
Joan.Hammond, Marian Ander-
son, Tito Schipa og Enrico Car-
uso syngja lög við Ave María
eftir fejörgvin Guömundsson.
Þórarin Jónsso'n, Bach-Gounod,
Franz Schubert, Tito Schipa og
Perey Kahn.
21:30 Útvarpssagan:
„Leiðin lá til Vesturheims** eftir
Stefán Júlíusson; XIII.
Höfundur les.
22:00 Fréttir og veðurfregnir
22:10 Búnaðarþáttur:
GLsli Kristjánsson talar við
Magnús Sígurðsson bónda á
Björgum i Eyjafirði.
22:30 Kammertónleiikar: Frá tónleik-
23.25 Dagskrárlok.
AILIAF FJÖLGAR VOLKSWAGEN
Volkswagen sendibíll
sendillinn, sem siðast bregst
' 3f388WB»Í!
Burðarþol: 1000 kg — 1500 rúmcm. vél — Hleðslurými 170 rúmf.
Verð ffra kr. 143,900.—
Volkswagen sendibíllinn er mjö g hagkvæmur. Volkswagen sendi
bíllinn er rúmgóður og auðveldur í hleðslu og afhleðslu vegna
hinna stóru hliðardyra og lúgudyra að aftan.
Volkswagen sendibíllinn er ódýr í rekstri, léttur í akstri og
lipur í meðförum.
Volkswagen varahlutaþjónustan er þegar landskun.i.
— STUTTUR AFGRE IÐSLUTÍMI
Sími 21240 HEILDVERZLUNIN HEKLA hf Laugavegi 170-172