Morgunblaðið - 11.10.1964, Page 9

Morgunblaðið - 11.10.1964, Page 9
Sunnudagnr 11. oM. 1964 MORGUNBLADID 9 Haustíaukar Haustlaukar HAUSTLAUKARNIR ÓDÝRASTIR í EDEN. Túlípanar (margir litir) . . kr. 5,75 stk. Páskaiiljur (tvær teg.) .... — 9,50 — Crcvus (blandaðlr litir) .... — 2,50 — Hýasinthur (4 litir) ....... — 12,00 — Anemónur (de Caen) ......... — 2,25 — Anemónur (st. Brigid) .... — 2,25 — Ranunculus (bl. litir) _ — 2,25 — Museari (Perlu hýansinthur) — 2,50 — SENDUM í PÓSTKRÖFU. Pantið strax meðan laukarnir fást á þessu lága verðL Carðyrkjusfcðin EDEN Sími 16 og 99. — Hveragerði. Flugvirkjanemar Flugfélag íslands h.f. hefur í hyggju að aðstoða nokkra pilta til flugvirkjanáms í Bandaríkjunum snemma á næsta ári. Nauðsynlegt er að umsækjendur séu fullra 18 ára, hafi gagnfræðapróf, landspróf eða hliðstæða mennt un. — Umsóknareýðublöð fást í afgr. félagsins, Lækjargötu, Reykjavík og hjá umboðsmönnum fé- lagsins úti á landi. — Umsóknir ásamt afriti af próf- skírteinum skulu hafa borizt ráðningadeild félags ins fyrir 1, nóvember nk. Bezta fáanlega efnið í hilluinnréttingar, í geymslur, vörulagera, vinnuborð o. fl. o. fl. f.r nvYmiw.í.»»>ií( T’ T LEITIÐ UPPLÝSINGA Landssmiijan Sími 20-680. Ef hann hittir, eyðileggur hann eina peru. Það er ef til vill of mikið sagt að grjótkast sé það eina sem eyðileggur OSRAM Ijósaperur. Við vitum þó ekki um margt annað. Strálcar verða alltaf strákar, og þeir hætta áreiðanlega ekki að henda grjóti. Okkur finnst það leiðinlegt, því að annars myndu perurnar okkar endast miklu lengur.OSRAM gefur bezta birtu. OSRAM endist bezt. Gjörib svo vel og skoðið raftækin Og lampama hjá okkur. R AFTÆK JAVERZLE NIN Ljós og Hiti Garðastræti 2. — Sími 15184. (Iungangur Vesturgötumegin) Blívé-avirkjar óskast eða menn vanir viðgerðum. Einnig viljum við ráða blikksmið eða mann vanan vatnskassaviðgerðum. Bifreiðaverkstæðið STIMPILL. Grensásvegi 18. Fyrir ferminguna Hárskraut, blóm, slæður, hanzkar. Ódýrir kjólar (courtelle) blússur og pils. — PÓSTSENDUM. HATTA- og SKERMABÚÐIN Bankastræti 14. 1. hæð í steinhúsi við Öldugötu er til sölu. Mjög hentug fyrir skrifstofur og aðra starfsemi. Sala á 4ra herb. íbúðarhæð í sama húsi kemur til greina, ef viðunandi tilboð fæst. — Upplýsingar gefa: Lögmenn Eyjólfur Konráð Jónsson 1 Jón Magnússon Hjörtur Torfason Tryggvagötu 8. Símar 1-11-64 og 2-28-01 IMýtizku ibúð til sölu við Nýbýlaveg — íbúðin er 168 ferm., 6 herb. og eldhús, skáli, bað, vaskahús, geymsla og WC allt á sömu hæð. íbúðin er öll mjög nýtízkuleg L d. 4 síðir gluggar. — Dásamlegt útsýni. — Gott verð. Get útvegað fagmenn ef óskað er. — íbúðin selst fokheld. — Upplýsingar í sima 3-3836.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.